Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.12.1909, Qupperneq 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.12.1909, Qupperneq 2
214 ÞjÓBVILJTTíJST. þingkosningar á þá leið, að flokkar hægrí- manna og „hinna frjálslyndu“; sem gengu saman að kosningum, urðu í meiii bluta og eru því ráðherra skipti mjög bráðlega í nánd i Noregi. í blaðinu „Verdens Gang“ kom ný- skeð fram tiliaga þess efnis, að ganga eptir því, að Danir skili Norðmönnum ýmsum ekjölum frá Noregi, sem eru í skjalasöfnum í Danmörku, en að Norð- menn skili þeim aptur skjölum frá ríkis- stjórnarárum Christjáns /I., sem þeir hafa í vörzlum sínurn. — — — Bretland. Seint í okt. rann vatn í kolanámu í Wales, og komust 150 námu- menn með naumindum undan, er tálið líklegt, að 77 hafi farizt. — Þrjú lík voru fundin, er síðast fréttist. Neðri málstofan hefir nú samþykkt fjárlögin, og enginn vafi talinn, að efri málstofan hafni þeim, og fara þá nýjar þingkosningar fram í næstk. janúarmánuði. f 2. nóv. þ. á. andaðist málarinn WiUian Powell Frith, fæddur 1819. — Hann var einn af nafnkunnustu málurum Breta, og þykir einkum hafa tekizt vel, að sýna það, sem einkennilegast er í þjóðlífi Breta. Á járnbrautarstöðinni í Bristol, gerðist það sögulegt 18. nóv. þ. á., að einn kvenn- manna þeirra, er berjast fyrir kosningar- rétti kvenna, réð á Winston Churchill verzlunarmálaráðherra, og barði hann með svipu. — Báðherranum tókst að ná svip- unni af henni, og var hún síðan hneppt í varðhald. — — — Þýzkaland. Bankamaður í borginni Frankfurt am Main varð nýlega uppvís að því, að hafa stolið 700 þús. rígsmarka. Nýlega varð og uppvíst, að í vopna- verksmiðju þýzka hersins í Kiel hefir firam síðustu árin verið stolið ýmiskon- ar smíða-efni fyrir um 4x/2 milljón rígs- marka. Þrír ungir menn, er voru dularbúnir, sem dómarar, komust nýskeð á þann hátt inn í dómhúsið í Berlín, og náðu fé nokkru. — Tiltæki þeirra varð þó brátt uppvíst, og voru þeir þá settir í varðhald. Borgmeistarinn í Traubing var nýlega skotinn til bana, er hann, ásamt öðrum, var að reyna að handsama tvo innbrots- þjófa.--------- Frakkland. Frakkneskt eimskip, „La Seyne“ að nafni, rakst nýskeð á eimskip ið „Onda“, frá Glasgow, i grennd við Singapore, og' sökk skipið að tveim rnín- útum liðnum. — Drukknuðu þar hundr- að manna. 13. nóv. þ. á. var kveðino upp dóm- ur í ináli, sem mjög hefir orðið að um- talsefni á Frakklandi, og víðar, og voru tildrög þess þau, að 81. maí 1908 fannst málarinn Adolphe Steinheill myrtur á heim- ili sínu, sem og tengdamóðir hans, en kona hans bundin í rúminu. Frú Steinheill er annáluð fríðleikskona, og lagðist það orð á, þótt siík væru vegs- ummerki, að hún hefði verið völd að dauða manns sins, og móður sinnar, og gert það í því skyni, að geta gipzt öðrum. — Mái XXIII., 54.-55. þetta hof r staðið all-iengi yfir en lykt- aði loks svo, að frú Steinheill var sýkn- uð, með því að sannanir fengust eigi nægar. — — — Spánn. Megn íllviðri gengu á Spáni í öndverðum nóv., og ollu víða miklum skaða, er skiptir alls mörgum hundruð- um milljóna peseta. Leikhús brann ný skeð í Madríd, og nam skaðinn einni milljón peseta. — — Grikbland. Nú er mælt, að liðsfor- ingja-flokkurinn, sem mesturæðuráGrikk- landí um þessar mundir, vilji íyrir hvern mun losna við Georg konung, og ætt- menni hans, en að konungur vilji eigi fara ótilneyddur, og kvað hann nú jafn an hafa hervörð um höll sína. Þegar Georg gerðist konungur á Grikk- landi, tryggðu stórveldin honum 750þús. franka eptirlaun, ef hann sleppti konung- dómi, en væntanlega kemur eigi til þess, að til þeirrar tryggingar þurfi að taka, með því að stórveldin hafa tilkynnt liðs- foringjunum, að þau taki í taumana, ef konungsættin eé rekin frá völdum. Liðsforingjar kvað helzt kjósa, að Christophoris, elzti eonur