Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1907, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1907, Page 2
93 Þjóðviljinn. XXI., 25. Þýzkaland. 1. maí rann járnbrautar- lest á sporvagn í Berlín, og biðu tveir menn bana, en ellefu hlutu meiðsli 4. maí varð bruni mikill í Bremen, og •er skaðinn metinn 6 millj. rígsmarka. — Meðal annars brunnu þar 20 þús. ballar af bómull. Þjóðverjar hafa tjóð sig þvi móthverfa, að rætt sé um takmörkun herbúnaðar á friðarfundinum í Haag. — — — Austurríki. 4. maí var nafnkunnur myndhöggvari í Yín, Huttírer að nafni, veginn, rekinn í gegn, og var aðstoðar- maður hans, er hann hafði fyrirskömmu látið fara frá sér, valdur að vorknaði þess- um. — — — Rússlaud. Mælt er, að stjórnin sé hrædd um; að töluverður byltingahugur sé í hernum, ekki sízt að því er setuliðið í Oronstadt snertir, og hafa margir verið \ handteknir í Pétursborg og í Moskva. Nýiega var járnbrautargjaldkeri myrt- ur í grennd við Walkovo, og rændu morð- ingjarnir 60 þús. rúblna. A Síberiu-járnbrautinni, milli Atschuisk og Irkutsk, hefir rússneska stjórnin á- kveðið, að tvöfalda járnbrautarsporið, til að greiða fyrir flutningum. í Lublin á Pólverjalandi varpaði ung- ur máður vítisvél að lögregluembættis- manni aðfaranóttina 5. maí, og beið einn maður bana, en annar særðist. — Sá, er TÍtisvélinni varpaði, náðist ekki. I pósthúsinu í Sebastopol rændu bylt- ingamenn ný skeð 250 þús. rúblna. Yerkfail hófst í borginni Warschau 1. maí, og var þá lokað fjölda sölubúða; strætavagnar stóðu óhreifðir, og fá blöð gátu komið út. — Svipað var og í verk- smiðjuborginni Lodz. Aicolaj keisari hefír nýlega varið 50 j þús. sterlingspunda, til þess að koma eld- | húsi sínu, og eidhúsgögnum, í sem bezt I horf, og myndi fé þessu hafa verið betur varið, til þess að seðja himgur ýmsra, er bágt eiga á Rússlandi um þessar mundir Hermáiaráðherrann fór þess ný skeð á leit við þingið, að auka herliðið um 456 þús. rnanna, ,og kvað þingið verða að gjalda því samþykki sitt. — „Talaðu ekki við oss, oins og vér værum hermemP1, kvað við í þingsalnum, og gerðist svo mikil ókyrrð, að Golovín, forseti, sleit fundi. — Einn úr flokki jafnaðarmanna gat þess, að herlið Rússa myndi jafnan bíða ósigur, meðan einveldið væri eigi al- veg úr sögunni, og þjóðleg stjórn komin í staðinn. — Niðurstaða máls þessa varð þó sú að lokum, að þingið samþykkti heraukann, til þess að komast hjá þing- rofi. Lögin um herdóma, i málum gegn byltingamönnum, eru nú loks úr gildi numin, eptir tillögum þingsÍDS. — Lög þessi hafa gilt í 8 mánuði, og á þeim tima hafa 1144 byltingamenn verið af lífi teknir, enda telja sum rússnesk blöð, að þau hafi alls eigi dregið úr glæpum, en á hinn bóginn stutt drjúgum að þing- kosningu ýmsra þeirra manna, er lengst vilja fara. — — — Bandaríkin. 1. maí varð námuslys í Vestur-Virginíu, og biðu 8 menn bana, en inargir hlutu meiðsli, og er þó eun eigi frétt um afdrif allra námumamiaiina. 1 kolanámu í Pennsylvaniu náðust 7 menn með lifi, eptir að þeir höfðu verið 104 kl. stundir niðri í námunni, sem hrun- ið hafði saman. Nýlega hafa fundizt þúsund vindlar, sem 'oúnir voru til, áður en frelsisstrið Bandamanna hófst (1772). 5 þús. manna, er vinna að formingu og affermingu skipa í New-York, hættu vinnu í öndverðum maí. Líkneski af sönglagasmiðnum Grieg, sem enn er á lífi, hafa menn ákveðið að reisa í Brooklyn. — — — Mexico. 7. apríl var Borillas hers- höfðingi,- fyrrum ríkisforseti í Guatemafa, mj-rtur í þingsalnura í Mexíco, og hét sá Jose Líma, hershöfðingi í Guatemala, er verkið vann. — Heimtuðu Mexicomenn'1 hanD fram seldaD, svo að mál hans yrði rannsakað, og dæmt, þar sem glæpurinn var framinD; en því hefir Guatemala neitað, og horfir því fremur ófriðlega milli landanna. — Hefir Díaz, forseti í Mexico, þegar sent 10 þús. hermanna til landamæranna, og 30 þús. manna kvað verið að hertýgja í tveggja mánaða herför. Guatemala. 