Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1906, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1906, Blaðsíða 2
78 i> JÓÐVILJIN S. XX. 20. til þess að fyrirbyggja lík hiveyxli, af hálfu slíkra félaga, sem Dýlega hefir þrytt mjög á í Bnndaríkjunum. Gufiiskipið „Companía14 lagði nýlega af stað frá Bretlandi til Bandarikja, og hafði meðferðis l'/2 millj. sterlingspunda í gulli, og er það stærsta peningasend- ing, er sögur fara af. Hæztiréttur Bandamanna hefir nýlega kveðið upp dóm í þá átt, að hjónaskiln- aður í ríki, þar sem bæði hjÓDÍn eigi ekki varnarþing, sé ógildur í öðrum rikjum, og hefir dómur þessi áhrif á hjónabönd fjölda fráskilinna karla og kvenna. Eptir að borgarmúgurinn i Springfíeld hafði heDgt svertingana, er getið var um í síðasta nr. „Þjóðv.u, ruddist hann að faDgahúsi borgarinnar, drap þriðja svert- ÍDgjann, er þar var í haldi, braut fanga- húsið, og sleppti út 44 föngum. — Her- lið hefir þvi verið sent til Spríngfield, til að gæta regln, þar sem borgarbúar eru afar-æstir. — — — Landskfálftar kvað hafa eytt borgirn- ar Monter y og Santa Cruz í Ameríku, og fólk farizt, svo hundruðum skiptir. — Fregnir uin þetta þó all-óljósar enn. — Afríka. Skógarmaður frá Abessiníu, er Moríaru er nefndur, kvað liafa gert á- rásir á ýms þorp, sem eru í grennd við Kedaref í Sudan, drepið þar 101 mann, en haft brott með sér 41 karlmann og 183 kvennmenn, auk ýms herfangs. — Brotar liata því sett verði á Landamær- unurn, til þess að reyna að liandsama íll- ræðismann þenna. ; raj't/.v • ..o I Mannskaðinn af fisikiskipinu ,Ingvar‘ 7. api-íl 1! >< )< í. Kveðja við gTÖHna Lag: Frelsigbæn Pólverjn. Sofið í friði; vorið blikfela breiði bjartau 4 ýður, landsins góðu synir; sorgbúnir koma’ og krjúpa’ að yðar leiði klökkvir og daprir beztu tryggða vinir: •Guð sé með yður! Ljóssins englar allir •opna’ yður fagurljósar sumarhallir. Guð minn, jeg heyri gegnum brim í anda grátþrungin andvörp djúp úr hafi stiga, — sé yður eins og stoltar hetjur standa .sterkar á þiljum — og í valinn hníga. öárt er í æsku’ að hníga’ á heljarvegi, hjáljiar að biðja í dauða og — finna eigi. Bléliljan unir ein á fjörusandi, ástdaggir vorsins hægt á blöðum titra, hún er að gráta lík, sem ber að landi, ljómandi tár í kristallsperlum glitra; — •Grátin bún segir: ..Yinir vors og ljóða, velkomnir heim til föðurlandsins góða!“ Drottinn minn góði, hugga hvern, sem tárast hjartnanna strengi bæróu, elsku faðir! Hátt yfir gröf, er svíður bölið sárast .sólbjarminn skin — svo verurn allir glaðir; <iauðinn er sá, er döpur augu grœtir, drottinn er sá, er friðar allt og kætir, 'Farið þér heilir heim til Ijissins sala! Hjartkœrar þakkir fvrir liðna daga! Bæði frá strön l og djúpi hafsins d;da dániulóð glymja’ á hörpustn ngjum Braga. Ástin er djúp, — við grafreit grætur blærinn, — grátperlur fellir jafn vel kaldur særinn. Ouðm. Ouðmundnson. fpoctu pcir þagað. Talsvert liefir verið minnzt ámálefni íslands í dönskum blöðum siðastl. vetnr, og hefði margt af því, að voru áliti, bet- ur verið óskrifað. Það eru íslenuingar í Kaupmanna- höfn, einkum oand. mag. Borji Th. Mel- sted, Finnur prófessor Jónsson, og dr. Val- týr Oudmundsson, sem leitt hafa saman hosta sína, og sendast á hnútum, og skýra málin, liver frá sínu sjónarmiði, svo að danskir blaðlesendur, sem lítið þekkja mál vor, verða að öllum líkindum hálfu ófróðari, on áður, og vita hvorki upp né niður. Hr. Bofji Th. Melsted er einn af skyldu- ómögum stjórnarliðs vors, sem kunnugt er, og geta menn því gizkað á, hvað í þeim pilti syngnr. Og þá er Finnur vor ekki siður sorg- lega kunnnr hér á landi, sakir politisks „naglahát.tar", og lofsöngur hans í dönsk- um blöðum, um velgjörðir hr. Albertí's, og vinstrimanna-stjórnarinnar, um ánægj- una hér á landi yfir stjórnarskrárbreyt- ingunni, frá 3. okt. 1903, sem fullnægi ísleridingum um aldur og æfi, allt annað, en geðslegur. Dr. Valtýr hefði og að skaðlausu getað sparað töluvert af skriptum sínum, að því er oss virðist, því að yfirleitt á orustan um þjóðmál vor að vora háð hér heirna, eins og nú er komið. Yitaskuld