Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.02.1910, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.02.1910, Blaðsíða 2
34 ÞjÓBVILJTNN XXIV., 9. Tala félagsmaDDa hafðí lækkað Dokkuð á liðoa árÍDU og beindi forin. þeirri á- skorun til félagsmanna, að vinna að fjölg- un félagsmaDna hver í sÍDum hóp. Af atjórnÍDni voru endurkosoir þeir Jó n Helgason lektor og Sighv. Bjarna- son bankastjóri, en í stið cand. H. Thor steÍDSSon, er beiddist, undan endurkosn- ingu, var M. L. Lund iyfsali kosinD. I fundarlok flutti spitalalæknir Sæm. Bjarnhéðinsson einkar fróðlegt erindi þar sem hann rakti sögu holdsveikinDar hér á landi. — — Þeir sern unna góðum og nytsömum félags9kap ættu að gjörast meðlimir Hjúkr- unarfélags Reykjavíkur. Til þes9 þarf ekki annað en snúa sér til einhvers úr stjórninni. Arstillag er minn9t 2 kr. á ári, annars ræður hver félagsmaður árs- tillagi sínu sjálfur. „Átlmfiaseidir og andsvör við skýr9lu landsbankarannsóknarnefndar- inDar, sem birt hefir verið að ráðstöfun landsstjórnarinnar“, er nafnið á bæklingi sem frávikna landsbinka9tjórniri hefir ný skeð látið prenta. Bæklingur þessi er 48 bls. í 4. bi&ða broti, og rekur nákvæmlega skýrslu laDds- bankarann3Óknarnefndarinnar,blaðsíðu fyr- ir blaðsíðu. Vér muDum í næsta dt. blaðs vors geta aðal-atriðanna í vörn fráviknu banka- stjórnarinDar að nokkru, enda þótt hún sé að líkindnm þegar komin í margra hendur. Frá Vestmannaeyjiim. Aflabrögð all góð þaðan að frétta, 2—5hundr- uð fiska á bát, er 4 sjó hefur gefið, síðan seint, i f. rn. (janúar). Landsbanbinn. G-æzlustjórarnir Jón skrifstofustjóri Hermanns- son, og síra Gruðm. Helqason, hafa beiðzt lausn- ar; sakir annara anna, og hefur ráðborra því í þeirra stað skipað: Jón sainábyrgðarstjóra Ounn- arsson og Odd yfirdómsmálfærslumann Gíslason. Vilhjíllniur Finsen, sonur Ola heitins póstmeistara, er nýlega orð- inn yfirkennari við loptskeytaskóla, sem Marconí- félagið hefur stofnað i Hamborg. Sektaður botnverpingur. Danska varðskipið bandsamaði nýskeð þýzkt botnvöi puveiðaskip; og fór með það til Vest-* mannaeyja: Þar var skipherrann sektaður fyrir ólöglegar landhelgisveiðar. og afli og veiðarfæri gort upp- tækt. Úti vaið nýskeð maður frá Kaldárbolti í Holtamantia- hreppi i Rangárvallasýslu. Maður þessi hét Benedikt IHðrikstson, og var til heimilis hjá syni sínum, bónda í Kaldárholti Gekk hann 13. þ. m. (febrúar) til fjárhúsa, og hefir siðan ekkert til hans spurzt. Blyndhylur var, og gizka menn helzt á, að hann hafi villzt út á Þjórsá, og drukknað í ánni, farið þar niður um vök. Drukknun. Kvennmaður nokkur, fíósa Jómsdóttir að nafni fannst örend að kvöldi 22. þ. m. (febrúar), hjá bryggju félagsins „Völundur“ í Reykjavík. Stúlka þessi var um fimmtugt, og er gizkað á, að hún hafi fyrirfarið sér, með þvi að hún hafði um hríð verið veikluð á geðsmunum, Snjiiflóð Imiiiir ‘23 inönniim. Tólf hljóta meiðsli. Að morgni föstudagsins 18. febrúar siðastl., er klukkan var tæplega níu f. h., féll snjóflóð úr fjalli, sem er fyrir ofan Hnífsdal i Norður- Isafjarðarsýslu, og olli miklum skemmdum á húsum og verbúðum við sjóinn. Týndu 23 menn lífi (konur, karlar og hörn), en tólf meiddust. Fregnir enn mjög óljósar, að því er þenna sviplega, og mjög hörmulega athurð snertir, og ófrétt hingað enn um um nöfn þeirra, er létust, nema hvað sagt er, að Sigurður Sveinsson, bróðir Ouðm kaupmanns Syeinssonar í Hnífsdal, hafi verið einn þeirra. Nánari fregnir verða því að þíða nœsta nr. blaðs vors. IVIannalfir- 10. janúar þ. á. acdaðist að Höfða í Dýmfirði Björn Magnusron, fyrrarn gest- gjafi á Þingeyri Hann var soDur síra Magnúsar, síðast preMs á Gilsbakka (f 13. inaí 1858). Sig- urðsconar prests á Auðkúlu. (f 1862, 88 ára) Sigurðssocar á SkipalÓDÍ, Sigurðsson- ar á Jukii í Eyjafirði, Tómassonar, Eyj- ólfssonar í Hvatnmi í Eyjafirði, Guðmunds- sonar, Nikulássonar, Engariussonar, af Euglandi, Sira Siguiður á Auðkúlu var bróð;r Jóns rika, Sigurð990nar á Bögg- versatöðum, sem gaf Norður-amtinu hálft l'é sitt að ráðum Gríms amtmanns Seinni kona