Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.01.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.01.1910, Blaðsíða 1
Yerð árgangsins (minust, 60 mkir) 3 kr. 50 avr. trletidis 4kr. 5p aur., og '% Bmeríkur doll.: 1.50 Borgist yýrir júnimánað- arlok. ÞJÓDVILJÍNN. ^=|=== TUTTUGASTI OQ FjÓBÐI ÁBÖANGTJB — J = |= KITSTJÓEI SKÚLI THORODDSEN. =| .*,----- Uppsöyn skri/leg ógild nema komið s'e til útyef- anda fyrit 30. dag júrii- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 3. Reykjavík 22. JAN. 1910. utiöna. Frá útlöndum skal þeesara tíðinda getið. Danmörk. í blaði voru hefur fyrir skömmu verið getið láts Marín prinaeesvi, konu Valdhnars prinz. — Hún hafði sýkzt af „influenzu", er lagðist á heilann, og síðan á lungun. — Voru þrir læknar látn- ir Btunda hana, en megnuðu ekkert gegn veikÍDni. Efnt hefur verið til samskota, til að fitoÍDa sjóð í minningu hennar, en eigi enn ákveðið, hvernig hoDum skuli varið. Kikisréttar-ákæran gegn J. C. Christ- ensen, og Sí^. Berg, var saruþykktí fólks- þinginu með 60 atkv., að því er hinn fyr- nefnda SDerti, en 59 atkv., að þvi er snorti hinn siðarnefnd8. — Umbótaflokksmenn greiddu eigi atkvæði. Málið gegD þeim var í fyrsta skipti tekið fyrir i ríkisrétti 8. janúar þ. á., og var sakaráberanum, Eée hæztaréttarmál- færslumanni, þá veittur frestur fram i apríknánuð, til að semja ákæruskjalið. Verjandi ráðherranna verður Biilow hæztiréttarmálafærzlumaður. Formaður rikisréttarins var kosinn N. Lassen, sem er forseti í hæztarétti. — 3. des. síðastl. gekk afskaplegt öveður yfir Jótland, og olli all-miklu eignatjóni. — Meðal annars fauk brú, og viti, sem kostað hafði 100 þús. króna eyðilagðist, svo að reisa verður að nýju. — í borg- inni Esbjærg er talið, að skaðÍDn hafi skipt hundruðum þúsunda. Bóndabær brann á Lálandi 8. dee. og tokst svo sorglega til, að þar bruDDU fimm börn inni. + !3. des. siðast). ^wá&bht Aage Hirsch- sprung, einn af stjórnendura Gyldendals- bókaverzlunarinnar, að eins fjörutíu ára að aldri. Bræður tveir, Andersen að nafoi, er fund- ið hafa upp taaki, til að senda „lifandi myndir" með telefónþrœði, hafa nýlega selt frakknesku félagi einkarétt, til að hagnýta uppiundningu BÍna) fyrir 80 þús. franka, sem og 8% af væntanlogum arði, Dórnnr var nýlega kveðinn upp í saka- máh gegn forstöðumönnum Grundejer- bankans, og var einn þeirra, Lvvy, yfir- dómsmálfærslumaður, dæmdur í þriggja mánaða einfalt fangelsi, en hinir tveir, Ilansen og Hamburger, annar i tveggja, en hinn í eins roánaðar einfalt fangelsi — Dóininurn hafa þeir áfrýjað. —____ Bretland. Nd er ákveðið Hð þing verði rofið seint í janúar, með því að efri mál- s.tpfarj hefur fellt fjáilagafrumvarp neðri málstofunnar, og þarf naumast að efa, að stjóinin beri hærn hluta, Og mun þá ein- ráðin í því, að svipta efri málstofuna (lávarðadeildina) ölktn afskiptum affjár- málum eptirleiðis. Konur, er berjast fyrir atkvæðisrétti kvenna héldu fund i Albert Hall í Lund- únum í des., og vorn þá 34 konur, sem sætt hp.fa fangelsisvÍ9t, sakir afskipta sinna af kvennréttindan áliau, sæmdar verð- launapeningi, fyrir „t-ýnda breysti". Gretið var þess á fundi þessum, að í embættistíð Asquith's, núvorandi forsætis- raðherra,! hef'ðu alls 430 konur orðið að sæta fangelsisvist, sakir baráttu þeirra í kosnÍDgarréttarmálinu, og var ákveðið að leggja um 100 þús. króna í kosningar- sjóð, til þess að berjast gegn bonum, og fylgismönnum hans, við kosningarnar, sem núyara í hönd. Á þÍDgmálafundi, er Asquith og fleiri ráðherrar, voru viðiiðnir 10. des., varð að beita lögregluvaldi, til þess að reka út kvennfólk, sem laumast hafði inn í fundnrsalinu, og falið sig þar, til þess að gera þar óskunda. — — — Belgía. Bróðursonur LeopoJd's kon- ungs, er til ríkis kom að honum iátnum heitir Álbert, og er haDn