Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1907, Page 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1907, Page 8
96 Þjóðviljinn XXI., 23.-24. „Perfect“. Það er nú viðurkennt, að „Eerfect" skilvindan er bezta skilvinda nútímans, og ættu menn því að kaupa hana fremur, ert aðrar skilvindur. ^PERFECT" strokkurinn er bezta áliald, ódýrari, einbrotnari og sterkari, en aðrir strokkar. „I-BEI2.1rr’IdCTu smjörhnoðarann ættu menn að reyna. „PERFECT" mjólkurskjólur, og mjólkurflutn- ingsskjólur, taka öllu fram, sem áður hefir þekkzt i þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stálplötu, ogleikaekki aðrir sór að því, að inna slík smíði af hendi. Mjólkurskjólan síar mjólkina, um leið og mjólkað er í fötuna; er bæði sterk og hreinleg. Ofan nefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá HURðfEISTER <V WAIN, sem er stœrzta verksmiðja á norðurlöndum, og leysir eDgin verksmiðja betri smíði af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum, og hafa þeir eÍDnig nægar birgðir af varahlutura, sem kunna að bila í 9kilvindunum. Útsölumenn: Kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Keykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór í Vík, allar Grarns verzlanir, allar verzlanir A. ÁsgeirssoDar, Magnús Stefánsson, Blönduós, Kristján Gíslason, Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson, Akureyri, Einar Markússon, Olafsvik, V. T. Thostrups Eftf. á Seyðisfirði, Fr. Hall- grímsson á Eskifirði. SINKASALI PYRIR ÍSLAND OG FÆREYJAR: Jakob Gunnlögsson. Prentsmiðja Þjóðvifjans. er fegursta, og sterkasta reiðhjólið, og rennur fljótast. — Það er skrautlegt, og. einkar endingargott. — Bjöllu-stöðvarnar tviifaldar, og úr haldbezta efni. — Nikkel- húðÍD beztu tegundar. •— Hringirnir frá Schjörming og Arve, eða ósviknir, ensk- ir Dunlop hringir, — Mörg meðmæli. 5 ára skrilleg ábrygð, :tð þvi er r*eiðlijólicí snertir, neixia eins árs ábyrgð á h i‘i íiil'jnn t mi. Gætið þess vel, að blanda ekki danska Multiplex reiðhjólinu samau við þýzka reiðhjólið, sem samnefnt er. Ef óskað er, sendum vér lýsingu, með myndunp ókeypis, og burðargjalds- fritt. IJt3ölumanna er Ó3kað, i hvaða stöðu. sem þoir eru. Muitiplox Import Gompagní. M 1 u t a f c 1 a q. Gl. Kongevej 1. Kjöbenhavn, Aðgcröira úrum og klukkum halda á fram á verkstæði Skúla sál. Eirikssonar undir forstöðu Skúla sonar hans. Sömuleiðis fást keypt úr og klukk- ur eins og að undanförnu. Öll vinna sérlega fljótt og vel af hendi leyst. 198 Með stakri varkárni læddist hann ttt í eitt hornið, en skyggndist þó fyrst i allar áttir. Svo settist hanD á hækjur sínar, og fór að róta upp jörðinni. Jeg vissi ekki, hvað hann hafði fyrir stafni, fyr en hann spratt upp, brosti mjög glaðlega, og rétti eittbvað upp í loptið, og virtist mér það vera brauð. RunDU þá heitir tára straumar niður kinnar mér. En jeg var glorhungraður, og reif því í rnig brauð- bitana, sem hann fékk mér, unz eg hafði sefað hungur rnitt, og hallaði þreyttu höfði minu til veggjar. Áður en eg sofnaði heyrði eg, að hann baðst mjög innilega fyrir. Jeg svaf nú vel og lengi, og er eg vaknaði, var litli drengurinn minn að koma inn um dyrnar. — Hann hafði brugðið sér frá, til að segja hinum, að nú væri mér farið að batna. „Pabbi!“ kallaði hanD. „Nú getum við lifað í von- inni. — Hingað kom veiðimaður í dag, sem sagði þær fróttir, að vagnar væru á ferðinni, hlaðnir vistum handa okkur“. „Þá verð eg að láta mér batna fljóttu, evaraði jeg, „svo að enginn sé veikur, er þeir kooia, því að þá snúa þeir ef til vill við, og þora ekki að koma. — Er veiki maðurinn dáinn, Bernhard?" Drengurinn, sem drúpti höfði, leit nú glaðlega upp. „Já; en hann átti engan dreng, er gæti stundað hanDu. „Fu ir.ennirnir, sem ætluðu yfir fjallið? Hefir nokk- uð spurzt til þeirra?u nÞað er nú vika, síðan þeir komu hingað aptur.— 199 Þeir fundu eigi skarðið, en vildu dú fegnir, að þeir hefðu ekki snúið aptur“. „Hvers vegna, barnið mitt? Hafa fleiri sýkzt, eða eru menn bræddir við, að deyja úr htmgri?u „Það eru bágar ástæður11, svaraði hann. „Svo bág- ar, að þeir óttast nú ekkert, og þora jafn vel að koma bingað inn, þrátt fyrir veikindinu. „En þú, Bernharð? Ertu hraustur?u spurði eg all- áhyggjufnllur. „Vel hrausturý svaraði hann, eins glaðlega, eias og hoDum var auðið. Jeg þóttist sjá, að ef eigi kæmi brátt hjálp, myndi eg eigi njóta sonar iníns lengi, hans, sem var eina von- in og gleðin mÍD. En rétt á eptir, hlýfc jeg að hafa sofnað, þviaðmig dreymdi þá drauni, og getur gamli maðurinn þarna bor- ið um, að þetr.a er satt; — hann er nú reyndar nokkrum árum yngri, en jeg, þó að hann sýnist eldri. I viki, er var milli himingnæfandi kletta, þóttist eg sjá fimm menn brjótast áfram í lemjandi kafaldshríð, og þóttist eg sjá, að þeir rayndu brátt gefast upp, ef veðr- íð lægði eigi, eða þoir næðu í afdrep, undir einhverjum kletti. Maðurinu,-som gekk á undan, leiðtogi flokksins, var hraustbyggður, og hugrakkur, og kallaði hann öðru hvoru til hinna, sem á eptir voru, til að hvetja þá. Maðurinn, sem gekk næstur honum, var að vísu grannlegur, en þó hraustur, og vöðvasterkur; honum skrik- aði opt fótur, en stóð þó jafn harðan upp aptur, og drógst aldrei aptur lir. Menn þessir höfðu lagt af stað, til þess að leita

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.