Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.05.1904, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.05.1904, Blaðsíða 4
72 ÞjOBVILJIA’N. X VIII., 18. Til þess að vera vissir um,aðfáhinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eptir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas í hendi, ogfirma nafnið Yaldimar Petersen, Frederikshavn Kontor & Lager Nyvej 16. Kjöbenhavn. H‘SUensen: 8B zr f STllRNE * * * 9 STIINMC m T%argaríne er aCtió öen Seóste. CD ISI co CD B Ýmsa. lilati, sem ekki eru fáanlegir í verzlunum á íslandi, svo sem motora í báta og skip, motorvagna, hjólhesta, nýja og brúkaða, skrifvélar, fortepíanó og húsgögn, kaup- ir undirskrifaður fyrir lysthafendur á Is- landi, gegn lágum ómakslaunum. „PERFECT“ skilvincLaxi endurbætta tilbúin iijá, Burmester & Wain, er af skólastjórunum Torfa í Olafsdal, Jónasi á Eyðum og mjólkurfræðingi Grönfeldt, talin bezt af öllum skil- vindum, og sama vitnisburð fær .PERFECT' hver- vetna erlendis. Hún mun nú vera notuð i flestum sveit- um á Islandi. Grand prix París 1900. Alls yfir 200 fyrsta flokks verðlaun. ^PERFECT*4 er bezta og ódýrasta skil- vinda nútímans. „PERFECT“ er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Keykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór Jónsson Víkr allar Grams verzlanir, allarj verzlanir Á Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gíslason Sauðár- krók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, allar Örum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Pr. Hallgrímsson Eskifirði. EINKASÖLU TIL ÍSLANDS OG FÆREYJA HEFIR Jakob Gunnlögsson, Kjöbenhanv, K. Af því jeg er kunnugur, hvar hægt er að ná beztum kaupum, og vegna þess, að jeg kaupi inn í svo stórum stíl, að jeg næ í hinn allra lægsta prís, út- vega jeg munina langt um ódýrar, en einstakir menn annars geta fengið þá, með þvi að snúa sér sjálfir beint til verksmiðjanna. Jakob Gunnlögsson, Kjöbenhavn, K. PRBNTSMIÐJA PJÓÐVILJANS. 74 jeg á þó bágt með að trúa því, að hann sé í miklu vin- fengi við okurkarl þenna; en hitt er engin ný saga, að ungir menn eru opt eyðslusamiru. „Alveg rétt“, svaraði Dove, „en fáir ungir menn eru þó í vinfengi við okurkarla, nema sérstök ástæða sé til þessu. „Hvað eigið þér við, herra minn?“ spurði Líonel, og bliknaði. „Jeg á við það, að Durrant hafi stolið hringnum, og að Kynsam sé eigi ókunnugt um þaðu, svaraði Dove. 6. kapítuli. Lögreglumaður frá Lundúnum. Klukkan fimm morguninn eptir kom hr. Drage, lög- reglumaður frá Lundúnum. Fyrri part æfi sinnar hafði Drage þessi verið mesti misyndismaður, og margsinnis farið í bága við lögin, en breytti siðar lífsstefnu sinni, og fékk þá brátt all- mikið álit, sem einkar duglegur lögreglumaður. Líonel, sem ekki vildi láta neins ófreistað, til að komast eptir því, hver morðið hefði framið, svo að morð- inginn fengi maklega refsingu, hafði gert boð eptir Drage, sem talinn var ötulasti lögreglumaðurinn í Lund- únum, og kom Drage þvi á ákveðnum tíma til Landy Court. Honum var þegar vísað inn til Líonel lávarðar, er skýrði honum mjög ýtarlega frá atvikum, og tók Drage svo þegar til starfa. Drage var fremur lélega til fara, og var auðsætt, að Dove þótti eigi mikið til hans koma; en Drage var 75 á hinn bóginn hálf-ertinn, og yar eigi trútt um, að Dove fengi að kenna á því. „Hvernig hafið þér hagað rannsókninni?u spurði Drage. „Jeg hefi yfirheyrt allt vinnufólkiðu, svaraði Dove, ofur-lítillátlega. „Jeg hefi rannsakað eigur þess, og. bannað öllum, að fara útfaf heimilinu, og svo hefi eg enn fremur — —u „Hafið þér gjört fleiri axarsköptin?u „Axarsköpt ?u „Jeg kalla þetta axarsköptu, svaraði hr. Drage ró- lega, „því að yfirheyrsla vinnufólksins gerir það að verk- um, að nú er það varara um sig, og rannsóknin á eig- um þess, eða ótrú sú, er hún lýsti, hefir vakið gremju þess, svo að þessi aðferð er oss freinur til ógagns, en gagns“. „Jeg er eigi hér staddur. til þess að láta móðga migu, mælti Dove, all-gramur. „En þér eruð hér, til þess að gjöra skyldu yðar, og hennar hafið þér eigi gætt“. „Jeg hefi gjört allt, sem jeg gatu. Drage yppti öxlum, og fannst sýnilega fátt um. „Þér hafið gjört allt, sem þér gátuð, til að flækja málið, það skal jeg játa, og verður nú að greiða úr þeirri flækjunni. En hvað líður hr. Durrant?u „Hann er sloppinnu, svaraði Dove vesældarlega, því að hann sá, að ekki var við lambið að leika sér, þar sem Drage átti hlut að máli. „Og þór hafið eigi náð honum?u „Nei, mér fannst þess engin þörfin í bráðinau, svar- aði Dove. „Hr. Kynsam veit, hvar hann býr í Lund-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.