Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.04.1909, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.04.1909, Qupperneq 1
Yerð drgangsina (minnst €0 arhir) S kr. 50 aur.; erlendÍ8 d kr. 50 aur., og í Ameríku ioll.: 1.50. Btrgist fyrir júnimán- aðarlok. ÞJÓÐVILJINN. = TuTTUOAS TX OG ÞBIÐJI ÁBGANÖUK. === KITSTJÓRI: SKÍTLI THORODDSEN. M 17.-18. Eeykjavík, 20. APBÍL. I Vppsögn skrifleg ðgild j nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar, og haupandi I samhliða uppsögninni I borgi skuld sína fyrir hlaðið. 1909. Vormenn. Tileinkað „Ungmennafélögum íslands11. —o— Vorinenn Islands! — Yðar bíða eyðiflákar, heiðalönd. Komið grænum skógi’ að skrýða Bkriður berar, sendna strönd! Huldar landsins verndarvættir vonarglaðar stíga dan9, eins og mjúkir hrynji hættir, heilsa börnum vorhugans. Ungra krapta’ og gáfna glæðing, göfgi, í hugsun, verki list, íslensk þjóðar endtirfæðing, ísland frjálst — og það sem fyrst! — Þetta’ er helgunt rúnum ritað, röskva sveit, á skjöldinn þinn! Fegra merki geislum giitað getur ekki himininn. Hér er þunga þraut að vinna, — þú átt leikinn æsku-her! Sjálfsagt munt þú síðar finna svalan blása móti þér. En úr því að þinn er vakinn þróttur, vilji, megin trú, verðurðu, ekki’ af velli hrakinn, — vísum sigri hrósar þú. Farðu um móðurmálið höndum mjúkum bæði’ í ræðu’ og söng! Fjallkonunnar láttu löndum lýsa gullna ennisspöng! Frjáls og djarfur stattu’ í stafni, stýrðu beint og sveigðu’ ei af, svo þeir kenni’, að kónga jafni knerri þínum sigli’ í haf! Láttu aldrei fánann falla! Fram til heiðurs stigið er. Hver sem vill má hrópa’ og kalla hæðnis orð að baki þér. Seinna’ á þínum herðum hvíla heill og forráð þessa lands, þegar grónar gratir skýla gráum hærum nútímans. Yormenn íslands, vorsÍDS boðar, vel sé yður, frjálsu menn! Morgunn skóga’ og rósir roðar, rækt og tryggð, er græðir senn. Notið, vinir, vorsins stundir, verjið tíma’ og kröftum rétt, búið sólskært sumar undir sérhvern hug og gróðrarblett! Oudm. Guðmundsson. Inn um ,foisBÍa=uianföFina‘. Sörin betur ófarín. --ofyo- I siðasta nr. „Þjóðv.“ gátum vér þess, að utanför forsetanna hefði orðið algjör- lega árangurslaus, að því er til sambands- málsins kemur. Vér gátum þess þá og jafn framt, sem skylda vor, sem blaðainanns bauð oss, að nýi ráðherrann hefði verið í meira lagi I óorðvar í viðtali sinu við ýmsa danska I blaðamenn. Úrklippur úr eigi all fáum dönskum I blöðum, sem oss hafa borizt, sýna — þrátt fyrir sýnilegar ýkjur, og ranghermi, í sumum viðtals-greinuDUm, og þrátt fyrir mótmæli ráðherra, að því er til sumra atriðanna kemur —, að blað vort hefir eigi farið villt vegar. Á hinn bóginn létum vór í síðasta nr. blaðs vors þá von í Ijósi, að ráðherra vor hefði verið orðvarari í viðtali sínu við stjórnmálamenn Dana; en því iniður hefir þar og skort eigi all-lítið á svo ein- arða, ákveðna, hreinskilDa, og þó urn ieið hyggilega frámkomu, sem þörf var á. Að því er til viðtals forsetanna við Neergaard, danska forsætisráðherrann kem- nr, hefir Ritzau-hraðskeytaskrifstofa sent dönskutn blöðutn orðrétta skýrslu, sem þeir hafa samið í sameiningu, og undii- skrifað.