Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.08.1907, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.08.1907, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst 60 arTcir) 3 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50• Borgist f-yrir júnlmán- aöarlok. ÞJÓÐVILJINN. — j= TuTTUGASTI OG FYRSTI ÁRGANGUR. =1' =— ■*—kitstjóki: skúli t,hor;oddsen. —♦— I TJppsögn skrifleg, ógild nema komið sétil útgef- anda fyrir 30. dag júni- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninní borgi skuld sína fyrir blaðið. M 40. || Bessastöðum, 28. Agúst. 1907. Heimkoma konungs til Danmerkur. Kveðjusending til íslands, Eptir að Friðrik konungur VIII. var kominn heim til sín, sendi hann ráðheria Islands, og alþingi, svo látandi hraðskeyti: Bemstorf 21. ág. kl. 12. Ráðherra Islands og alþingi! Nýkominn heim til mín, sendi jeg Islandi kveðju mína, og ítreícaðar þalckir. — Þökk til allra. — Þökk fyrir allt. Friðrik R. XJtlönd. Danmörk. Nýlega er ákveðið, að verja 21/,, millj. króna, til þess að útvega Kaup- mannahöfn meira vatn, en hún nú hefir. Svípjóð. 29. júlí héldu fulltrúar úr ýmsum löndum fund í Stokkhólmi, til þess að ræða um, hvaða ráð væru tiltæki- legust, til þess að sporna við ófengis- nautninni. — — Frakkland. Dr. Doyen, læknir í París, tjáist hafa fundið bakteríu, er valdi krabba- meini, og búið til „serunú, er lækni þenna voðalega sjúkdóm. — Liklega er þó hæpið að byggja um of á fregn þessari að svo stöddu. — — Þýzkaland. Þar hafa nýlega verið frainin þrjú hryllileg morð. — I Berlin voru tvær telpur, önnur tólf ára, myrtar á þann hátt, að þær voru ristar á kvið- inn. — í Pressburg var og ung stúlka myrt á sama hátt, og móðir hennar særð voðasarum, þótt lífs T'æri hún enn, er síðast fréttist. Morðinginn náðist ekki, og er helzt gizkað á, að hann muni vera vitfirrtur. í borginni Heilbron gerðist sá atburð- ur ný skeð, að 15 ára gamall skólapiltur, sem eigi var talinn hæfur til uppflutn- ings úr bekk, dró upp skammbyssu, og skaut sig til bana. — — Rúseland. I pólsku borgunum, Warschau og Lodz, hættu ný skeð 52 þús. verk- manna vinnu, 82 þús. í Warschau, en 20 þús. í Lodz, og olli það því, meðal ann- ars, að sporvagnar stöðvuðust um hríð. I Pétursborg varð nýlega uppvíst um sainsæri gegn hermálaráðherranum, og voru margir teknir fastir. I borginni Eíga voru 7 úr stjórnar- nefnd byltingamanna nýlega dæmdir til dauða fyrir rán. Ný skeð hefir það vitnazt, að rúss- neskir byltingamenn hafa látið prenta blöð, og flugrit, norðarlega i Noregi, og hefir Dorska stjórain látið fara þar fram húsrannsóknir, eptir áskorun Rússastjórnar. Bandaríkin. Þar er nýlega dæmt mál, sem vakið hefir mjög mikla eptirtekt, og æsingar. — 20. des. 1905 var Stennenhery, fyrrum landstjóri í Idahojmyrtur, og lýsti morðinginn, Harry Orcliard, því yfir, að foringjar verkmanna hefðu keypt hann, til að fremja morðið, sem og morð nokk- urra auðmanna, er hann kvaðst vera vald- ur að. — Þrír af foringjum verkmanna voru því teknir fastir, og er nú lokið málinu gegn einum þeirra, Hayvood, sem einna helzt féll grunur á, og var hann sýknaður, og því talið víst, að félagar hans verði einnig sýknaðir, enda eru tald- ar mestar líkur á því, að Harry Orchard sé eigi með fullu ráði. Konungs-heimsóknin. Koma ríkisþingsmannanna. —<x§o— XIV. Síðustu dagarnir í Reykjavík. 