Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.11.1909, Qupperneq 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.11.1909, Qupperneq 5
XXIII, 52.—53. f> JÓÐv JLJIN N 109 gufuskipaferðir til íslands í 13 ár, og ein- att gjört það styrklaust. Jeg skal. í sambandi við þetta, Ieyfa mér að gera nokkrar at-hugasemdir út af þeim gersamlega ástæðulausu árásum, sem beint er að stiórnaráðinu út af samningn- um við „Thore“. G-amla máltækið, „að margur heldur mann af sér“, eannast hér, þvi að tamt virðist, sumurn mönnum vera orðið gerræðið, að af því að ráðherra er í vináttu við framkvæmdarstjóra „Thore“- félagsins. þá geta þeir ekki, eða vilja ekki trúa því, að hann láti hagsmuni landsins sitja fyrir öllu öðru. Sannleikurinn var þó sá, að stjórnar- ráðið var svo óvægið í samningunum við „Thore“, að mér hlaut að þykja nógum. Menn geta að eins borið samninginn við sameinaða gufuskipafélagið undanfarin ár saman við samninginn við „Thore“. Mér virðist það beinlínis ganga næst því, að vera móðgandi, er stjórnarráðinu þótti nauðsyn á að taka það fram í samningn- um, að framkvæmdarstjóri „Thore“-fé- lagsins mætti eigi láta sínar eigin vörur ganga fyrir annara, og eigi heldur hag- nýta sér meira en þriðjung af farrými skipanna. Jeg er mér þess sem sé með- vitandi, að jeg hefi jafnan, undantekn- ingarlaust, látið annara hagsmuni og ann- ara vörur ganga fyrir mínum, og tel jeg slíkt vantraust óþarft af hálfu stjórnar- ráðsins. Það fyrirkomulag, sem stjórnarráðinu heppnaðist að fá framgegnt, er svo hag- anlegt fyrir ísland, að mikla blindni þarf til þess, að geta ekki séð það. Sérstak- lega vil jeg benda á hver hagnaður það j er fyrir landid, að stjórnin hefir hönd í j Intr/r/a með millilandaferðum heggja félag- j anna án þess að samkeppnin milli félag- j anna hætti, og að trygging er fyrir því, að j „ Ihoreu heldar Islandsferðunum áfram í j 10 ár, þar sem ella gat hugsast, að félag- j ið sæi sér haganlegra að taka að sér aðr- ar siglingar, er betur horfðist á um vöru- flutDÍnga. Tillagið, sem „Thore“, er lætur smiða 2 ný strandferðaskip, fær, er einmitt jafn hátt og það sameÍDaða vildi hafa fyrir að halda ferðunum áfram með gömlu skip- unum. Það vildi hafa 100,000 kr, fyrir allar ferðirnar — 40,000 kr. fyrir milli- landaferðirnar, og 60,000 kr. var áskilið fyrir strandferðirnar. — Fyrir síðari upp- hæðina tekur „Thore“ eigi að eins að sér strandferðirnar með nýjum skipum með kælirúmi m. m., heldur veitir það einn- ig tryggingu fyrir minnst 20 millilanda- t' iðum, er stjórnarráðið hefir áhrif á hversu L.-.gað verður, og tekur þar að auki að sér Hamborgarferðirnar, en fyrir þær ein- ar, og það að eins tvær á ári, áskildi sani- einaða gufuskipafélaqið sér 5000 kr. auk- reitis. Hvað það snertir, að reynt hefir ver- ið að ráðast á stjórnarráðið fyrir það, að „Thore“-félagið hefir í samningnum áskil- ið sér sömu þóknun, sem að undanförnu fyrir póstflutninga út úr landinu (að Ham- borgarferðunum undanskildum) sem sé 6000 kr. á ári — en þar af gengur reynd- ar nálægt helmingnum til ábyrgðargjalds m. m. — Þá lýsir þetta svo mikilli van- .......... ............................. þekkingu á því, hvaða endurgjald ísfenzku póstlögin ákveða fyrir póstflutning með millilandaskipunum, að furðu sætir. Hin lögákveðna borgun er 10 aurar fyrir hver 3 pd. fyrir hverjar 50 sjávar- milur (lá1/^ mílu) af beinni fjarlægð, og sé fjarlægðin talin 1200 sjávarmílur að meðaltali, þá verður flutningsgjaldið um 80 aur. fyrir pundið. Milli Isafjarðar og Kaupmannahafnar yrði það t. d. 1 kr. fyr- ir pd. Á seinni árum hefi eg aldrei iát- ið fara minna en 40 póstferðir á ári og póstflutningurinn hefir i einstökum ferð- um verið yfir 7000 pd. Það þarf ekki mikiar gáfur til þess að sjá hversuóhæfi- lega lágt endurgjaldið er. Oss