krónprinzins, sé til konungs tekinn, með því að móðir hans er systir Vilhjálms, Þýzkalands keis- ara, og munu þeir þá vænta styrks þaðan Grikklandi til handa. Vilhjálmur keisari hefir boðið Georg konungi að setjast að i böll sinni á eyj- unni Korfu. Mikla óánægju hefir það vakið, að stjórnin hefir valið yfirmenn á flotann úr hóp þeirra lið-foringja, er eigi teljast til „liðsforingja-flokksins“, og viðbúið að það gefi þá og þegar tilefni til uppreisnar. Mælt er, að lyhaldos, sjóliðsforingi, er gatið var í síðustu útlendu fréttum i blaði voru, hafi ætlað sér, að æsa menn upp til borgara-styrjaldar, og flýði hann, er hann beið lægri hluta í skothriðinní við Sdlamis. — Náðist hann eigi um hríð, en seinna var hann þó tekinn, sem og félagar hans. Líklegt er talið, að hann verði eigi dæmdur til dauða, þótt ýmsir fýsi þess, þar sem hann er vinsæll maður í hern- um. — — — Rússland. I síðustu útlendum frétt.- um í blaði voru var þess getið, að Ni'oluj keisari hefði heimsótt Victor konung Em- anael í borginni Racconigi á Italíu, og herma nú blöð þær fregnir, að þeir muni bafa samið um það, hversu rnálurn skyldi skipað á Balkanskaganum, enda var þ; ð mjög gegn skapi Rússakeisara, er Au t- urríkismenn slógu eign sinni á héruðin Herzegovínu og Bosníu. — — — Bandaríkin. t kolanámu í Illínois vildi það slys nýlega til, að eldur gaus upp. og varð eigi slökktur, og biðu 400 rnenn bana. hvítau á hörund, tók múgurinD og, sem grunaður var um, að hafa myrt konu sína og hengdi hann án dóms og laga. Félag eitt í Bandaríkjunum, er fæst við sykurgjörð, er sakað um að hafa á síðustu 20 árum, svikið ríkissjóð um 20 milljÓDÍr dollara. — — — Argentína. I borginni Buenos Ayres varð nýskeð uppvíst samsæri gegn þjóð- höfðingjum í norðurálfunni, og stóðu þeir í sambandi við menn í flestum höfuðborg- um álfunnar. 1 kirkju einni í Buenos Ayre's fanst og ný skeð tundurvél á há-altarinu, og var tilætlunin, að hefna sin á klerkastétt- j ÍDni, sakir lífláts Ferrer’s. — — — t i I Tíiearagua. Þar er uppreisn i landi, og tókst hermönnum stjórnarinnar ný skeð að ná borginni Greytown úr hönd- um uppreisnarmannanna; en áður en þeir yfirgáfu borgÍDa, sprengdu þeir tvö eim- skip í lopt upp, og kveiktu í borginni. Jamaica. Þar hafa óveður, jarðskjálft- ar og vatnsflóð, nýlega valdið miklu tjóni, brýr tekið af ám, skip strandað, og ýms- ir drukknað. Samskonar óveður hafa og gengið í Vestur-Indíum, og valdið þar all-miklu tjóni. — — — Abessinía. Menelik keisari fékk nýlega slag, og var talinn dauðvona. —■ Hann hefir ákveðið, að Lidj. Jeassu taki við ríkinu að sér látnum, en ýmsir spá því, að það gangi tæpast án byltingar.----------- Australía. Verkfall í kolanánum þar, og því hafa ýms skip, er taka áttu kol í Sídney, eigi orðið afgreidd. ívirðingar bankastj órnarinnar. Til þess að Jesendur blaðs vors geti g rt sér nokkra grein fyrir því, hvað vnldið hefir frávikningu land&bankastjórn- ariunar, sem mest er nú skrafað um, og j svo að inönnum gefist einnig kostur á, ! rð kynna sér, hvað bankastjórnin ber j fram sér til varnar, birtum vér hér: i. pceru-atriðin, J VðA' 7 ! eins og þau eru tilgreind í „ísafold“ 24. nóv. þ. á. Þar segir svo: „Þeim til athugunar, sem finnst sig Vanta skílmerkileg rök fyrirþessari stjorn- arráðstöfun, má nefna nokkur dæmi af mörgum, eptir skýrslu rannsóknarnefnd- ari>nar: í borgiimi Cairo í rikinu Illínois, gerð- ist það tíðinda nýskeð, að æðisgenginn fólkshópur réð á svertingja, sem sakaður var um, að hafa nauðgað kvennmanni, og brenndi hann lifandi. — Annan mann, 1. Öll þau ár, sem Hannes Hafstein var láðgjafi, voru brotin fyrirmæli banka- lagHDna í 29. gr., að landstjórnin skuli úr-kurða og kvitta hvers árs bankareikn- ing, eptir að búið er að endurskoða haDU"

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.