Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.08.1907, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.08.1907, Qupperneq 1
 Verð árgangs ins (miimst 60 arlcir j 3 kr. 50 aur.; érlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50• Borgist fyrir júninián- aðarlok. M 38- 39. ÞJÓÐVILJINN. -S®>s|= |§ TuTTTJGASTI öfl PYBSTI ÁEGANGUB. = ÉITSTJÓRI'; SKÚLI THOBODDSEN. e|kKJ^~—4- Bessastöðum, 21. ÁGÚST. Uppsögn skri/leg, ögild nema komið sctil útgef- anda fyrir 30. dag júni- mánaoar, og kaupandi samhliða uppsógninní borgi skuld sína fyrir blaðið. 1907. Ipvcð ju-scnding j|riðriks fjjf |S|J;. Gjöf hans til landsins. Á alþÍDgi skýrði ráðherrann frá þvi, 17. ágúst, að Friðrik konungur VIII. hefði beðið hann, er þeir skildu'á Seyðisfirði, að færa alþingi kveðju sinay og árnaðar- óskir. JafD framt gat ráðherra þess einnig^ að konungur hefði gefið landinu 10 þús. króna til sjóðstofnunar, til að efla skóg- rækt hér á landi. Alþingismenn hlu9tuðu standandi á þessa tilkynningu ráðherra, og var siðan hróp- að nifalt húrra fyrir konunginum. Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal. Mja lrá Stúlentafélagiim í Reykjavilt. Hór hefir særður svanur kropið að sæluskauti móðurlands, því nú var höfuð niður dropið og nú var lokuð tjörnin hans, en lengi þiddi’ hann þröngva vök og þreytti’ hÍD fornu vængjatök. Og sumrin öll við sönginn mæran við sátum glaðir úti þar og höfum allir hugumkæran hvern himinn, sem þá vængi bár; svo vítt fór Gröndais V8g9emd þá sem vorir gleoihlátrar ná. Og þegar allir svanir sungu á sumarkvöldin þjóðin fann, hver ljómi vafði vora tungu og viita fjallasvaninn þann. Hún fann hvað yrði’ á heiðum hljótt, er hann bauð síðast góða nótt. Og það skal okkar móðir muna, þótt margra söngur reynist tál, að hans var ólmur, opt úr funa, en aldrei nema hjartans mál, og það sem refum eign er i var ekki til í brjósti því. Yið krjúpum ekki’ að leiði lágu, því listin á sór paradís; nú streyma Gröndals hljómar háu af hafi því, sem aldrei frýs. Hvern sniliing þangað baninn ber, sem Bjarni’ og Jónas kominn ér. Þ. E. Konungs-heímsóknin. Koma rikisþingsmannanna. ---oOo- VII. Förin að Þingvöllum. Að morgni 1. ág. var lagt af stað úr Reykjavík, og komið i Djúpadal (fyrir ofan Miðdal) kl. II1/,, f. h. — Var ferð- i inni hagað svo, að menn skipuðust i sveit- j ir. — í fremstu sveitinni var konungur, Haraldur prinz, ráðherra Islands, kamm- erherrarnir Eull og Herbs, kommandör Hovgaard, Oottschalkhöfuðsmaður, og Ibsen, yfiriiðsforingi; en sýslumaður Axel Tul- iníus reið á undan, ásamt'tveim lögreglu- þjÓDum. I næstu sveit voru dönsku ráðherrarnir: Christensen og 0. Hansen, forsetar o. fl.; en þingmenn o. f). í 7 sveitum, og voru fyrir þeim sveitum borin tölusett merki (3—9), blár skjöldur á stöng, og voru all- optast 12 menn í sveit, jafn margt af Dönum og Islendingum, og voru surnir ríðandi, en sumir í vagni. — Hverjum flokki fylgdi einn sýslufulltrúi (úr sýsl- um þeim, er sent höfðu hesta til farar- innar). — Konungur, og sveit hans, reið alla leið. I Ðjúpadal hafði vorið reist stórt tjald, og mötuðust menn þar, en hressingu fengu menn sér við Rauðavatn, og á Mosfells- heiði, sem og þegar komið var í grennd við Dingvallasveitina. Beggja megin við Almannagjá voru fán- ar á stöngum, alla leið a.