Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.02.1910, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.02.1910, Side 1
Yerð árgangsins (minnst, 60 arltir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnhnánað- arlók. EEE TuTTUGASTI OG B'JÓR.ÐI ÁRGANGUR RITSTJÓRI SKÚLI THORODDSEN. =| A* 9. I ÚEYKJA VÍR 24. EEBR. Uppsögn skrifleg ógild nema komið sé lil úigcf- anda fyrh\30\ dag júni- mánaðar, og kanpanch samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið 1910. OG boínvörpusektirnar. J. C. Christensen, fyrveraDdi forsætie- ráðherra Daua, gat þess nýskeð á* fundi Atlantshafseyjafélagsins, að íslendÍDgar hefðu rofið samninga, er síðasta alþingi ákvað, að 2/8 hlutar af sektura, og af and- virði upptæks afla og veiðarfæra, t’rá botn- 'vörpungura, er runnið höfcu í rikissjóð Dana, skyidu eptirleiðis greiðast í lands- sjóð. Skömmu síðar fréttist og að Zahle, núverar.di formaður danska ráðaneytisins, hefði getið þess i danska rikisþinginu, að Danir fengju aptur tvo þriðju hluti botnvörpusektanria ra. m. Út uf fregn þessari skýr.'i „Isafoldw frá því 10 febr. þ. á., að það hefði: „Komið upp úr kafinu, að H. Hafstein hafi, fyrir nokkrum árum, meðan hann var ráðgjafi, gert samning við fjárlaganefnd fólks- þingsins danska um, að 2/s botnvörpusekt- anna skyldu renna í ríkissjóð11. í sömu átt fóru og orð Björns ráð- herra Jdnssonar á þingmálufundunum í jilðnów, sbr. 6.-7. nr. „Djóðv.“ þ. á., og “taðfesti hann þar einnig þau ummæli nísafoldarw, að honn hefði heitið: „að láta taka málið til nýrrar íhugunar á n*sta þingi — og reyna þá að stuðla að Þvi, að samkomulag yrði á einhvern hátt — ef alþingi hefði brotið í bág við einhverja samninga". Fyrverandi ráðherra H. Hafstein hefir a hinn bóginn mótmælt því í grein í „Lögréttu11, dags 10 febr. þ. á., að hann hafi nokkurn samnÍDg gert( fullyrðir þvert á móti, að hann hafi: „alls engan samning gert um þetta efni, som ráðherra, hvorki við fjárlaganefndina, ne aðra , en að eins ieitað samþykkis al- þingis,samkvæmt tilmælum í hréfi frá Christ- ensen vorið 1905, og siðan tilkynnt úrslitin, er fjárlöíjin voru staðfest orðin. Teljum vér og sennilegt, að þetta sé rétt, þar 80[Q kuuimgt er, að hann hafði alls enga heimild, til að grra slikan samn- ing. að alþingi fomspurðu, enda skilst oss, að riúverandi ráðherra haíi að eins munnlega söguSögn dönsku ráðherranna V.ð að styðjaat, að þvi Rr ^ ^ suertir. En þó að fyrverandi ráðherra H. Haf- stein hafi munnlega dregizt á það við fyr- verandi forsætisráðherra Dana, J. c. Christ- ensen, að ljá málinu fylgi sitt á þingi. sem hann og gerði, verður það auðvitað enginn samnÍDgur talinn. Það, að alþÍDgin 1905 og 1907 sam- þykktu það, eptir tilmælum ráðherra H. Hafstein's, að ríkissjóður Dana fengi 2/8 hluta botnvörpusekta, upptæks afla. og veiðarfæra, verður og eigi skoðað öðru víei en svo, að alþingi hafi samþykkt þetta fi/rir hvort hinna tveggja fj&rhags- tímabila um sig, sbr. ákvæðin í 21. gr. fjárlaganna, þar sem svo segir: „Allar þær fjárveitingar, sem eigi eru J4- kveðnar í lögum, öðrum en fjárlögumr; til- skipunum, konungsúrslcurðum. eðuú öðrum gildandi ákvörðunum, samkvæmt 25. gr. stjórnai skrárinnar, eilda að eins fyrir fjár- hagstímahilið11. Á hinn bóginn skal þess getið, að af- afgreiðsla máls þessa á alþingi 1905 var fljótfærnisleg, og stafaði það. að vorri hyggju, sumpart af því, hve eindregið þáverandi ráðherra H. Hafstein fylgdi mál- inu fram, og sumpart af því, að í „Isa- fo!dw hafði þá nokkuru áður verið farið mörgnrn orðum um það. hve óviðbunn- anlegt það væri, og aumingjalegt af Is- leDdingum, að láta Dani annast strand- gæzluua, án endurgjalds af vorri hálfu. Þess var