* Af skýrslu þessari sést, að þó að for- setamir hafi í samtali þessu skýrt frá því, að meiri hluti alþingis óskaði kon- ungssambands eingöngu, hafa þeir þó í niðurlagi téðrar skýrslu kveðið svo að orði: „Þar á móti voru i ljósi látnar, bæði af bálfu alþingisforsetanna og forsætisráðherrans góðar vonir um, að sxðar meir rnœtli takast, að finna leið til þess, að nálœgja skoðanirnar hverja annari, mcð tilliliðrunarscmi á báða bóga**, . svo að af samningunum yrði verklegur árang- ur, er miðaði til þess, að festa og efla gott samkomulag milli landanna11. Hér er því slegið fram — sbr. orðið „síðaru —, að eklá liggi neitt á, og fer því fjairi, að slíkt geti t&lizt kappsam- legur erindisrekstur, eða ýti undir Dani, að hraða sér, að sinna kröfum Islendinga. Enn fremur hefir nýi ráðherrann með ofan greindum nmmælum — sbr. orðin „roeð tilhliðrnnarsemi á báða bógau — þegar gefið Dönnm undir fótinn, að Islend- ingar myndu þoka frá kröfum sínum, eða *) Einn forsetanna, Hannes ritstjóri Þorsteins- son, skritaði þó eigi undir, var fjarverandi, er það var gert, og vissi eigi,.fyr en eptir á, um niðurlagsorðin f henni. látið í ljósi von sína um það, að svo verði, eins og kröfu Islendinga um kommgssam- band eitt. væri eingöngu háldið fram af leikaraskap, eða rétt til málamyDda. Allir sjá, hve afar-óhyggileg slikum- mæli voiu, því sð geta má nærri, að Dan- ír — eins og þeirra skoðuD á málinu er háttað — fari tigi að verða við kröfum Islendinga að svo stöddu, þegar slíku er varpað fram, og undirritað af nýja ráð- herranum, trúnaðarmaDni meiri hlutans á alþingi. Ritstjóri „Þjóðólfsu, sem var svo hopp- inn, að setja eigi nafn sitt undir ofan greinda skýrslu, er eitthvað að reyna, að bera í bætifláka fyrir samferðamenn sina í síðasta nr. blaðs síns, lætur, sem niður- lagsorðin séu að eins „sjálfsögð knrteisiu, en getur þess þó jafn framt, að um niður- lagsorðin í skýrslunni hafi Neergaard ein- raitt verið annast. En getur nokkrum blandast hugur um, hvers vegna svo var? Hann sá, sem var, að her var um aðal-atriðið að ræða. Öllum er og lji'st, hvaða skilning danskir blaðlesendur hljóta að leggja í niðurlagsorðiu í skýrslunni, — rúsínuna í endanum. Islendingar þoka til, og allt getur beðið! Annan skilning fá þeir eigi í þau lagt, i telja þau mælt af einlægni, sem von er. Ummæli þessi eru því sízt til þess fallin, að ýta undir það, að almennings- álitið í Danmörku snúizt oss í vil, held- ur eru þau þvert á móti betra svefnþorn, en nokkuð annað. Danska blaðið „Politikenu birtir og ofan greinda skýrslu, eða yfirlýsingu, und- ir yfirsögninni „málið leggst á hyllunau, og í sambandi við hana verða að skiljast þau ummæli í dönskum blöðum að stjórn- skipulagið haldist óbreytt eptirleiðis. En til þess að geía slika yiirlýsingu um væntanlega tillxliðriTnarseini ní liálín Is- iendingá, að þ»vi er til snni- bandsmálsins kemur, scin og nrn það, að vér þolum Uiðina, he^r livorlti núver- andi ráðherra, né nokknr annar, liaft minnstu lieiinilfl af Jrálfu sjálfstseðisfloltltsins á alþingi. Slík aðferð, sem beitt hefir verið í þessu efni, er því alls eiyi fegrandi á neinn hátt, enda óhætt að fullyrða, að mikill meiri hluti þjóðarinnar befir vænzt allt annarar framkomu af hálfu nýja ráðherr- i ans, en raun hefir á orðið. **) Hið auðkennda auðkenut aí oss. Ritstj.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.