Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1907, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1907, Page 3
ÞJOfiVILJINN. 91 XXI., 23.-24 • óski — .Blaðamenn telur stjórnin á hinn bóginn ekki eiga neitt erindi í þinghúsin, nema þegar þingtundir eru. 16. apríl gjörðu 27 fangar í Blga til- 'Taun til þess, að brjótast út úr fangelsinu, en tókst eigi; roru 7 drepnir, en 13 hiutu ineiri eða minni sár. Fangar i Odessa gerðu og uppþot i april, og var umsjónarmaður fangelsisins • drepinn, sem og einn fanganna. I verksmiðjuborginni Lodz á Pólverja- i landi hafa í apríl verið óspektir á borg- arstrsötunum öðru livoru, og hafa nokkrir I menn biðið bana, og 18. apríl höfðu alls j 109 saerðir œenn verið fluttir á sjúkra- j húsin, síðan í bj’rjun mánaðarins. J Fyrir skömmu var járnbrautarþjónn tekinn fastur í grennd við höll Nicolaj Jkeisara, með því að í vösum hans fannst hlaðin skarainbyssa o. fl., er grunsamt : þÓttí. Aðfaranóttina 27. apríl rakst eimskipið „Archangelsk“ á ísjaka í Newa-fljóti, og sökk. — Af sextíu mönnum, er á skip- inu voru, varð að eins 15 mönnurn bjargað. 23. april röskuðu lögreglumenn fund- arhaldi verkmanna i verksmiðju einni í Pétursborg, og urðu 20 menn sárir. — Um 10 þús. verkmanna í öðrum verk- smiðjum liættu þá jafn harðan vinnu, til að mótmæla aðförum lögreglumanna, og er eigi séð fyrir endann á því verkfalli enn. 46 þingmenn báru nýskeð fram frum- varp um sjálfstjórn Pólverjalands, og tók stjórnin frumvarpinu mjög ílla, kvað Pól- •verja fremur þarfnast þess, að drottning- arnar María 7hereski og Katrín II. væru risnar upp úr gröfum sínum, til að halda þeim í skefjum. Miklar sögur ganga af pintingum, er j beitt hafi verið við fanga í Eystrasalts- löndunum. Setti þingið nefnd, til að rannsaka það mál, og er lýsing hennar mjög hryllileg. — T. d. er þess getið, að 8 ára gamallt barn hafi verið lamið til óbóta, til þess að fá það, til að skýra frá því, hvar faðir þess hefði falizt. — Þing- menn úr héruðunum við Eystrasalt segja, að ómögulegt sé, að koma tölu á alla þá, er pintaðir hafi verið, enda hafi það mátt heita föst regla, að allir, sem skotnir voru, eða hongdir, hafi fyrst verið pintaðir. — Fjöldi faDga liefir st-tið i fangaklefum mánuð eptir mánuð, við vatns og brauðs viðurværi, án þess mál þeirra hafi verið rannsökuð. Nefndin getur þess og, að ákærðir menn hafi verið drepnir. án dóms og iaga. — T. d. um pintingarnar getur nefndin þess, að ungur maður, seiri skot- inn var, hafi haft fjölda sára á líkama sinum, eptir misþyrmingar i fangelsinu, og annar fóturinn nær rifinn af. — Sumir voru lúbarðir, til þess að knýja fram játn- ingu þeirra, svo að ketið hékk i flyksum, en neglur voru rifnar af öðrum, og salti stráð í sárin, til að auka sársaukann. — Einn fangann lóku lögreglumenn svo grá- lega, til þess að fá játningu hans, að þeir trömpuðu ofan á brjóstið á honum, unz brjóstin brotnuðu, svo að hann gat eigi nærzt neitt þá daga, sem hann lifði,unz hann var skotinn, — En hár var rifið af kvennfólki, og fleiri óhæfuverk framin. Svipuðum pintingum kvað og hara verið beitt i fangelsum í Odessa, og í fleiri bæjum. Stjórnin játaði, að flest væri rétt hermt í skýrslu þingnefndarinnar, og kvaðst hafa skipað, að rannsaka aðfarir þessar. Nýlega voru tveir lögreglumenn skotn- ir i þorpinu Pabíanee á Pólverjalandi, og kvað yfirvöldin hafa skipað þorpsbúum að greiða 10 þús. rúblna i skaðabætur. Byltingamaður, sera situr í fangelsi í Warsehau, og dæmdur er til nokkurra ára Síberíuvistar, kvæntist 21. april i fang- elsinu, og var síðan jafn harðan fluttur aptur í fangaklefann, en brúðurinn fór heim til sín. — Verður hann nú bráðlega sendur til Siberíu, og fer kona hans þá með honum. Verkmenn, er starfa að fermingu og affermingu skipa í Odessa, áttu 18. apríl í bardaga við félag, er netnir sig „sanna ítússa“, og urðu ýmsir sárir. — Verka- menn hófu siðan verkfali, sem valdið hef- ir all-miklu óhagræði. Rússar halda páskahátíð 5. maí þ. á., og hefir stjórnin sent umburðarbréf til allra landshöfðingja, og boðið þeim, að gera sit-t ýtrasta til þess, að aptra því, að Gyðingar sæti þá ofsóknum, eða verði drepnir, með þvi hún þykist haí’a ástæðu, til eð ætla, að samtök í þá átt muni vera i undirbúningi.