Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.02.1907, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.02.1907, Page 1
Verð árgnntjHÍvs immnst \ 60 nrlcir) 3 hr. 50 nnr.; erlendifi 4 kr. 50nur.,nq \ í Amtrttn dnll.: 1.50. I Bnrqist fyrir jiínímnn- I inrldc ! ÞJÓÐYILJINE. — .. 1=^ Tdttugasti og fybsti árgangdr. =1—- v-:" 1 Uppsögn skriýleg, Ogid netna ltnmið st til útgef- 1 anda fyrir 30. dag iúní- ; mánaðar, og kaupandi samhliða upjisögninni borgi skuld sína fyrfir blaðið. M 5.—6. BeSSASTÖBDM, 9. FEBR. 1 9 0 7. Útiöna. Helztu tíðindi, sem oss iiafa borizt í erlendum blöðum, eru þessi: Danmörk. Mælt er, að Friðrik kon- uiigur VIII., og drottning lians, muni í næstk. aprílmánuði takast. ferð á hendur til Pétursborgar, Lundúna og Haag, og bregði konungur sér síðan einn t.il París- ar og Yínar. Brjóstlíkneski af Chridjáni konungi IX., og Lovísu, drottningu hans, hafa r>ý- lega verið reist i hallargarði Fredens- borgar. — — Sviþjóð. I blaði þesstt hefir áður ver- ið getið um Rosen greifa, er uppvís hafði orðið að 66 víxilfölsunum, og skal þess því getið, að hann hefir nýlega verið dæmdur í 2 ára og 8 mánaða hegningar- virinu fyrir brot sin. — — Bretland. Þingi Breta var slitið 22. des. síðastl., og fór svo, að skólalagafrum- varp stjórnarinnar náði eigi fram að ganga, með því að samkomuiug náðist. eigi milli þingdeild»nna,og þótii frjálslyridum mör.n- urn það betra, en að slaka til, að því er ýms megin-atriði málsins snerti. Til nýjunga má það telja, að írlend- ingurn hefir nýlega verið lej'fður vopna- burður, sem um langt. skeið hefir verið þeim óheimilt. Yatnavextir ollu víða all-míklu tjóni á Bretlandi nú um áramótin, einkum í héraðinu Essex, enda hafði þá skömtnu áður dyngt niður óvarialega miklum snjó. Hlutabréf brezks félags, er á gull- nárnur i Síberiu, hafa nýlega stígið rniög í verði, svo að hvert sterlingspnnd er nú rnetið 16 sterlingspunda virði. Járnbrautarslys varð 28. des. ígiennd við borgina Dundee, og biðu þar 19 menn bana, en 20 hlutu meiðsli. t Nafnkunnur brezkur stjórnmála- maður, SunmeJ Smith að nafni, aDdaðist ný skeð i Kalkutta, rúmlega sjötugur. — Hann átti saeti á þingi Breta frá 1882— 1906 á öndverðu ári, og hafði stutt mjög ýmis konar góðgjörða-félagsskap. Hinn alkunni tímarit.sstjóri IWllium Steud ætlar í næstk. aprílmánuði aðfetð- ast til helztu höfuðborga Norður-álfunnar, og með honum fulltrúar úr flestum lönd- um Noiður-álfunnar, og frá Bandaríkjun- um, og ætla fulltrúar þessir síðan að halda förinni til hiris fyrirhugaða friðarfundar í Baag, til þess að tala þar máli alþjþða- friðar, og fá dregið úr herbúnaði stór- veldanna, of auðið er. — — Belgía. Frakkneski tungumáiakenn- arinn Andrée fííron, er fyrir nokkruri ár- um hljóp brott frá Saxlandi, ásamtkrón- prinsessunni -- grtifafrúnni af Montifjnoso, sem nú er rieÍDd þvi nafni —, kvæntist nýlega í Brússel laglegri belgiskri stúlku. Frakkland. ÞÍDg Frakka samþykkti ný skeð, að flytja lík skáldsagnahöfundar- ins Emile Zola til legstaðarins „Panþeon11, þar sem ýmsir nafnkunnustu meiui Fr> kka livíla. f Látinn er Dýlega i Algier all- kimnnr maður, Behanzín, fyrrum svert- ingja konungur í Dahomey. — Yeitti hann Frökknm all-snarpa mótspyrnu, unz þeir ráku hami frá ríkjum árið 1894. Nýlega befir verið borið fram frum- varp á þÍDgi Frakka, er fer fraui á sér- staka skattgreiðslu af hálfu þeirra manna, er aðalsnafn bera, og skulu þeir hafa fyr- irgjört aðalsnafnbótinrii, sé skatturinn eigi greiddur fimm ár i senn. Margir kannast óefað við byltinga- konuDa Louise Michel, sem látin er fyrir nokkrum árum. — Húd var hjálpsemin sjálf, að því er alla volaða, og bágstadda, snerti, og því hafa veikamenn nýlega skotið fé saman, og ætla að reisa líkneski hennar á Montrriartre-hæðinni í París. f Lát.