Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1910, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1910, Síða 1
Yerð árgangsin8 (minust, 60 arhir) 8 kr. 50 anr. trlendis 4 kr. 5p aur., og i Bmeríkur doll..* 1.50 Borqist yfrir júmmánað- arlok. ÞJÓÐVILJÍNN. - -- 1= TuTTTJGASTI Ofl FJÓBÐI ÁRflANflCR =*! ' ^- 4_RITSTJÓRI SKÚLI THORODDSEN. =| xagj— <— Uppsögh skri/leg ðgild nema komið s'e til útgef- anda fyrit 30. dag júni- mánaðar, oq kaupandi samhliða uppsögninni horgi skuld sína fyrir blaðið. M 4.-5. ReYKJA VÍK 31. JAN. 1910. (Neíndar-sliýrslan.) Eing og áður hefir verið getið um í blaði voru, lauk laudebaDka-rarmsókDar- nefndin störfum sínum litlu fyrir jólÍD, og skýrela hennar hefir nú ný skeð verið birt á prenti, að ráðstöfun stjórnarráðsins. Skulum vér nú fara nokkrum orðum um helztu atriðin, sem nefndin telur at- hugaverð. I- Tapar banliinn? Neindin kemst að þeirri niðurstöðu. að svo verði. lelur hún tap bankans bata nuiriið að minnsta kosti 400 þús. króna, er iráfama bankastjornin skildi við bankann. Dað erú sjálfskuldarábyrgðarlánÍD — að reikningslánum gegn sjálfskuldarábyrgð meðtöldum — 0g víxiilánin, se: . nefnd- in teiur muuu valda þessu tjóni. Tjáist nefndin byggja þetta álit sitt á „sjálfstæðum, áreiðanlegum og nákvæm- um upplýsingum um efnahag og ástæð- ur“ iivers einstaks lánþiggjanda, af 1100 lántakendum, eem athugaverðastir þóttu. Frávikna, bankastjórnin hefir á hinn bóginn i fckjali til almennii.gs, dags. ‘24. janúar þ. á., lýst „staðhæfinguna um 400 þús. kr. tap bankans-* vera hreina fjar- stæðu. Almenningi veitir því örðugt að skera ur því að svo komnu, hvort sannara er þvi að þótt í skýrsiu nefndarinnar segi, meðal annars, að í tölu fyrgreindra lána seu »talsvi>rt rnörg lán, og talsverðar upp- hseðir, som anuaðhvort eingöngu, eða að mestu leyti, hvila á gjaldþrota mönnum, sveitarlimum, mönnum, sem ekkert hefir fengizt hjá við fjárnám, og mönnum, sem aldrei haia eignazt neitt, og aldrei geta eignast neitt, svo að hægt sé að sjá þar fyrir“, þá er það hvorttveggja, að skýrsla nefndarinnar greinir eigi, hve mikið fé hér sé shs um að ræða, enda réttast, að Líða umsagDar fráförnu bankastjórnarinrj ar uui þotta atriði séistaklega, áður on menn skapa sér ákveðna skoðuD. Nef'ndin gefur og sjálf í skyn, að ekki sé óhugsandi, að í „frábærilega góðu ár- ieiði, bæði að því 6r snertir öfluu afurð- anna, og viðskiptin við önnur lönd, mætti takast, að koma tapinu niður fyrir áætl- un nefDdarinnar , en þo að vísu ekki „nema að mjög litlurn mun“. Á birin bóginn segir nefndin, að sór dyljist ekki, að „ef eitthvað ber út af, t. d. aunaðlivort að árferði verði slæmt, eða að bankastjórnin reynist ekki vel, eða hvorttveggja, hljóti tjón bankans að verða mik'lnm mun meira, en nefndin hefir á- ætlaðu. Um það, hversu hag einstakra lánt.ak- anda var háttað, er þeim voru veitt lán- iu, gefur slýrsla n< fadarinnar og eigi neinar fullnægjnndi upplýsÍDgar, en að eins ýmsar hugleiðingar nefndarmanna, og nafna hlutaðeiganda, sem eðlilegt er, að vísu, látið ógetið í skýrslunni. Geta má þess einnig, að bankanum befir aldrei verið fært neitt tap til skuldar, sem neinu Deinur, síðan hann var stofn- eettur, fyrir 23—24 árum, að því er skýrsla nefndarinnar greinir, og vonandi, að bet- ur rætist úr, en nefndinni þykja borf- ur á. II Varasjóður banlians. Eptir reikningi baDkans, átti eign vara- sjóðsins að vera alls 636,605 kr. 08 a , og segir svo i 24. gr. reglugjörðar frá 8. apríl 1894: „Varasjóð bankans má eigi lána út, lield- ur skal jafnóðum, svo ftjótt sem því verð- ur við