Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.10.1909, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.10.1909, Síða 1
íe/ii árgnngaina rminnst 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; trlendia 4 kr. 50 aur., og ( Ameríku ioll.: 1.50. Bérqist fyrir júnimán- aðarlok. ÞJÓÐVILJIÍIN. — - - -1= Tuttd»asti oa þriðji Aroangur. =1- —=— •* » | RITSTJÖRI: SKtJLI THORODDSEN. =l> I Vgpaögn skrifleg dgild nema komið fre til útgef- anda fyrir 30. dag júní- ‘ mánaðar, og kaupandi 1 samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðíð. M 47. I Rf.ykjavír, 19. OKT. 1909. Stjómmál. —0$0— I. Með því að áríðandi er. að almennÍDg- ur fari heldur íyr, en síðar, að íhuga, og ræða, ýms málefni, sem æskilegt er, að uæsta alþingi fjalli um, munum vér í blaði voru víkja stuttlega aðýmsum mál- um, sem vér teljum rétt, að ráðið verði sem fyrst til lykta. Þessi málefni eru: i. fSambandsmálið. í síðasta nr. blaðs vors, gátum vér máls þessa stutt- lega, ng látnm því nægja, að vísa til þ«ss, sem þar var sagt. Málinu verður að sjálfsögðu að halda vakandi á þann hátt, að hvert þing af- greiði það aptur og aptur, ýmist í frum- varpa formi, eða samþykki þÍDgsályktun þess efnis, að skora á dönsku stjórnina, að leita samþykkis ríkisþingsins. Dönsku þjóðinni verður að iærast að skilja, að það er siðferðislegur réttur hverr- ar þjóðar, hvort sem hún er fjölmenn eða támenn, að vera að öllu sjálfu sér réðandi. ii. gtjórnarskipunarmdlið. Sam- kvæmt. áskorun neðri deildar síðasta al- þingis, má telja óefað, að ráðherra búi mál þetta sem rækilegast undir fyrir næsta þing, og því er það mjög mikilsvarðandi, stjórninni til leiðbeiningar, að málið sé rætt, sem ýtarlegast. Að því er kemur til rikisráðsákvæð- isins, má að líkindum telja vafalaust, þeg- ar litið er á gjörðir sambandslaganefnd- arinnar, að það rnæti nú eigi mótspyrnu, að fá því kippt burt, svo að öllu þrefi um það, að danskir ráðherrar geti á þann hátt haft afskipti af sérmálum vorum sé þar með lokið. Að því er einstakar breytingar á stjórn- arskipunarlögunum snertir, hefir afnám konurif/kjörinna þingmanna lengi verið tal- ið sjálfsagt, enda fær þjóðræðið eigi neytt síd, meðan er stjórnin skipar nær sjött- ung allra þingmanna. Þá ætti það og væntanlega eigi að valda neinum ágreiningi, að veita konum kosningarrétt og kjörgengi, jafnt körlum, né heldur hitt, að veita vinnuhjúum sömu réttindi, og að rýmka svo um kosningar- oq kjörgengisréttinn, uð liann sé að engu leyti hundinn við gjöld til sveitar. T kemur og til álita, hvort eigi muni ht egra, að ráðherrar séu fremur þrir en einn. Það er einatt viðurhlutamikið, að i hafa mikil völd í eins manns höndum, j hætt við, að mál verði þá ekki eins vand- lega athuguð, sem skyldi, að hlutdrægni geti fremur komist að, að afgreiðsla ýmsaa mála, er almenning, eða einstrka menn, varða, kunni fremur að dragast o. s. frv. Þrír menn hafa að sjálfsögðu all-opt- ast mun víðtækari þekkÍDgu á landsmáls- málum til brunns að bera, en einn mað- ur, svo að atvinnumálum o. fl. yrði þá mun betur sinDt, og hlyti breytingin því að leiða til mikils góðs fyrir þjóðfélag vort. Að því er til aukins kosnaðar kemur, ætti hann eigi að verða að mun, og sizt tilfinnanlegur, þar sem óþarft virðist, að hafa ráðherralaunin hærri, en laun laud- ritara nú eru (6. þús. króna), nema hvað einum ráðherra yrði þá að ætla nokkuð risnufé, svipað því sem nú er. — En embætti landritara væri sjálfsagt, að lagt væri niður, er ráðherrar yrðu þrír, og epöruðust þá laun til hans. Að því er flutnÍDg málanna fyrir kon- ungi SDertir, gætu ráðherrarnir