ð vreizlu9kálan- um á Dingvölium, og lieiðursbogi, þar sem vegurinn liggur ofan í gjána, er á var letrað: „Stíg heilum fœti á helgan völlu. Margföld húrra voru hrópuð fyrir kon- ungi á leið hans um Almannagjá, og alla leið til skála þess, er honum hafði verið reistur. — Aonar skáli, stærri, hafði og og verio reistur þar á völlunum, skammt frá konungsskálanum. — Yfir dyrunuin í skála þessum er valsmynd, og kóróna yfir; vindskeiðar með drekahöfðum og sporðum, og burðir mjög haganlega skorn- ar af Stefáni Eirílcssyni. — Beggja vegna í skálanum eru smá-herbergi, og settust ríkisþingsmenn þar að; en í miðjum skál- anuin, endilöngum, var veizlusalur, og í honum, fyrir miðjum vegg, andspænis dyrum, var hásæti handa konungi, haglega útskorið af Stet. Eiríkssyni. —• Veggir i skálanum voru biáir að lit, en þakið hvítt. Alþingismenn settust að i tjöldum. Kl. 7 um kvöldið snæddu þingmenn beggja þjóðanna, ásamt konungi, föru- neiti hans, og nokkrum öðrum, í veizlu- salnum, og var þá mælt fyrir ýmsum minnum, og sungin dönsk og íslenzk ætt- jarðarljóð. — Að lokinni máltíð söng og íslenzki söngflokkurinn nokkur lög, eptir ósk konungs, t. d. .Bára blá", „Ólafur reið með björgum fram„, og „Þú á!fu vorra yngsta landu, og þakkaði konung- ungur söngmönnum með handabandi. VIII. Á Þingvöllum. Þjóðhátiðardaginn 2. ág. var kornin suddarigning, i stað góðviðrisins, sem hafði verið daginn áður. Kl. 8þV f. h. var gestunum, og kon- ungi, fylgt upp að fossinum, og síðan að hraunrimapúm, sen nefndur hefir venð Lögberg, og|skýrði prófessor Björn M. Olsen þar-.fyrir mönnum stofnanir þjóð- veldisins, svo sem lögréttuna, fjórðungs- dómana, ogfimtárdóminn, sem og brennu- málin (eptir Njálsbrennu), og þakkaði kon- ungur honum upplýsingarnar, kvaðst nú skilja betur, en áður, ást íslondinga til lands síns, og kvaðst sjálfur unna því, sem Íslendingur væri. Kl. 11 f. h. var snæddur morgunverð- ur i veizlusalnum, og kl. 1 e. h. gengu j alþingismenn og rikisþingsmenn, með lúðrasveit i broddi fy lkingar, til Lögbergs Þar var ræðupallur reistur á Al- mannagjárbarminum, hjá Snorrabúð, og sat konungur þar, líkisþingsmenn, og ræðumennirnir, en alþingismenn sátu á bekkjum í brekkunni fyrir neðaD. Alls er gizkað á, að þar hafi verið um 5 þús. manna. Hátíða-athöfnin byrjaði með því, að söngfélagið „Kátir piltaru söng ,.Lög- bergsljóðu sira Mattli. Jochumssonar, og eru þrjú fyrstu erindin á þessa leið: A nýrri þúsund ára öld, frá Islands Sínaí þér, jöfur, heilsar hundraðföld vor berrans kveðjan ný! Hér talar gnð — ei tungan manns — vér tökum skóföt af, og þráum náð og þóknun hans, er þennan stað oss gaf. Hér stóð hinn forni fimbultýr, er fjallið rak upp bljóð, og þrumdi „reiðra goða“ gnýr og geystist logaflóð. En drötdnn stóð í hæztri hæð, og helgan samdi frið. Á brott var ógn og blöskran skæð, þá brosti þetta svið! En aptur urðu goðin gröm og gullu voðahljóð, er hér, þars gnæfði heiðnin röm, hinn helgi krossinn stóð. En drottinn sagði: „Dvíni blóð, en dafni gullin öld!“ Þá fyrst hlaut ró vor forna þjóð við frjáls og innlend völd. Ráðlierrann mælti því næst fyrir minnt konurigs, og svaraði konungur þegar þeirri ræðu, minntist á þúsundárahátíðina, er ástkær faðir hans hefði staðið á þessum. sama stað fyrir 33 árum. og kvað sig og systkini sin hafa erft ást bans til Islands, og gleddi það sig, hve óafraáanleg minn* ing hans væri í brjóstum sinna kæru Is- lendinga, kvaðst og vona, að hann hefði í ferð þeasari bundizt við þá órjúfaDleg- um tryggðaböndum. — Kvaðst hann og heita þvi, að halda verndarskildi yfir stjómlögam lsndsins, og öllu öðru, sem íslendingum væri kært. — Að lokum kvaðst konungur vænta þess, að samvinna

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.