komið, kaupa fyrir hann kg). skulda- bréf, eða önnui' áreiðanleg verðbréf, er á skömnium tíma má korna i penginga“. I 31. gr. laga 18. sept. 1885 er ákveð- ið, að varasjóður skuli leu tap, sem ár- leg reikDÍngsskil bankans kunna að sýna, að hann hati biðið. Kemst nefndin uð þeirri niðurstöðu, að því er til varasjóðsins keniur, að frá- vikna bankastjórnin „hafi brotið reglu- gjörð bankans í mjög mikilvægu atriði, og hafi með því stofnað bankanum í vetu- lega hættuu, þar sem varasjóður só nú í veltufé bankans, en eigi komið fyrir á þann liátt, som reglugjörðÍD mælir íyrir um. Um þetta atriði hefir rÍDgt fregnuiið- um úr báðum herbúðunum, og birðir „Þjóðv.u eigi, að fara að rekja, hversu þessu umþráttaða atriði er háttað, en bendir að eins á, að þó að hér sé að öll um líkindum um reglugjörðarbrot að ræða, virðist fljótt mega kippa þessu i liðinn, þar sem ekkeit af fé varasjóðsins er tapað, og það skiptir þó mestu. III Vlxillianp Imnkans. Þá telur bankarannsóknarnefndin það einDÍg mjög athugavert, að sú heflr orðið venjan í landsbankanum, að starfsmenu bankans (bókari og féhirðir) hafa keypt ýmsa vixla fyrir bankanD, þegar ekki oáðisf til bankastjóranna, og svo stóð á, að ella hefði orðið að afsegja, sakir greiðslufalls, víxil, sem Iiídd keypti vix- i 11 kom í staðinn fyrir, þ. e. þegar um svo nefnda framleDging víxla var að ræða. Tjáist framkvæmdarstjórinn (Tr. Gudd arsson) hafa gefið heimild til þessa; en gæzlustjórar hafa borið, að þeim hafi ver- ið þetta ókunnugt. Nefndin telur bankastjórnina enpaheim- ild hafa haft til þess, að fela ábyrgðar- lausum mönnum, að faru með vald sitt í þessu efni. Er og Ijóst, að slika lieim- ild má misbrúka, þótt skýrsla rannsókn- arnefndarinnar, geti þess að visu eigi, að bankanum liafi orðið það að tjónL IV. Týn<lii* vixlai* og ávísanir. Samkvæmt skýrslu bankarannsóknar- nefndarinnar, hafa af víxlum, sern bank- ídd átti að eiga, glatazt víxlar, er nema samtals að uppbæð 6241 kr. 85 a. Af ávísana-eign bankaDS, hafa og glatazt ávísanir, að uppbæð alls 1435 kr. 90 a. Reikningar lardsbankans bafa því veiið taldir nefnduui tveiin upphæðum hærri en vera átti. Hvoit hér er um það að ræða, að víxlar, og ávisanir, bafa týnzt í bank- anum, og hann því orðið fyrir peninga- legu tjóni, eða þetta stafar nf skrkkju í bókfærsiunni, tjáist nefndin eigi geta skorið úr, en telur hið fyrra líklegast. V. TTeira, sem að er íuinciiö’. Auk þess, sem þegar hefur getið ver- ið, bendir bankarBnDSÓknarnefndin á nokk- ur ÖDnar atiiði, sem athugaverð séu, að því er til stjómar landsbankans kem- ur, t d. að sparisjóður bankans hefði eigi verið borinn saman við bækur bankans í 8—9 ár, að 19. ágúetl909 hafi „meira,eDní- undi hver vixill. sem bankinn átti, verið í vanskilum“, þ. e. verið afsagður, sakir greiðsiufalls, sem að líkÍDdum stafar með- fram af örðugu árferði, að því er verð á sjávarafurðuin snertir, o. fl. Aptast í skýrslu ranDSÓknarnpfndai- inDar er útdráttur úr gjörðabók hennar, og bréf,er gengið hafa milli ráðherra, og fráviknÍDgu bankastjórnarinnar. — — Væntanlega lætur frávikna banka- stjórnin almenningi nvi bráðlega í té at- hugasemdir sinar við skýrslu rannsókDar- nefndarinnar, og mÍDnist blað vort þá á mál þetta frekar. tJtlönd. Til frambalds útleodu fiéttunum í síð- asta nr blaðs vors, skal þessara tiðinda getið: Danmörk. ÞingkosDÍng fór nýskeð fram í tíunda kjördæmi K*upœannahafn- ar, með þvi að P. Kmulsen, jafnaðarmað- ur, sem orðinn er borgarstjóri, varð að afsala sér þingmennsku. Urðu leikslokin

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.