Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1907, Qupperneq 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1907, Qupperneq 5
XXI. 23,—24. Þj óð vilinn. 93 „Iogólfuru nefnist, 1300 smálestir aðstærc*, og á það að fara ferðir þær, sem „Tryggva koDgiu voru ætlaðar; og leggur af stað frá Khöfn 16. rriai. Erlent fjármagn á íslandi. Félag isl. stúdenta í Kböfn átti fund með sér 11. maí, og voru allir áeittmál sáttir um það, að Islendingum bæri að sporna við öllum tilraunum i þá átt, að hleypa erlendu fjármagni um of inn í landið. — Samþykkt var þvi, að skora fastlega á alþingi, að semja laganýmæli, er tryggi efnalegt sjáltstæði landsroaDna í framtíðinni. Kaupmannahöfn 16. maí ’07. Koma Konungs. Að því er ferðina til Islands snertir, hefir konungur sambykkt þessa ferðaá- ætlun: Lagt af stað frá KaupmaDnahöfn 21. júli, komið til Reykjavíkur 30. júli. — Þaðan lagt af stað 11. ágúst, og kom- ið við á Isafirði, Akureyri og Seyðisfirði, -og komið heim til Kaupmannahafnar 20. ágúst. Oákveðið enn, hvaða skip fiytur dönsku ríkisþingsmenDÍna. (Enda þótt boðið væri 40 dönskum rikisþingsmÖDnum, verða þó að eins 34 i förinni, með þvi að jafnaðar menn vilja ekki eiga neinn þát-t i henni. — Þeir höfðu farið því fram, að ekki ætti við, að hafa tvö herskip í förinui, oíds og í ráði kvað vera, en vildu, að ferðin yrði blátt áfram, ekki sízt þar sem Island væri eina landið i Evrópu, er ætti þvi láni að fagna, að hafa enga heimenn, né her- kostnað. — Þessari kröfu jafnaðarmanna var þó eigi sinnt; og vilja þeir því ekki \ eiga neinn hlut að máli). Þingkosningar í Austurríki. Fyrstu rikisþingskosningar i Austur- riki: síðan er almennur ko9ningarréttur var í lög leiddur, eru nýlega um garð gengnar, og hefir jafnaðarmönnum fjölg- að mjög á þingi, en flokkur þýzkra fiam- sóknarmanna er nú úr sögunni. Ókyrrð á Indlandi. Oeyrðir i Lahore, og mikil ókyrrð víðar á Indlandi. — Brezka stjórnin hefir gert strangar ráðstafanir. íiýtt fiskiveiðagufnskip. hefir féiagið „Erfingjar Wathne’s“ nýlegakeypt, og kvað ætla að nota það til þorsk- og síld- veiða. Nafn skipsins er „Edda. Kirkjumiíliifund hafa prófastarnir síra Jens Pálsson i Görðum og síra Ólafur Ólafsson í Hjarðarbolti boðað í Reykjavík 1. og 2. júlí næstk., til þess að ræða um tillögur kirkjumálanefndarinnar. Ætlast er til, að klerkar, og ieikmenn, úr hinu forna Skálholtsstifti sæki fund þenna. Fiinainálið. Á fundi, er haldinn var í verzlunarstaðnum Hofsós í Skagafjarðarsýslu 14. apríl þ. á., var svo hljóðandi fundarályktun samþykkt í einu hljóði: „Fundurinn álítur, að oss beri, að fá sérstakan fslenzkan fána, og hallar sér eindregið að tillögu stúdentafélagsins í Reykjavík um útlit fánans.“ Stúdentafélagið í Reykjavík hefir skorað á menn að draga ís- lenzka fánann á stöng á afmæli Jöns sáluga Sjgurðssonar, 17. júni næstk., og má telja víst, að þeirri áskorun verði almennt vel tekið. Seiu sænskan konsúl hefir konungur vor 12. apríl síðasti. viður- kennt hr. Kr. Ó. JÞorgrímsson, kaupmann í Reykja- vík. Leikfimisliiis og haðlnis hefir bæjarstjórnin á Akureyri ályktað, að láta reisa, til afnota handa barnaskólabörnum, og er ætlast til, að fullorðnir kaupstaðarbúar geti einnig fengið að nota það, ef óskað er." Aflabrögð. í verstöðunum austanfjalls (Þorlákshöfn, Eyrar- bakka og Stokkseyri) hafa hlutir orðið fremur rýrir á vetrarvertiðinni, enda hafa ógæftir mjög hamlað þar sjógætum. — Ver/.lunarlnis brunnið. Aðfaranóttina 6. maí þ. á. brann verzlunarhvts Jóhanns kaupmanns Sörensen’s í Bolungarvík í Norður-ísafjarðarsýslu, og varð engu bjargað, nema verzlunarbókunum. — Gizkað er á, að kviknað hafi út frá eldavél. — Fólkið sem svaf uppi, bjargaðist út um glugga. Mælt er, að