Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1907, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1907, Page 1
Ver6 árgangsins (minnst I 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr. 50aur.,og A meríku doll.: 1.50. ilorqisi fyrir júnímán- niarlok. Þ JUÐ VILJINN. — ' ■■[—- TuTTUÖASTI OG FYRSTI ÁRGANaUR. =|— =- Vppsögn skrifleg, ógíd nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dag'júní- mánaöar, og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 12. | BeSSASTÖBUM, 18. MARZ. 19 0 7. ikki bólar á þingrofinu. Ekki heyrist enn neitt kvis um það, að stjóruin hafi í huga, að sinna óskum manna, að þvi er kemur til þingrofs og kosninga í vor. Tímans vegna, þá er að vísu i igi ó- hugsandi, að þetta geti onn orðið, og sak- ir málefnis þess, sem uin or að i-æða — sambandomálsins —, ætti stjórnÍD vissu- lega að rjúfa þingið. Fáist þeirri ósk manna eigi fram gengt, og verði nefndarskipun í sambandsmálinu heldur eigi frestað, udz almennar þing- kosningar eru um garð geDgnar haustið 1908, getur naumast hjá því farið, -,ð það veki all-mikla óánægju, og að mjög tvi- sýnt geti orðið um samþykkt þeirra á- lyktana, sem millilandauefndin leggur fyrir ríkisþing og alþingi. Þetta virðist vora svo auðsætt, að furðu gegnir, að stjórnin skuli meta at- kvæðamagn sitt þetta eina þing, seui ept- ir er af kjörtímabdinu, svo mikils, að vilja eigi sinna óskum manna um|þingrof. Stjórnarmálgagnið „B,eykjavik“ kemst að þeirri kynlegu niðurstöðu, að j að sé ein- mitt vottur um frjálslyndi stjórnarinnar, að rjút’a ekki þingið, en láta kosningarn- ar „fara fram á regluleguin tíma, haustið 1908, eptir að lillih/ur nejndarinnar eru orðnar lwyrinhiinnaru. En hvernig getur ,,Reykjavíkin“ full- yrt, að millilandanefndin hafi þá lokið störfum síuum? Er ekki öllu líklegra, að nefndin sitji onn að störfum? Hvernig hefir gengið, að því er snertir miliiþinganefndir þær, er skipaðar hafa verið hér á landi? Hafa þær lokið störf- um sínum á einu ári, eða verið mjög hraðvirk.ir, t. d. fátækramálanefndiu og kirkjumálanefndin? Ejarri fer þvi. Og má þá eigi gauga að þvi, sem nokk- urn veginn vísu, að nefnd, sem á að fjalla um jafn þýðingarmikið mál, sem sam- j bandsmálið er, þar sem um ýms veiuleg [ ágreiningsatriði getur verið að ræða, þurfi I lengri tíma, en eitt ár, ekki sízt þar sem óliklegt er, að i efudin starfi nnma að votrinurn, oíí döti-ku nofndarmerinirnir i , . ... I þá að líkindum bundnir við þmgstörf o. fl. Hað er og eigi noin riýluDda, að þvi fjölskipaðri, sem nefndir eru, þoirn muu seinua ganga opt nefndaistöifiu. Vér teljum því engar likur til þess, að nefndin hafi lokið störfum sínum, er almennu kosningarnar fara fram i sept. L908. _Frjálslyndið“(!), sem „Reykjavíkin“ nefnir, verður því fráleitt mikils virði i reyndinni. Hitt sýndi á hÍDn bóginn frjálslyndi stjórnarinnar, ef liún mett.i það svo mik- ils, að lofa kjósendunuin að hafa áhrif á skipun hinriar fyrirhuguðu millilanda- nofndar, að hún setti það eigi fyrir sig, þó að þingfylgi hennar kynni að réna, og lóti þvi kosningarnar fara fram i vor. Á þenna hátt fengist trygging fyrir því, að það, sem millilandanefndin yrði ásátt um, næði samþvkki alþingis, og væri i samræmi við óskir meiri hluta þjóðarinnar, í stað þess er málinu getur ella verið teflt i tvísýnu og voða. XJ c 1 <z> n dl. Helztu tiðindi frá útlöndum, er eigi hetir áður getið verið í blaði voru, eru þessi: Danmörk. All-mikill áhugi er vakn- aður i Danmörku í þá átt, að komaáfót háskóla í Árósum á Jóílandi, og hafa verið haldnir fundir í Kauprnannahöfn, og víðar, til stuðriings því málefni. Kapt. Ryder, soiri mörgum er kunnur hér á landi, verður forstöðumaður veður- fræðisstofnunarinnar í Kaupmannahöfn frá 1. apiil næstk. f 1. marz