Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.02.1907, Page 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.02.1907, Page 8
24 Þ> j ó ð y i L J i n \ . XXI.. 5.-6. Den leiðir athygli ínóum. Umboðsmaður fyrir Island og h’æreyjar: Hr. Lauritz Jensen. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbeohavn V. Otto Monsted" (lcinskci sinjörliki er bezt norske Fiskegamsíabrk Giiristianla, manna að hinum nafnkunnu netum sinum, sildarnótum og hring- Enskur konsúll Jón Vídalín kom til Reykja- víkur, frá Kaupmannahöfn, með danska varð- skipinu „Islands Falk“. — „Skritna fölkið" er nafnið á leikriti, er ýms- ir stúdentar, og nokkrar junefrúr, léku í Iðnað- -armannahúsinu 26. f. m. — Agöðinn rann til veiks manns. Tiilsímahlntafélag Reykjavíkur hélt adalfund | ®inn 81. f. m., og var hluthöfum þá úthlutað 10°/0i Í íem arði af fé þeirra, og 2°/0 lagðir í varasjóð, j en t( kjuafgangurinn lum 4 þús. króna) skyldi 'verða stofnsjóður félagsins. Saraþykkt var, að auka skyldi hlutaféð um j 10 þús. króna, ef landstjórnin leggði það eigi til I í fjárlagafrumvarpi því, er lagt verður fyrir al- • þingi á komanda sumri, ,að landsjóður taki að ' sér talsímann í Reykjavík. Akveðið var, að taJsímastödin skyJdi vera op- ; in 6 kJ. stundir á helgum dögum, en eigi að I eins i 4 kl.tíma. Stjórn félagsins var endurkosin (Knud Zimsen, / KJ. Jónsson og Thor Jensen), og voru henni veittar 700 kr. úr fóiagssjóði fyrir störf hennar. Endurskoðunarmenn voru kosnir Halldór hankagjaldkeri Jónsson og hankastjói-i Sighvatur Bjamason. „Mjölnir“ lagði aí stað til Vestfjarða 30. f. m. Meðal farþegja, er tóku sér far af landi brott, snogga ferð: rne1' „Vestu“, er lagði af stað frá Revkjavík 2. þ. m. til Hafn.irfjarðar, á leið til útlanda, voru: Jungfrú K ristín Olafsdóttir, úr- smiður Magnús Benjamínsson, og frú hans, Jak- obsen kaupmaður, og frú hans, og söðlasrniður Jónathan Þorsteinsson, og frú hans. Xýt1 Jtmðliús er nýlega reist í Reykjavík, og verður bráðlega tekíð til aJmennrar notkunar. Telefóri-félag Hafnarfjarðar bélt, aðalfund sinn 3. þ. m., og hölðu árstekjur þess liðna árið orðið alls um 1700 kr. (þar af nálega 1100 kr. við stöðina í Reykjavik, en 600 kr. í Hafnarfirði) Ályktað var, að Játa hluthafa fá 20°/0 í ágóða, og hafði íélagið þó haft óvenjulega mikinn kostnað á árinu, til viðlialds og aðgjörða, er meststafaði af því, að telefónstöðin í Hafnarfirði hrann, er húsbruninn varð þar 23. júli síðastl. I stjórn íólagsins voru endurkosnir: Jón Þór- arinsson, skólastjóri, Björn ritstjóri Jónsson. og Eir. Briem, prestaskólakennari —Endurskoðun- armenn voru kosnir: Indriði Einarsson og O. Zírnsen. jflanndrúp. 3. þ. m. áttutveir Norðmenn í Reykja- vík í orða sennu, og kvað bafa verið ölvaðir, líklega að inun. -- G-reiddi annar hinum bnefa- högg framan á andlitið, svo að hann nefbrotnaði, og œð sprakk í höíðinu, er spýtti hióðinu til heilans, svo að maðurinn var örendur, er lœknir kom, og kvað hans þó þegar hafa verið vitjað. Menn þessir höfðu vei'ið sjómenn á hórlend- um þiiskipum við Faxailóa nœstl siimar, og hét hinn íátni Kristján Kristjansen, og var frá Kristjánssund, en binn hét Selmer Bjerken, og var irá Niðarósi. Hefst löngum gott af öJæðinu, eða hitt þó heldur.