Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.12.1907, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.12.1907, Side 1
Verð árgangsins (minnst 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameriku doll.: 1.50. Borgist fyrir júnimán- aðarlok. ÞJÓÐVILJINN. - TuTTXJGASTI OG FYESTI ÁRGANGUB' =1 — ®"-|= RITSTJÓKI: SJKÚLI THOKODDSEN. =|»3rt- ^- Vppsögn skrifleg, ógild nema komiö sé't.il útgef- anda fyrir 30.dag júní- máraöar, og kaupandi samhliöa uppsögninní horgi skuld sína fyrir blaðiö. 1907. BeSSASTÖÐUM, 11. DES. M 57. || fil lesenda „#jóðv.‘‘ Þeir, sem gjörast kaupendur að XXII árg., „Þjóðv.u, er hefst næstk. nýár, og eigi hafa áður koypt blaðið, fá !ZZ alveg ókegpis “ seni kaupbæti, síðasta ársfjórðung yfir- standaodi árgangs (frá 1. okt. til 31. des.). Nýir kaupendur, er borga T>la,ð- ið fyrir íram, fá enn fremur fi[ um 200 bls. af skemmtisögum 3f . Þess þarf naumast að geta, að sögu- safnshepti „Þjóðvu. hafa víða þótt mjög skemmtileg, og gefst mönnum nú gott færi á að eignast eitt j'eirra, og geta þeir sjálfir valið, hvert söguheptið þeir kjósa af sögusöfoum þeim, er seld eru í lausa- sölu á 1 kr. 50 a. Ef þeir, sem þegar eru kaupendur blaðsins, óska að fá sögusaÍDshepti, þá eiga þeir kost á þvi, ef þeir borga XXII. áx*g-. í.yi-iu fram. r.lISS!r w*r Allir kaupendur, og lesendur, „Þjóðv.u eru vinsamlega beðnir að benda kunDÍngjum sírmm, og nágrönnum, á kjör þau, sem í boði em. •2BBHÍS* Nýir útsöluiraenn, er útvega blaðinu að minnsta kosti sex nýja kaupendur, sem og eldri út- j sölumenn blaðsins, er fjölga kaupendum j um sex, fá — auk venjulegra sölulauna — einhverja af forlagsbókum útgefanda „Þjóðv.u, er þeir sjálfir geta vaiið. Nýir kaupeDdur, og nýir útsölumenD, eru beðnir, að gefa sig fram, sem allra bráðast. UtaDáskript til útgefandans er: Bessa- stuðir pr. Reykjavík. Utgeíiindi .,Þjöðv.“ iBwwwwíMnrr7ríw-rrrrerHTr^í7í77^TnTi|i i ■ i» mi mi i ii>m'h Bankavcxtirnir. sr® Ekki getur hjá því farið, að það baki mörgum mikið óbagræði, hve háir banka- I vextirnir eru hór á landi um þessar inund- ir, þar sem menn verða nú að greiða 7 af hundraði í vöxtu af ábyrgðar- og víx- illánum, í stað þess er rnenn greiddu að eins 5 af hundraði. Ollum atvinnurekendum, sem banka- láns þarfnast, bakar þetta aukin útgjöld, hlýtur að hækka að mun liúsaleigu í kaup- stöðum, og verzlunarstöðum, og draga mjög úr ýmis konar framfaraviðleitni hór á landi. Þessi mikla hækkun bankavaxtanna hér á landi, stafar af hækkun bankavaxt- anna erlendis. — J)íá í þ ví efni geta þess, að 7. nóv. þ. á. hækkaði Englandsbanki vextina upp í 7°/0. — Þetta er mjög fá- tíð hækkun, enda liðin frek þrjátíu ár, síðan vextirnir hafa orðið svo háir, ekki siðan Erakkar greiddu Þjóðverjum her- kostnaðarbæturnar, eptir franzk-þýzka striðið 1870— 71. Þá komust vextirnir um stund upp í 9°/0. — í Berlín eru vext- irnir af sumum lánum komnir upp í 7'l^io, í Brússel og Stokkhólmi upp í 61/2°/0, í Christjaníu upp í 6°/0, og í Zúrich upp í 5°/0. — Erakkar eru bezt staddir í pen- ingasökunum um þessar mundir, því að ekki hefir Frakklandsbanki hækkað vext- ina, nema úr i 4%. Mælt er, að þessi mikla vaxtahækkun I erlendis stafi að miklu leyti afgullþurrð \ í bönkum í Ameriku, og af vantrausti manna á bönkuDum þar, sem veldur því, að menn kjósa heldur, að Hggja með fé sitt vaxtalaust, en að trúa bönkunum fyr- ir því, eins og getið var um í útlendum fregnum í síðasta nr. blaðs vors. Hve lengi þessir háu vextir haldast, verður engu spáð um að svo stöddu, en sjálfsagt má gera ráð fyrir þvi, að bank- j