Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1910, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1910, Blaðsíða 5
XXIV., 4.-5. Þjóbtiljinjí 17 Tslendinga, var samþykkt, að minnasfc | tufctugU og firam ára afmælis kirkjufól- aSsins, raeðal annars, á þann bátt, að 8tofna jábíl-sjóð, til styrktar heimatrú- boðsstarfsemi kirkjufélagsins. Kosnir voru þrír menn: JónJ. Vopni, Björn Walterson og Bjarni Jones, til þess að gaDgast fyrir fjársötnunum í greindu ekyni og talið æskilegt, að sjóðurinn yrði alls 5 þús. dollarar. I desember-nr. nSameiningarinnar“, [ eegir, að eamskofcin íiafi þá alls verið orð- in 913 dollarar. Tveir bréfberar verða skipaðir i Reykjavík, annar fyrir vestur- en hinn fyrir austur-bæinn, og ræður „lækur- inn“ þeirri tvískiptingu. Hvor bréfberanna fær 1000 kr. að árslaunum, en borga sjálfir aðstoðarmönnum, sem þeir kunna að þarfnast. Umsóknir eiga að sendast póstmeistaranum í Reykjnvík fyrir lok janúar þ. á. I auglýsingunni stendur þó: „umsóknarfrest- ur til 31. janúar 1910“. Símritari á Akureyri. 11. janúar síðastl. hefur ráðherra skipað Frið- björn Aðalsteinsson símritara á landsímastöðinni á Akureyri. Landi vor Barði G. Skúlason, þing- maður Norður-Dacota, kennari við laga- deild Grrand Forks-háskó!ans, býður sig fram sem þingroannsefni lýðveldisflokks- ics, á alríkjaþing Baudamanna í Washing- ton. „Heimski'ingla“ getur þess, að Barði hafi all-mikið fylgi, og telur lítinn vafa á þvi að hann verði kosinn. "Vigslubiskuparnir. 27. des. síðastl. skipaði konungur síra Valdi- mar Briem á Stóra-Núpi, sera vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi hinu forna, og síra Geír Sæmundsson á Akureyri vígsluhiskup í Hólabisk- upsdæmi, sem fyr var. JBúnuðarskólinn á Eiðum. Sýslanin, som búnaðarskóiastjóri á Eiðum er lauB frá næstk. fardögum (1910). Umsóknir eiga að sendast til skóianefndar Ejíðaskóla, að Valianosi í Suður-Múlasýslu, fyrir 15. apríi þ. á. Sam-ábyrgðin. Pál Halldórsson, forstjóra stýrimannaskólans í Reykjavík, og Sigfús fíergmann, kaupmann í Hafnarfirði, hefir ráðherra nýskeð skipað gæzlu- stjóra, að því er til samábyrgðar fiskiskipa kemur, iMngmálHt'iind hefur hr. Jón Sigurðsson, þm. Mýramanna, á- kveðið, að halda i Borgarnesi í dag (31.janúar). Y firtiskiniiitsmenn. í Reykjavík or 11. janúar þ. á. skipaður Þor- steinn dbrm. Guðmundsson. 13, s. m. hefur ráðherra og skipað þessa, til að vora yfirfiskimatsmenn: 1. A Akureyri: Einar Finnbogason. 2. „ Isafirði: Kristinn Magnússon, 3. „ Seyðisfirði: Svein Arnason, og 4. I Vestmanneyjum: Kristinn Þorkelsson. Menn þessir munu flestir, ef eigi allir, áður hafa gegnt sýslunum þes«utn, sem settir. Bnrnuveiki. Barnaveiki hefur í vetur gert vart við sig á stöku stað á ísafirði, og þar í grenndinni. Nýjir póstafgreiðslumenn. Póstafgreiðslumenn hafa nýskeð verið skipaðir á þessum stöðum: 1. í Vík í Vestur-Skaptafellssýslu: Halldðr um- boðsmaður Jónsson í Vík. 2. „ Hafnarfirði: Ó lafur kau pm. fíöðvarssoii í Hnfn- arfirði. 3. A Siglufirði, Guðm. S. Th. Guðmundsson, kaup- maður. og 4. Á Djúpavogi: Tnqimundur Steinarímsson. Um liiisbrunami, sem urðu i höfuðstað vorura aðfaranóttina 22. janúar síðaltl., og getið var í siðasta nr. blaðs vors, skal þessa enn getið: Bankastarfsmaður Jens Waage, sem hjó í næsta húsi, kvað fyrstur manna hafa orðið var við eld- inn, og gerði hann fólkinu I húsi síra Lárusar Beaediktssonar þegar aðvart um, að kviknað væri í húsinu. Fólkið var margt háttað, og hafði engan tíma, til að klæða sig, nema til hálfs, og bjargaðist þvi út með naumindum, og fáklætt. Með því að ýrasir voru hræddir uin, að kvikna kynni í næstu húsum, var