Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1909, Page 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1909, Page 8
24 Þjóðviljinn. XXIII, 5-6 Kristinn Pétursson, Ólafur Gunnarsson, Sigurjón Pétursson, Sigurður Sigurðsson. Þá er fyrstu umferð var lokið, voru þeir allir afnir, Guðmundur Stefánsson, Hallgrímur Bene- diktsson og Sigurjón Pétursson, böfðu allir eina byltu hver ('Guðmundur féll fyrir Hallgrími, Hall- grimur fyrir Sigurjóni, en Sigurjón aptur fyrir Guðmundi). Skyldu þessir 3 því glíma úrslita- glímu, en í fyrsta skipti fór á sömu leið, en í annað sinn feldi HalJgrímur bæði Guðmundog Sigurjón, og hélt hann því skiidinum. 2 af glímu- mönnunum meiddust í giímunni, og urðu því óvigir. Það voru Ágúst Ó. Sædal, er fótbrotn- aði, og Sigurður Sigurðston, á honum gekk öxl- in úr liði. Leikfélagið er nú hætt við „Bóndann á Hrauni“ aðminnstakostiumsinn. Sýnir það nú „Æfint.ýri á gönguför11 (Eventyr paa Fodrejsen; eptir Hostrup, danska skáldið. Hefir það verið leikið hér opt áður, og átt miklum vinsældum að fagna. Bæjarfógetaskrifstofan er flutt úr Aðalstræti- 11 og í Þingholtsstræti 29. Hús Jóns Magnús- sonar, hins nýja bæjarfógeta. s/s „Vesta“ kom frá Vestfjörðum 3. þ. m. Var margt farþegja með benni. Hún fór til út- landa 7. þ. m. að kvöldi. Systurnar Guðrún og Valgerður Lárusdætur Halldórssonar heitins frikirkjuprests héldu skemmtun í Bárubúð 7. þ. m. Frú Guðrún las upp þætti úr frumsamdri skáldsögu eptir sig, en wngfrú Valgerður söng ýms lög. Lúðrafélaginu er nú slitið, og hafa félagsmenn skilað bænum aptur lúðrunum. Kemur það til af þvi, að bæjarstjórnin hefir ekki viljað veita félaginu jafnmikinn fjárstyrk, sem það fór fram á. Óskandi væri að misklíð þessi yrði jöfnuð Reykjavík má ekki við því að missa Júðrabiást- urinn. Otto Monsted* danska smjörlíki er bezt. Innbrot. Brotist var inn í skrifstofu prent- smiðjunnar Gutenberg aðfaranótt 30. f. m., og stolið þar 30 kr. úr peningakassa, er brotinn var upp. Þjófnaður uppvís. Nú er orðið upppvíst, hver innbrotið framdi hjá Þórði úrsmið JónssyniVar úr búð hans stolið tveira úrum rétt fyrir jólin, var annað guli- en hitt silfurúr. Komst það þannig upp, að sá er stal týndí silfurúrinu á götu hér í bænum, en annar maður tók það og bírti, en er hann fór með úrið til við- gerðar til úrsmiðs þekktist það, og var hann því tekinn fastur, og síðan sá er úrinu hafði týnt. Hefir hann nú meðgengið. Gullúrinu hafði hann kaBtað, er hann heyrði að uppvíst væri orðið um þjófnaðinn, en komið er það þó til skíla, en þó stórskemt. nÞjóðviljaii9u hérí bæn- uin, sem skipta urn bú- staði, eru beðnir að láta vita af þvi á afgreiðslu blaðsins í Yonar- stræti 12 (beint á móti Bárunni). Til sölu hjá ritstjóra nÞjóðv.u, Yon- arstræti nr. 12 í Reykjavík, sem og hjá bóksölum, eru þessar bækur: Dulrænar smásögur á 1 kr. 50 a. — Grettisljóð á 1 kr. 75 a. — Maður og kona á 3 kr. 50 a. — Oddur lög- maður á 2 kr. 75 a. Enn fremur sagan af Hinriki heilráða á 0,55 o. fl. • Ný útgáfa af hinum þjóðkunna I^alla-bi'ag er til sölu hjá útgef- anda „Þjóðv.u, og kostar að eins 15 aura. Hann þurfa sem flestir að fá sér. Prentsmiðja Þjóðviljans- 86 en í