___________________ ______________________ Prentsmiðja Þjóðviljans. 106 HoDinn duldist þó eigi, hversu María varð fljótt, eins og heima hjá sér, og inátti heita, að Flora, og Mar- ia. vieru alveg óaðskiljanlegar. Eigi gat Stanhope heldur dulizt, að þeim féll það rniður, hve mjög hann dró sig í hlé. — Flora vissi nú að visu, hvernig því var varið. — En hvað átti María að hugsa um þessa kynlegu hátt.semi hans? Svona leið nú vika eptir viku, og leyndi það sér eigi, að Maria tók þá að gjöraat ókátari. Sú hugsun, að hann kynni ef til vill, að baka henni sorg, féll honum sárt, og fór hann því, að velta því fyr- ir sér, hvemig hann gæti látið hana vita, að það væri eigi á sjálfs hans valdi, að taka þá ákvörðun um framtíð sina, sem honum væri sjálfum næst skapi. Einu sinni, er h*mn ætlaði út, mætti hanD frú White í fordyrinu, þvi að hún var þá að koma að utan. „Mér þykir vænt um, að sjá ýður eir.n, hr. Stan- hopeu, mælti unga ekkjan. „Þór unnið yður ongrar hvíldar frá störfum yðar, svo að við sjáum yður varla. — Jung- frú Dalton hlýtur að furða, að þór eruð aldrei heima á kvöldirxu. „Jeg bið yður þó, að skoða þetta ekki, sem ókurt- eisi af méru, mæiti Stauhope, „og jungfrú Dalton fyrir- gefur mér það einnig vafalaust, enoa getur hún, í þeiiri stóðu, sem hún er í, ekki gert slikar kröfut". „I þeiiri stöðu, .-em txún er íu, tók ítú Whíte upp eptir lionum. „Imyndið þér yður, að jeg telji þessa ást- úðlegu stúiku vera vinnukonu mína? —Hún er öllu freui- ur elsknleg v;na min, sem jeg hefi mikla skemmtuu af. Eða þykir yður það undarlegt?- „Engan veginn", svaraði Stanhope. „Mér virðist 107 það mjög eðlilegt. — Jungfrú Dalton er mjög lagleg stúlka11. Þetta mælti hann eitthvað svo raunalega, að unga ekkjan horfði forviða á liann. Hfin þagði því um hrið, en mælti síðan, í allt öðr- um róm: „Jeg hefi lengi verið að voria, að þór mynduð segja mér nokkuð —u mælti hún, fremur uppburðarlítil —; „befir unga stúlkan eigi minnt yður á það, sem —“. „Spyrjið n.ig eigiu, greip Stanhope fram i. „Mór er nauðugur einn kostur, að halda tilfinningum hjarta míns i skefjum, og ef þér víkið eitthvað að þvi, sem jeg verð að gleyma að Arllu og öllu, gerið þér mér baráttuna pungbærariu. .Þetta svar kom Floru svo óvænt, að hún hrökk ó- sjálfrátt við. „Afsakið44, rnælti hún, „hafi jeg sært yður. „Jeg skai aldrei láta mér verða það á aptur; en mér gekk þó ekki annað, en gott tilu. „Og jeg talaði af fyllstu einlægni sálar minDar“, svaraði Stanhope. „Fyrirgefið óþolinrnæði rnína, því að jeg kýs rniklu fremur, að líða sjálfur, en að særa þá, sem eru jafn góðir og veglyndir, sern þór eruð“. „Það lof á jeg ekki skilið", svaraði Flora, all-hrifin, „en jeg nnm freista, að — - “ Meira sagði hún ekki, þvi að í þessnm svifum konr Felix með skilaboð til frúarirmar. Floru þótti gott og vel, að fá tækifæri, til að hætta samræðnnum, með því að þær höfðu endurvakið tilfinn- icgar i huga liemiar, sem hún hugði, að al veg væru kóln- aðar að fullu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.