Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.08.1907, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.08.1907, Blaðsíða 3
XXI. 40. Þj óðviljinn. 159 2. gr. G-jafsókn má veita kirkjum, sjúkraliús- mm og stofnunum, sem ætlaðar eru fátækum til iramfœrslu, og enn fremur snauðum mönnum, sem fátækravottorð hafa frá hlutaðeigandi sveit- arstjórn og sóknarpresti. 3. gr. Þá er beiðst er gjafsóknar, kemur mál- -staður beiðandans til áiita. Gjöf Jdns Sigurðssonar. Eptir skýrslu stjórnarráðsins til alþingis, dags. 17. ág. þ. á., var gjöf Jóns Sigurðssonar forseta 27. júlí þ. á. orðin alls 15818 kr. 83 a. Engin verðlaun hafa verið veitt úr sjóðnum, síðan skýrsla um hag sjóðsins var lögð fyrir alþinsi 1905. 4. gr. G-jafsókn nær eigi einungis til aðal- málsins, heldur og til vitnaleiðslu og annara dómstarfa, er af því leiða. 5. gr. Kostnaður af gjafsóknarmálum, sem -eptir fullnaðardómi á að greiða af almannafé, lúkist úr landsjóði. 6. gr. Stjórnarráðið má og veita öðrum en þeim, sem taldir eru í 2. gr. gjafsókn að því er snertir borgun setudómara fyrir störf hans og ferðakostnað. Slíka gjafsókn má því að eins veita, að gjaf- sóknarbeiðandi færi fram líkur fyrir því, að mál- staður hans sé góður, að málefni það er deilt er um, sé áríðandi fyrir hann, og að ekki verði, eða hafi orðið hjá því komist, að fá setudómara skip- aðan, ef málið skyldi fram ganga. Að öðru leyti fer um gjafsókn þá, er um ræð- ir i þessari grein, eins og um almenna gjafsókn samkvæmt 1. gr. til 5. gr. þessara laga. 7. gr. Lög 12. júlí 1878 um gjafsóknir og tilskipun 27. septbr. 1799 um takmörk prent- frelsis 10. gr. 1. og 2. liður og 11. gr., eru úr gildi numin. Mannalát. 30. júlí þ. á. andað- ist að Hóli í Hvamrnsjveit í Dalasýslu húsfreyjan Sigríður Daníeísdbttir, tæpra •62 ára að aldri, fædd að Kvíabekk 23. ág. 1845. — Hún var dóttir síra Daníels Jónssonar, er sið ist var prestur í Ogur- þingum í Norður-ísafjarðarsýslu. — Hún var kona merkisbóndans Jens Jonssonar á Hóli, er lifir bana. Jarðarför hennar :fór fram í Hvammi 7. ág. siðastl. frd alþingi. 4 VII. V erzlunarhorgarahréf. Nelndin í farandsalamálinu her fram frumvarp í efri deild þess efnis, að gjald fyrir verzlunar- borgarabréf vorði eptirleiðis 200 kr. Felld frumvörp. í neðri deild hafa verið felld frumvörpin: I. Um stofnun lögregluaðstoðarmannssýslunar í Reykjavík, og I 2. frv. um sölu þjóðjarðarinnar Árbakka íHúna- vatnssýslu. Prófessorstign. Frumvarp hefir stjórnin lagt fyrir þingið þess efnis, að forstöðumenn presta- og laga-skólans, og fasti kennarinn við iæknaskólann, skuli ept- irieiðis nefnast prófessorar, og ákveði konungur metorð þeirra. Um þet-ta ómerkilega frumvarp urðu all-mikl- ar umræður í neðri deild, með því að ýmsum þótti það hégómamál, eins og krossa-tiidur, og nafnbætur, er aukið gæti hégómasrirnd manna. Loks samþykkti deildin þó, með 12 atkv. gegn II, að frumvarpið gengi til 2. umræðu. —Tveir þingmenn voru fjarverandi. Undirbiiningur járnbrautarlagningar. Tillaga stjórnarinnar í fjárlagafrumvarpinu um 16,500 