Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.03.1909, Síða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.03.1909, Síða 2
58 Þ JÓÐVILJINN. XXIII., 15. fóðurskorti í harðÍDdum í þeim héruðum iaodsins, sem sótt geta að íslausum höfn- um. En einatt ber svo við, — einkum þegar harðast er í ári og fóðurskortinn því mest að óttast — að allmikill hluti landsins er luktur hafís langan tíma, svo að engin skip komast þar að laodi. Þar sem fæstir kaupmenn sjá sér fært að hafa meiri kornforða undir veturinn en ætla má að nægi til manneldis fram undir vor- ið, þá eru mönnum allar leiðir luktar í þessum héruðuin búfé sínu til bjargar, ef fóðurskortur verður. Þessvegna er það hið mesta nauðsynjamál, að mynduð séu fóðurforðabúr í þessum héruðum. Til- gangur frumvarps þessa er að vekja á- huga á þessu nauðsyDjamáli og jafnfrarat að tryggja það með lögum, að veita megi fé á fjárlögum til þess að láDa til stofn- unar slíkra forðabúra, og að þeim sé við haldið og stjórnað á fullDægjandi hátt. Útgáfa hentugra skólabóka. Nefnd sú, er efri deild fal að íhuga i þÍDgsályktunartillögu um þetta efni, legg- ur það til, að stjórnin skipi 5 manna nefnd, er annist um, að samdar verði, og gefnar út, hentugar íslenzkar skólabækur á vönduðu máli, fyrir æðri menntaskóla landsins. — Nefndin hafi og eptirlit með útgáfu kennslubóka þeirra, er notaðar eru við barna og unglinga fræðslu Nefndin í efri deild ætlast til, að ofan greind útgáfu-nefnd starfi fyrst um sÍDn um all-langt árabil, og að stjórnarráðið gefi henni erindisbréf. InDheimta og meðferð á kirknafó. Stefán í Fagraskógi ber fram frv. þess efnis, að söfnuði, er tekið hefir að sér urn- sjón og fjárhald kirkju sinnar, sé eigi skylt, að ávaxta sjóð hennar í hinum al- menna kirkjusjóði, geti söfnuðurinn á- vaxtað hann með meiri hagnaði á annan hátt, er prófastur telur full-tryggilegan, enda hafi próíastur, og héraðsfundur, ár- legt eptirlit með ávöxtum sjóðsins og trygg'ngu- Aðskilnaður ríkis og kirkju. Nefnd var kosin í neðri deild 26. marz, til að ihuga það mál: Hálfdán Guðjónsson Jóh. Jóhannesson, Jón frá HvaDná, Jón Ólafsson og Sig. Sigurðsson. T’jórlögia. Neðri deild iauk annari umræðu fjár- laganna 25. marz, og böfðu umræðurnar þá staðið yfir í 6 virka daga. 3. umræða fjárlagaDna í neðri deiid fer fram á morgun. Friðun silungs. Landbúnaðarnefndin ber fram frv. í neðri deild, er heimiiar sýslunefndum, að gera samþykktir um friðun siiungs í vötnum, og um veiði-aðferðina. Almenn viðskiptalög. Verzlunarmáianefndin hefir í.neðri deild borið fram all-langan lage.bálk um ofan greint efni. — Tjáist nefndin hafa sniðið téð frumvarp eptir löguni um sama efni, sem nýlega séu komin í gildi á Norður- löndum, og gildi einnig svipuð ákvæði á Þýzkalandi. Fræðsla barna. Meiri hluti fræðslumálanefndarinnar í neðri deild (Bjarni frá Vogi, BjörnJóns- son, sira Hálfdán og Jón á Hvanná) vilja, að fræðslulögunum frá 22. nóv. 1907 sé breytt á þá leið, að fræðslusamþykktir þurfi eigi að vera komnar til yfirstjórnar fræðslumálanna, fyr en 1. janúar 1912 (í stað 1. janúar 1910). Fella vill hún og úr gildi svo látandi ákvæði 15. gr. fræðalulaganna: .Ef fræðslunefnd kýs heldur, að halda uppi farskóla, skulu forel'drar, og þeir aðrir, er hafa börn á skóla-aldri til fram- færslu, skyldir til, að Uta þau njóta far- kennsluDnar, og gilda um undanþágur gegn farkennslunni, og brot gegn henni, í sömu reglur og settar eru, að því er skóla- l héruð snertir, í 6. gr., um saras konar efni, með þeirri einu breytingu, að fræðslu- nefnd kemur í stað skólanefndar". í minni hluta nefndarinnar, sem eigi hefir viljað rita undir tillögur meiri hlut- ans, nema „með fyrirvara“ (útskýrir eigi hvað hann hefir í huga) eru: síra Eggert Pálsson, Jón Magnússon og Stefán í í Fagraskógi. Lækningaley fi.. Frumvarp um lækningaleyfi, sarnið af landlækm', flytur Jón Magnússon í neðri deild. Frumvarpið er, meðal annars, stýl- aðgegn hiuum svonefndu„skottulæknumu. Neðri