Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1909, Síða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1909, Síða 8
16 Þjóðviljinn, XXITl., 3.-4. •••• Ný útgáfa af hinum þjóðkunna I >nllji-líi'Miz er til sölu hjá útgef- anda „Þjóðv.“, og kostar að eins 15 aura. Hann þurfa sem flestir að fá sér. Otto Monsted* p Elflri árgangar Jjóflf'. Nokkur eÍDtök af eldri árgöngum „Þjóðv.“, yfir árin 1892— 1908 (frá byrjun „Þjóðv.“ unga“), alls seytián ár- pfang-ar*, eru til sölu ineð góðum kjör- um, hjá útgefanda blaðsinsr S"”;;: Séu allir árgangarnir keyptir í einu, fást þeir fyrir talsvert minna en hélfvirði, —fyir iðeinstuttugu og íiiíim krónur og fixnnitín aura. Ef að eins eru keyptir einatakir ár- gangar, einn eða fleiri, fást þeir fyrir helming hins upprunalega kaupverðs blaðs- ins. Borgun greiðist útgefenda í pen- ingum, eða innskript við stærri verzlan- ir landsins, og verður blaðið þá sent kaup- andanum að kostnaðarlausu. Til sölu hjá ritstjóra „Þjóðv.“, Yon- danska smjörlíki er bezt, arstræti nr. 12 í Beykjavík, sem og hjá bóksölum, eru þessar bækur: Dulrænar smásögur á 1 kr. 50 a. — Grettisljóð á 1 kr. 75 a. — Maður og kona á 3 kr. 50 a. — Oddur lög- inaður á 2 kr. 75 a. Enn fremur sagan af Hinriki heilráða á 0,55 o. fl. „Þjóðvi] jans“ héríbæn- um, sem skipta um bú- staði, eru beðnir að Játa vita af þvi á afgreiðslu blaðsins í Yonar- stræti 12 (beint á móti Bárunni). W0T Hjá ritstjóra „Þjóðv.“, Yonarstræti j nr. 12. í Beykjavík, sem og hjá bóksöl- um, eru til sölu þessar rímur: Númarímur. — Andrarímur — Víglundarrímur. — Reimarsrímur. — Líkafrónsrímur — Álaflekksrímur: — Rímur af Gísla Súrssyni. — Blakksrímur. — I heptingu eru og rímur af Gresti. Bárðarsyni og Svoldarrimur, og verða því bráðiega til sölu. Auglýsingum, sem birtast eiga í „Þjóðv.“, má daglega skiíi á skrifstofu blaðsins í Vonarstræti nr. 12, Beykjavik: Prentsmiðja Ljóðviljans. 74 um hans, jafn gamals manns. — Hann hdaut að hafa ver ið afar-sterkur á yngri árum sínum. En hann hafði ekki tíma til slíkra hugleiðinga. Hann sá að eigi nægði, að fá að vita, hvaða þorpari hefði reynt að kveikja í stöðinni, heldur varð hann og að komast eptir, hvort tollsvik ættu sér stað, því að kæmist það upp og yrði tollsvikurunum hegnt, þá var stöðinni óhætt, en fyr ekki, því að auðsætt var, að návist hermanna hlaut að vera tollsvikurunum þyrnir í augum. Um þetta var hann að hugsa, er hann stóð upp, og gekk veginn, sem undirliðsforinginn hafði sagt honum, að lægi að húsi Jóns Raffles. Hann vildi kynnast veitÍDgamanni þessum, sem hann taldi víst, að ætti all-mikinn þátt í tollsvikunum. — Hon- um þótti miklu skipta, að haíá séð þenDa hættulegasta mótstöðumann sinn, enda þótt honum væri enn óijóst, hvernig hann ætti að fara að, til þess að ná takmarki því, er hani- hafði sett sér. — Það varð að fara eptir atvikum. Vegurinn Já niður á móti yfir mýri, og varð að stikla yfir hana á trjárn, sem þar höfðu verið látin; en hinu megin við hana, tók við sendinn jarðvegur, og sást þar talsvert af skeljum. — En vegurinn var eigi breiðari, en svo, að að eins mátti aka þar einum vagni í senn, og beggja megiu Vegarins var þétt röð af grenitrjám. FraDk þótti landslagið alls ekki fallegt, og hafði hann því nægan tíma til bolialegginga. Engum rnætti hann, nema görnlum manni, er hr ;:f eitthvert blótsyrði af vörum, er hann sá hann. Hitinn fór að verra lítt þolandi, svo að Frank vaid kátur, er hann eygði gistihúsið. 75 Enginn sást í kring um húsið, og gekk Frank því þegar inn. Það var lágt undir lopt í stofunni, og hálf-skugga- legt, með því að grenitrón skyggðu næstum fyrir glugg- ana, enda voru þeir litlii'. Frank, sem kom utan úr sólskininu, varð að venj- ast dimmunni, til þess að geta greint hlntina í herberg- inu. Fann kom ekki auga á neinn í herberginu, og ætl- aði því að fara út. aptur, en þá stóð upp göroul kona, lot- in, sem setið hafði á bekk hjá arininurn. Studdist, konan við hækju, og halíra'i móti komu- manni. Þetta var Gfritty. - Hún staulaðist hægt þangað, er Frank var, og oinblíndi framan í hann. Allt í einu kastaði hún hækjunni frá sér, og greip- í hönd honum, og þrýsti hana fast. „Dan!“ mælti hún. „Drengurinn minn! Væni dreng- urinn minn!“, og var som nýtt fjör færðist í andlit henni. Frank brá við, og liörfaði nokkur fet nptur á bak, og reyndi að toga höndina til sín, en tókst það eigi, með því að ga nla konan hélt fast í haDa. „Dan! Ert það ekki þú?“ mælti hún, og gerði hvort- tveggja, að hlægja og gráta. „Bob hefir þá ekki sagt ósatt! En hvað þú ert orðinn fallegur, og stásslegur! En hvað frakkinn þinn er laglegui! En þú hefir verið lengi. að heiman, fjarska lengi. — Gfóðu uHarsokkarnir þínir eru líklega orðnir götóttir? En það skiptir engu, sonur minn, því að jeg liefi prjónað handa þér fallega, nýja og hlýja sokka!“ Að svo mæltu haltraði hún burt, og var nú ótrú-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.