30. apríl, er Cabreras for- seti var á ökuför, sprakk vítisvél, er særði vagnstjórann, og Orelland, hershöfðingja, en forseta sakaði ekki. Nokkru síðar fannst vítisvél í grennd við bústað forseta, svo að full alvara virð- ist hafa verið, að ráða hann af dögum. Marocco. I grennd við borgina Tangier, kviknaði nýlega í tveim smálestum af púðri, og eyddust fjögur hús, en 7 meDn biðu bana. Mu'ai Ilafíd, bróðir soldáns, sem var vara-konungur í suðurhéruðum í Marocco, hefir nýiega sagt soldáninum, bróður sín- um, upp hlýðni og hollustu, og liefir ver- ið kjörinn soldán þar syðra. - Hann er maður «m þrítugt, eindreginn Mahomeds- trúarmaður, og mikilsvirður, og kvað vera Evrópumönnutn hlynntur. — Enn fremur hefir Midley Aziz, frændi soldáns, látið gera sig að soldáni í héraðinu Mazagan 2. maí síðastl., og þar sem hér við bæt- ist, að >Baisiúi, uppreisnarforingi, stýrir enn nokkru liði, virðast horfurnar, sem stendur, eigi vera sem friðlegastar í Mar- oeeo, og er því hætt við, að Frakkar, og ef til vill Spáaverjar, skerist þar bráð- lega í leikinn. — — — Australía. Þess hafði verið farið á leit við stjórnina, að liún leggði lil milljón ekrur af landi, til aðseturs rússneskum GyðÍDgum; on þeirri ósk hefir stjórnin í Australíu nýlega neitað að sinni. — — Bersaland. Þing Persa tók að nýju til starfa 4. maí siðastl., og lýsti forsæt- isráðherrann, Amtn es SuUan, því þá yfir, að keisari, og ráðanoyti hsns, myndi halda stjórrinrskrá ríkisins, og kvaðst varaforseti þingsins vona, að þetta reyndust eigi orðin t)in, enda tæki þjóðin þá til sinna ráða. — — — Kína. 2. maí sprakk púðurforðabúr í Kanton í lopt upp, og gjöreyddust þá 15 hús, en meira, en hundrað hús urðu fyrir skemmdum. — Þegar síðast fréttist höfðu fundizt 21 lik, og mörg hundruð manna höfðu lilotið meiðsli. Talsvorðum ótta hefir það valdið, að í þeim hluta borgarinnar Tíentsín, þar sem Kínverjar eiga heima, sáust nýlega blóðblettir á húsahurðum, eins og á und- an uppreisn „hnefamanna fyrir nokkurum árum. — — — Korea. Þar voiu nýlega handteknir 33 menn, er gjört höfðu samtök um, að myrða fimm ráðherra, er ritað höfðu nöfn síd undir samninginn við Japana, er fel- ur Japansmönnum yfirumsjá í Koreu.— Indland. 2. maí urðu all-miklar ó- éyrðir i Rawalpindi. Múgurinn brenndi mótorvagna, húsgögn o. fl., rændi kirkju kristniboða, og eyddi bóksölubúð, þar sem trúbækur voru seldar. — Herlið var að lokum látið skakka leikinn. •n &inqYallafundarbo ðið. I Þingvallafundarboðinu, sem birt var í 20— 21. nr. blaðs vors, og samið var í fjarveru ritstjóra blaðs þessa, er farið fram á, að menn sendi ii fundinn „helzt einn fulltrúa fyrir hvern hrepp 4 landinu, og að líkri tiltölu fyrir kaupstaðina11, Vér efum eigi, að kjósendur i kjördæmum þeim, er skemmst eiga til fundarstaðarins, sendi greinda fulltrúatölu, eða því sem næst, og að menn i fjarlægari héruðum geri oinnig sitt ýtr- asta til þess, að vilji hvers kjöidæmis í .heild sinni komi sem ljósast fram á fundinum. A hinn bóginn dylst oss eigi. að úi’ fjarþeg- ari héruðunum eru vankvæðin á fundarsókninni — þar sem kjördæmin munu að líkindum helzt kjósa innanhéraðsmenn til fararinnar — mjög mikil, eins og ferðalögum hér á landi er háttað, og því myndi ritstjóri blaðs þessa — hefði hann verið viðstaddur, er fundarboðið var samið — hafa talið heppilegra, að binda fulltrúatölu kjör- dæmanna við alþingismannatöluna, eins og gert var á JÞingvallafundinum 1895, ög höfum vér talið rétt, að láta þessa skoðanamunar opinber- lega getið. Þingmálafundur, er haidino var að Dröngmn á Bkógarströnd 1. maí þ. á., tjáði sig samþykkan „blaðamanna-ávarp- inu“, lýsti óánægju sinni yfir því, að þing hefði eigi verið rofið, svo að þjóðinni gæf- ist kostur á, að kjósa þingmenn, með sérstöhu tilliti til sambándsmálsins. Knn freniur taldi fundurinn sjálfsagt, að Islendingar ættu einir rétt til landhelg- innar við Island. A fundi þessum var sír.v Lárvs Hall- dórsson á Breiðabólsstað fnndarstjóri, en ritari Jón Jónsson á Valshamri: "■ Ritsímaskeyti til „ÞjóðvJ Kliöfn 21. maí ’07. Mælingar við strendur ísland. Herskipið „Beskytteren“ leggur af stað 27. mai, og á. að fást við tnælingar við Island. Frakknoskt herskip strandar. Erakkneska herskipið „Chanzy“ er

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.