Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.05.1909, Side 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.05.1909, Side 6
90 I? J Ó Ð V IJ LI N N. XXIII., 22.-23. XXIV. Lög iim breytingá lög’ULin lö. nóv. 1907, um skipun læknishéraða o. fl. Lög þessi eru svo hljóðandi: Strandalæknishéraði skai skipt í þessi tvö læknishéruð: Reyhjarf jarðarhérað: Arneshreppur og og nyrðri hluti Kaldrananesshrepps að Bjarnarnesi. Læknæsetur á Reykjarfirði Hóhnavíhurhérað: Syðri hluti Kaldr- ananesshrepps frá Bjarnarnesi, Hrófbergs- hreppur, Kirkjubólshreppur, Fellshreppur og Óspakseyrarhreppur. Læknissetur í Hólmavík. Breyting þessi gengur í gildi, þegar Reykjarfjarðarhérað verður veitt umsækj- anda. XXV. Lög um breyting á lögum imi skipun læknis- liéraða o. 11., og eru þau svo látandi: ísafjarðarlæknishéraði skal skipt í ept- irnefnd tvö læknishéruð: ísafjarðarhérað: Hólshreppur, Eyrar- hreppur, ísafjarðarkaupstaður, Súðavikur- hreppur og Vigur í Ögurhreppi. Lækn- issetur í ísafjarðarkaupstað. Nauteyrarhérað: Snæfjaílahrepþur,Naut- eyrarhreppur, Iteykjarfjarðarhreppur og Ogurhreppur, nema Vigur. Læknissetur á Langadalsströnd. Lög þessi koma eigi til framkvæmdar fyr en sérstakur læknir er skipaður í Nauteyrarhérað. XXVI. Lög um löggildingu I >:il'ví it iir-. Lögin eru svo hljóðandi: 1. gr. Dalvík við Eyjafjörð skal vera löggiltur verzlunarstaður. 2. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar stjórnarráðið hefir ákveðið takuiörk verzl- unarlóðarinnar, samkvæmt lögum nr. 61, 10 nóv 1905, og birt þau í B-deild Stjórn- artídindanna. Sokknir tveir vélabátar. í ofsa voki B. maí síöastl. sukku tveir vélabát- ar úr Voitmannaeyjum, er hétu „Von“ og „Vest- rnanney11. — Skipshöfninni af biðum þessum vélabátum var bjargað, og kom frakknesk fiski- skúta með skipshöfnina af „Vestmanney'1 til Reykjavíkur. Þiiðji vélabáturinn úr Vestmannaeyjum náði iandi á Eyrarbakka, eptir tveggja sólarhringa hrakning. Lausn frá prestskap. , Síra Eyjðlfur Jómwri, prestur að Arnesi í Strandaprófastsdæmi, hefir fengið lausn frá prest- skap, frá næsk. fardögum. Frá Flyrarbakka Þ.iðan eru sagðar stirðar sjógæftir í apríl. — Að eins aflazt netafiskur, eða því sem næst. Tveir menn drukkna. Báti frá Stokkseyri hlekktist á 30. apríl þ. á„ og drukknuðu tveir menn Andrés Jónsson frá Nýjabæ, kvæntur maður, 26 ára, og unglings- piltur frá Ranakoti, Hinrik Sigurðsson að nafni, 17. ára að aldri. — Kíghósti. — Barnadauði. All-mörg börn hafa dáið í ísafjarðarkaupstað og þar í nágrenninu; og eru það afleiðingar kíghósta. Óveitt prestakall Árnes í Strandaprófastdæmi er auglýst tii | urasóknai', og er umsóknarfrestur til 25. júní næstk. — Brauðið veitist frá fardögum þ. á. Á prestakallinu hvila 'tvö húsabyggingalán og afborgast 50 kr. af hvoru ura sig, og er ann- að lána þessara nú í fardögum 550 kr., en bitt 450 kr. Ailabrögð við tsafjarðardjúp. Seinustu dagana í apríl var hlaðafli á ýmsa mótorbita, og almennt góðnr afli við Isafjarðar- djúp. Maður drukknar. Maður datt fy.iir skömmu útbyrðis af fiski- skipi frá Keflavík (eign Duus-verzlunarj, og drukknaði. Maður þessi hét Tómas Ólafsson, og var frá Bræðraparti á Akranesi. Gufubátsferðir um ísafjarðnrdjúp. Sýslunefnd Norður-ísfirðinga, og bæjarstjórn- in á Isafirði, hafa samið um gufubátsferðir um Djúpið við verzlun Á. Ksgeirssonar, oghófgufu- báturinn „Litli Ásgeir" forðirnar 4 maí siðastl. Ur Aðalvík (Norður-ísafjarðarsýslut eru helztu