höfðinu, og getur mig gilt einu. — En pabba mín- um brigði líklega íllilega í brún, ef hann vissi, að son- ur hans yrði að berjast við fiskimenn og tollsvikara!" Honum þótti þetta auðsjáanlega hnitt.ið, því að hann rak upp skellihlátur. Hann stóð síðau upp, kveikti f nýjum vindli, og fór aptur að hugsa um sama efnið. I raun og veru hefði hann átt að rita föður sínum, og skýru honum frá, að hann væri kominn til stöðvar- innar, því að hann bjó einn síns liðs á búgarði eínum í Yirginía, sem hann eigi vildi yfirgefa. Yngri bróðir Frank’s hafði sest að sem verkfræðing- ur i Baltimore, og systir hans var einnig farin að heim- an, hafði gipzt kaupmanni í Chicago. Faðir Frank’s, sem snemma hafði misst konu sína, hafði látið sér einkar annt um uppeldi barna einna, og verið þeim ástúðiegasti faðir. Eptir það, er börnin voru orðin fuliorðin, hafði og velgengoÍD, og veliíðan, þeirra verið eina gleðin hans, og kvartaði hann aldrei yfir einveru sinni í ellinni. Það er engmn efi á því, að hann langaði, til að fá bréf frá Frénk, sem haDn vissi, að tekist hafði sjóferð á hendur, ekki sizt þar sem faðir Fraok’s hafði aldrei séð sjó, og gat því ef til viil óttast, að hann hefði hlotið slorma, eða lent í sjóreika. Frank duldist þvi oigi, að hann ætti að skrifa hoD- um, en ásetti sér þó, að fresta því til morguns, ei-da j^rði hann þá eð fara til Osc ola, þótt eigi væri til am,. is„ on að geta þá átt erindi i gistihús, Jóns Itnffles. — Gat. ■ann þá haft bréfið mr;ð sér, og með pÓ9tinum gæti þaó, livort sem væri, eigi farið fyr at' stað. 87 Honum datt Maggy nú aptur í hug. — Honum var óljóst, hvað hann ætti að ætla um lundareinkeoni hennar — Hún hafði tekið svo innilega í höndina á honum, en áður verið óvingjarnleg i hans garð. Því meira, sem hann hugsaði um þessa grannvöxnu ungu stúlku, urn dökku, fjörlegu augun, og um smá- gjörvu andlitsdrættina, og i stuttu máli um það, hve ó- lík hún var hioum stúlkunum þar, að því er allt útlit hennar snerti, því fremur hallaðist haDn að þeirri skoð- un Tumers, að hún ætti í raun og veru betra skilið, en uppeldi það, sem hún hafði hlotið. Hann hugsaði þó ekki frekar um hana, tnda hafði hann annað að hugsa, sem var meira varðandi. En það taldi hann vist, að þar 93m hún var, hefði hann eignast vinkonu, sem gæti orðið honum að góðu liði, og þá gat gamla konan engu síður orðið honum hjálpleg, þótt henni óafvitandi væri. Honum virtist horfurnar þvi eigi svo slæmar, sem við hefði mátt búast, er þess var gætt, að haDn, eptir því sem gjörzt hafði um morguninD, varð að ætla að karlþjóðin væri honurn miður vinveitt. Af rugliou í Gritty hafði hann getað ráðið, að Rifflos og Tv.ysten, kaupmaður, höfðu einhver viðskipt. hvor við annan, sem eigi þurfti að ofa, að væru ólögleg. „I kjallaranum voru enn pokar með tóbaki, og nokkrar ámur af rommi, sem skipað haíði vorið upp úr „Maurnura^ Eitthvað í þessa áttina höfðu gömlu konunni farizt orð. — Hann varð sem allra bráðast að fá vitneskju um, hvað hæft væri í þessu. Eu er Frank vur að bollaleggja þetta, og ganga fram og aptur í herberginu, varð honum af tilviljun litið út urn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.