Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.08.1907, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.08.1907, Blaðsíða 3
XXI., 38.-39. ÞjÓÐTILJlNy. 151 í Skipholt komu menn, er kl. var tæplega 11 f. íi., og BDæddu þar morgun- verð í tjaldi, en konungur o. fl. akoðuðn síðan bóndabýlið. — Næst var numið stað- ar hjá liangholti; þar var margt manna samankoroið, er fýsti að sjá konung, og átti hann. tal við ýmsa, fullorðna og börn. — Konungur o. fl. komu siðan við að Eeykjum á Skeiðum, með þvi þá fýsti, að sjáisl. bóndabæ, með gömlu lagi. — Loks var komið að £>jórsárbrú kl. 7*/2 e- h., og mötuðust menn þar í tjaldi, og sváfu •eÍDnig allir í tjaldi, Dema kooungur og Jöruneyti hans. XII. Þjóðhátíð við Þjórsárbrú. 6. ág. var þjóðhátíð haldin við Þjórs- árbrú, og jafn framt sýning fyrir Arness- -og Rangárvallasýslur. — Voru þar sýnd- ,ir hestar, sauðfé, nautgripir, og smjör. — Kl. 11. f. h. mælti Sig. Eggerz, settur .sýsiumaður Kangæinga, fyrir ihinni kon- UDgs. -- KoDUDgúr svaraði, lauk lofsorði á sýDÍnguna, og árnaði ísl. landbúnaði allra hoilla. — Síðan tóku til máls: M. Stephensen, er mælti fyrir minni ríkis- dagsmanna, danski landbúnaðarráðherrann sem fór loflegum orðum um sýninguna hvatti bændur til samvinnufólagsskapar ‘O. fl. — Enn fremur talaði sira Eggert JPálsson fyrir minni Arnesinga og Kang- vellinga. Við morgunverðinn mælti konungurfyrir minni nefndar þeirrar, er staðið hafði fyrir undirbúningi þjóðhátiðarinnar við JÞjórsárbrú. — Danski landbúnaðarráðherr ann hélt þá og ræðu, og síðar töluðu ýms- ir frá ræðupallinum á Þjóðhátiðarsvæðinu (Gfuðm. Finnbogason, Jód í Múla, síra Árni Jónsson og Steingr. Jónsson). Kl. 2 e. h. var haldið af stað, og num- ið staðar við Olfusárbrúna. — Brúin hafði verið prýdd, með fánum og veifum. — En i grennd við Tryggvaskála, voru veit- ingar í stóru tjaldi, og hafði verzlunar- stjóri Níelsen á Eyrarbakka, og frú hans, séð um allaD viðbúnaðinn. Kl. 7*/2 e. h. var komið að Arnarbæli þar svaf konungur heima á prestssetrinu, en aðrir í tjöldum. —Þar fengu gestirnir skyr og rjóma. XIII. Frá Arnarbæli til Reykjavikur. Kl. 8 f. h. 7. ág. var lagt af stað frá Arnarbæli, og morgunverður snæddur í stóru tjaldi á Kolviðarhóli. — Stefán kennari Stefánsson las upp kvæðið Gull- foss, eptir H. Hafstein, og var minni hans, sem skálds, drukkið. Þar hélt konungur ræðu, sem vakti all-mikla eptirtekt. — Kvað hann sig, og gestÍDa aldrei mundu gleyma þessum dög- um, og lofaði mjög viðtökurnar. Kvaðst hafa þá öruggu trú, að för þessi yrði til þess, að tengja fast band milli sín og ísl. og dönsku þjóðarinnar; en takmark sitt væri „sannleikur og réttlæti báðum rikj- unurn til handau. Ráðherra Islands mælti og fyrir minni konungs, en Rambusch, yfirliðsforingi fyrir minni matreiðslu- mauna, er honurn þótti hafa leyst starfa sinn prýðilega af hendi. Um miðaptan komu menn til Reykja- víkur, og var þá landferðinni lokið. Alla landferðina frá Þingvöllum að Þjórsárbrú, og þaðan til Reykjavíkur hafði verið inndælasta veður, sól og sumarblíða, nema fyrri hluta þjóðhátíðardagsins við við Þjórsárbrú. — Konungur, og aðrir gestir, munu því hafa skemmt sór ágæt- lega, sem betur fór. (Niðurlag). Ritsímaskeyti til „Þjóðv.u Kaupmannahöfn 4. ág. 1907. Frá Bandaríkjunum. Standardolíu-gróðrafélagið hefir afsam- bandsdómií Chicago veriðjdæmtí 28,240,000 dollara fjárútlát; hefir látið greiða sér af- slátt af járnbrautargjaldi fyrir olíusend- ingar. — Félagið áfrýjar dóminum. Kaupmannahöfn 5. ág. ’07. Morð í Odessa. Barangoroff, fyrrum landshöfðingi í Odessa, var myrtur á borgarstræti, skotið á hann þrem skamuibyssuskotum. — Morð- ingjarnir náðust ekki. Járnbrautarslys. Járnbraut hrökk af' braut sinni, og ofan í ána Loire á Frakklandi. — 50 menn biðu bana, en 16 meiddust að mun. Kaupmannahöfn 6. ág. ’07. Keisararnir Vilhjálmur ogNicolaj hittust 4. ág. í rúmsjó, fyrir utan Swinemúnde, og voru þar staddir við herskipa-æfingar Utanrikisráðherrar þeirra, Bulow og Isvolskí voru með þeirn, og kvað keisarar hafa rætt um stjórnmál, og samið vel. Frá Koreu. 