Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.01.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.01.1910, Blaðsíða 1
Yerð_ árgangsins [minust, | 60 arltvr) 3 kr. 50 anr.' erlendis 4 kr. 5p aur., og í Bmeríkur doll.: 1.50 Borgist yýrir júnlmánað- mrlok. ÞJÓBVILJINN. = 1= TUTTTJGASTI OG FJOEBI ÁBðANSUB. =| ~---- »|—= RITSTJÓRI SIÚLI THORODDSEN. ~^[»^Bg—»— Uppsögn skrifieg ógild nema komið sé. til útgef- anda fyrit 30. dag júnli mánaðar, og kaupand- samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 1.-2. Reykjavíx 13. JAN. 1910, TIL LESENDÁ ,,»; Þeir sem gjörast kaupendur að XXIV. árg. „Þjóðv.", er hefst næstk. nýár, og eigi hafa áður keypt blaðið, fá = alveg ókeypis = sen) kaupbæti, síðasta ársfjórðung yfir- staudandi árgangs (frá 1. okt. til 31. des.)_ Nýir kaupendur, er borga blað- i<5 fyril* fram, fá enn fremur, ef þeir fara þess á leit *r um 200 bls. af sKemmtisögnm. Þess þarf naumast að geta, að sögu- safnshepti „Þjóðv." hafa víða þótt mjög j skemmtileg, eg gefst mönnam nú gott ; færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir • sjálfir valið, hvert söguheptið þeir kjósa, j af sögusöfnum þeim, er seld eru í lausa- J sölu á 1 kr. 50 a. ~~E: Ef þeir, sem þegar eru kaupendur blaðsins, og óska að fá sögusafnshepti, þá eiga þeir koet á því, eí þeir borga XXIV. árg. íyrir fram. IZ2S Allir kaupendur, og les ndur „ Þjóðv." eru vinsariilega beðnir aðbenda kunDÍngjum sínum, og nágrönnum ákjör þau, sem í boði eru. NM 3>íýir útsölumenn, er út- vega blaðinu að minnsta kosti sex nýja kaupendur, sem og eldri úteölu- menn blaðsins, er fjölga kaupendum um sex, fá — auk venjulegra sölulauna — einhverja af forlagsbókum útgefanda „Þjóðv.", er þeir sjálfir gota vaiio. Nýir kaupendur, og nýir útsölumenD, eru beðnir, að .gefa sig fram sem allra bráðast. Utanáskript til utgefandans er: Skt'di Thoroddsen Vonarstrœti 12. Reykjavilc. ttgefandi „Ijóðv." Gamla éæiö. Vér teljum rétt, að víkja nokkrum orð- um að liðna árinu, og helztu viðburðum þess, svo sem venja bJaðs vors hefir verið að undanförnu um áramótin. Að því er veðr át/tixf arið anertir, var veturinn frá 1. janúar 1909 óvana- lega mildur, og hagstæður. Vorið var og í betra lagi, endj hafís enginn við norðurland; en af honum stafa vorkuldarnir að meetu, sem kunnugt er. Sumarið var hagstætc til júlíloka, en þá tóku við votviðri hér sunuan lands, er héldust fram á haust. Það, sem af er vetri, hafa verið fann- komur all-miklar, og frosthörkur, eink- um þó á jólaföstunni hér sunnan lands, og þó eigi veruleg harðindi. nemi að lík- indum til dala, og í ýmsum útkjálka- sveitum. Siðastl. sumar varð grasspi-etta í óvac«lega góðu lagi sunnan labds, og ancars staðar einnig all-víðast í betra lagi, að því er heyrzt hefur. Nýting heyja lánaðist og all-víðast vel, eða þó þolanlega, þrátt fyrir vanaleg votviðri á suðurlandi, og mikla óþurrka á norðurlandi. Munu bændur þvi almennt hafa verið óvanalega vel búnir undir vet- urinn, að því er til heyforðans kemur. Að því er til sjávarútvegsins, annars aðal-atvinnuvegs landsbúa, kemur 21 reaðurinn. „Mér, sem feginn myndi leggja nokknð af lifi minu i sölurnar, ef' málið yrði þá ljóst!" Frú Argyle hristi höfuðið. „Mjyskiljið mig ekkitt, mælti 'hún. „Treysti eg nokkrum í veröldinni, þá treysti eg yður. En það, sem eg á við, er evo þýðÍDgarlaust, að þeir, sem eg hefi sagt frá því, hafa að eins farið að hlægja!" nHvað er það?" „Skuggi —u „Skuggi!" greip ungi málfærslumaðurinn fram i, all-hlessa. „Já! Jeg sá hann sama augnablikið, sem eg lauk upp augunum, og sá, að drengurinD var myrtur! En svo hné eg þegar í ómegin af hræðslunni. — Jeg man því ekki eptir neinu, álls ekki eptir neinu, nema þessum skugga". Edvard Poe þagði, og mælti hún þá, og var all- áköf: „Mér er enn eem eg sjái hann glöggt! Það var skuggi bávaxins karlmanns, er flýtti sér út, hsfði að lík- indum veitt því eptirtekt, aö eg var vökmið, og þurfti þvi, að haf'a allan hraðann á, eptir ódæðisverkið. Jeg sagði rannsóknardómaranum frá þessu, en hann hristi höfuðið, og taldi það vera imynduro, sprottna af því, hve æst eg hefði verið. Aðrir gáfu }afn vel í skyn, að jeg hefði búið þetta til, til þess að leyna því, að Ellen væri völd að glæpnum. En þess vil eg vinna yður dýran eið, að það, sem eg sagði, er sannleikur. Aldrei reDni eg svo huganum að þessu ódæðisverki að mér sýnist eg ekki sjá skuggann. 18 Kenndu menn sárt í brjóst um frú Argyle. en báru óvildar- og heiptarhug til systur hennar. Almenningur taldi órækar sannanir framkomnar, að því er glæp hennar snerti, og ósvífni af henni, að eynja fyrir hann. Það var nálega óskiljanlegt, hve ótt þessar skoðan- ir höfðu rutt sér til rúms meðal almennings, og i fjölda blaða, og voru Ellen þar bornir á brýn alls konar glæpir sem sagt var, að hun hefði áður framið, og það var jafn- vel fulJyrt, að hún hefði byrlað eiginmanni systur sinn- ar eitur, og fyrirfarið hoDum. Almenningur varð æ æstari og æstari, og myndi hafa fyrirfarið henni, hefði hann haft tök á. Æsing þessi hafði kynlega áhrif. — Rannsóknar- dómarann, sem þóttist þó hafa órækar sannanir fyrir því, að Ellen væri sek, fór að gruna, að einhver blósi að kolunum, þar sem almenningur var eigi vanur, að tryll- ast svona afskaplega, þótt um stærri glæpi væri að ræða. Kn hverjum gat verið það hugleikið, að Ellen væri dtemd sek? A Eoglandi þekkti hún alla engan, nema sy9tur sína og átti engan fjandmann, svo að kunnugt væri. En eitthvað hlaut að valda allri heiptinni gegn henni og á 9noðir um það varð dómarinn á allar lundir að gera sér far um að komast. Frú Argyle þótti vænt um, er hún sá, að vakið var máls á þessari nauðsyn í skjali, sem einhver, henni óþekktur, hafði sent henni. Ve?iling frá Argjde! Henni leið ef til vill enn ver, en EUod. Henni var jafn vel álasað fyrir það, að hún skyldi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.