fæddur 8. apríl 1875. — Kvæntitt hann 2. okt. 1900 Elízabethu dóttur Karls Iheodors, hertoga og augnlæknis í Baierr, sem nýlega er látÍDD, og eiga þau tvo syni. —- Heitir eldri sonurinu, sem nú er orðinn Irón- prlnz, Lcopohl, og er fæddur 3. dóv. Ll)01. Gizkað er á, að Leopold konungur liafi látið eptir sig 60 millj. franka, og kemur það sér vel fyrir dóttur hans, Luísu, prinsessu at Koburg, sem Dýloga hefir verið lýst gjaldþrota, og sagt e'r, að skuldi 9 millj. franka. Louíse prinsossa var áður gipt prinz- inum frá Sachsen-Koburg, en skildi við hann, sakir ósamlyndis, og ástamakkd við annan, árið 1906. — Auk hennar átti Leopold konungur tvær dætui: Steplian- íu, er gipt var Rudolph, krónprins í Aust- urriki (f 1889), en síðar ungverska greif- anum Lonyay, og Clementínu, sem er ó- gipt. Fór mjög orð af' þvi, að Leopold kon- ungi semdi il)a við dætur sinar, og varð að beita málsókn, til þess að fá hann, til þess að svara móðurarfinum. Til vinstri handar var Leopold kon- ungur kvæntur Vaughan, barónessu, og eiga þau tvo sonu á lífi. — Heim«ótti hán mann sinn opt framan af bsnalegu haDS, en síðar f'ór Albert, þáverandi krón- prins, svo ómannúðlega, að láta banna henni að koma í höllina, þykir óvirðing að henni, með því að hún or eigi af t i,_'n- ari ættum, og almenningur í Belgiu virð- ist apa það eptir. — — — Frakbland. DnalÍDgar tveir ann- ar sextán, en hiuD seytján vetra, myrtu uýskeð fimm menn í Jully. 480 metra tókst Latham nýskeð að komast í lopt upp í flugvél, og hefur enginn áður, að rrælt er, tokist aðkomazt svo hátt í flugvél. hvað sem vera kann að þvi er loptförin fntrtir. — Svissaraland. Lýðveldisforsetinn, sem sambaDdsþing Svisslendirga hcíur kosið fyrir árið 1910 heitir Comtesse. — Sviss- lendingar kjcsa lýðveldisforseten eð eins til eins árs í seDn, og er það góð regla, og eptirbreytnieverð. — — Freksri útlendar fiéttir veuia að bída uæsta Dr. blaðsÍDS. iæjarfulltrúakosningin. Með því sð bæjarfulHrúakosDingar eiga að fara fram í köfuðstaðnum 29. þ. m. (janúar), þykir íétt, að rifja uppfyrir almenningi aðal-atriði laga þeirra, er síð- asta alþingi samþykkti, um breyting iaga, er snerta kosningarrétt og kjörgengi i málefnum kaupstaða og hreppsfélaga. Lög þessi öðluðust gildi 1. janúar þ, L (1910), og eru aðal-ákvæðin þessi: 1: gr. Kosningarrétt í málefnum kaupstaða og hreppsíélaga hafa a]]ir kaupataðarbúar og hreppsbúar, karlar og konur, í hverri stöðu eem þeir eru, ef þeir eru 25 ára að aldri þegar kosninp; fer fram, hafa átt lögheim- ili í kaupstaðnum eða hreppnum síðastl. ár, hafa óflekkað mannorð, eru ár síris ráðandi, standa ekki í skuld fyrir sveitar- styrk og greiða gjaid í bsejarsjóð eða hrepps- sjóð. Kona gipt kjósanda hefir kosningarrétt, þó hún sé ekki fjár síns ráðandi sökuui hjónabandsins og þótt hún ekki greiði sér- staklega gjald í bæjarsjóð eða sveitarsjóð, uppfylli hún að öðru Jeyti áður greind skil- yrði fyrir kosningarrétti. 2- gr-^Kjörgengur er hver, sá sem kosningar- rétt hefir, sé hann ekki vistráðið bjú. Hjón mega þó aldrei^sitja snmtímis í bæjarstjórn eða hreppsnefnd, heldur eigi foreddrar og börn, né móðurforeldrar eða föðurforeldrar og barnabörn þeirra. Konum er jafoan heixnilt að skorast und- an kosningu. Áríðandi er, nð þeir, sem neyta vilja kosningaréttar sins, athngi í tíiu8, hvoit nöfn þeirra standa á kjörskránni, sem ligg- ur þessa dagana, bæjarbúuui til sýois, í bæjarþÍDgstofunni. Kærur yfir því, að einhver só van- eða of-talinn á skránni eiga að vera komn- ar í hendur borgarstjóra fyrir hádegi 24. þ. m. Fimm bæjarful]trúa á alls að kjósa að þessu sinni, og mun enn eigi fullráðið, hve marga lista verður um að velja, verð- ur að likindum eigi ákveðið, fyr en næstu dag&na á undan kjörfundinum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.