deild kaus þessa í nefnd í mál- ið 26. marz: síra Björn ÞorlákssoD Björn Kristjánsson, Jóh. Jóhannesson, Jón Magn- ússon og Þorieif Jónsson. Aðflutningsbannsmálið. Tillögur minni hlutanna. Jón á Hvanná og Jón í Múla hafa birt all-ýtarlegt álit um aðflutningsbannsrnálið, og vilja hepta framgang þess sem lengst. Ráða þeir til þass, að aptan við frurn- varpið sé hnýtt svo látandi Bráðabirgðarákvœði: Áður en lög þessi verða borin upp fyrir konung til staðfestingar, skulu þau lögð fyrir alþingi 1911. — Samþykki það þing lögin óbreytt, skulu þau lögð undir at- kvæði allra kjósenda landsins og skal þeirri atkvæðagreiðslu hagað, eins og gert var 1908. Verði við þá atkvæðagreiðslu meira, en ’/b greiddra atkvæða móti lög- unum, skulu þau falla niður. — Að öðr- um kosti skal leita konungsstaðfestingar á þeim“. Dr. Jön Porkelsson rær einn sár. — Ræður hann til þess, að gerðar séuýms- ar breytingar á frumvarpinu, og að aptan við það sé hnýtt svo látandi. Niðurlagsálcvœði um stundarsal:ir\ „Eigi má leita konung staðfestingar á lögum þesaum, fyrri en þau hafa verið borin undir alþingiskjósendur hér á landi og þeir hafa greitt atkvæði uru þau, o g samþykkt þau, með að minnsta kosti þrem fimmtungum atkvæða allra atkvæðisbærra manna á landinu. — Atkvæðagreiðsla þessi skal vera leynileg. — Skal hún framkvæmd svo tímanlega, að hún geti legið fyrir þinginu 1911, áður en því ljúki. Ráði nægur atkvæðafjöldi kjósanda í landinu til þess, að þau nái staðfestingu óbreytt, og samþykki alþingi 1911 það, skal leyta 9taðfestingar á þeim, en eigi að öðrum kosti“. Háskólamálið. Efri deild hefir sainþykkt frv. stjórn- arinnar um stofnun háskóla, en þó með þeim viðauka, að lögin kæmu eigi til framkvæmda, fyr en fé er veitt á fjár- lögunum. Fyrsta umræða um málið fór fram í neðri deild 27. marz, og var því þá vís- að til nefndar, og í nefndina kosnir: Bjarni Jónsson frá Vogi, síra Eggert Pálsson, Jón Magnússon dr. Jón Þorkelsson og Skúli Thoroddsen. Aðflutningsbannsm álið. 27. marz var framhaid fyrstu umræðu urn málið i neðri deild, og urðu þá nær engar umræður um það. — Þeirra má vænta, er önnur umræða fer frain. Þrir þingmenn greiddu atkvæði gegn því, að málinii væri vísað til annara um- ræðu, vildu, að það væri þegar fellt. Þess- ir þrír voru: ráðherra H. Hafstein, Jón í Múla og Jón á Hvanná. At þessari atkvæðagreiðslu nafnanna virðist mega ráða, að þsim haíi verið litil alvara, eða einlægni, í huga, er þeir sömdu „bráðabirgðarákvæðið“, sem prentað er framar i blaði þessu. Fjárbænir til iilþing-is. (FramhJ 73. Beiðni írá Magnúsi ljósmyndara Ólafssyni um 1000 kr. styrk til þess að halda áfram að taka myndir af fögrum og einkennilegum stöðum á íslandi. 74. Beiðni frá Jóh. J. Rcykdal um 5000 kr. lán úr viðlagasjóði til að endurbyggja verksmiðju- hús sitt. 75. Boiðni frá Jóni Helgasyni um 800 kr. árleg- an styrk til þess að koma á stofn og standa fyrir líkamssefingaskóla í Reykjavík. 76. Erindi frá hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps um að landssjóður kosti og annist Jagning á talsíma frá Eysteinseyri að Sveinseyri. 77. Beiðni frá Jóni Sigurðssyni uro 1000 kr. styrk næsta ár til þtss að kynnast raflýsing með vatnsafli. 78. Áskorun frá alþingiskjósendum í Vestfjörðum um að veita fé til þess, að iagður verði kop- arþráður á talsímaálmu frá Hrútafirði til Isa- fjarðar sem fyrst á komaoda sumri. 79. Beiðni frá Sigurði Gunnarssyni, þm. Snæfell- inga, um nægilegt fé til þess sem fyrst að byggja vita á Ondverðarnesi 80. Hólmgeir Jensson sækir um sama styrk og áður til dýralækninga í Þorskafjarðarþingi 81. Boiðui frá Jóni Reykdal vegna Engilberts Gíslasonar um 1000 kr. styrk hvort árið til þess að ferðast um útlönd til að læra leiktjalda- málningu. 82. Beiðni frá þingmanni Norður-ísfirðinga, Skúla Thoroddsen, um 800—1000 kr. skáldastyrk á ári i næstu 2 ár handa Guðmundi skáldi Guðmundssyni.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.