bera þingflokkarnir hér á landi enga ábyrgð á skriptum þessara herra. — En hver segir oss, að Danir iíti svo á? NafnLusur groinar í dönskum blöð- um, er niðra ýmist einstökum rnönnum í flokki stjórnarandstæöinga, eða ráðherr- anum, og „þingmönnum hansu, virðast og fromur óviðfelldnar, og kysum vér því fremur. að stjúrnarliðar hefðu oirrir beiðurinn af þannig lagaðri orustu-aðferð, sem er í fyllsta samræmi við skriptir þeirra hér á landi. Frá sjónarmiði vor stjórnarandstæð- inga má það á liinn bóginn ekki gleym- ast, að það eru atkvæði íslenzkra kjós- enda, — en ekki skoðun Dana —, sem eiga að ráða niðurlögum ráðherrans. Það er þjóðarviljinn hér á landi, sem honum á að verða að falli, — og til þess eru, rð voru áliti, ærnar sakir. Vér hyggjum því, að Islendingar í Danmörku ynnu ættjörð sinwi þarfast verkið, ef þeir reyndu að þegja, þar sem rifrildi þeirra í dönskum blöðum getur hvorki orðið sjálfum þeim, né þjóð vorri, til gagns, eða sóma. Miklu skárra, að fá í „Austra“ tvö- faldan skammt frá Finni og Boya — þótt sízt séu þær ritsmiðar til uppbyggiug- ar en að þeir haldi áfrarr. vaðli sín- um í dönskum blöðum. Röggsamlega talað. „Nýtt Kirkjublað". málgagn síra Jóns Helyasonar og Þórlialls lectors Bjarnar- sonar, vítir það mjög djarfmannlega, 18. april síðastl, að „Reykjavíkinu hefir ný- lega látið sér sæma, að flytja níðvísur um ýmsa andlegrar stéttar menn í höfuðstaðn- um, og eodar „Nýtt kirkjublaðu greinar- stúf sinn með þessum orðum: „Þossa strákskapar væri alls eigi get- ið, ef eigi stæði svo á, að blaðið er „Berl- inguru Islands. Hvenær segir ráðherrann sér afhend- is slikt blað?“ Undir þessi röggsamlegu ummæli blaðs- ins taka óefað mjög margir. Lögþing Fœreyinga og „Þjóðólfur“. Með vanalegum fruntahætti var „Þjóð- ólfur" nýlega að fimbulfamba um það, að ef lögþingismönnum Færeyinga væri boð- ið til Kaupmannahafnar, jafnhliða alþingis- mönnum, myndu þingmenn ekki þiggja boðið. Vera má, að ritstjóri „Þjóðólfs’1 hefði þá setið heima, og —• fáum þótt eptir- sjá að; en ekki höfum vér heyrt jafn ó- viðurkvæmilegt stærilæti á neinum öðrum þingmanni. Þessa er skyit að geta, vegna frænd- þjóðar vorrar, FæreyÍDga, sem ef til vill vita ekki gjörla, hve „Þjóðólfuru er í litlum metum hér á landi, nú orðið. Grímseylngar héldu skemmtisamkomu á fæðingardag Fislie’s sál. préfessors, 11. nóv. síðastl., og ætla að halda slíka minningarsamkomu eptirleiðis ár hvert. Goodtemplarastúku stofnuðu Grímseyingar í vetur, sem nefnist „Pólarstjarnan11. Sjiíkraskýii vilja Húnvetningar koma á fót á Blönduósi, og skutu sýslunefndarmenn Húnvetninga saman 450 kr. í því skyni á aðal-fundi sýslunefndar- innar i síðastl. mavzmánuði. Mötor.iátur á Héraðsviitniiin. Sýslunefnd Skagfirðinga veitti 4 sííasta aðal- fundi sínum dáiitla fjárupphæð, til að rannsaka, hvort flatbotnaður mótorbátur gæti ekki gengið eptir Héraðsvötnum og Húseyjarkvíalinni. Sta ura 11 utni n g u r i n n. Flutningur símastauranna sækist mjög seint í Þingeyjarsýslu, og litlar líkur taldar til þess, að staurunum verði komið á ákveðna staði í vetur. Ekki vantaði þó stóru orðin hjá stjórnar-Pétri 4 þinginu, sem kunnugt er. Gróðrastöðvar. Skagfirðingar veita fé tii tveggja gróðrarstöðva og er önnur á Hólum í Hjaltadal, en hin við Sauðárkrók. Uarnaveiki segir „Norðurland“, 24. marz, að sýkt hafi tvö börn á Litln-Hamri i Eyjafirði. Kosnir Landsdóniarar. A Akureyri: Guðm. læknir Hannesson og ,7óii kaupmaður Forðmann, k Seyðisfirði: bœj- argjaldkeri Árm' ðóhanncsson, í Þingeyjarsýsl- um: Stcin',r. sýslumaður Jónsson, Sia. Jðnsson á Yztnfelli, Sigiirjon Friðjonsson á Sandi og síra Árni ðohannessnn í Grenivik_ og í Skagafjarð- arsýslu: Guðm. bóndi Ðavíðssoti á Hraunum, Jdra Jon»80n *á Hafsteinsstöðum, síra Bj'órn J or.s- son Miklabæ og Bögnvaldux Björnsson i Póttar- holti. Héraðsvötnin hafa síðustu árin brevtt nokkuð farvegi sínum og þokast nær austurtakmörkum Hólmsins, svo að Skagfirðingar vilja, að rannsakað sé af verk- fræðingi, hvað kosta myndi, að gera vai nargarð, til aö verja Hólminn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.