Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1910, Blaðsíða 1
Verð t'trgangsins (mirtnst, (>0 arkir) 3 h: 50 mir. tfUndtt 4 h: 50 aur., og \ 5 Amcríhtr doll.: 51.0. | Sorqist ýyrir júnimánað-1 arlok. ÞJOSVILJINN. -------- | = TtJTTUGASTI OG FJOBBI ÁH9AN8DB =^' ^Ef— ~$** 1= RITSTJÓEI SKÍLI THORODDSEN. ==| Uppsögn skrifleg ógilá* nema komið sé til útgef- anda fyrir 30: daj júni- mánaöar, og kctnpandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið M 6.-7. ReYKJAVIR 11. FEBR. 1910. IjósGíidafundir í leykjavík. — o— LaugardagÍDn 5. þ. m. var fest app hér á götunurn heljar mikii auglýsing þar eern kjóeenduni bafjarins var boðað að koma á almenna kjósenda fuodi, sem halda ætti í Goodtemplarahúsinu. Fund- arefni var baiikamálið. Attu fundirnir að vera þrír. Hinn fyrsti á sunnudags- kvöldið tí. þ. m, fyrir Þingholtin ásamt Bankadrœti, Skblav'órðxisiig, Njáhqötu, og Grettisgötu. Annar fundurinn fyrir Lauga- vegivm og Skugtjaliverfið á mánudagskvöldið þann 7. en hinn þriðji fyrir Miðbæinn og VesturbannnBiW&rx fyrir vestnn læk, á þriðju- dagskvöldið þann 8. í fundarboðinu var þingmönnuir. bæjarins sérstaklega boðíð að vera á fucdunum. Fundarboðendur voru allir andstæð- ingar stjómarinDar. En á sunuudagsrnorguninn korn út Dýtt fundarboð frá fylgífiskum stjórnar- innar, þar eem boðað var til þiiggja kjós- inda íunda í Iðnó, er halda skyldi á sama tímaog Templarahússfundina. Fundaiefni var: bankamálið, sambandsmálið og síð- asta Bi'mfregn minnihlutablaðanna, sem kom út 5. þ. m. var höfð öll hin sama tilhögun á fundarhöldum þessum og aug- lýst var í fundarboði stjórnarandstæðinga. Báru fundarboðeudur það fyrir sig, að Teri'plarahússalurinn væri svo lítill, að hann tæki eigi nema lítinn hluta kjós- enda úr bverjum bæjirhluta. Auglýst var, að þingmenn bæjarins og ráðherra tnyndu sitja á fundunum í Iðnó. Var nú auðsætt að hér myndi að eins verða um flokksfundi, að ræða af beggja hálfu. F'ianciirnir á. sunnuclaöfinn 6- febr. I Iðnó voru samankornio rúm 400 manna. Ben Sveinseon alþm. setti fund- inn. Fundarst]óri var kosinn Ólafur 01- íifsson fríkirkjuprestur, og nefndi hann sér fundarskrifara, Jón Sigurðsson bæj- arfógetafulltrúa. Þorsteion Erlingsson skáld, tióf um- ræður um bankamálið, ogkvað enga Dauö- syn á að kalla saman aukaþing, vegna arfcjCrða stjórnarinnar i því máli. Þingmenn bœjarins tóku í sama streng- inn. Töldu þeir kröfana umaukaþÍDgó- tímabæra enn sern koinið væri Til andmæla af hálfu stjórnarandstæð- inga var Þorsteinn Gíslason ritstj. Hélt hann því fram, að brýn nauðsyD væri á aukaþingi sem bráðast. Siðan voru tillögur þær samþykktar, sem hér fara á eptir: Frá Jakob Möller stud. med. svolát- andi traustsyfirlýsing til ráðherra: „Fundurinn lýsir fullu trausti á ráð- herranum". Samþykkt með 401 I 34 atkv. Viðaukatillöga frá Árna Jóhannssyni bankabókara, svolátandi: „Fundurinn álítur að bankamálið gefi ekkert tilefni til þess að halda aukaþing, seui að eins myndi verða til óþarfa knstn- aðar fyrir þjóðinau. Samþ. með 410:26 atkv. Og svo látaudi tillaga frá Þorsteini ErlingssyDÍ skaldi: .Fundurinn vottar alþingi bakkir fyrir meðferð þess á sambaDdsroálinu á siðasta þingiL. Sarnþ. með 418;17 atkv. I lok fundarins mælti ráðherra nokk- ur þakkarorð til samkomunnar og lofaði að taka til máls á mæsta fundi. Hvít-munkurinn. EPTIR Fergus Hume. (Lausleg þýðing.) I. KAPÍTULI. HeimiHskennarinn. Heí', i fátækt eigi b»gað, hefði Gilbert TreshaJi ó~ ^fað verið kyrr í Lundúnum. Hann hafði sex uoj tvítugt, og þótti því einmana- Iegt, að þurfa að setiast að í sveitaþorpinu. Hann bafði samið skáldsöeu, leikrit, og ljóðmæli, er raegðu í gtóra Ijóðabók, eem og nokkrar ritgjörðir, og 8JÖr8i sór von um frægð, og fullar höndur fjár. En þá fékkst eDginn forleggjarinn, og rneð þvi að hann hníði erft gætnina hennar móður sinnar sem vnr ftf skozkuin ættum, þótti honum réttast, að neyta þess, að honum var vel sýnt um keDnslustörf. Haiin var lélaus tnaður, átti enga vioi, og var af Pfgurn i metum hafður, svoað hann átti eioi annars úrkosti ur ótnyndugur, enda bar hann og kvtðboga fyrir því, að faðir hans kynni að kæra yfir þjófnaðinum. Að faðir hans lét þetta ógert, vakti þá von hjá hon- um, að lávarðurinn, sem var veiklundaður, kynni að fyr- irgefa séi' á baaastundinni, eða léti sig þó að minnsta kosti v^rða arfsins aðnjótandi. Af því að hann hafðist við í Lundúnum, þó að eDg- an grunaði þar hver hann var, gat hann að staðaldri vit- að, hvað gjörðist í Ab3rdeen-höllinni, enda hafði hann £ því sk^'ni leynilega komið sér í kynni við einn af hesta- sveinunum þar. Hann fékk því ög vitneakju um það, að Aberdeen lávarður hefði alveg óvænt, fengið að vita, að bróðir hans hefði átt börn á lífi, er hann and^ðist. Sá hann þá, hvað verða myndi, og er Aberdeen lá- varður arfleiddi afkomendur nefods bróður eins, fylltist Eobert óslökkvandi hatri til þeirra. HoDum veitti eigi örðugt, að fá að viti, hvenær ætt- ingjir haaá lögðu af stað frá Indlandi, þvi að Aberdeen. lávarður fór alls ekki dult m^ð það við heimafólk sitt. Robert Aberdeen brá sér því til Gíbraltar. og beið þar komu skipnns, og fylgdist síðan með því alla leið til borgarinnar Dover á Englandi, og beið síðan tækifærÍ9, unz hanD feDgi unnið glæpinn. A skipinu hafði hann náð í rýtinginn, sem Elleii átti, svo að grunurinn leiddist að henni Það fór hrollur um dómarana, er Robert hafði játað á sig glæp:nn, og þeir hugsuðu til þess, hve lítið brast á, að þeir sakfelldn saklausa manneskiu. Ellen Aberdeen hafði þó verið höfð i varðhaldina, unz játning Robert'9 var fengin.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.