Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.01.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.01.1910, Blaðsíða 3
XXIV., 3. 11 cnaður í Vestmannaeyjmn, od L’nm ólst upp hjá móður sinni, er dvaldi i Reykjavík, unz bún, er Lárus Var sex óra, giptiat Þórth háyfirdómara Sveinbjörns- son (t 1856), og gjörði hann Lárus að kjörsyni sínum, og gaf honum ættarnafn sitt. Arið 1855 lauk Lárus stúdeDtsprófi i j (Reykjavík, sigldi síðan til háskólaDS i ! Kaupmannahöfn, og tók þar lögfræðispróf | árið 1863, var síðan settur sýslurnaður í I Árnessýslu 18H6 — 68, eD síðan sýslu- maður Þingeyinga t.il 1874, er hann varð sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu, og bæjarfógeti í Reyjavík. Árið 1878 varð haon dómari í iands- yfirréttinum, og háyfirdómari í sama dómi 1889 — 1908, er honum var veitt lausn frá embætti, sakir heilsubrests. ’ I Framkvænjdaratjóri landsbankans varð i hann, er bankinn var stoíoaður 1886, og gegndi því starfi cil 1893, er Iryggvi Gunnarsson tók við forstöðu bankans, með því að þing, og stjórn, vildi eigi, að bankastjórnin væri lengur sameinuð öðru embætti. L. E. Sveinbjörnsson var kvæntur Jörg- ínu, dóttur Guðmundar verzlunarstjóra Ihorgrímsen á Eyrarbakka, og iifir hún hann. sem og þrjú börn þeirru hjóna: 1. JÓn, cand. jur. í Kaupitmnnahöt'n, kvæntur Ebbu, döttur Schierbeck's, fýrr- um landiæknis. 2. Guðmundur, aðstoðarmaður í stjórn- arráðinu, kvæntur Lovísu Pálmadbttur, prests Þóroddssonar á Röfða. 3. Asta, gipt Magnúsi dýralækni Ein- arssyni. Þ J ó ÐV IL J in n " Dóttnr áttu þau og, er upp komst, og hét: 4 Kirstín, og var hún gipt Magnúsi Jónssyni, núverandi sýslumanni í Gull- briugu- og Kjósarssýslu, og bæjarfó- geta í Hafnarfirði, og er hún dáin fyr- ir all-mörgum árum. Son síðastnefndrar dóttur sinnar tók L. E. Sveinbjörnsson að sér, er hún and- aðist, og reyndist honum, sem er fatlað- ur á heilsu, sem ástríkur faðir. L. E. Sveinbjörnsson sat á alþingi, sem konungkjöriun þingmaður frá 1885 —1897, og fylgdi þar sömu stjórnmálastefnu í aðal-þjóðmálum vorum, sem þáverandi landshöfðingi, svo sem tíðast var um kon | ungkjörnu þingmennina, og lengstum mun l við loða, unz þeir hverfa úr sögunni. Á'mmt Magnúsi landshöfðingja Stephen- sen gaf L. E. Sveinbjörnsson út lögfræð- islega forraálabók. Hann var nokkur ár í bæjarstjórn Reykjavíkur, en hafði yfirleitt lítil afskipti af almennum málum, eða lét þau eigi til sín taka. L, E. Sveinbjórnsson sálugi var mikill vexti, fríður sýnum, höfðinglegur, og karlmannlegur. UBYKJAVÍK 22 jan. 1910. tiú Snjóar miklir að undanförnu, og dimmt í lopti alL-optast, en þó fagrar himin-litbreyting- ar stöku sinnum, er rofar til í svip. Síðustu dagana hefir þó verið breint lopt, stillur og lieiðskýrt. veður. Bráðabyrgðar-reglugjörð hefur bæjarstjórnin nýlega samið, þar sem ákveðið er, bvaða upp- bæðir Reykvíkingar skuli greiða í vatnsskatt. Vatnsskatturinn or miðaður við virðingar- verð búsa, að viðbættu virðingarverði véla, sem í húsinu eru, séu þær í eldsvoða-ábyrgð. Skatturinn greiðist eptir á, við lok hvers árs- fjórðungs. Skip, er vatn taka, greiða sextíu aura af hverju touni. Að því er snertir baðbús, þvotta-stöðvar, verksmiðjur, og bús, þar sem breiiivélar eru, skal gera sérstakan samning, að því er upphæð vatnsskattsins snertir, en greiða ella eina krónu fyrir hverja bundrað hektólítra vatns. í fjóra flokka er búseignum hér í bænuru skipt, að þvt or upphæð vatns-skattsins snertir: í fyrsta fiokki eru hús, sem engin íbúð er í og er þá upphæð skattsins: 1° Af fyrstu 10 þús. virðingarverðs o'/í af þús. 2° „ næstu 20 þús. „ 3 „ „ 2° „ þvi, aem um fram er 20 þús. 2l/a „ „ 1 öðrum flokki eru hús, þar sem að eins er ein íbúð Þá er uppbæð skattsins: 1° Af fyrstu 10 þús. virðingarverðs 3''/4 af þús. 2° „ næstu 10 þús. „ 3‘/4 „ „ 3° „ því, sem um fram er 20 þús. . 