Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.07.1907, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.07.1907, Qupperneq 1
Verð árgangsins (minns 60 arkir) 3 kr. 50 awr.; ’ | erlendis 4 kr. 50 aur., og . í Ameriku doll.: 1.50■ Horgist iyrir júnimán- aðarlok. ÞJÓÐVILJINN. .-■=)= TuTTUGASTI OG FYBSTI ÁBGANGUB. =1 ■ =— . RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. =|»«ag—*— Uppsögn skrifleg, ógild nema konnð sé til útyei- anda fyrir 30. dag júní- már.aðar, og kaupandi samhliða uppsögninni borai skuld sína iyrir blaðið. M 31. 32. || Bessastöbum, 9. júlí. 19 0 7. Frá 1. júlí þ. á. til árslokanna geta nýir kaupendur fengið „Þjóðv.“ fyrir að eins •aacm# i 75 «e&ss» Sé borgunin send jafnframt því, er beðið er um blaðið, fá nýir kaupendur einnig alveg ókeypis, sem kaupbæti, freklega 200 bls. af skemmtisögum, og geta, ef óskað er, valið um noklcur söguhepti. Þar sem sögusafn þetta kostar í Jausa- sölu 1 kr. 50 a., eiga nýir kaupendur þnnnig kost á því, a? fá allau siðari helming yfirstandandi árgangs blaðsins (samtals 30 nr.) fyrir itð eins 25 anra það verður þá minna, en einn eyr ir, sern livert nr. kostar. Svona kjör bjóðast ekki á hverri stundu, og væntanlega verða þeir því mjög margir, sem nota þetta tækifæri, ti! að gjörast kaupendur „Þjóðv/1, er öllum, sem kynnst hafa, kvað bera saman um, að ætti að vera á sem allra flestum heim- ilum. Gjörið svo vel, að skýra kuDn- ÍDgjum yðar, og nábúum, frá kjörum þeim sem „Þjóðv.“ býður, svo að þeir í geti notað tækifærið. Þeir, sem kynnu að vilja * taka að sér útsölu „Þjóðv.“, sérstaklega í þeim sveitum, þarse'M blaðið hefir verið lítið keypt að undanförnu, geri svo vel, að gera útgefanda „Þ,óðv.“ aðvart um það sem allra bráðast. ------ Bréf til útgefanda sendist að Bessastöðum pr. R'ykjavik. n'i r'frrf'rfV-i'i þingvallafundurinn 29. júní 1907. Fins og áformað hafði verið, var Þing- vallafundur haldinn að Þingvöllum 29. júní siðastl. Fundurinn hófst litlu eptir hádegi, og geDgu menn þá i skrúðgöngu frá gisti- húsinu Ya!höll, þrír og þrir saman, í hvamm, sem er sunnan undir stað þeim, þar sem álitið er, að Lögberg hafi verið. — Þeir, sem fremstir gengu, héldn á þrem Islands'ánum. og lúðrafólag Reykja- víkur lék lögin „Öxar við ána“, og „Fög- ur er vor fósturjörð“. Af hálfu fundaiboðandanna setti rit- stjóri Björn Jönsson fundinn, og síðan var leikið á lúðrana lagið: „Ó guð vors lands“. Nokkru fyr hafði nefnd verið skipuð, j til að rannsaka kjörbréf fulltrúanna, og j voru tillögur hennar samþykktar. Fundarsköp voru og samþykkt. Forseti fundarins var kjörinn Sitjurður prófastur Gunnarsson í Stykkishólmi, og kvaddi hann skrifara og varaforseta sér til aðsloðar. Fundinn sóttu þessir fulltrúar: Ur Reykjavik: 1. Bj'irni Jónsson cand. mag. frá Vogi. 2. Björn Jónsson ritstjóri. 