skal því vera það stærsta ánægja, að taka við borgun eptir taxta, eða að láta alveg vera að flytja póst, því að þar sem vér fáum engan styrk til millilanda- ferðanna, (nema Hamborgarferðanna) þá er oss það alveg í sjálfsvaid sett, að neita að flytja póstinn fyrir minni borgun. Jeg gjörði það í bezta tilgangi, til að spara landinu stærri útgjöld, að sýna þá ósér- plægni, að láta mér nægja hinu sömu, allt of lágu borgun frá Islandi, sem að und- anförnu. En nú er þetta einDÍg notað til árása. Engin vopn virðast of léleg, þeg- ar um það er að gjöra, að ráðast á félag, sem á 10 árum hefir tvöfaldað gufuskipa- ferðirnar styrklaust, og forðað Islandi frá þeirri 'ogæfu, að eiga állar millilandaferð- irnar undir einu félagi, með öðrum orðum, láta það liafa einokun á samgöngunum. Þar sem „Thore“ lætur nú langt um meira í té fyrir tillagið, en mögulegt var 41 daginn, en var þó einatt önug, og fann hitt og þetta að myndinni. Nú var svo að sjá, sem henni væri eigi alveg eins annt um, að myndin væri sönn, sem í fyrstu var látið. Prescott fékkst þó eigi um það, en var vel ánægð- ur með myndina, og ungu stúlkunni þótti hún ágæt. „En hvað myndin getur verið lík!“ mælti hún einu sinni, er myndin var nær fullgjör. „Hr. Prescottt! Þér ættuð að fara að leggja það í vana yðar, að mála and- litsmyndir. — Jeg vildi óska —“ Hún beit saman vörunum, og þagnaði, en Prescott, sem geðjaðist æ betur og betur að henni, mælti brosandi: „Það er ekkert ljótt, að óska sér, UDgfrú Maríetta“ — svo heyrði haDn Marchesu nefna hana — „Hvað ætluðu þér að segja?“ „Að jeg vildi óska. að þér máluðuð andlitsmvnd ■ mina; en æ! eins og þér vitið, er jeg fátæk!“ Prescott gekk í hinn endann á herberginu, og tók þar léreptspjötlu, og var á henni mynd Maríettu, en þó eigi fullgjör. Unga stúlkan klappaði saman höndunum alveg for- viða, en Marchesa spratt upp, og benti reiðulega á myndina. „Þú gleymir sjálfri þér!“ mælti hún. „Þessi maður —“ Prescott starði reiðulega á Marchesu. „Afsakið, Marchesa!“ mælti hann þurrlega. „Þetta er málefni, sem ungfrúna snertir eina!“ Unga stúlkan lagði höndina innilega á handlegginn á honum, en reyndi síðan að friðmælast við Marchesu, sem var í íllu skapi. Unga stúlkan gekk nú aptur til Prescott’s. „Marchesu virðist þetta —“ 34 hafði haft slíkt aðdráttarafl á hann, að hann megnaði eigi, að slíta sig þaðan. Auk þess voru og aðrar ástæður, sem voru þess valdandi að bann dvaldi í útlöndum. Hann var af góðum ættum, — en fátækur. Maður, sem er svo óheppinn, að vera fátækur, þótt af góðum ættum sé, og hefir hugann allan við listir, er illa farinn í Englandi. I Englandi, þar sem auðsafn er mikið, og hangið er mjög í formum, myndi Yyvían Prescott hafa liðið ílla. Á fimmta lopti í Scamozzí-höllinni, þar sem hann naut útsýnis til Grande-skipa-skurðarins, og væri vindur- inn á austan — heyrði þytinn í Ríalto brúnni, leið hon- um á hinn bóginn vel, því að í augum listamannsins er litskrúð og ljós, hreifing vatnsins, leikur skugganna, og sólgeislanna sífelld hátið og að því er tíl málaranna kernur, eru engir föstudagar’’ Yenedig. þar sem fegurðin er þar yfirgnæfandi. Prescott, sem var fálátur maður, átti að eins fáa vini í hóp stallbræðra sinna, og gat naumast talizt vinur Berties Royle’s, sem var samlandi hans, enda þótt honum félli hann vel í geð, og leyfði honum einum, að ganga út og inn á verkstofu sinni, með því að hann dáðist mjög að málverkum hans. En þér eruð hér um það leyti sem þér eruð van- ur, að fara á fætur“, mælti Prescott. „Hvað er yður nú íllt í huga, er þór komið hór svo snemma dags?“ „Byrjið þegar að iðrast", svaraði Bertie. „Jeg er kominn hér, til að gjöra yður greiða! En hatið þér ekki pípu og tóhak? — En tóbakið hórna fellur mér nú svona

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.