2‘/2 þús’ í ^riðjn fiolckí eru hús, sem í oru toœr íbúð- ir, og vorður skatturinn þá: 1° Af fyrstu 10 þús. virðíngarverðs . 4 af þús. 2° „ næstu 10 þúsundunum . . . 3l/2 „ „ 3° „ því, sem virðingarverðið er hærra 3 „ „ Loks eru í fjörða fiokki hús, sern fieiti en tvesr íbúðir eru í. Þá er upphæð vatnsskattsins. 1° Af fyrstu 10 þúsundunum . . 1 '/-r aL þús. 2° „ næ°tu 10 „ . . 4 „ „ 8° „ þvi, sem urníram er 20 þós. 3 „ „ Reglugjörðin verður endurskoðuð, áður en næsta gjald-ár hefst „Snorri Sturluson11, rslenzka hotnvörpuveiða- gufuskipið, lagði af stað til Brotlands 9. þ. m.r og ætlaði að selja þar frystan fisk. 29 útliti hans! Það er sá, sem eg minntist á Y’ð yðnr um kvöldið, er þér voruð gestkomandí í Aberdeen! Það er hann, sem gert“hefir ætt sinni smán —sonur Francis Aber- deen lávarðar! Eins og gefur að skilja, hatði skýrsla Will Sídeler’a afar-rtiikil áhrif, og gerðist nú svo hljótt á áheyranda- bekkjunum, þrátt fyrir skarKalann, sem verið hefði, að heyrzt hefði ef iaufblað hefði fallið til jarðar. Unga stúlkan, sem ákærð var, starði þegjandi kring- um sig, og vissi auðsjáanlega alls ekki, hvað gerðist. Þótt hún væri ensk að faðerni, hafði henni aldrei lærzt að skilja ensku, sam inn borinn væri, enda veitti litla eptirtekt, því sem gjörst hafði síðustu mínúturnar. P.n allfc i einu rsk hún upp hátt vein, og varpsði ser um halsinn á systur sinni. Dómstorsetinn tók nú aptur til dómarastarfanna, og var skjálfraddaður í maira lagi, er hann tók t.il tnáls Hafði hanD, sem þó var alvörumaður, og harðgjör, komizt mjög við, er hann sá, og heyrði, tivað fram fór. Allir voru nú mjög forvitnir, að heyra, hvað nú gerðist. Dómsforsetinn gat þess, að málinu viki dú öðru visi víð, en fyr, og mættu menn þó eigi gera sér neinar gylli-vonir, eða teíja vist, að álívæða væri alsýkn. Et maðnr þessi, sem þættist heita Benjamín Brown, væri í raun og veru sonur Francis Aberdeen’s Lávarðar, þá lægi að vísu nærri, að ætla, að hann hefði framið morð- ið, og að hann vegna þess léti sér annt um, að glæpur- inn væri eignaður öðrum. „Meðgakk nú hreinskilnielegaÞ mælti hann við Benjamín Brown. „Gætið þess, að fyr, eða síðar, verða 26 Meira gat hún eigi mælt, sakir ekka. Dómsforsetinn yppti öxlum. „Getið þér enga aðra skýrslu gefið?" spurði dóms- forsetinn. „Hafið þér ekki grun á neinum, sem þér í- myndið yður, að geti verið valdur að morðinu?“ „Jú, vissulega“, svaraði frú Argyle, í mjög ákveðn- um róm „ Jeg hefi getið þess við yður, að jeg sá skugga —“ „Æ!“ svaraði dómsforsetinn, í háðslegum róm. „Þér getið cigi ætlast til, að trúað sé slikri vitleysu! En frj'álst er yður að tala! Skýrið þá frá þvi, sem þér vitið um. þenna skugga!“ Frú Argyle gat þó eigi sinnt þessari áskorun, með því að hark gerðist í dómsalnum, svo að dómsforsetinn varð að gera hlé á um hríð, og skipa lögregluþjÓDVmum að reyna að koma aptur kyrrð á. Lögregluþiónunum veitti það all-örðugt, og tókst það ekki, fyr en eptir nokkurn tíma, enda höfðu þeir orð- ið, að taka fasta nokkra tnenn, s^m eigi gegDdu sbipun- um þeirra. Einkum áttu löglegruþjónarnir fullt i fangi með einn mann, sem Lét, sem óður væri. Kváðu iögregluþjónarnir alla ókyrrðina vera honum •að lcenna. Hann hafði komið öðrum, til þess að gera óhljóð að liinni ákærðu, og er margir af áhorfendunum voru því móthverfir, gjörðist s'uf ii. Edvard Poe datt nú ráð i hug. „Jeg bið yður, að láta yfirheyra mann þenna“, mælti bann fljótlega. „Ilvers vegna?“ spurði dómstorsetinn forviða. „Mér þykir framferði hans bér i dómsalnum grun-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.