hús og vörur hafi vorið i elds- voðaábyrgð fvrir 28 þús. króna. Lniisn frú prcstskap. Síra P. Helgi Hjálmarsson á Helgastöðum í Suður-Þingeyjarsýslu hefir fengið lausn frá prestskap, og gjörist aðstoðarpestur síra Ben. Rristjánssonar á Grenjaðarstað, sem kvað setjast að í Húsavíkurverzlunarstað í vor. llókinenntafélagsfiindur. var haldinn í Kaupmannahöfn 23. apríl þ. á., og voru þá 12 nýir félagsmenn teknir í deild- ina. — í stjórn félagsins voru kosnir: Forseti: prófessor Þorv. Thoroildsen, gjaldkeri Qísli lækn- ir Brynjólfsson, skrifari Sigfús Blöndal, aðstoðar- maður við kgl. bókhlöðuna, og bókavörður stud. med. Pétur Bogason. Forseti gat þess, að Hjelmstjerne-Rosenerone sjóðurinn hefði veitt deildinni 500 lcr. á ári í tvö ár (1907 og 1908), til þess að gefa út „Safn til sögu íslands11. Bækur þær, sem deildin gefur út í ár, verða: Lýsing íslands, eptir Þorv. Thoroddsen I. bd. 1. hepti. Bygging og líf plantna, eptir Helga Jóns- 202 XXXIV. kapítuli: Bernharð. ,,8vona var nú draumurinnu, hélt Deering áfram ináli sinu. „Eða var þetta ef til vill alls enginn draum- ur? — hafði eg heyrt hljóðskraf þeirra, er þeir pískruð- ust á um þetta undir veggnum á trébyrginu, sem eg var í? Heimskingjarnir! Þeir ætluðust ekki til þess, að tneinn heyrði til þeirra, en gættu þess eigi, hve hroð- virknislega tré.byrginu var hróflað saman, svo að víða voru glufur og rifur. Þeir töluðu um mikil aaðæfi, er þeir hefðu fundið i klettaskoru; en ekki gaf eg þá orðum þeirra gaum, því eg ■var að taka eptir andardrætti sonar míns, er hafði hnipr- að sig til fóta minna, til að hita sér. En svo fór mig aptur að dreyma. En allt í eÍDU hrökk jeg upp. Hvað var þetta? ’Hávaði, og reiðileg orð, inni í klefanum hjá mér! Jeg heyrði Bernharð minn einnig hljóða aumkvun- .arlega. Daginn áður hafði eg naumast getað hrært legg nó lið, en nú sprett eg upp, og sá, hversu báðir mennimir Hfu8t, sem óðir væru, um brauð, sem dottið hafði hjá drengnum. Þeir höfðu komið að honum óvörum,• er liann var að taka brauðið upp úr gryfjunni, og þar sem þeir voru nær dauðvona af himgri, og létu, sem vitstola, af hræðslu við dauðann, sem gull-fundurinn gerði enn ægileg-’i i þeirra augum, höfðu þeir ráðið á drenginn, og jarðvarp- að honum. „Hann hefir stolið þessu!“ grenjaði annar þeirra. „Hann ihefir laumað burt vistum, sem voru sameign vor allrau, 195 innar, sem eg á að sjá um, skýra yður sem glöggast frá öllu. Maria starði á föður sinn, all-vandræðaleg, en Stan- hope færði sig nær ofurstanum, og horfði beint í augun á honum. XXXIII. kapítuli: í grennd. við Sierra-fjallið. „Það eru nú liðin tuttugu og sjö ár, síðan atburður þes9Í gjörðist“, tók ofurstinn til máls. „Það var hræðsla, og fát, á öllum í tjaldinu, sem gullnemarnir höfðu reist við rætur Sierra-fjallsins. — Spjóað hafði um nóttina, svo að fjöllin, er risu gegnt vestri, voru f'aiin að setja upp hvíta faldinn sinn. I hálfan mánuð hafði verið tilfinnanlegur vistaskort- ur, og nú versnuðu horfurnar drjúgum. I tjaldinu voru tólf menn, og megið þið nú líta tvo þeirra hér. — Enn fremur var þar lítill drengur, og hann var nú sonur minn. Hann var tólf vetra, og nú staddur á þessum voða- lega. eyðistað. Hann hét Bernharð, og var laglegur drengur. Þrátt fj^rir öll bágindin, var hann þó enn þá bratt- ur og kátur. Hann lét heldur eigi hugfallast, þó að nú tæki um allan helming að versna, og mátti margur fullorðnu aaann- anna blygðast sín, þegar þess var gætt, hve drengurinn bar sig karlmannlega. Jeg unni dreng þessum heitara, en lífinu í brjósti mér, og er mér flaug það í huga, að eg hafði sjálfur tek- ið hann með mér, til þessara eyðistöðva, þar sem dauð- L

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.