siglt til skiptis á koDUngs fund, eptir því sem bezt þykir henta í hvert skipti. Ymsar fleiri breytingar á stjórnar- skipunarlögunum koma þá og einnig að sjálfsögðu til ihugunar, svo sem hvort rétt sé, að halda deildaskipuninni, sem nú er, eða hafa þingið einskipt, um eið kon- ungs að stjórnarskránni, um þjóðkirkjuna o. fl. TJtlönd. —o— He'ztu tíðindi, er borizt hafa frá út- löndum, eru: Danmörk. Ýmsar ágizkaDÍr um það, að J. C'. Christensen muni víkja úr ráða- neytinu í okt., og sömuleiðis ef til vill forsætisráðherrann Holstein-Ledrehorg, en eigi h«fa þær spár rætzt enn, að því er heyrzt hafi. 26. sept. þ. á. varð járnbrautarslys í grennd við Hróarskeldu, og er skaðinn metinn um 100 þús króna, eD mannskaði var enginn. 1. okt. síðastl. minntist danska blaðið nPoletikenu 25 ára afmælis síns, birti þá myudir af lielztu mönnum, er í blaðið hafa ritað, o. fl. — Stofnendur blaðsins voru: Edv. Brandes, leikritaliöfundur og landsþingsmaður, Hörup, er síðast varð samgöngumálaráðherra, og Herman Bing. Svíþjóð. Aðfaranóttina 28. sept. síð- astl. brunnu fimm hús í Gautaborg, sem og hið sjötta að nokkru leyti, og urðu 25 verkamanna fjölskyldur húsnæðislausar. Mæit er, að stjórnin hafi áformað, að leggja fyrir þingið frumvarp um aÍDám lögtignar, nema er hermenn eiga í hlut, og talið víst að það nái samþykki þingsins. 22. sept. þ. á. hófst fundur norrænna stærðfræðinga í Stokkhólmi. — — — Noregur. Látinn er nýskeð Karl Seip, fyrrum keDnslumálaráðherra, 59 ára að aldri. — — — Bretland. Miklar rigningar gengu ný skeð í suðurhluta greifadæmisins.Warwick og ollu vatnavextir eigi óvíða al!-miklu tjóni. — Ain Avon i Wales flóði inn í borgina Aberavon, og urðu nokkur hundr- uð-manna húsnæðislausir. f 16. sept síðastl. andaðist 7weed- mouth lávarður fyrrum ráðherra Nú er áformað, að kapt. Scott, sem fyr hefir verið í suðurförum, leggi af stað að nýju, til að reyna að komast að suð- ur-pólnum Asquith, forsætisráðherra Breta, hélt nýlega ræðu í borginni Birmingham, og voru þar 10 þús. manna viðstaddar. — Kvað hann stjórnarflokkinn einskis óska framar, en að lávarðadeildin synjaði fjár- lögunum, með því að þing yrði þá tafar- laust rofið, og tæki sinn flokkur þá eigi aptur við stjórninni, nema konungur veiti svo mörgum frjálslyndum mönnum lá- varðstign, að þeir réðu afli atkvæða í lávarðadeildinDÍ, svo að neikvæðisréttur efri málstofunnar yrði úr lögum numinn. — Mælt er, að íhaldsmenn beri nú og kvíðboga fyrir kosninga-ósigri, ef til kosn- inga kemur, og séu því deigari, en fyr, að því er til synjunar fjárlaganna kemur. Þýzkaland. I grennd við borgina Salz- burg sprakk nýlega púðurverksmiðja í lopt upp, og biðu nokkrir menn bana. Þýzka loptfarið Zeppelín III. fór ný skeð frá borginni Frankfurt am Maín til borgarinnar Mannheim. — Meðal farþegja var prússneski prinzinn August Vithelm, og kona hans. — Bendir þetta á það, að hættan við loptfarir mun eigi talin svo ýkja mikil. 23. sept. síðastl. varð járnbrautarslys á leiðinni milli Köln og Parísar. — Hlutu margir menn meiðsli, og 5 jafn vel all- hættuleg. Vilhjálmur keisari hélt nýlega ræðu í borginni Karlsmhe, og lofaði mjög herinn, sem væri trygging friðarins, enda væri þjóðinni óhætt að bera fullt traust til hersins. — — — Frakkland. Seint í sept. gengu óveð- ur mikil yfir Suður-Frakkland, og ollu afar-miklu tjóni, að því er uppskeru snert- ir. — Eldingar urðu og nokkrum mönn- um að bana, og fimm kvennmenn drukkn- uðu í ánni G-ard. A járnbrautarlínunni við Faville, í grennd við París, fannst nýlega hörmu-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.