síra Magnúsar og móðir Björns var Guðrún Pétursdóttir, hreppstjórt í Mið- hópi, Pétnrssonar. Móðir Guðrúnar var Soffía Þórðardóttir verzlunarstjóra Helga- sonar, systir Guðrúnar, konu Björns Blöu- dals sýslumanns, þegar síra MaguÚ9 var Dýkoniin nð Gilsbakka, norðau frá Þöngla- bakka, þar sem hann var áður, fýsti hann og koDU hans að fara kynnisfór á fund foreldra sinna og ættmaDna norður í Húna- vatnssýslu, og fóru þau bjón y3r fjöll norður þangað, en þá er þau áttu ail- skamrat til bæjar, varð ekki lengra haldið og 61 Guðrún þar barnið 3. júlí 1844 en varð samdægurs flutt að Hvammi í Vatnsdal, til frændkonu sinnar Guðrúnar konu Blöndals sýslumaDns, og var sveÍDn- inn þar til þess síðar um sumaiið, að hann fluttist auður að Gilsbakka, til foroldra sinna og ól»t hann þar upp með þeim til þess faðir hans dó. Eptir það var hanD um 2 ár hin næstu á Gilsbakka með móður sinni, til þess er húu dó. 16 ára gamall fluttist hann til Guðmundar próf- asts Vigfúasonar, sem þá bjó á Borg og fluttist með hoDum norður að Molstað, og var hjá bonutn síðan til þess Gnðmund- ur prófastur dó 31. oktober 1870. Eptir það var hann um tvö ár hin næ»tu ráðs- rriaður á Ytri-völlum hjá Guðrúnu Finn- bogadóttur, ekkju sira Guðmumhr, því næst gjörðist hann sjálfs síns maður, stund- aði sjóróðra, húsasmíði og aðra vir.nu sem fyrir féll; vorið 1878 gaf hann sig í þjón- ustu verzlunarstjóra Sveins Guðmunds- sonar á Borðeyri, en á hausti þess sama árs, fór hann — að ráðurn húsbónda síns — suður í Reykjavík, var hann þar um vetunon og nam beykisiðn hjá Sigurði faagaverði Jónssyni. Yorið 1879 korn hann norður aptur til húsbónda síns að Borðeyri, og var hjá honum hið næsta ár, það suma sumar, 5 ágúst 1S79 giptist hann eptirlifandi ekkju súni Guðrúnu Sveinsdóttur, systurdóttur síra Sveins Skúlasouar, síðast á Kirkjubæ í Hróars- tungum. A næsta vori fluttu þan hjón vestur í Dýrafjörð, voru þau fyrst á Söcd- ura bálft annað ár í hÚ9menQsku, en hausc- ið 1881 fluttu þau að Þiugeyri, v oru þau þar 10 ár, þar byggði Bjöm hús og hafði á hendi greiðasölu, en .stundaði jafnframt smíðar og aðra vinnu við Grainsverzlun. 1890 fluttí hann í þjónusbu hvalveiða- manns L. Bergs, sem hafði veiðistöð sím á Höfðaoddanutn í Dýrafirði, og var hann að öllu sem stjórnarmaður yflr tival veiða- stöðinni og gegDdi því trúlega. Hann var góðnr smiður á tré og járn, og mjög fjölbæfur, enda mátti svo kalla að hvert verk léki í höndum hans, og sérlega vand- virkur í smíðum. Hann var frábæriðju- maður og afkastamaður til aiíra vinnu sem hann gekk að. Honum var sýnt um allan fróðleik og las mikið, bæði af fornum og nýum rituin, þau hjón áttu saman 5 börn, dóu 2 þeirra korn ung, en þessi þrjú eru á lífi. 1 Láru9 BenQ- dikt lærði skipasrníði hjá Bjarna Þor- kelssyni í Reykjavík er ógiptur hjá móður sídíií á Höíða. 2, Bergþóra gipt Sigurbirui b.ikara Jóhinnessyni á Elateyri. 3 Olaf- ía ógipt. S. Gr. B. 11. febrúar þ. á, andaðist í Akureyr- arkaup9tað ungfrú Ingveldur MattMasar- dóttir, prests Jochums9onar, rúmlega hálf- þrítue. Bauamein henuar var br;Ó9t-tæring. — Fyrir tæpum tveirn árum, bafði hún sinnt hjúkrunarkonustörfum í Danmörku, en sýktis, lá um tíma á Boserups’heilsu- hæli á Sjálandi, en fékk ekki b.ita, og fór því heim til foreldra sinna Mun hún hafa legið rúmföst megin part yfirstandaridi vetrar, uuz hún' and- aðist, sem fyr segir. 7. febr. þ. á. andaðist Kr. Johannesson, kaupfélag98tjóri áEyrarbakkaí Arnessýslu. Eins og getið var í 6. -7. nr blaðs vors, andaðist Páll sagnfræðingur Melsted að heimili sinu í Reykjavík 9. febrúar þ. á. Hann var fæddur að Möðruvöllum í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu, sem þi var amtmaunssetur, 13. nóv. 1812 og voru foreldrar hans: Páll amtskrifari Þórðarron, er síðar varð amtmaður í Vesturamtinu, og Anna Sigríður Stefámdóttir, amtrnanns Þórarinssonar, — Yar Páli riýfæddum komið í fóstur á bóndabýli, skammt frá Möðruvöllum, og mun það einkum hafa valdið, að Stefáni amtinanni mislíkaði sam-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.