011 vopn tekin af hernum í Koreu. 68 .„þó að það sjáist ekki á útliti hennar. Jeg myndi tæp- -ast hafa trúað því, að hún hefði fimm um tvítugtu. „En jeg gæti trúað, að hún hefði fhnrn um þrítugtu, svaraði Susie, „enda er jeg eigi ein í tölu þeirra, er hefja hana til skýjanna“. „Jeg tel réttast, að við hættum að tala uiq hanau, mælti Friðrik, all-ó’polinmóðir. „Við sýnumst eigi vera á sama rnáli. — Tölum heldur um eitthvað annað, sem yður fellur betur, t. d. um Claughton og gæfusól hansu. „Það er einatt ánægjulegt, að tala um kaptein Claugh- ton, því að hann er þægilegur maðuru, svaraði Susie. „En hvað er það, sem þér nefnið gæfusól hans?“ „Auðvitað lát bróður hansu, svaraði Friðrik. „Kall- ið þér það eigi heppni, er fólaus liðsforingi erfir stórfé, alveg óvænt?“ Susie horfði framan i Friðrik, og hafði hún eigi gjört það fyr um kvöldið. „Vitið þér, hve vondur, og and- «tyggilegur, þér eruð allt i einu orðinn, hr. Musgrave?“ mælti hún. Friðriki hafði dottið líkt í hug, að þvi er hana snerti, en þagði þó, og beit sig i vörina. „Það eru ekki allir, sem hafa sama hugsunarhátt, sem þér, að álíta peningana æðstu, og ákjósanlegnstu gæðin í heimi þessnmu, mælti hún. Friðriki þótti það hart aðgöngu, að verða fyrir slík- um aðdróttunum, sem hann hugði, að Susie ætti fremur skilið, en hann, og ætlaði því, að gefa henni nokkra ofan- ígjöf; en í því bili kom hershöfðingjafrúin, sem mun hafa þótt samræður þeirra orðnar nógu langar. Þegar Friðrik nokkru síðar ók heim með frænku sinni mælti hann: „Nú eru allar dyr lokaðaru. 57 það sem mér býr í brjósti. — Annað hvort elska jeg eða hata, en þekki ekkert millbil. Imyndið þér yður, að Susie, 8em kona yðar, myndi kunna því vel, að jeg elskaði ydur?“ Attundi liapitnli. Friðrik Musgrave var ungur maður, sem var frem- ur fljóttekinn. — Það var honum fjarri skapi, að ætla nokkrum illt, og gjörðist því brátt góð vinátta með hon- um, og frændsystur hans, eins og hún hafði mælzt til. Á hverjuin morgni heimsótti hann liaDa, og innti hana eptir, hvort hann gæti gert henni nokkurn greiða þann dag, og mæltist hún þá jafnan til þess, nð hann settist niður, og rabbaði ögn við sig. „En ef jeg þreyti yður, verðið þér strax að farau, sagði hún jafnan. „Sem frændsystkini verðum við að vera blátt áfram hvort við annað“. En með því að svo atvikaðist jafnan, að Friðrik varð aldrei þreyttur á henni, að því er virtist, lét hún hann jafnan fara, er nokkur tími var liðinn, því að sjálf hafði hún nóg að starfa. Meðmælabréfin, sem hún hafði haft með sór frá Sydn- ey, höfðu eigi orðið árangurslaus, en aflað henni margra kuoningja, og heirnboða. „Þér getið ekki ímyndað yður“, mælti hún einhverpi sinni við Friðrik, „hve þægilegt það er, að vera talinn jafningi allra þessara tignu raanna, eptir að hafa árum saman orðið að sætta sig við, að flestir væru taldir manni fremriu. „Er ekki lafði Clamborough mjög tíginn kvennmað- nr? Hún er greifafrú, og á heima á Belgrave-Square.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.