Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.01.1910, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.01.1910, Qupperneq 1
Yerð árgangsins (minust, 60 arhir) 3 hr. 50 avr. erlendi8 4 hr. 5p aur., og í Bmeríkur doll.: 1.50 Borgist yfrir júnimánað- arlok. M 3. ÞJODVILJINN. _ — I — Tuttugasti og ujóbði ÁBGANGUK ==»]-— ——— RITSTJÓRI SKÚLI THORODDSEN. =|a<aa—t- Reykjavík. 22. JAN. Uppsöyri skrifleg ðg ild nema komið s'e til úigef- anda fyrit 30. dag júni- mánaðar, og kaupandi samhliöa uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið. 1910. Utlönd. Frá útlöndum skal þessara tíðinda getið. Danmörk. í blaði voru hefur fyrir skömmu verið getið láts Marm priusessu, konu Valdimars prinz. — Hún hafði eýkzt af „influenzuu, er lagðist á heilann, og síðan á lungun. — Voru þrír læknar iatn- ir stunda hana, en megnuðu ekkert gegn veikinni. Efnt hefur verið til samskota, til að stofna sjóð í minningu hennar, en eigi enn ákveðið, hvernig honum skuli varið. Rikisréttar-ákæran gegn J. C’. Christ- ensen, og Sig. Berg, var samþykktí fólks- þinginu með 60 atkv., að því er hinn fyr- nefnda snerti, en B9 atkv., að því er snorti hinn síðarnefnd8. — Umbótaflokksmenn greiddu eigi atkvæðí. Mólið gegn þeim var í fyrsta skipti tekið fyrir í ríkisrétti 8. janúar þ. ó., og var sakaráberanum, Bée hæztaréttarmál- færslumanni, þá veittur frestur fram i aprihnánuð, til að semja ákæruskjalið. Verjandi ráðherranna verður Biilow hæztiréttarmálafærzlumaður. Formaður rikisréttarins var kosinn N. Lassen, sem er forseti í hæztarétti. — d. des. síðasti. gekk afskaplegt öveður yfir Jótland, og olli al!-miklu eignatjóni. — Meðal annars tauk brú, og viti, sern kostað hafði 100 þús. króna eyðildgðist, svo að reisa verður að nýju. — I borg- inni Esbjærg er talið, að skaðinn hafi skipt hundruðum þúsunda. Bóndabær brann á Lálandi 8. des. og tokst svo sorglega til, að þar brunnu börn inni. 13. des. síðast). audaðist Aage Hirscli- sprung, eini) af stjórnendum Gyldendals- bókaverzlunarinnar, að eins fjörutíu ára að aldri. Bræður tveir, Andersen að nafni, er fund- ið hafa upp tæki, til að senda „lifandi myndir með telefónþræði, hafa nýlega selt frakknesku félagi einkarétt, til að hagDýta uppfundningU sína) fyrir80þús. franka, sem og 8% af væntanlogum arði, , Dómur var Dý>ega kveðinn upp í saka- máli gegn forstöðumönnum Grundejer- bankans, og var einn þeirra, Levy, yfir- dómsmélfærslumaður, dæmdur í þriggja uiánaða einfalt fangelsi, en hinir tveir, Ilansen og Hambwger, annar í tveggja, en l)inn í eins roánaðar einfalt fangelsi — Dóminum hafa þeir ófrýjuð __ _____ Bretland. Nú er ókveðið að þing verði rofið seint í janúar, með því að efri mál- stofan hefur fellt fjáilagafrumvarp neðri mólstofunnar, og þarf naumast að efa, að stjórnin beri bærri hluta, og mun þá ein- ráðin í því, að svipta efri málstofuna \ (lávarðadeildina) ölltra afskiptum af fjár- málum eptirleiðis. Konur, er berjast fyrir atkvæðisrétti kvenna héldu fund í Albert Hall í Lund- únum í des., og voru þá 34 konur, sem sætt hafa fangelsisvist, sakir afskipta sinna af kvennréttindan áliau, sæmdar verð- launapeningi, fyrir „t-ýnda breysti“. Getið var þess á fundi þessum, að í embættistíð Asquith’s, núverandi forsætis- raðherra,; hefðu alls 430 konur orðið að sæta fangelsisvist, sakir baráttu þeirra i kosnÍDgarréttarmálinu, og var ákveðið að leggja um 100 þús. króna í kosningar- sjóð, til þess að berjast gegn bonum, og fylgismönnum hans, við kosningarnar, sem núþfara í hönd. Á þingmálafundi, er Asquith og fleiri ráðherrar, voru viðiiðnir 10. des., varð að beita lögregluvaldi, til þess að reka út kvennfólk, sem laumast hafði inn í fundnrsalinn, og falið eig þar, til þess að gera þar óskunda. — — — Belgía. Bróðursonur LeopoJd’s kon- ungs, er til ríkis kom að honum iátnum