andaðist i Kaupmannahöfu Adolph Wulff, 51 árs að aldri. - Hann seldi prentsmiðjur, og ýmislegt, er að I prentiðn lýtur, og kannast allir prent- | smiðjueigendur hór á landi að likmdum við nafn hans. Eti-zráð Lembche í Kaupmannahöfn, sem látinn er fyrir skömmu, hafði i arf- loiðsluskrá sinni gefið 200 þús. króna, er að hálfu renna til dýraverndunarfélagsins i Danmörku, en að hálfu til uppeldis stotnunar fátækra baina. f Látriir eru ný skeð tveir af eldri málurum Dana, báðir nafnkunnir rnenn, Dalsyaard og Anthon Ihorenfeld.. Enn fremur er nýlöga látinn barón Juul Rysensteen, fæddur 1838. — Hann átti sæti í iandsþingirm alla tíð, siðan 1874, að 2—3 árum undanteknum, ogsamgöngu málaráðherra vat' hanri, skarama hrið, i ráðaneyti Reedtz 7 holt’s. — — — Svíþjóð. 21. febr. þ. á. andaðist Boström, nafnkunnur stjórnmálamaður, og nokkur ár forsætisráðherra Svía. — Hann var fæddur 1842. — — — Bretland. Bretar hafa nú i huga að lögleiða metramálið, og hefir frumvarp þess efnis fengið mjög góðaer byr i ueðri málstofunni. A hinn bóginn er talið vODlaust, að frv. um kosningarrótt kvenna nái fram að ganga, og láta ýmsar konur þó eigi sit.t eptir liggja, að reyna að afla þvi máleinr fylgis. — Fjöldi kvenna gtkk í þvi skyni til þinghússins 13. febr. þ. á., i en lögreglumenn vörðu þeim inngöngu, | og lenti þá i illu, og hlutu 12 konur sár, eða meiðsli, og 56 þeirra voru sektaðar fyrir óspebtir daginn eptir. T fjárlagafrumvarpi því, or lagt hefir verið fyt'ir brezka þingiðleggur fíaldane, i hermálaráðberra, það til, að sparaðar sóu I 36 milj. króna, að þvi er útgjöld til hers- 1 ins snnrtir, og gerir ráð fyrir, að Bretar j verði engu ver vígbúnir, en fyr. — — Frakkland. Látinn er rý skrð Henrí Moissan, 64 ára, frægur efnafræðÍDgur, er hlaut Nobelsverðlaun í des. f. á. — — ítalía. Þar voru nýlega hátíðahöld inikil, einkum i Yencdig, í minningu þers, að 200 ár voru liðin, síðan skáldið Carlo | Ooddorn fæddist. f Látinn er ný skeð i þorpinu Bc cagn- ano nafnkunnur rænÍDgjaforingi, Antcine Bovelli að Dafni, 84 ára að aldri. — Ár- in 1848—’92 hafðist hann við i skógun- um á eyjunni Korsíka, og varð þá mörg- um manni að bana, enda var harin oið- lögð skytta. — Árið 1892 r áðist hunn loks, en var þá sýknaður, j:ótt kynlegt þætti, sakir fyrningar saka, og lifði hai n I síðan, si'in friðsamur borgari, i Boeagn- ano, þar sem hann var fæddur, og skorti eigi fé. I þorpinu Orlano „rigndi“ í febr. r.ll- miklu af fiski, og varð mörgum björg að. — Hefir fiskurinu óefað sogazt upp úr hafinu, if hvirfilvindi. - Rússland. 18. febr. þ. á. var í borg- inni Riga kveðinn upp Hffátsdómur yfir 17 mönnurn, er tekið höfðu þátt í upp- reisn í Tuckum, og sett. þar bráðabirgða- stjórn á laggirnar. — Margir aðrir, serr ákærðir vortt fyrir sama brot, voiu dæmd- ir i :,yptunarhúss . innu. Sonur Oiers, fyrrum utaniikisráðhorra Rússa, réð sér fyrir skömmu bana með byssuskoti á stræti í Pétursborg. — Ivvað hann hafa veiið ástfanginn ifrændstúlku sinni, ér honum, eptir rússneskum lögum, var ólieimilt að kvongast. t I febr. andaðist í Lundúnum Stual, barón, er lengi var sendiherra Rússa í Lundúnum. Hann var og forseti friðrr- fundarins í Haag áiið 1899. Mikla athygli hefir það vakið, að rúss- neskur bj ltingamaður, 7:cherniah að nafni, varð bráðkvaddm, ásamt þrem mönnum öðrurr, á skipinn Olöf Wijk, er var á leið frá Svíþjóð til Antworpen á Hollaridi.— Maður þessi hafði áður setið um liríð í varðhaldi i Svíþjóð, og víldi Rússastjórn fá hann fram seldan; en Sviar nei:uðu, þar sem sakir þær, er Rússar báru á nuiDn- inn, munu eigi liafa þi’ tt full sannaðar.— Gizka margir á, að hinn sviplegi dauði Tschorniak’s sé af völdnrn rússneskra leynilögreglumanna. — —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.