Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.03.1906, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.03.1906, Síða 1
Verð árganqsins (minnst (,0 arkir) 3 kr. 50 aur.; i erlendis 4 kr. 50aur.,og\ í Ameríku doll.: 1.50. \ Borgist fi/rir júnímán- | aíarlok. ÞJÓDVILJINN. —---1= Tuttugasti ábgangur. =j —— |= RITSTJÓRI: SKÚLI THOJttODDSEN. ===|a-«5-—*- ' Uppsögn skrifleq, ógild \nema konnn sé til útqef - 'anda fyrir 30. dt g jvní- 'mávaðar, og kavjaidi samhliða uppsögninni jborgi skuld sína fyrir blaðið. M 14, Bessastöðum, 24. MARZ. 10 0 6. Iriðurinn. Með helgri vandlætingasemi halda stiórnarblöðin öðru hvoru all-langar préd- ikanir um það, hve æskilegt það væri, að i lanuinu ríkti friður, og gott sam- koumlag. Þau fara mörgum orðum um sundr- ungina, úlfúðina, og flokkshatrið, hve skaðvænlegt það sé. Það er og live.rju orði sanuara, að friðurinn.er góður, og „sælir þeir, sem friðinn semjau; en þó er það ekki ætið, að friðurinn sé ákjusanlegur, heldur skipt- ir í því efni mestu, hvernig friðinum er háttað. á milli ber, svo þýðingarmikið, að þeir telja það bjóðarnauðsyn, að geta losnað við núverandi stjórn sem allra bráðast. Stjórnin, og hennar liðar, mega þvi sjálfum sér um kenna, þjdíi þeim friður- inn lítill. Annað mái er það, að skyit er, að varast allar persónulegar árásir, ogóvild, sem unnt er, og leggja eigi steina i götu stjórnarinnar, nema þegar nauðsyn krefur. En þá verður stjórnin sannaríega að lrafa annan Itemil á blöðum sinum, en verið hefir. Andstæðingar stjórnarinnar haftt til þessa iítt, eða eigi, gripið til slíkra vopna, og þarfnast þeirra ekki. ið í karlmanna-búningum, og barizt fram- arlega í liði skógarmanna, og þeir jafn vel haft þær að skildi. En hvað sem þessu liður, hefir FooseveH forseti tjáð hersveitinni þakkir sinar fyrir þrekvirki það, er luín hafi unnið. — — — Maroeco. Fulltrúar stórveldanna, er setið hafa á ráðstefnu i Algecíras, hafa nú frestað fundum sínum urn hrið, með þvi að þeir hafa eigi getað komið sér saman, að því er snertir skipun lögreglu- og bankamála í Maroeco. — — — Eldgos, mikil, hafa orðið á Samoa- eyjum í Kyrrahafi, og hafa þar eyðzt þrjú þorp. Sé friðurinn í því fólginn, að láta það hólkast afskiptalau t, að réttindi landsins séu fótum troðin, eða eitthvað aðhafst, sem landinu er skaðvænlegt, þá fer því svo íjarri, að friðurinn sé æskilegur, frá sjónarmiði þjóðfélagsins, að það er þá þverc á móti sjálfsagðasta skyldan, að hafna slíkum friði. Sama er og, ef stjórn landsins beitir einstaka menn rangindum, eða sýnir hlut- drægni, og ekki sizt er sú ýerður stjórn- arvenjan, að líta að éins ’á stjórnfylgið, en eigi á vérðleíkana, þegar um embætta- veitingar, óða önnur störf fyrir landssjóð- inn, ræðir. Ekki er það lieldur skárra,' taki stjórn- in upp þann sið, að beita lögum lands- ins haria rnisjafnt eptir þýj, hvort fylg- ismenn, eða atídstæðiúgaiý’óigá hlut að máli. ' ’ ' I stuttu máli: þegar 'Stjórsföf’í, stað þess að vera vörður, og frö.ihtlður, . rétt- læfisíns, gjprist . ve’rkfæri í 'þjó'nustu hiös’ ílla, þá fer þvi ávó fjarrí1,' ^áð friðúriön'sé ' æskilegur, að það verður þá einmitt hvérs góðs drengs, skylda, að rísa gegn stjórn1-" inni. og stttðla til þesáþmeð átkvæði sinu,... að gjöra Séhi fyrst enda á slíkurn leik. Hér á landi krefjast stjórnarliðar friðiwe ar, og telja enga ástæðu til friðslitad 1 ‘ Þeir vilja hafa næði, til þess að' sitja að völdunttöiy ög beita þeifn áð ýild sinni. Þeir gera þá kröfu, að þagað sé Við öllu, sem stjófnin jgerir, éf menn ekki hrósa því, éiús og þeir láta blöð sin gera.,, A hinn bóginn þykir andstæðingurn, stjórnarinnar ýmsar gjörðir . hennar ..hafa, verið þanmg vaynar, að það-væri rangt' gagnvart þjóðinni, að vinna það til frið- arins, að láta þær yera pátaldar,, ; . . , Þeir telja stjórnina, hvorki hafa gætt yettinda, og hagsmuna, landsins, sem vera átti,: né heldur fiþlnyegja þ?:im .skilyrðum,., sém gera ber,„ejgi stjóruin að vera heið- VÍrð Og réttJát..; V V: , Erá þeifrá sjónattniði l#r''‘þvt þhðfseni .! ;«■!:■:'.W. UCUt. .Itctí: Js" i 'd --------------t-aí—- XJ ¥l a» JCL C3L - (Epti r Mareoní-loptskeytui ■ i). Helztu tiðindi, er borizt hafa frá út- löndum, eru þessi: Bretland. 