------— ítumenía. Bænda-óeyrðirnar hafa nú verið bældar niður með hervaldi, en í sumum héruðum hafa bændur þó enn eigi unnizt til þess, að setjast, aptur að á jörðunum, og taka til starfa, svo að hætt er við, að uppskeran verði víða mjög 204 Það var ákveðið i dómnum, að þeir ættu að fyrir- •fara sér sjálfir, og voru þeir seldir mér i hendur, svo að eg væri vottur að maklegri refsingu þeirra, En er dimma tók, fórum vér á afvikinn stað, til iþess að dóminum yrði fullnægt þar. En þegar vér gengum götuna, er liggur að kletta- :skorunni, þar sem þeir vissu af gullinu, vaknaði löngun þeirra til lifsins af alhuga. „Gefðu okkur frest, Deering“, mæltu þeir. „Við höf- um fundið teikniu öll af gulli i klettaskoru, og erum fús- ,dr til þess, að láta þig fá þriðjunginn*. „Jeg veit, hvar það er“, svaraði jeg stillilega, „og þó að þið biðuð allt gull, sem til er á jörðinni, léti eg ekki inorðingja sonar mins komast hjá réttlátri hegningu“. En er eg mælti þetta, fann eg, hversu hatrið læsti ;sig um mig allan. Hvaða bætur voru það fyrir tjón það, er eg hafði 'beðið, þó að menn þessir dræpu sig sjálfa? Þeir voru þá þegar lausir við allar þær kvalir, eymd og skort, sem aðrir verða að þola! Var dauðinn þá hegning fyrir glæp þeirra? Var hann eigi öllu fremur lausn trá voðalegum þjáningum? Átti jeg að syrgja, og gráta, dag og nótt, en þeir að hvíla i gröf sinni í friði, eins og sonur minn? Þessi hugsuu fannst mér alveg óþolandi, og ásetti mér því, að verja lífi mínu, til að sjá um, að menn þess- ir yrðu í rauu og veru að þola þá hegningu, er glæpur jþeirra átti skilið. Þeir voru báðir sólgnir í gullið, annar, af þvi að hann átti þá keiður og metorð í vændum, en hinn, vegna .nautnafýsnarinnar. 193 auðsýnt yður, þar sem eg hefi leyft yður að lifa öll þessi ár, án þess þér fengjuð hegningu fyrir glæp þann, sem bér drýgðuð, er þér sviptuð mig því eina, sem eg unni á jörðinni“. „Hefði eg þá þegar liðið fyrir brot mitt, myndi það hafa verið þúsund sinnum betra.“ „Getur verið; en jeg lét yður sjálfan velja, og þér kusuð þá lífið, til þess að geta notið auðæfa yðar.“ „Mér hefir aldrei tekizt það“. „Það var nú heldur ekki tilætlun min“. „Dóttir min nýtur nú auðæfa minna“, mælti Dalton. „María er nú heitmey sonar Sam. White’s. -- Guð hefir að þessu leyti verið mér líknsamur. — Ætlið þér eigi að leyfa þeim að njóta gæfu sinnar, ef eg sætti mig við örlög mín? Eða ætlið þér einnig að hefna yðar á barn- inu mínu?“ „Við kvennfólk berst jeg ekki“, mælti Deering; „en snúum okkur nú aptur að málefninu. Jeg heíi gefið yð- ur nægan tíma, til að kjósa morðvopnið. — Ætlið þér og að nota skammbyssuna?“ „Pin hvað mér þætti gaman, að sjá hana Maríu mína enn þá einu sinni!“ pískraði gamli maðurinn í barm sér, og stundi þungan. Þá hoyrðist allt í einu óp að baki ofurstans, og Mar- ía stóð á þrepskildinum, með öndina í hálsinum, og fórn- aði upp höndunum í þá átt, sem faðir hennar var. Hún hljóp siðan fram hjá Deering, og nam staðar milli hans og föður sins, og var hin hugprúðasta. „Faðir minn á ekki að verða fyrir neinu illu; mór •er þá fyrst að mæta“, mælti hún. „Þór hafið of lengi •élt hann, með hatursfullum ofsóknum, Deering ofursti“.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.