hlaupið til, að bera húsgögn o. fl. út úr næstu húsunum í Þing- holtsstræti, og í Miðstræti, og rnunu margir munir á þann hátt hafa orðið fyrir nokkrum skemmdum Við hruna þenna heyrðust umkvartanir um það, að slökkvi-áhöld bæjarins væru eigi i svo góðu lagi, som vera ætti, og er vonandi, að bæj- arstjórnin, og aðrir, sem þar eiga hlut að máb, sjái um; að sem fyrst verði hætt úr því som á- bótavant þykir vera. Nokkrir liðsforingjar, og hásetar frá danska varðskipinu, er lá á höfninni, komu þegar í land, er þeir sáu brunann, höfðu smá-slökkvislöugvur meðferðis, og hjálpuðu, sem þeir gátu; en þar sem allt húsið stóð mjög bráðan í björtu báli, varð starf slökkviliðsins aðallega að beinast að því einu, að varna því, að eldurinn læsti sig í næstu húsin, sem og tókst að nokkru, sbr. síðasta nr. blaðs vors. 39 Os innan urri allt þetta lá Francis lávar?ur, og var ■engu likara, en hsnn væri dauður!“ rNú skil jeg!“ mælti málfærslumaðurirm. „Þorp- arinn hefnr ætlað að myrða hann föður sinn!“ „Ilverju orði sannara!“ svaraði Sídelar, „og hefi eg nú litlu við að bæta, nema þvi, að mér tókst brátt, eð "vekja lávaiðinn úr meðvitundarleysinu, og bannaði hann rnér þá strnnglega, að skýra nokkrum frá því, sem eg hefði séð. — Guð er mér til vitnis urn það, að þetta lof- orð mitt heti eg efnt. — Þér eruð fyrsti maðurinn, seiri eg hefi ekýrt frá ódæðisverkÍDu". Edvard Poe tók í höndina á gamla manninum, og 'þakkaðí honum. „Fn hvað varð um Robert Aberdeen?“ spurði raál- færsluinaðurinn. „Ilann laumfiðist burt sörou nóttina, eins og þjófur svaraði 'ráðsrnaðurinD. „Þjófur var hann og, því að það 8ást morguninn eptir, að hann hafði stolið öllum verðrnæt- Utti skjölum. sem francis lávarður hafði haft beima við, ~~ Og síðari hefur ekkert spurzt til hans, enda hafði hann 8'Ida ástæðu til þess, að láta ekki sjá eig. „Prancis iávarður langaði og alls eigi til þess, að R.\á hann aptur“, mælti ráðsmaðurinn fremur. „í hans ^Pgum var sonur hans dauður, og vildi hsnn eigi, að rnunn nefndi hann á nafn. — Sjálf’ur nefndi hann hann pg {ddre.i, fyr eD hann í andlátinu hvíslaði að mér; bver haDn ímyndaði sér, að myrt hefði litla drengÍDn hennír Argyleu. iiSú skoðuD hans var rétt“, mælti Edvaul 0f>i og skerpti að mun röddina. „Guðgefi,að oss auðD- 32 „En hvað son lávarðarins snertir“, hélt ráðsmaðurinn máli sínu áfram, „þá hefi eg borið hann á örmum mér, er hann var í bernsku, og látið engu minna með hann, en hann væri mitt eigið barn. —- En þar sern ekkert hafði spurzt til hans árum samaD, svo að álitið var, að hann væri dauður, þá átti eg bágt með, að leggja trúnað á grun lávarðarins sáluga. — En það er nú komið I ljós, að grun- ur hans hefir eigi verið óráðshjal. —- Og þar sem hér var UiO það að ræða, að frelsa líf manneskju, sem allir eru SRDnfærðír nm, að eigi getið verið sek í glæp þeim, sem henni er borinn á brýn, gat eg með engu móti þagað. Dómarinn hlustaði á hanD, án þess að grípa fram í, og gekk siðan út úr dómssalDum. Aheyreudurnir þustu og út, og varð nú eigi um annað tíðræddara, en það, sem gerzt hafði í dómssalnum. VII. KAPÍTULI. Edvard Poe fylgdi frú Argyle til Abeerdeen-hallar- innar, enda varð tæpast hjá því komizt, þar sem atburðir þeir, er nýlega voru nefndir, höfðu haft afar-næm áhrif á hana Dvaldi hann Dokkra daga í Aberdeen-höllinni, og skrapp þangað síðar, er hann gat kornið því við. onda mæltist frú Argyle jafnan til þess, er hanu fór, að hann kæmi brátt aptnr Hún þurfti á hjálp hans að halda, eigi að eins máls- ins, heldur og ýmsra annara orsaka vegna, þar sem hún var öllu gjörókunnug'

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.