12.—13. marz gekk afskap- legt rok yfir Englandshaf, og fóist þá fjöldi skipa. — Meðal annars sökk gufu- skip eitt, er þar var á ferð, og drnkkn- uðú 12 menn — — Belgía. Mikið flóð hljóp nýiega í ána Scheldo, og gerði það all-mikinn skaða i grennd við borgina Antwerpen, Qg fórust .12 nienn — — — Frakkland. Nýtt ráðaneyti er þar sett á laggirnar, og fylgir þó sömu stefnu í landsmálum, sem ráðaneytið, er frá fór. Talið er, að í Cöuríeres-námunum hafi alls farizt ' nær 2 'þús. manna. — Lik þau, er-náðzt liöfðu, voru jörðuð 13. marz, og gekk þá mikið á, og haldnar svæsnustn sósiögai'æðui' á eptir, og þess krafist. að ýánnsókn Væri1 látin fara fram, til þess ,að .grenr.slast eptír,' hvort slysið stafaði eig^„jfl einhverju leyti af hirðuleysi nárau- eigauda, og gullu við ópin: „Niður með ' morðingjana í hóp auðmannannu!“ Samskotin handa þjiim, er misst hafa vi'nzlamenn sína,: ihafa gengið mjög greið- legn. ,— Meðal ahnars erbþess getið, að pýi dýðveldisforfeetinri, hr.-: FcdUeres, hafi gefið til saunskotanna 10 þus, króna. •*—: Spánn. Þing Spánverja hefir þegar ájjyeðið, að Ena, drottningarefni, skuli bafa 180 þús. lrróna í árlegan lifeyri, sem drotlning. ^ ^ ' j ■■ , Handaríkiri. 'j.Þáð síyþ váyð nýlygy' í Godseod í ríkimi Ohío, . að farþegjaiest: raksþvá fiutningavagn, og 'biðú 10 menn baruij en' lö jhlrttn méiðsli. ví jj;'! Yins 'blpð i 'Bábdafikjþoi fara hörrðumí ( pr|pm . um dráp skógarmannanna á FiÞ' ipps.ey.jum,; sbí, sfðasta: nr. yýj'Þjóðv.1’, og : ségja,' að þar hafi ‘Véirið lí'díí,'eþriar ’komtr, ’rig!'börh, engu síður en karlar. „A hinn bþþinn' sep ja aði'ir, að kpnurnar hafiiver- j f ■ ',..■ 'Af • ÚfetA í-.if ••-.» ! .,■ ••■:•• ■ . ' Nýjar bœkur. Þorleifur H. Bjarnason: Mannkyns- saga handa unglingum, — Snúið eptir sögu-ágripi Johan’s Ottosen. Rvík 1905. 160 bls. 8— — Kostnaðarmaður: GuSnt. Gamalíelsson. Eins og titilblað bókarinnar ber með sér, og getið er i formálanum, er ágrip þetta að nokkru leyti þýðing á sögu-á- gripi Johans Ottosen: „Börnenes Yerdens Historie14, en Þorl. H. Bjarnason tjáist þó hafa breytt nokkuð til í sutmim grein- um, og aukið bókina, svó að hún er nú um þriðjungi lcngri, en á frummálinu. Eins og kunnúgt er, gat Johan sál. Ottosen sér mikið lof í Damnörku, sem sagnaritari, enda eru kenöslúbækur hans einkar skýrar, og festa vpl í minni mánna aðal-söguþráðinn, án þes|. að binda Sig . urn of við ártala ruuur, og konga nöfn, og þentia kost hefir Sögu-ágripið, sein hér utn ræðir, í fullutn mæli. Af því að vér höfum eigi dánska frnm- ritið i höndum, getum vér é:gi sórstak- lega dæmt um viðauka þá, er stafa frá þýðandanum sjálfum; en yfirleitt virðist oss bók þessi svo úr garði gerð, að máð- ur veiti þvi. eigi sérstaka é'ptirtékt, að hér áé uiii þýðingu'að ræða. — Frásogn- in er viðast'lipur, og málið látlaust, og blát.t áfram. r- • : ! ; Bók þéssi vérður að líkindum alniennt ribtúð við barnakennslu hér á landi, aúk þéls ér ýmsÍT, áérstaklega þeir, serri eigi liafa lært inamn.kvnsúögu á uppvaxtarár- 'únum. ættú að eig-násthana,' Og lésa hariá, því að hún ge'fiyr 'íftutt, en þó gíögg't, ' yfirlit yfii’ heizt.ú atriðin í sögu riiann- • kytisins frá elztu tímunö, er sögtlr fara áf, til jvorra títúa. : !:■ ilíostnuð'armáðurinn, hr. 'Guðm: Gam- j (ÉWssonj hefir Séð rirri, að útgáfa bókar- Íönar er vel vönduð, eins og aðrar bóka- útgáfur hans, óg er bókin því að öllu ■ loyti bin eigulegastac " A,b-; :•■:■. ■ .:■/

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.