Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.11.1909, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.11.1909, Page 2
106 ÞjÓöVILJiNN eigi er þegar búið að groiða. Kröfu minni inun jeg framfylgja, eins og lög segja til. Jeg sbal eigi að þessu sinni minnast á það, að þér hafið stofnað Landsbank- anum í voða, með rannsóknarráðstöfunum yðar síðan í vor, eins og þeim hefir ver- ið hagað, né heldur skal jeg nú orðlengja um það, aó þessi síðasta ráðstöfun yðar stofnar honum í hinn mesta háska. Það liggur yður llíklega í lóttu rúmi. Þér lýsið starfsemi minni, og framkomu, með orðum, sem eru ósamboðin heiðarlegum ráðherra, og mér ómakleg, enda alveg til- efnislaus. Þór beitið mig saklausan ranglæti, rétt eins og það sé hégómamál. Svo greind- arleysisleg er aðferð yðar öll, að rnór hlýt- ur að mér hlýtur að detta i hug þetta gamlu orðtæki: „Quos vult perdere Jupí- ter, prius dementatu. ■ Að sjálfsögðu mun jeg kæra til næsta alþingis yfir aðförum yðar gegn mór. Reykjavik 22. nóvbr. 1909. Kristján .Fónsson. Til ráðherra Islands. iambandsmáliö. Kins og getið var uro í síðasta nr. blaðs vors, bar sjálfstæðismál vor Islendinga nýlega á góma í danska fólksþinginu. Schack, fólbsþingsmaður, sami maður- ínn, er bezt orð gat sér, meðan hann var foringi danska varðskipsins hér við land, hélt því þá fram, að það, sem sjálfstæð- isflokkurinn íslenzki stefndi að, væri í raun og veru skilnaðaráttin. Skoraði hann og á Zahlej Dýja daDska forsætisráðherrann, að taka sambandsmál- ið sem bráðast til umræðu. Ræðu Schach's svaraði forsætisráðherr- ann á þá leið, að hann væri samDÍnga- umleitunum af íslands hálfu eigi nægi- lega kunnugur, og ráðstefnur um það mál enn engar haldnar. Jafn framt gat forsætisráðherrann þess og, að hann vonaði, að „allir öokkar í danska þinginu fylgist órjúfanlega að máli gagnvart íslandiu. Af ummælum þessum sézt, að danski forsætisráðherrann leggur mjög mikla á- herzlu á það, að allir flokkar í danska þinginu fylgist órjúfanlega að málum, að þvi er til eambandsmálsins kemur, og hefir það þá að öllum líkindum vakað fyrir honum, að þeir ættu í engu að víkja frá því, er gengist var undir af Dana hálfu í millilaDdaneÍDdinni. Enda þótt Zahle sé formaður flokks hinna frjálslyndari vinstriroanna, virðist hann þó eigi ætla sér, að verða hótinu frjálslyndari í vorn garð en (Jhristensen's- og IVeerfiraardVráðaneytin hafa verið. Sú er og enn venjan þeirra þjóða, sem yfirdrottnar annara þjóða eru, að láta sér sem annast um, að gæta sem bezt yfir- drottnunar sinnar, að hún raskist íengu, og að ríkistengslin séu sem tryggust. Meðvitundin um siðferðislegan rétt hverrar þjóðar, til þess að ráða ein öll- um málefnurn sínum án ihlutunar ann- ara, hefir enn eigi rutt sér til rúms í heiminum, nó heldur meðvitundÍD um það, að traðkan þess réttar leiðir, fyr eða síðar, til ííls, eins og saga ýmsra rikja sýnir, t. d. saga rómverska ríkisins, saga Spánverja, Dana sjálfra o. fl. ríkja, sem sundrazt hafa, eða minnkað. En líf þjóðanna er langt, og því ber hór eigi allt upp á sama daginD, og veld- j ur það því, að menn hafa enn eigi lært að gæta þessa, sem sbylt er, .er um yfir- drottnan yfir öðrum þjóðernum ræðir Að ráðherra vor, þrátt fyrir ofangreind- | ar undirtektir, leiti þó engu síður hóf- anna hjá -ZaWe-ráðaneyt.inu, að því er til sambandsmálsins kemur, teljurn vér þó óefað. Það heldur málinu vakaDdi, og ekki óhugsandi, að danska ráðaneytið breyti skoðun sinni á því, ef ráðhorrann gerir sitt ýtrasta, til þess að gera honum kröf- ur vorar sem ljósastar, og sýnir honum fram á, hve ósamboðið frjálslyndri stjórn það sé, að sinna eigi kröfum vorurn, og stuðla þannig að því, að gott sainkomu- lag komizt á milli ísIeDzku og dönsku þjóðarinnar. Ummæli