ÍDn ei nýlega Ferdínand Brune- tiére, 57 ára að aldri, merkur rithöfundur, ritstjéri timaritsins rrevue des deux mon- desu nokkur síðustu árin, og meðlimur frakkneska „akademísins“. — — Spánn. 16. des. síðastl. gekk víða svo rnikill sjór á land upp á norðvesturkjálka j Spánar, að fólk flýði sums staðar til fjalla i Seint á liðna árinu voru fannkomur þar óvHnalega miklar. — — ítalía. Italskir sjómenn hættu viunu rétt eptir miðjan des., og olli verkfallið all-miklu fjártjóni, og óhagræði. t Látinn er nýlega dr. Lupponí, líf- læknir Píusar páfa X. — Hann var einn- ig líflæknir Leo’s páfa XIII.. og var hon- uni þakkað það, hve lengi líf haus treynd- ist. Erkibiskupinn í Cesareu, Adamí að nafni, sem látinn er fyrir skömrnu, arf- leiddi Píus X. að eptirlátnum fjármunum sinum, og voru eigurnar alls 4milj. franka. Sendinefnn frá Brazilíu færði páfa ný- !ega „albumu, og voru spjöldin, og kjöl- urinn, úr skíru gulli, og vegur það tíu pund. — í „albuminuu er mynd páfa, grafin i gull, sem og landabréf, er sýnir Braziliu, og eru stærstu bæirnir táknaðir með demöntum. — -- Serbía. Þær fregnir berast frá Serbíu, að almenn óánægja sé risin þar i landi, og vilji menn nú fyrir hvern mun losna við Pétur konung, og ættrnenn hans, láta konung fá eptirlaun, og víkja úr landi. — Er jafn vel sagt, að komingur bafi leitazt fyrir tim húsnæði i Genf, þar sem hann dvaldi, áður en hann tók við ríkis- stjórninni. — Forsætisráðlierrann, sem nú er, Passivitch að nafui, kvað jafn vel vera þessu máli fylgjandi, en eigi vill hann þó, að Pétur kongur fái aptur eignir þær, er upptækar voru gjörðar, cr ætímenn hans voru fyrrum sviptir konungdómi í Serbíu; en fram á það kvað Pétur kon- ungur fara. Ovinsældir kouungs, og ætt- manna hans, kvað að mestu stafa af því, að elzti sonur hans, krónprinzinn, er sagð- ur mjög vanstilltur í geði. — — Ungverjaland. Likneski Andrassy’s var nýlega afkjúpað í borgÍDni Pest. - Þar var Franz Josep keisaii viðstaddur, og hélt stutta ræðu; en aðal-ræðuna flutti Koloman Szell, núverandi forsætisráðherra Ungverja. — Andrassy var einn af helztu fylgismönnum Kossuthh í frelsisbaráttu Ungverja 1848—49, og var þá dæmdur til dauða, en siðan náðaður, og varðfor- sætisiáðherra. Ungverja 1867, en síðan um inörg ár utanríkisráðherra Ausfurrikis- Og Ungverjalands, og átti liann, ásamt Bismarck, mestan þátt í þvi, að Anstur- rikismenn og Ungverjar gjörðust banda- menn Þjóðverja. - — Svissaraland. I Svissaralandi eru for- setar lýðveldisius að eins kosnir tii eins árs i senn, og heitir sá Miiller, er kosinn hefir verið fyrir árið 19o7. Hann er fæddur 12. nóv. 1848, og var forseti lýð- veldisins árið 1899. f 7. des. f. á andaðist í Bern ritari alþjóða-friðarsambandsins, sem hefir aðal- skrifstofu sína í Bern. — Hatiu hét EHé Ducommun, 74 ára að aldri, og hafði gegot starfi þessu, síðan friðarsambandið var sett á stofn 13. nóv. 1891. — Arið 1902 var hann sæmdur verðlaunum af I Nobels-jóði, í viðurkenDÍngarskyni fyrir starfsemi sina í þágu friðar starfseminnar. Siðustu daga liðna ársins voru meiri | fannkomur á Svissaralandi, en dæmi eru til síðusiu 15 árin. — — Þýzkaland. Maður var tiýlega tekinn faatur í borginni Dresden, er Max Dittrich uefnisl. Hann hafði framið níu morð, en reyndist veiklaður á geðsmunurn, og verð- ur því hat’ður 1 gæzlu á geðveikrastofnun, meðan er hann lifir. Kosningar til Þýzka ríkisþiugsins fóru fram 25. jauúar þ. á., on um úrslit þeirra er enn ófrétt. Skraddari nokkur i Berlín, 23 ára gamall, Naumann að náfni, skaut unnustu sína til bana á annan dag jóla, og fhygði siðan sjálfuui sér út um glugga, og rot- aðist þegar. — Sagt er, að hann hafi ver- ið hræddur um unnustnna fyrir öðrtiin, og hafi það vaidið þessum hræðilegu til- tektum hans. Drengúr nokkur i Breslau, Iiothcirkh aö nafni. 8 á.ra gamall, v»r að leik nieð öðrum sveini, nokkru eldri, og hleypti

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.