Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.07.1904, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.07.1904, Side 4
120 T>JÓ«YiLJín n. XYIII., 30. hnífar — Skæri - Pakkalitir — Grer- pulver — Handsápnr — Tommustokkar — Taublákka — Speglar — mikið af góðu en óvenjulega verðlágu Skótaui — Sjölin hrokknu —f' Nærföt úr alull — Milliskyrtur — Alna- og stumpa-sirz — Tvisttau, frá 0,25 al. — Svuntutau — Hálstau — Bomesi — Chocolade og fjölda margt fl. ísaf. 27.—6.—''04. S. A. Kristjánsson. íörð iil kaups og ábúöar. Jörðin Minni-Hattardalur, liggjandi í Súðavíkurhreppi í Norður-ísafjarðarsýslu, að dýrleika 12cu að fornu mati, fæst til kaups, og getur einnig verið laus til á- búðar í fardögum næsta ár (1905), ef kaupandinn óskar þess. Minni-Hattardalurinn er óefað í flokki beztu jarðanna í Súðavíkurhreppi, bæði að því er slægjur, og aðrar landsnytjar, snertir. Þeir, sem kynnu að hafa hug á því, að gjörazt kaupendur ofan nefndrar jarð- ar, eru beðnir að sniia sér sem fyrst til núverandi eiganda og ábúanda jarðarinn- ar, Mugnúsar bónda Einarssonar íMinni- Hattardal, og semja við hann um kaup- in. ~F*rk næstkomandi fardögum fæst til kaups og ábúðar 7« jörðin Kirkjuból í Korpudal i Önundarfirði. Öll húsájörð- inni eru í ágætu standi. Jörðin er mjög góð heyjajörð, af túninu fást 130 til 150 hestar af töðu. — Semja má við undir- skrifaðan. Kirkjubóli 7. júlí 1904. Páll Rósinkranzson. Seinustu þrjú árin hefir húsfreyjan min þjáðst af niðurgangi og taugaveiklun, og ekki batnað neitt, þótt hún hafistöð- ugt notið læknishjálpar; en með þvi að brúka Valdemar Petersens egta China-lífs- elexír er hún farin að frískast svo, að jeg er viss um, að haldi hún áfram að brúka elexírinn, verður hún algjörlega heil heilsu. Sandvík 1. marz 1903. Eiríkur Runöfsson. * * * rtína-lifís-elexíi'inn fæst bjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um,aðfáhinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eptir þvi, að V'FP' standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas i hendi, og firma nafnið Yaldimar Petersen, Frederikshavn Kontor & Lager Nyvej 16. Kjöbenhavn. Til neytanda CJiina-lifs-elexirsins. Með því að hinar miklu byrgðir af mínum hvívetna viðurkennda, og mikils metna, elexír, er lagðar voru á land á Is- landi, áður en toilhækkunin átti sór stað, eru nú út, seldar, þá hefir verið búinn til nýr elexír, er kosta mun 2 kr., sakir nefndrar tollhækkunar. Elexirinn or nú kraptmeiri, en verið hefir, með því að hann inniheldur nú sterkari lög úr læknandi jurtunum, en fyr, svo að í raun og vern or eigi um neina verðhækkun að ræða fyrir neytend- urna. H*5teen5«n! RS ca ©» ■< CD !-í IS! argarme er aCtió óen Seóste. CD Kaupendur blaðsins, er skipta um verustaði, eru beðnir að gera ritstjóra „Þjóðv.“ sem fyrst aðvart um bústaða- skiptin, svo að blaðið geti borizt þeim reglulega. •' ............" '• PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVIXiJANS. 122 og átti svo að skýra honum frá því daginn eptir, hvern- ig farið hefði. Fór eg síðan að hátta, og var lávarðurinn í bezta skapi, er eg skildi við hann um miðnættið. Kl. 6 að morgni fór jeg til herbergis Durrant’s, fékk honum hringinn, og beiddi hann að koma sér þeg- ar af stað. Hann fékk mér viðurkenningu fyrir móttöku hrings- ins, lofaði að borga 5 þús. sterlingspunda, er ameriski miljóna-eigandinn hefði borgað hringinn, og fylgdi jeg honum svo út um sérstakar dyr, er liggja frá herbergj- um minum. Jeg svaf frá miðnætti til kl. 6 um morguninn, og tók ekki eptir neinum óvanalegum hávaða. Kl. 7, er kvis kom á um morðið, fór jeg inn i bókaherbergið, ásamt síra Ching, og Líonel, frænda mín- um. Jeg minntist ekkert á sölu hringsins, þar sem mór duldist eigi, að grunur myndi þá falla á mig, að því er morðið snerti. Jeg sagði, sem var, að Durrant væri farinn, og á- setti eg mér, að bregða mér síðan til Lundúna, til þess að skýra Durrant frá því, er gjörzt hafði. En með því að jeg var þegar grunaður um morðið, elti Drage mig. . Mér er ókunnugt um, að Píers lávarður hafi átt nokkurn fjandmann, þvi að hann var almennt vel lát- innu. bkýrsla H. Durrant’s. „Atvinna mín er í því fólgin, að lána mönnum 123 penginga, og fór jeg að finna Kynsam, viðvikjandi 2 þús. sterlingspunda víxilskuld, er kapt. Saxon hafði látið far- azt fyrir að borga. Hr. Kynsam hafði sagt mór frá „hringnum helga“, og fýsti mig, að fá hringinn keyplan, til að selja amer- ískum auðmanni hann fyrir 10 þús. st.erlingspunda. Hr. Kynsam lofaði að, aðstoða :nig við kaupin gegn því, að jeg gæfi honum eptir víxilskuldina. Piers lávarður neitaði að selja hringinn. og jeg íór að hátta. Kl. 6 um morguninn vakti hr. Kynsam mig, fékk mér hringinn, og sagði, að Piers lávarður vildi selja hringinn fyrir 5 þús., en áskildi, að salan færi leynt, og að jeg færi þegar at stað frá Landy Court. Jeg fókk honum viðurkenningu fyrir móttöku hringsins, og lofaði borgun, er ameríski auðmaðurinn hefði borgað, og fór eg svo út um sérstakar dyr, gekk til Botsleigh, og fékk gestgjafann í „Þrem k)ukkum“, til að aka með mig til Barnstaple, og lagði af stað þaðan kl. 8*/, f- h. með eimreiðinni. Mér var alveg ókunnugt um morðið, unz Drage kom inn á skrifstofu mína, er eg var að tala þar við hr. Kyn- sam, og tók Drage hringinn. Jeg sá Píers lávarð aldrei, eptir það er eg fór úr bókaherberginu um kvöldið, og er mér alveg ókunnugt um orsökina til glæpsins“. Skýrsla Luke Trevors. „Jeg er þjónn hr. Kynsam’s, og fór jeg ag hátta kl. 10—11 að kvöldi 15. júní, at þvi ag jeg hafði tann-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.