kr. fjárveitingu, til að mæiaiuppogrannsaka járnbrautarsvæði frá Reykjavík að Þjórsá, var, eptir tillögu fjárlaganefndar neðri deildar, felld ji við 2. umræðu fjárlaganna. — Þykir fjárhagurinn | eigi svo glæsilegur, að gjörlegt sé, að ráðast í I þetta að sinni. j Væntanleg þinglok. j öamkvæmt yrirlýsingu ráðherra á þingi, erá- ! formað, að alþingi verði slitið 12. sept. næstk. Álit kosningalaganefndarinnai-. Neínd sú, er noðri deild alþingis skipaði, til þess að íhuga kosningalagafrumvarp stjórnarinn- ar, hefir eigi orðið á eitt mál sátt. — Meiri hluti nefndarinnar (Jón Magnússon, Eggert Pálsson, Björn Kristjánsson og Ól. Thorlaciusj vill ekki aðhyllast frumvarp stjórnarinnar, telur það gagn- stætt vilju kjósannda, er litið er til þingmála- íundanna á síðastl. vori. — Á hinn bóginn vill meii'i hlutinn, að tvímenningskjördæmunum sé skipt, kjördagur fluttur og ákvæði sett um það, ef eitt, eða fleiri þingmannaefni forfallast., eptir liðinn framboðsfrest. Minni hluti nefndarinnar (Pétur Jónsson, Jón Jónsson og Lárus Bjarnason; vill, að fruravarp stjórnarinnar só samþykkt þegar á þessu þingi, en ekki eru miklar líkur til þeess, aðsútillaga nái fram að ganga að þessu sinni. Fiskmat. Síra Sig Sefánsson ber fram þingsályktunartillögu í efri deild þess efnis, að skora á stjórnina, að leggja fvrir næsta alþingi lagafrumvarp, er lög- bjóði fiskmat á öllum fullverkuðum saltfiski, er flytst frá Islandi til Spánar og Italíu, og að engan fisk megi flytja til þessara staða, nema lögskip- aðir fiskimatsmenn hafi gefið vottorð um gæði hans. Nafnbótaskattur. Eptir tilskipun 7. febr. 1764 hafa þeir, sem nafnbætur hafa hlotið greitt nafnbótoskatt í lands- sjóð; en eptir. það, er núverandi stjórn kom til valda, og tók að veita nafnbætur, hefir skattur þessi eigi verið greiddur. — Neðri deild samþykkti þ ví, samkvæmttillögu landsreikninganefndarinnar með meiri hluta atkvæða, að hæta hinum óinn- heimta nafnbótaskatti fyrir árið 1905, að upphæð 116 kr., við tekjueptirstöðvarnar 31. des. nefnt ár, enda þótt ráðherra mótmælti því fastlega, og teldi nefnda tilskipun ekki gilda hér á landi. Deildin mun á hinn bóginn hafa réttilega lítið svo á, sem stjórninni væri óheimilt, að láta farast fyrir, að innheimta gjöld, sem talið hefir verið, að landsjóði bæri tilkall til nema dóm- stólarnir hefðu áður komizt að þeirri niðurstöðu. Yið 3. umræðu íjáclaganna virtist deildin á hinn bóginn hafa breytt skoðun sinni, því að þá vildi meiri hlutinn deildarmanna eigi, að nafn- bótaskattur væii talinn með tekjum landssjóðs, og fjölgar þó nafnhótunum drjúgum hér á landi um þessar mundir, sem kunnugt er. Væntanlega lagfærir efri deild þetta, svo að eigi sé upp úr þurru hætt að innheimta tekjur, sem landssjóður hefir áður þótt eiga lögmætt tilkall til. Fjárlögin. Umræðum, og atkvæðisgreiðslu, um fjárlögin var lokið í neðri deild föstudaginn 23. ág. — Erv. stjórnarinnar hefir tekið nokkrum breyting- um, sem „Þjóðv.