heitir Albert, og er hann fæddur 8. apríl 1875. — Kvæntiet hann 2. okt. 1900 Elízabethu dóttur Karls Iheodors, hertoga og augnlæknis í Baiern, sem nýlega er látinD, og eiga þau tvo syni. —- Heitir eldri sonurinn, sem nú er orðÍDn Ltón- pr!nz, Lcopold, og er fæddur 3. nóv. 1901. Gizkað er ó, að Leopold konungur hafi látið eptir sig 60 millj. franka, og kemur það sér vel fyrir dóttur hans, ; Luísu, prÍDsessu at Koburg, sem nýloga j hefir veiið lýst gjaldþrota, og sagt e’r, að skuldi 9 millj. franka. Louíse prinsossa var áður gipt prinz- inum fró Sachsen-Koburg, en skildi við hanD, sakir ósamlyndis, og ástamakkti við annan, árið 1906. — Auk hennar átti Leopold konungur tvær dætur: Stepltan- íu, er gipt var Rudolph, krónprius í Aust- urriki (f 1889), en síðar UDgverska greif- anum Lonyay, og Clementínu, sem er ó- gipt. Fór mjög orð af þvi, að Leopold kon- ungi semdi ílla við dætur sínar, og varð að beita málsókn, til þess að fá hann, til þess að svara móðurarfinum. Til vinstri handar var Leopold kon- ungur kvæntur Vaughan, barónessu, og eiga þau tvo sonu á lifi. — Heimsótti hún mann sinn opt framan af banaiegu hans, en síðar fór Albert, þáverandi krón- prÍDS, svo ómannúðlega, að láta banna henni að koma í höllina, þykir óvirðing að henni, með því að hún er eigi af tign- ari ættum, og almenningur í Belgíu virð- ist apa það eptir. — — — Frakkland. UnelÍDgar tveir ann- ar sextán, en hinn seytján vetra, myrtu nýskeð fimm menn í Jully. 480 metra tókst Latham nýskeð að komast í lopt upp í flugvél, og hefur enginn áður, að n:ælt er, L'kist að komazt svo hátt í flugvél. hvað sem vera kanu að því er loptförin sntrfir. — Svissaraland. Lýðveldisforsetinn, sem sainbandsþírg Svisslendinga hcfur kosið fyrir áiið 1910 heitir Comtesse. — Sviss- lendÍDgar kjcsa lýðveldisforsetan eð eins til eins árs í seDn, og er það góð regla, og eptirbreytnisverð. — — Freksri útlendar fréttir veiða að bíða næsta nr. blaðsins. Með þvi 8 ð bæjarfulltrúakosningar eiga að fara fram í höfuðstaðnum 29. þ. m. (janúar), þykir íétt, að rifja uppfýrir almeDningi aðal-atriði laga þeirra, er sið- asta alþÍDgi samþykkti, um breyting laga, er snerta kosningarrétt og kjörgengi i málefnum kaupstaða og hreppsfélaga. Lög þessi öðluðust giidi 1. janúar þ. á. (1910), og eru aðal-ákvæðin þessi: 1: gr. Kosningarrétt i mólefnum kaupstaða og hreppsfélaga hafa allir kaupgtaðaibúar og hreppsbúar, karlar og konur, i hverri stöðu sem þeir eru, ef þeir eru 25 ára að aldri þegar kosning fer fram, hafa átt lögheim- ili í kanpstaðnum eða hreppmim síðastl. ár, hafa óflekkað mannorð, eru ár síris ráðandi, standa ekki í skuid fyrir sveitar- styrk og greiða gjaid í bæjarsjóð eða hrepps- sjóð. Kona gipt kjósanda hefir kosningarrétt, þó hún sé ekki fjár síns ráðandi sökum hjónabandsins og þótt hún ekki greiði sér- staklega gjald í bæjarsjóð eða sveitarsjóð, uppfylli hún að öðru leyti áður greind skil- yrði fyrir kosningai'rétti. 2. gr-I2KÍörgen8ur er hver, sá sem kosningar- rétt hefir, sé hann ekki vistráðið hjú. Hjón mega þó aldrei“sitja somtímis í bæjarstjórn eða hreppsnefnd, heldur eigi foreldrar og börn, né móðurforeldrar eða föðurforeldrar og barnabörn þeirra. Konum er jafDan heimilt að skorast und- an kosningu. Aríðandi er, að þeir, sem neyta vilja hosningaréttar sins, atbngi í tíina, hvoit nöfn þeirra standa á björskránni, sem ligg- ur þessa dagane, bæjarbúum til sýnis, í bæjarþingstofunni. Kærur yfir því, að einhver sé van- eða of-talinn á skránni eiga að vera komn- ar í hendur borgarstjóra fyrir hádegi 24. þ. m. Fimm bæjarfulltrúa á alls að kjósa að þessu sinni, og mun enn eigi fullráðið, hve marga lista verður um að velja, verð- ur að líkindum eigi ákveðið, fyr en næstu dagana á undan kjörfundinum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.