Schack’s, fólksþingsmanns, er fyr var getið, að það muni vaka fyrir sjálfstæðisflokknum íslenzka, að koma á fullum skilDaðí, sýna, að sumir Danir líta svo á, sem skilnaðurinn sé það, sem í raun og veru vaki fyrir oss. Svo er þó ekki, að þvi er til sjálf- stæðieflokksins kemur, eÍDS og lög þau, er síðasta alþingi samþykkti, sýna, þar sem þar er skýrt ákveðið, að Island skuli vera í konungssambandi við Danmörku. En þó að svo sé, þá er ekki rótt að vera að telja Dönum trú um, að vér Is- lendingar myndum eigi taka skiinaði, ef hans væri kostur, og Dimir kysu það fremur, en að samþykkja samband ’ögin frá siðasta aiþingi, er ákveða konungssam- band eingöngu. Væri leitað atkvæða íslenzku þjóðar- innar um það, hvort hún kysi fremur sam- band við Danmörku, eða fullan shhnað, teljurn vér engan vafa á þvi, að mikill meiri hluti atkvæða yrði skilnaðinum fylgjandi. Þvi fer, að voru áliti, fjarri, að al- menningi hér á landi sé fast í hendi, að því er til sambandsins við Danmörku kemur, þó að vér á hinn bóginn ættum um langa hríð, að geta unað sambandinu við Danmörku, væri það konuDgssamband eingöngu, og ólíklegt, að þá yrði hugað á breytingu. Fengjust Danir til þess, að ganga að sambaDdslögum síðasta alþingis óbreytt- um, getur s.unbandið við Danmörku á engan hátt st.aðið þroskun íslenzks þjóð- félags fyrir þrifum. XXIII., 52.-53. típpnsuháiíö heilsuhælisins. Húsiö komið undir þak. Verkamönnum haldin veizla. 1906. 13. nóvemtíer. 1909. —o— Laugardaginn 13. nóv. hafði stjórn heilsuhælisfólagsins alla verkamenn heilsu- hælisins í kveldboði í Iðnaðarmannahús- inu, í minningu þess, að húsið er nú kom- ið undir þak, og til þess að þakka þeim vel unnið starf. Húsgerðin hefir gengið prýðisvel og að því skapi fljótt. Alls voru i þessu samsæti um 100- manns. Formaður heilsubælisfélagsins, Klemenz Jónsson, mælti fyrir minni verkamann- anna, lét þess getið að vinnan hefði geng- ið svo fljótt og vel, að þess væri eDgin dæmi um stórhýsi hér á landi. Sighvatur Bjarnason mælti fyrir minni húsameistarans, Rögnvaldar Ólafssonar, vék að því að þetta væri fyrsta alísleDzka stórhýsið á Islandi; efnið mestalt islenzkt, og allir starfsraenn íslenzkir, frá þeim æðsta til þess lægsta; áður hefðu yfir- mennirnir jafnan verið útlendir, stundum líka verkamenn. Rögnvaldur Ólafsson mælti fyrir minni heilsuhælisfélagsins, vakti athygli á því að rótt þrjú ár væru liðin frá því er fó- lagið var stofnað, og hælið nú komið und. ír þak, svo greitt og vel hefði allt gengið Loks fór Gr. Björnsson Dokkrum orð- um um sjálft heilsuhælíð, og eru þau prentuð hér á eptir. Hann tók síðar til máls og þakkaði verkstjórunum fyrir á- gætt starf þeirra. Yfirsteinsmiður er Gfuð- jón G-amalíelsson, yfirtrésrn'ðir Hjörtur Hjartarson og Sigvaldi Bjarnason. Sig- urgeir Gíslason úr Hafnarfirði þakkaði G. B. og öðrum stjórnendum heUsuhælisins fyrir þeirra starf. Því má ekki gleyma, að verkmeistar- arnir Jón Þorláksson og Tborvald Krabbe hafa innt af hendi afar-mikilsvert starf fyrir hælið, lagt á ráðin um lögun og gerð á vatnsveitu, fráræslu, vermivél o. fI., sem enn er flest óunnið. Það má telja vafaiaust, að hælið verði fullgert að miðju komandi sumri. Bæða G. Björnssonar ÍÍ ujrprisuhátið lieilsuhœlisins ;V Vífllsstöðum 13. nóv. 1Í)0S). Þegar við komum i önnur lönd, sjá- um við hvívetna gömul mannvirki, hús, minnismerki, vegi, vatnsveitur o. þ. u. 1, sum eru mörg hundruð ára, sum þúsund- ir ára að aldri; öll bera þau vott um menningarþroska þeirra þjóða, sem lönd- íd hafa byggt; nútíðarmenD vernda þau og vegsama og hafa þau til sýnis til marks um dáð og dugnað forfeðra sinna. Hór á landi er engu sliku til að dreyfa. Hér eru öll mannvirki ung og flest við-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.