8. ág. kl. 1 e. h. hélt konungur bæj- arstjórninni o. fl. veizlu, en nkisþings- menn fóru þann dag sumir út í Viðey, en sumir suður i Hafnarfjörð. Kl. S1/^ e. h. hélt bæjarstjórn Reykja- víkur dansskemmtun í barnaskólasalnum. — Þar var konungur, Haraldur prinz, ríkisþingsmenn, og fleiri útlendir gestir, alþingismenn, fjöldi bæjarbúa o. fi. — Konungur dansaði stöku sinnum. Menu mötuðust og um kvöldið við borð, sem voru í öðrum herbergjum barnaskólans, og gekk hver þangað, er honum sýDdist, — Var aliur viðbú.iaður mjög prýðilegur, og bæjarfélaginu til sóma. Dansleiknum var lokið kl. 1—2 um nóttina. Pöstudaginn 9. ágúst hélt alþingi kon- ungi, ríkisþingsmöunum o. fl., skilnaðar- veizlu kl. 12 (á hádegi). — Fyrir minni konungs mælti amt. Júl. Havsteen, en kouungur þakkaði og mælti fyrir minni íslands. — Bæjarfógeti Jöhannes Jöhann- esson mælti fyrir minni Danmerkur, en landlæknir Guðm. Björnsson, fyrir minni rikisþingsins, og svaraði Ihomsen, forseti fólksþingsins, þeirri ræðu, og mælti fyrir alþingi. — Lector Þórhatlur Bjarnarson mælti fyrir minni Cliristensen's, danska forsætisráðherrans, og svaraði hann,. og mælti fyrir góðu samkomulagi milliDan- merkur og íslands. — Enn fremur mælti ritstjóri Jón Otafsson fyrir danskri blaða- menusku, eD Daht, fregDriti danskablaðs- ins „Politíken", mælti mjög skörulega fyrir sjálfstæðis- og frelsisþrá ísleDdinga. Annar danskur maður, Poulsen, fregn- riti danska blaðsins .Berlingske Tidende“, mælti og fyrir minni íslenzkrar tungu, og Stilling, ríkisþingsmaður, mælti fyrir minni drottningar og kvortnþjóðarinnar. Meðan á máltiðinni stóð ias síra Matt- hías Jocliumsson upp kvæði, er hann hafði ort, og er það svo látandi: Við burtför konungs 9. ágúst 1907. Nú hallast sólin hafi nær og hausta fer, er leiðum vær vorn háa gest úr garði. Hann har oss frið og hlíðu-vor og hlessun draup i hvert hans spor með sól og sumararði. Því uni hjá oss ímynd hans sem auðnumark vors fósturlands og vísis mildur varði. Vor göfga saga gullin-óð — vor guðleg tunga Háva-ljóð þeim vitra fylki fteri. Hans koma táknar tímamót — hún táknar nýja siðahót, sem allir strengir stæri! Ber falinn hátt, legg fjöll í kranz. ó fóstra vor, og konung lands — kveð svo það hjörtun hræri! En Drottinn drotna, heyr vor hljóð, sem hjóm og duft er sérhver þjóð, sem guðshoð geymir eigi. Alt maktarvald er voða-sær, ó ver oss, ljóssins faðir, nær, er hjá oss haliar degi. Ó hlessa Guð vors iýðs og lands vorn Ijúfa gram og drotning hans og niðja á nótt og degi! Og hlessa konungs lönd og lýð, og ljá þeim stvrk, er heyja stríð við allan sæg hins il!a. Ó knýti, Guð, þín hægri hönd með helgum samhug lönd %úð lönd; sem metnað mættu stilla! Lát vit og sannleik festa frið, unz fólkið lærir réttan sið alls frelsis upp að fylla! Danski forsætisráðherrann las síðan- upp þýðingu af kvæði þessu, Jer snúið hafði verið á dönsku. Þegar risið hafði verið frá borðum tók ljósmynddsmiður Petur Brynjóilfsson ljós- mynd af konungi, ríkisþingsmönnum, og alþmgismönnum, í barnaskólagarðinum. Svo var og tekin ljósmynd af stúlk- unutn, sem um beina höfðu gengið. XV. Burtför konungs °g ríkisþingsmanna. Dansskemmtun á konungsskipinu. 9. ág. kl. 4 e. h. fór konungur, og föruneyti hans á skip. - Á bæjarbryggj- unni voru þá allir alþingismenn staddir, og fjöldi manna. — Ráðherrann ávarpaði konuug þá nokkrum orðum að skilnadi, og mannfjöldinn hrópaði aptur og aptur húrra fyrir konuDgi, en skothríðin dundi frá herskipunum á höfninni. Alþingismenn og ríkisþingsinonn söfn- uðust siðan saman á hótel Reykjavík, og voru þar mörg skilnaðarminni drukkin. — Meðal annars mælti einn rikisþings- mannanna, Rambuscli, þar nokkur orð á íslenzku. Kl. 4^/j e. h. fóru likisþingsmenn úr /

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.