3. Einar Hjörleifsson litstjóri. 4 Gisli Þorbjarnarson búfræðingur. 5. Guðmundur Finnbogason oand. mag. 6. Jón Magnússon frá Bráðræði. 7. Jón Þórðarson kaupmaður. 8. Magnús Beujamínsson úrsmiður. 9. Magnús Blendal trésmiður. 10. Ottó N. Þorláksson skipstjóri. 11. Sigurður Jónsson kennari. 12. Sveinn Sigfússon kaupinaður. 13. Þórður Guðmundsson útvegsbóndi. llr Rjósar- og Gullbringusýslu: 14. Ágúst Jónsson amtráðsmaður í Höskuldarkoti. 15. Ásmundur Árnason í Hákoti. 16. Eggert Finnsson á Meðalfelli. 17. Einar G. Einarsson i Garðhúsum. 18. Eiríkur Torfason í Bakkakoti. 19. Ingvar Gíslason í Árnakoti. 20. Jens Pálsson prófastur í Görðum. 21. Jón Jónatansson bústjóri i Brautarh. 22. Siðurður Ólafsson á Hvalsnesi. 23. Sigurgeir Gíslason í Hafnarfirði. 24. Sæmundur Jónsson á Vatnsleysu. Úr Borgarfjarðarsýslu: 25. Árni Þorsteinsson á Brennistöðum. 26. Yilhjálmur Þorvaldsson kaupmaður Akranesi. Úr Mýrasýslu: 27. Benedikt Þórðarson í Hólmakoti. 28. Gisli prestur Einarsson í Hvammi. 29. Jón Samúelsson á Hofstöðum. 30. Þorsteinn Hjálmsson Hofst. efri. Úr Snœféllsnessýslu: 31. ÁrniMagnússon verzlunarmaður áHellissandi. 32. Einar Markússon kaupmaður í Ólafsvík. 33. Lárus prestur Halldórsson á Breiðabóilsstað. 34. Sigurður prestur Guðmundsson í Ólafsvik. 35. Sigurður prófastur GunnarssoníStykkishólmi. 36. Vilhjálmur prestur Briem á Staðastað. Ur Dalasýsln: 37. Ásgeir prestur Ásgeirsson Hvammi. 3“*. Benedikt Magnússon kennari í Ólafsdal. 39. Magnús Fnðriksson óðalsb. á Staðarfelli. Úr Barðastrandarsýslu: 40. Jón prestur Þorvaldsson á Stað. Úr Vestur-lsafjarðarsýslu: 41. Sijghvatur Grímsson Borgfirðingur á Höfða. 42. Þórður prestur Ólafsson á Söndum. Úr Norður- ísafjarðarsýslu: 43. Haraldur Níelsson Cand. theol. í Rvík. 44. Jónas Guðlaugsson ritstjóri á ísafirði. 45. Pétur Oddsson kaupm. í Bolungarvik. Úr ísafjarðarkaupstað: 46. Guðmundur presturGuðmundssonfráGufudal. Úr Húnavatnssýslu: 47. Arni Þorkclsson hreppstjóri í Geitaskarði. 48. Björn Sigurðsson á Litlu-Giljá. 49. Hjörtur Líndal hreppstjóri á Núpi. 50. Jónas Bjarnnson i Litladal. 51. Pétur Pótursson á Bollastöðum. 52. Sigurður Sigurðsson á Húnsstöðun. Úr Skeiga/jarðarsýslu: 53. Björn Þorláksson í Kollgröf. 54. Friðrik Stefánsson fyrrum alþm. í Málmey. 55. Guðmundur Daviðsson á Hraunum. 5e. Jósep Björnsson skólastjóri á Hólum. 57. Magnús Ásgrímsson hreppstjóri á Sleitustöð- um. 58. Pálrui Pétursson pöntunarstjóri á Sauðárkrók. 59. Stefán Björnsson realstúdent á Skíðastöðum. 