Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1910, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1910, Blaðsíða 7
28 Þjópviljtnn. XXIV., 6.-7. Nýr kaffibætir. Allar góðar konur eru b^ðnar að reyna hinn nýja k a í í i t» se t i i-, sern eg læt búa til suður í Þýzkalandi, úr hinum heilnæmustu og smekkbeztu efmmt og er lögð stund á að íramleiða l»extAa vöru, án tiUits til kostnsðarins. ADir kauputenn geta fengið kaffibætirinn hjá mér og er hann að eins egta ef mitt nafn stendur á hverjum pakka. Húsmæður, setu hafa reynt þenna ágæta kaffibætir, nota aldrei annan. Biðj- I ið æ.tíð um Jakobs Gunnlögssonar kaffibætir, þar sem þér verzlið og I hættið ekki fyr en þér hafið fengiðhann. VirðingarfyDst I JaKob Gunnlcgsson. sigrað í kappgímunni að þe.ssu sinni, hefði grip- urinn orðið fullnaðar-eign hans. íslenzki botnverpingurinn „Jón Forseti“ seldi nýskeð fiskfarm á Englandi fyrir 720 sterlings- pund. „Marz„ lagði og af stað til Englands 27. f. m., til þess að selja þar afla sinn. Útgerð bötnvörpuveiðagufuskipa er mjög kostnaðarsöm, og þurfa þau því að ná góðum afla, svo að hún beri sig viðunanlega. ,,Ingólfuru, skip Thore-félagsins, fór vestur og norður um laad 28. f. m. Meðal farþegja með skipinu var Guðm. skáld Gfuðmundsson og kona hans. Við hæjarfulltrúakosninguna, er getið var í slðasta nr. blaðs vors, og fram fór 29. f. m., voru alls greidd 1522 atkvæði, en á kjörskrá alls nær fjögur þúsund kjósenda, og var kjör- fundurinn því flla sóttur. Ekki sízt voru brögð að því, hvað kvenn- fólkíð snerti, að það var latt á kjörfundinn, þar sent allsgreidduað einsáfjórða hundað konur atkv. Milli listanna skiptust atkvæðin þannig, að „Fram“-listinn hlaut 508 atkv., kvennfélags- listinn 275. „Landvarnar“-listinn 829, Templara- listinn 103, og verzlunarmanna-listinn 80 atkv. i Af „Fram“-listanum náðu þrír kosningu, og sinn af hvorum, „Landvarnar11- og kvennfélags iistanum. Englendingar, sem ætla sér að roka hotn- vörpuveiðar, bafa nýskeð koypt eignina „Svend- borg“ i Hafnarfirði, sem var eign Einars kaup- manns Þore’ilssonar. ý 3. þ. m. andaðist hér í bænum ekkjan Þor- björg Jónsdóttir, 80 ára að aldri, fædd 9. janúar 1830. Húu var ekkja síra Olafs prests Indriðason- ar á Kolfroyjustað (f 1861), og móðir Jóns rit- stjóra Ölafssonar. Hún fékk slag, og olli það dauða henDar, „Sinnaskiptr1 er nafnið á leiknti, sem leik- t'Úlag Revkjavikur byrjar að leika mjög bráðlega, ef til vill um næstu helgi. Höfundur leikrits þessa er rússneska skáldið Stepníak. Kært hefir verið yfir bæjarstjórnarkosning- unni. er fór fram hér í bænum 29. f. m. Kæran byggð á því, að ýmsir gallar hafi ver- ið á kjörskránni. „Laura“, gufuskip sameinaðt gufuskipafél- agsins, er leggja átti af stað frá Kaup- mannahöfn í fyrstu ferð sina til Islands 28 f. m., rakst á grunn skammt frá Kaupmannaböfn; og laskaðist nokkuð, svo að „Vesta“ var látin fara fyrstu ferðina i ítennar stað. Allgerðarlegasnjó-kerlingu byggðu námsmenn almenna menntaskólans sunnan til á skóla-blett- inum 1. þ. m., og hafa ýmsir hæjárbúar haft gaman af, að gefa henni auga. „Ceres“ lagði af stað til útlanda 2. þ. m. — Meðal farþegja til útlanda voru: Egill Jakobsen kaupmaður, G-arðar kaupmaður Gíslason, skóg- ræktarstjóri Kofoed-Hansen, Philipsen, stein- oliufélagsforstöðumaður, o. fí. Til Vestmanna- oy.ja fór og Karl sýslumaður Einarsson, banka- rannsóknarnofndar maður. Síra Haraldur Níelsson sté í stólinn í dóm- kirkjunni i Reykjavík 6. þ. m , og kvaddi þá söfnuð sinn. með þvi að hann sleppir prests- einbætti sakir heilsubitunar, svo sern áður bofir verið getið um í blaði voru. 4. þ m. vildi það slys