arnir hér a landi lækki vextina jafn harð- an, er vextir lækka í erlendum bönkum, er þeir hafa viðskipti við. í sambandi við þetta má víkja að því, að heppilegra myndi, ef bankar vorir gætu fengið lánsfé það, er þeir þurfa, frá Eng- lands- eða Frakklandsbanka, í stað þess að sækja það til danski’a bankastofnana, og er vonandi, að bankastjórar vorir taki það málefni til íhugunar, hvort þess muni engin tök. — Það fó ætti að geta orðið ódýrara, en lánsfé það, er dönsku bank- arnir veita, setn sjálfir fá fé að iáni hjá stórþjóðunum. Þessir háu bankavextir, sem vér nú verðum að una við, ættu annars að vera oss Islendingum bending í þá átt, að reyna að vera eigi að öllu leyti upp á bankaDa komnir, en kosta kapps um, að efla sem mest sparisjóði þá, er vér nú höfum, og koma á fót sparisjóðum, i stað sparisjóða þeirra, cr sameinaðir hafa verið bönk- unuin. Bankarnir leggja meiri áberzlu á gróð- aDn, en sparisjóðirnir þurfa að gera. ♦íUUd.LLU.'I .... Ritsimaskeyti til „Þjóðv.u Kaupmannahöfn 3. des. 1907. Samningur við sameinaða gufuskipafólagið. Hafstein ráðherra fer ekki frá Kaup- maDnahöfn, fyr en 6. des. — Satnningar við sameinaða gufuskipafélagið (um milli- landaferðir, og strandferðir við Island) bafa farið á þá leið, að gamli samning- urinn hefir verið endurnýjaður á þann hátt, að strandterðum er komið í sama horf, sem 1904 og 1905, og aukaferðum fjölgað. (I 49. nr. „Þjóðv.u þ. á. var skýrtfrí skilyrðum alþingis, að því er samninga um gufuskipaferðirnar snertir, og er von- andi, að ráðherrann hafí gætt þeirra, er hann samdi við félagið, en hraðskeytið er eigi svo greinilegt, að um það verði sagt að svo stöddu.) Loptfar í voða. Frakkneskt loptfar, „Patrieu, slitnaði upp á laugardaginn (30. nóv.), og sveif í lopt upp, og sást síðast við strendur ír- lands, og stefndi þá í útDorður. Slys í nómu. Námusprenging varð i Pensyhaniu, og biðu þar 60 menn bana (köfnuðu). Kaupmannahöfn 5. des. 1907. Oscar Svía konungur veikur. Símskeyti frá Stokkhólmi sogir Oscar konung veikari, en áður, með því að hann á mjög örðugt um svefn. Krónprinzinn hefir rikisstjórnina á hendi. Dómur í morðmáli. Dómur er kveðinn upp, út af morði frú Levin i Monte Carlo. — Frúin var af dansk-sænskum ættum. — Af morðingj- unum var Vere Oooid dæmdur í æfilanga þrælkun, en kona hans dæmd til diuða. íslenzkt-færeyskt hlutafélag. Hlutafélag, er nefnist téðu nafni, hefir tekið að sér fiskiveiðaútgerð Lauritzen’s í Esbjærg, og Balslev’s í KaupmanDahöfn, og er hlutaféð hálf millj. króna, en ráð- gert, að auka það. — Formaður í stjórn félag«ins er Lauritzen. Kaupmannahöfn 8. des. 1907. Svía-konungur dáinn. Oscar Svia-konungur andaðist í dag í Stokkhólmi kl. 9 og 15 mín. f. h. (Oscar II. var fæddur 1829, sonur Osc- ars I., er réð ríkjum í Svíþjóð og Noregi 1844- 1859 og tók hann ríki, er eldri bróðir hans, Carl XV., andaðist 1872, með því að Cari XV. átti eigi önnur börn, en Lovísu, sem nú er drottning Friðriks VIII. Dana-konungs. — Oscar II. kvæntist 1857 Sophíu af Nassaa (f. 1836), og er nú elzti sonur þeirra kominn til ríkis. Oscar II. var gáfumaður, er unni mjög visindum, enda var hann sjálfur skáld gott, og gaf út ljóðabók. ■- Hann hefir ritað um hersögu Svía á árunum 1711— 1713, og mátti margra hluta vegna, telj- ast i röð merkustu þjóðhöfðingja á hans dögum. Eins og kunnugt er, varð hann fyrir rúmum tveim árum að sleppa konung- dómi i Svíþjóð og Noregi, og san'þykkja skilnað Noregs og Sviþjóðar, og mun hon- um hafa fallið það þungt; en hvern þátt

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.