Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1910, Blaðsíða 3
ÞjÓðVIL JINN 1 15 ■XXIV., 4.-5. 1896 og 1908, en í hvortveggja skiptið tekizt, að flýja. — Mælt er, að í seinna skiptið hafi hann verið beittur voðalegum kvölum; en aðal-tílefnið til þess, að hann gekkst fyrir drápi Karpow’s, mun þó hafa verið það, að Karpow kvað hafaviljaðfá iiann til þess að ganga í lið með lögreglu- mönnum gegn byltingamönnum, fólógum Petroff’s, og þá storkun hefur hann eigi þolað. Sagt er, að Petroff, sem tekino var fastur, hafi verið dæmdur til dauða, og hefir ef til vill þegar verið af lífi tekinn er þetta er ritað. — — — Þýzkaland. í konungsrikinu Baiern voru snjókomur svo miklar í öndverðum des, að járnbrautir tepptust. Gass-sprenging varð 17 mönnum að bana í Hamborg í síðastl. desember- mánuði. f 9. des. síðastl. andaðist í borgmni Miinchen málarinn Hermann Kaulbach, 63 ára, fæddur 1846. —Hann var kvæot- ur danskri konu, Fríðu Schytte. — Faðir hans Yilhelm Kaulbach (fæddur 1804, dá- inn 1874) var og nafnkunnur málari, og fleiri eiu málarar í ættinni. — — — Bandaríkin. Kafaldshríðir ákafar í eusturríkjunum seinni hluta desember- Ulán., og varð sojórinn 22 þurnlunga djúp- ur í borginni Fíladelphía. í borginni New-York er mælt, að ó- veður þessi haíi valdið yfir 70 þús. króna fikaða. I borginni Obelsea urðu þrir menn ufch og skemmdir á húsum ollu því, að Utn 1500 manna urðu húsnæðislausir. Á sumum stöðum varð manneklan svo tilfiunauleg, er koma þurfti burt öllum snjó-kynstrunum, að verkamönnum, er við snjómokstur voru, voru greiddir 10— 12 dollarar í kaup á dag. Einn af auðmönnum Bandamanna, Pattm að nafui, sem kallaður hefir verið „hveitikonungurinn", kvað nýlega haf» tapað mörgum 'milljónum dollara á hveiti- kaupum sinurn. Yetrarhörkurijar hafa valdið þvi, að injög mikii bágindi hafa víða verið með- al almennings, enda kol hækkað gífur- urlega í verði i borginöi Chicago. Mælt er, að dr. Coolc, sem nú er al- mennt talinn svikari, er aldrei hafi til norðurheimsskautsins komizt, hafi alls grætt 150 þús. dollara á svikum sínum, með því að honum hafi goldizt 122 þús. fyrir fyrirlestra, en fengið 28 þús. fyrir skýrslur. er hann lét ýmeum stórblað- anna í té. FTúebrunar miklir urðu í borginni Balt ítnoro 3. des. síðasth; brunnu þar bankar o fl, og er skaðinn metinn 20 milljónir dollara. — — — Haítí. LýðveldÍ9forsetinn. sem nú er í svertingja lýðveldinu á Haití, og Simon nefnist, hefir leyft öllutn, eem landflótta eru, að hverfa heim aptur, og er Nord Alexis, fyr forseti, einn í þeirra tölu. — Nicaragua. 1 lýðveldinu Nicaragua i Suður-Ameríku hefir verið uppreisn, og úppreÍ8narmenn borið sigur úr býtum. — Var Zelaya, forseti lýðveldisins, handtek- inn, og foringi uppreisnarmaDnanna, Est- rada að nafni, kjörinn lýðveldisforseti í hans stað. — — — Indland. Englendingur nokkur var nýlega inyrtur á Indlandi, og olli það því, að fimmtíu þarlendir menn, í heldri röð, Voru hnepptir í varðhald, og kvað í vörzlum einhverra þeirra hafa fundizt sannanir fyrir þvi, að samsæri væri í emíðum, til að hnekkja .yfirráðum Breta á Indlandi. — — — Kína. Þegar CJiun prins, er nú stýr- ir ríkinu í nafni keisarans, sem enn er í bernsku, sté ný skeð út úr vagni sínum í Pekiog, réð maður að honum og rak hníf í magann á bonum, svo að hann særðist til rnuua. MorðÍDginn sagður einn úr hóp þeirra raanna, er umturna vilja stjórnarástand- inu í Kínaveldi. Spánn. Vinkona Ferrer’s, spanska al- þýðufræðslufiömuðarins, er