tiðindi i öndverðum mai þ. á.: Á- gætur afli á þorra þá sjaldan er á sjó gaf. — Hæztur afli yfir vetrarvertíðina mun vera 40 tn., með mótorbát, en aðrir mótorbátar saltað úr fám tunnum. Það, sem af var vorvertíð, var yfirleitt góð tíð, til lands og sjávar. — EUefu mótorbátar stunda alls róðra úr Aðalvíkinni í vor, og eru tveir þeirra frá Hesteyri, en einn frá Sléttu. — Hæðst saltað úr 20—30 tn. enn, sem komið er Bæjarbruni; Baðstofa brann að Hálsum í Skorradal í Borg- arfjarðarsýslu 4. maí síðastl., en lausafé kvað hafa verið bjargað. Eldurinn barst út frá ofnpípu, og kveikti í þekjunni, milli þakjárns og súðar. 168 upp ólundarsvip, og hratt honum frá sér. „Dað er ljótt af yður, og nú trúi eg ekki einu orði framar! Þér hafið komið í miklu þýðingarmeiri erindagjörðum! Jeg get heldur eigi ætlast til þess, að þér gangið þverfet mín vegna!1* Bob, 8em lét algjörlega blekkjast af orðum og at- hæfi hennar, hélt, að hún væri í raun og veru reið, og varð því að reyna, að mýkja hana aptur. „Verið í guðanna bænum ekki reið!“ mælti hann, í bænar-rómi. „Jeg vinn yður þess dýran eyð, að það voru að eins smámunir, heimskulegt bréf, sem alls ekki keraur mér neitt við! 011 hugsun mín snýst að eíns um yður eina, rósina fögru í Nagshead! Þér eruð fegursta blómið i Norður-Karólíou — í Bandaríkjunum — í öllum heimsálfuoum fimm —; eitt augnaráð yðar er meira virði en póstvagn, er hlaðinn væri slíkum bréfum!" rNei“, mælti hún, og reyndi að nýju eð koma (ér undan fleðulátum hans. „Nú trúi eg yður ekki framar! Það er líklega tómur uppspuoi, sem þér srgið um bréfið trá hverjum ættum við hérna að fá bréfi>“ „Dauðans hörmung!“ mælti Bob, all-gramur, og þreifaði i brjóstvasa sínum. „Lítið á, —hérna er það—; sjáið nú, hvort eg segi ekki satt!“ Ilann fleigði bréfinu á borðið, og lét, sem hann væri nú gramur. Maggy drúpti höfði, eins og hún blyggðaðist sín, en hitt vakti reyndar frekar fyrir henni, að leyna roðan- um, er sté framí kinnai henni, er hún sá þetta ólárs- bréf, og var hún all-skjálfh9nt, er hún tók við þvi. „Æ, þá hofi eg haft yður fyrir rangri sök!“ mælti hún, stamandi, og barðist í hen ni hjartað. 173 inn á henni. „Liggðu ekki svona sofandi, eins og — hundur! Jeg vil fá að vita — fá að vita, hvar Maggy er! Hún hefir lofað — lofað mér kossi, og hann vil eg háfa“. Hann snart höndina á Grritty, og var hún stirð og köld. — Hræðsla skein út úr andliti drukkna mannsins, og ósjálfrátt fálmaði hann eptir andliti gömlu konunnar. „Dáin!“ stamaði hann, og hrökk óttasleginn aptur á bak. „G-amla kooan er dáin; — hún er steindauð1'. Nokkrar sekúodur stóð hann grafkyr í sömu spor- unum, en slagaði síðan aptur inn í gestaherbergið, að borðinu þar. „Tá, hún er dáin — steindauð, gamla konan“, tók hann upp aptur, en þreif síðan glasið, þótt vaodræðalega gengi, og tæmdi það í einum teyg. Hann gjörðist nú svo valtur á fótunum, að honum veitti ómögulegt að standa; glasið datt úr höndinni á honum, og sjálfur valt hann inn uodir borðið. Það drafaði eitthvað í honum örlitla stund,’*og svo var hann farion að hrjóta. En í næsta herbergi lá líkið, og tunglið skein inn um opinn gluggann, og varpaði geislum sínum á ásjónu hinnar látnu. Bros virtist enn leika um fölar varirnar. — Án sárs- auka, og dauðastríðs, var hún horfin til Dans, hins elsk- aða sonar síns. XVÍ. kapituli. Óveðrinu var lokið, og hafði það að eins staðið yfir í rúman kl.tíma.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.