“ leiðir þó hjá sór að gets, >ar sem lögin taka að líkindum breytingum < erri deild. Bessastaðir 28. ágúst 1907. Þurrviðri hafa haldizt, sem að undarförnu, en þó dregið i lopt öðru hvoru, og komið skúrir. 72 Friðrik sagði, sem var, að konum þætti það ekki neitt amalegt, og virtist hún ánægð með svarið. Um sumarmánuðina var frú Fenton boðið, að dvelja hjá kunningjafólki sínu, er þá bjó á jarðeignum sínum utan Lundúnaborgar, og innti hún þá Friðrik aptir því, hvort hann vildi fara með sór til einhvers staðar í sept- ember, þar sem sjóböð væru. „Sjálfsagt“, svaraði Friðrik, en kvað sér þó þykja það ósennilegt, að hún kysi þá eigi fremur að vera í hóp kunningja sinna í borginni. Frú Fenton neitaði því, Og kvaðst þegar farin að þreytast á öllum þessum heimboðum. „Eini vinurinn, sem mér þykir gaman að vera með, eruð þér“, mælti hún enn fremur. I sömu átt fórust henni orð, er hann fylgdi henni til járnbrautarstöðvanna fám dögum síðar. „Ætlið þér ekki að skrifa mér opt?“ mælti húu. „Hugur minn hvíl- ir jafnan hjá yður1*. „Jeg er hræddur um, að brófsefnið verði litið“, mælti Friðrik. „Segið mér hugsanir yðar, hverjar sem þær eruw, mælti hún, „og allt, sem yður snertir. Mér þykir gam- an að því öllu, þar sem við erum boztu vinir. Verið nú sæll, Friðrik! Og gleymið mér ekki!" Henni hefði óefað þótt vænt um, ef hún hefði vit- að, hve mjög Friðrik saknaði hennar fyrst í stað, er hún var farin. Þrátt fyrir heimboð, og ýmis konar skemmtanir, er hann tók þátt í, fannst honurn Lauru þó einnatt vanta. Ast sína til Susie reyndi hann að kæfa, sem frekast *var auðið, og tókst það líka þolanlega. 69 Frú Fenton skyldi þegar, við hvað hann átti, og mælti: „Mér þykir það leitt, en gleðst þó jafn framt yf- ir því. — Dykir yður þetta lýsa tilfmniugaleysi?1* „Jeg get ekki vel skilið, hvers vegna þér kætist yfir þessu". „A jeg að trúa því? Setjum svo, að þér væruð eins góður við mig, eins og jeg er við yður. Gretið þér það?“ „Það held jegtt, svaraði Friðrik, og gerði sér upp hlátur. „Jæja, setjum þá, að jeg elskaði mann, sem virtist og þykja vænt um raig, en þætti þó enn vænna um pen- ingana mína. — Setjum svo, að jeg missti fó mitt, og að vináttan væri þá þegar farin út um þúfur, er ölið væri af könnunni. Þætti yður það fallegt? En mynduð þór ekki gleðjast, fyrir mína hönd, að svona væri komið?11 Friðrik stundi, og var nú kominn að þeirri niður- stöðu, eptir samræður sinar við Susie, að dómur frænku bans um hana hefði eigi verið of harður. „Getur verið, að þetta sé í raun og veru eigi ann- að, en gleðiefniw, mælti hann, „þó að mér finnist annað í sviptt. „Þór sjáið þétta allt betur seinna“, mælti frú Fen- ton. „ Jeg hefi sjálf reynzluna fyrir mór í þessu tilliti, og það er saonfæring min, að ást yðar hafi fremur verið í- myndun, en veruleiki. Hefðuð þór i raun og veru ver- ið ástfanginn í Susie, hefðuð þér eigi dregið yður eins mikið i hló siðustu mánuðina, eins og þór hafið gjört. — Það er karlmönnunum um megnw. A hinn bóginn mælti hershöfðingjafrúin við stjúp- -dóttur sína:*^;„Sérðu nú, hve góður spámaður eg er? Hver

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.