60. Þorvaldur Arason póstaígrm. á Viðimýri. Úr Eyjafjarðarsýslu: 61. Einar Gunnarsson ritstjóri í Rvik, Úr Akureyrarkaupstað; 62. Gísli Sveinsson lögfræð. á Akureyri. 63. Karl Finnbogason kennari á Akureyri. 64. Sigurður Hjörleifsson ritstj. á Akureyri. Úr Þingeyjarsýshi: 65. Benedikt Sveinsson ritstjóri í Rvík. 66. Guðmundur skáld Friðjónsson á Sandi. Úr Seyðisfjarðarkaupstað: 67. Árni Jóhannsson skrif ui í Reykjavík. Úr Suður-Múlasýslu: 68. Ari Jónsson ritstjóri í Reykjavik. Úr Austur-Skaptaíellssýslu: 69. Benedikt prestur Eyjólfsson í BjarnarnesL Úr Vestur-Skaptaíellssýslu: 70. Eyólfur Guðmundsson í Norður-Hvammi. 71. Lárus Helgason sýslunefndarmaður í Iíirkju- bæjarklaustri. 72. Páll Ólafsson á Heiði. Úr Rangárvallasýslu: 73. Arnþór Einarsson á Teigi. 74. Bergsteinn Ólafsson á Árgilsstöðum. 75. Óieigur prestur Vigfússon í Felli. 76. Ólafur Jónsson hreppsty i Auðsvaðshoiti. 77. Runólfur Hnlldórsson hreppstjóri á Rauðalæk. 78. Tómas 8'igurðsson á Barkarstöðum. 79. Þorsteinn prestur Benediktsson á Bergþórs- hvoli. 80. Þórður Guðmundsson fyrrum alþm. í Hala. Úr Arnessýslu: 81. Brynjólfur prestur Jónsson á Ólafsvöllum. 82. Böðvar Magnússon hreppstj. í Austurey. 83. Eggert Benediktsson óðalsbóndi á Laugar- dælum. 84. Einar Brynjólfsson organisti á Þjótanda. 85. Eiríkur Kjerúlf læknir í Reykjavík. 8G. Eiríkur presfur Stefánsson á Torfastöðum. 87. Halldór Einaisson á Kárastöðum. 88. Kjartan prófastur Helgason i Hruna. 89. Kolbeinn Guðmundsson á Úlfljótsvatni. 90. Ólafur prestur Magnússon í Árnarbæli. 91. Sigurður Þorsteinsson verzlm. Eyrarbakka. 92 Vigfús Guðmundsson í Haga. Þeir eru allir bæadur, sem engin staða er við nofnd. Fulltrúar voru því alls 92 að tölu, en sumir þeirra voru kjörnir af íbúum 2—3 hreppa, eða fyrir heil kjördæmi. — Nokkr- ir fulltrúar, er kunnugt var um, að kosn- ir höfðu verið, höfðu á hinn bóginn eigi getað sótt fundinn. — Samþykkt var, að fnndurinn skyldi að eins fjalla um sambandsmáhð, og var skipuð 7 manna nefnd, til að íhuga mál- ið. — I nefndinni voru þessir: cand. mag.. Bjarni Jónsson frá Yogi, Björn Sijarðs- son frá Griljá, Einar ritstjóri Hjcrhifsson, Guðmundur Friðjómson á Smdi, síra Guðm. Guðmundsson frá Gufudal, prófastur Kjart- an Hclgason og snikkari Magnús Blöndal. En er nefndin hafði skipuð verið, varð hlé á fundinum um hríð, og hófst liann eigi aptur, fyr en kl. 4, er nefndin hafði lokið störfum sínum. Framsögumaður uefndarii.nar, Einar ritstjóri Hjörleiesson, skýrði frá tillögum hennar, og urðu siðan all-miklar umræð- ur um málið, og tóku þessir til máls, auk framsögumannsins: Jónas ritstjóri Guð- laugsson, síra Gubm. Gubmundsson, Har- aldur Níelsson, Gísli Sveinsson, Jósep

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.