t.il á gas-stöðinni; að einn smiðanna þar datt ofan af gasgnyminum í gass-stöðinni, og brotnaði rajöðmin. Hæjavstjórnin hefur nú samþykkt, að lána batnaSKÓlahúsið til iðnsýningarinnar 11(11 „Sterling“ kom frá útlöndum 8. þ. m. — Meðal farþegja voru: Gunnar Egilsson, og frú hans, Olavsen, kaupmaður, kapt Trollo, og son- ur hans. Enn fremur kom frá Vesturheimi N. Otten- Jón Halldórsson & Co. Skólavörðustíg (5 B. Reykjavík, smíðar aDs konar hús- gögD, gerir teikningar af húsmunum með mismunándi formi eptir óskum. Rammalistar til sölu; ínyndir eru inn- rammaðar eptir því sern hver biðnr um. Prentsmiðja Þjóðviljans. 8 mesti bókavinur, og hjá honum var baDD, unz hann var orðinn seytján ára gamall. Síra SímoDÍ fórst svo ágætlega, að því er uppeldi drengs- ins snerti, þó að hann lægi sjálfur optast i bókum, og þogar Gilbert kom til Exter-háskólans, voru fáirstúdent- ar betur að fcér, en hann. IJppeldið á pretts setiinu, þar sem veraD var mjög eÍDmanaleg, hafði þau áhrif á Gilbert, að hann varð snemma nlvörugefinn eptir aldri. ílann undi sór betur í skólanum. og bókasöfnum, en við sund og knattleiki, þó að hann væri alls eigi óhraust- ur, eða hefði litla líkamsburði. Hann hafði SDemma tekið að kynna sér bókmentir, og var iðinn við námið, svo að hann fékk ágætan vituis- burð, er hanD fór úr háskólanum í Oxford. Með samþykki frænda síds fór hann síðan til Lundúna, hafði búsnæði í Blooms-bury, og kynnti sér Dfið í böfuð borgÍDni. Yið Itonum hefði llasað glæsileg framtið, ef for- lögin hefðu eigi tekið í taumana. Frændi bans andaðist, er hann hafði dvalið árlangt í Lundúnum, svo ao hann stóð nú einn uppi í beiminum. Tvo hundruð sterDngspund var aleigan bans Eiiis og iifmtð.irháttum haDs var hagað, var þetta. aD-álitleg uppliæð fyrir hann, og þegar hann kom aptur til Lundúna, eptir að hafa verið við jarðarför frænda siris gerði hann sér beztu vou um, að geta kornið sér svo 'y- ir, að ba'n gæti lifað af ritstöifnm, er eigur hans va mu vppétnar. En allt tekur tíma, og þá eitmig það, að afla sér l'rægr'ar. og verða nafnkunur maður. 4 Rithöfundar eiga örðugt, fyrsta sprettinn, og þurfa að hafa mikinn kjark, til þess að láta ekki hugfaliast. Menn gota verið gæddir sálargáfurn Shakespeare’s og þurft. þó, að dvelja mörgár i Lundúnum, áður en þeim tekst, að skara fram úr fjöldanum. En Gilbert þoldi ekki biðins, því að hann var orð- inn fólaus, eptir 18 mánuði, þó að hann lifði sparloga. Skáldsögur hans, og leikrit, vildi engÍDn nýta, hversu annt sem hann lét sér udi það, að fá einhvern forleggj- arann, og hlaut Treshain því að skiljast, að einhverju væri ábótavant i ritum hans, og að því mymli heppileg- ast, að leita sér einhverrar atvinnu, áður en liann stæði uppi með tvær hendur tómar. Haun ási tti sér því, að gerast kennari, og bjóst hann við, að sér kynni þá jafn framt að vinnast nokkur timi til þess að lagfæra það, sem ábótavant væri í ritsmíðum sínum. I átta helztu blöðnnum í Lundúnum auglýsti haun nú, að duglegur kennari gæfi kost á sér til kennslustarfa, og skörnmu síðar réðst hann, sem kennari, til hr. Vinceot Harley, er átti heima í Berkshóre-klaustri. Atti Gilbert að kenna syni hans, og þó| að launin væru að vísu lítil, voru þau þó í vísum stað. Hann lagði því af stað, sem f’yr segir til Marlow. Tresham var unglegur, og glaðlegur,feD engan veg- inn laglegri, en fólk er flest. Gilbert lá á bekknum í járnbrautarklefanum, reykj- andi, og brissti loks frá sér hugsanirnar. Það var heUi-rigoÍDg úti, og barðist regnið sí og æ á gluggauum. Það var farið að skyggja, svo að landslagið sást ó-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.