þá af þingsins bálfu eigi gætt, sem skyldi, að ept.ir slöðulögunum frá2. janúar 1871 eru fiskiveiðar viðstrend ur lands vors íslenzkt fcrrnál, og land- helgissvæðið að sjálfsögou eingöngu ís- lenzkt. ísleDdingum er því að lögnm Lcim- ilt, að banna dönskum þegnum, Sem eigi eru búsettir hér á landi, fiskiveiðar í land- helgi, ef þeim býður svo við að horfa. Þenna rétt höfurn vér eigi hagnýtt oss, og á þann hátt hafa Danir því feng- ið fullt endurgjald fyrir strandvarnirnar og er þeina það ekki hvað sízt rnjög mik- ilsvert, vegua fiskiveiða Færeyinga. Það kom glöggt frarn í dönskum b’öð- um, er sambandslaganefndin hafði nýlok- ið störfum sínum i hitt eð fyrra, hve annt Dönum er um það, að njóta jafn- réttis við íslendinga, að því er til fiski- veiða hér við land kemur. Umkvartanir FæreyÍDga yfir ákvæð- unum í niðurl. 5. gr. sambandslaga-„upp- kastsinsu — þar sem segir, að meðan Danir hafi etrandvarnirnar á hendi. séu þeir íslendÍDgum jafn réttháir, að því er til fiskiveiðanna kemur — sýna og, að Færeyingar telja sór það afar-áríðandi, að fá að njóta jaÍDréttis við íslendinga. Og það voru umræðurnar i saTi.bands laganefndinni, eða hreyfing sú, er þá komst á málið, sem átt mun hafa mestan þátt í þvi, að siðasta alþingi kippti út úr fjár- lagafrumvarpinu ákvæðinu um það, að ofangreindur sektahluti m. m. skyldi ienna í rikissjóð Dana, og ákvað, að hann rynni óskertur í landsjóð. Þetta þarf að (jera Dönum, oq ekki sízt dönsku ráðlierrunum, sem aUraljósast. Yér borgum þeim fyrir strandvarn- irnar á fyr greindan hátt. Það cr þvi eigi annað, en ásælni af þeirra hálfu, að gera tilkall til blutdeild- ar í botnvörpungasektafénu m. m. Að ofaDgreind ékvörðun siðasta al- þingis, jafn sjálfsögð scm hún vsr, gæti 'a nokkurn hátt orðið staðfestingu fjár- laganna til tálma, svo að vankvæði hafi á orðið, að fá þau sti.ðfest, svo sem rað- herra vor þó gaf í skyn á fundunum í „Iðnó“, fáum vér alis eigi sbilið Dönsku ráðherrunum hefur fallið það ílla, að fá ekki tvo þriðjuhluta botnvörpu- sektanna m. m., svo sem fjögur undaD fariu ár. Eu um stsðfestingu fjárlaganua áttu þeir auðvitað alls ekkert atkvæði. Að ráðuerra hefur — að því er „ísa- foldw, og ræða ráðherra i „Iðnów, ber með sér — heitið dönsku ráðherrunum þvi, að láta taka máiið til nýrra yfirveg- unar á næsta alþingi, og að danski for- sætisráOherrann virðist hafa skilið það loíorð svo, sem Danir fengju aptur 2/8 hluta botnvörpusöktanna tn. m , það er rnjög leitt. En þar sem ráðherra hefir nú lýst því yfir, að hann muni eigi ljá nefndri mála- lcit8n fylgi sitt. á þÍDginu, og þar sem Danir. svo sem fyr segir, fá fullt endur- gja'd fyrir strandvarnirnar á annan hátt, teljum vér víst, að þingið breyti í engu steÍDU þeirri, er tekin var i máli þessu á 8Íðasta alþingi. Hjúkrunartélag Reykjavíkur. (Aðsent). Hélt ársfund sinn — hinn sjöunda — í IðDaðarm.húsinu snemma í þessum mánuði. Formaður félagsins (Jón lektor Helga- son) gjörði grein fyrir hag félagsins og starfinu á liðna árinu. Tekjur félagsÍDS höfðn verið 2272,73 kr. en útgjöld sam- tals 1925,01 kr., svo að félagið átti í sjóði í árslok 847,72 kr. Starfskraptur félagsins höfðu verið hin- ir sömu og að undanförr.u 3. fastar hjúkr- unarkonur (með 500 kr. árslauDum hver) og ein vökukona (með 360 kr. árslaunum). HeiÞufar hafði reynst með betra móti þetta ár, sérstaklega að haustinu, og hjúkr- unardægur því nokkru færri þetta ár. Þó þyrði félagið ekki að takmaika staifs- krapta sina. Rætt var um að nauðsyn bæri til að bæta hag hjúkrunarkvenna og og stjórninni heimilað er hún sæi sér það fært að hækka laun þeirra upp í 50 kr. á á mánuði.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.