nýlega var a£ iifi tekinn á Spáni, svo sem getið hefur verið urn í blaði voru, tjáist, hafa i hönd- um órækar sannanir fyrir því, að hann hafi verið saklaus, og alls ekkert riðinn við uppreisnina í Barcelona, — Villhún því, að mál hans sé rannsakað að nýju. Stúlka þessi heitir Sólidad Viliafrance, og gengur hún dú í eorgarbúningi. sem ekkja hans væri, þótt annari væri hann að vÍ9u kvongaður, hversu sem því hjóna- bandi hefur verið háttað. Solídad stýrði nýskeð fundi í Berlín og var þar samþykkt áskorun i þá átt, að skora á spösnsku stjðrnina, að náða þá 30 fcök á þvi, að komast eptir því, hvað þér heitið. — Hegn- ’ngu fyrir glæp þann, er hér um raeðir, komiet þér að ■vísu eigi hjá, þótt þér meðgangið, eu eigin iátning ger- ir bó málstað yðar ögn betriu. Maðurinn gerði sér upp tryllingslegan hlátur. nGuð náði mig, herra minn!“ mælti hanD. „Á þenDa hátt ginnið þér mig ekki. — Imyndið þér yður, að jeg se pað barn, að játa á mig glæp, þótt mér bó brigalað um hann. — Nafn mitt er BeDjamín Brown, eins og skilríki mm sýna, og því þykir mér gaman, að sjá framan í þann, sem segir mig vera annan“. Að svo mæltu ætlaði hann að skjótast burt, en dóms- f^rsetii.n gerði þá lögregluþjónunum vísbendingu, að aptra því. Dómararnir gerðu nú hlé á mn hríð, til þess að rsðgagt um, hvað gera skyldi, t ins og málinu dú væri komið. Að stuttri stundu liðinni komu þeir aptur inn í dóm- salinn. Ó'.skurður þeirra hné i þa afcfc,t sena Edvard Poe ' hafði búizt við. ' um , ‘^álinu VHr frestað, til þess að leitað yrði upplýgjnga . . hvort, 0g þá að hverju leyti, Benjamín Brown att bátt i F ht i giæpnum. fneókn Edvard Pie’s í þá átt, að Ellen væri sleppt vart haldi, gegn ábyrgðt syDjuðu dómararnir þó, eirs 'Og sakir stóðu. A hinn bóginn úrskurðuðu þeir, að Bepjamin Browm ®kyldi settur í varðhald. Enda þótt frú Argyle langaði mjög til þes8> að'syst- ur ennar væii sleppt úr varðhaldinu, var hún þó for- 41 hefði orðið að einhvrrju leyti var við mannÍDn, sem frú Argyle sá skuggann af. Árangurinn af ferð þessari var að óskum, því að þegar heirnafólkið i gistihúsinn fékk síðar að sjá Robert Aberdeeo, mundi margt af því glöggt eptir þvt, að þaí hefði séð hann þar,þó að það myndi eigi, hvenær það hefði verið. En Edvard Poe lét ekki hér við sitja. — Hann brá sér og til C idiz, þar sem skipið, er systurnar komu með frá Indlandi, hafði koraið við á leiðinni. • Þar hitti hann skipshöfnina, er á skipinu hafði ver- ið, og er hann sýudi mynd af Robert Aberdeen, mundu skipverjar glöggt eptir þvi, að hann hefði verið með skipinu, að minnsta ko9ti nokkurn hluta af ferð þess frá Indlandi til norðurálfunnar. Varð þá ljóst; hversu hann hafði náð í rýtinginn, sern EUen átti, og tnorðið var síðar framið með. Morðið hafði því auðsjáanlega lengi verið fyrirhugað. Og þegar jafn órækar sannanir komu fram, gat Ro- bert AberdeeD eigi lengur þrætt fyrir glæpinn. Hann komst í hverja mótsögnina við sjálfan sig optir aðra, og varð að lokum að — rneðganga, enda hafði hann þá lengí setið í varðhaldi, og rannsóknardómarinn þjappað mjög að honura. Mátti og heita, að allt væri þá kunnugt orðið áður nema stöku smá atriði. Eptir nóttinaer hann framdi þjófnaðinná heimili föður sins, hífði lif hans verið mjög tilbreytingasamt. Hann hafði þá tekið sér annnað nafn, með þvi að nafnið Aberdeen var honum þá eigi frarnar að noinu liði þar sem öllum var kunnugt, að hann hafði verið gjörð--

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.