Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.02.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.02.1910, Blaðsíða 3
jPjÓÐVlLJiSK. 35 XAIV., 9. dráttur skrifara síns og dóttur sÍDnar. — Sðinna sigldi Páll ÞórðarsoD, er tók sér ættarnafnio Melsted, til Danmerkur, og Ð&m lögfræði, og tókst þá litlu siðar ráða- hagurinn með honum og dóttur Stefáns amtmann9. Páll eldri Melsted varð siðan sýslu- maður í Norður-Múlasýslu, og fluttist Páll yugri þá þangað með foreldrum sínum, og ólst upp hjá þeim, að Ketilsstöðum í í'ljótsdalshóraði. — Stundaði hann síðan skólanám í Bessastaðaskóla, og lauk stúd- ontsprófi 1834, od sigldi siðan til háskól- ans, og stundaði þar lögfræðisnám,en mun þó fremur hafa hatt huganD við sagnfræði ■o. fl. — Söngraaður kvað hann og hafa -veríð all-mikill um þær mundir, og fór 8vo, að hann hætti háskólanámi, og kom heim eptir sex vetra dvöl í KaupmanDa. höfn, og gekk þá að eiga Jörunní, dóttur Isleifs háyfirdómara E'inarssonar á Brekku j á Álptanesi, og reisti þar bú, og bjó þar j 1 fjögur ár, en varð þá fyrir því óhappi, ; &ð bær han9 brann, og missti hann þá, auk anDara eigna, bækur sínar, og nokk- Ur handrit. Eptir brunann flutti Páll heitinn tij ^eykjavíkur, og gjörðist þá einn at frum. kvöðlun uru að stofnun „Reykjavíkurpóst?. insu, er gefinn var út 1S46 — 1S49, og átti nokkurn þátt í ritstjórn hans; en með því að nokkur ágreÍDÍngur kom upp ^oeðal útgefandan na, var „Þjóðólfuru stofn- aður árið 1848, og átti Páll heitinn þar [*okkurn hlut að máli, en átti þó eigi þatt í ritstjórn hans, með því að hann Var sama árið settur sýslumaður i Árnes- : sýslu, og árið eptir í Snæfellsnessýslu. — i Bjó hann þá á Bjarnarhöfn, en sleppti : sýsluDni 1854, og sigldi árið eptir til j Kaupmannahafnar, og tók próf í dönskum lögum 28. janúar 1857. Árin 1858—62 var hann settur sýslu- maður i Gullbringu- og Kjósarsýslu, og bjó þá í Reykjavík, og gjörðist 1862 yf- irdómsmálfærslumaður, og gegndi þeirri sýslan yfir tuttugu ár, en hafði | jafnframt á hendi kennslu í sagnfræði í i lærða skólanum 1866 —1893, sem tima- j kennari, nema hvað alþingi veitti honum J íöst árslaun árið 1885, að upphæð 2 þús. krónur, og hélt hann þeirri upphæð, eptir það, er hann hætti kennsluetörfunum, sem eptirlaunum, til dánardægurs. Fyrri konu sína, Jórunni, missti Páll heitinn árið 1858, og náðu þrjú af börn- um þeirra fullorðinsaldri: 1. Avna gipt Stefáni umboðsmanni Steph- ensen á Akureyri. 2. Sif/ríður, ógipt, í Reykjavík, og 3. Fáll, er dó að nýlega lokDU stúdent9- prófi. Árið eptir lát Jórunnar, kvæntist Páll sálugi Melsted í annað skipti, og gekk þá að eiga Þóru, dóttur Oríms amtmanns Jönssonar, og var hjónaband þeirra hið ás!úðlegasta, þótt eigi yrði þeim barna auðið. Ásamt seinni konu sinni átti Páll heitinn Melsted þátt i stofnun fyrsta kvennaskólans hér á landi, sem mörgu góðu til hefir leiðar komið. Auk þess er Páll sálugi átti þ&tt í útgáfu „Reykjavíkurpóstsinsw, svo sem fyr segir, var hann og einn af útgefend- um blaðsins „íslendingurw (1860—1863) og ritstjóri blaðsÍD9 „Yíkverja“ (1873 — 1874). Þingmaður Snæfellinga var liann á þrem þingum, litlu eptir míðbik síðastl. aldar. En aðal-lífsstarf Páls heitins Melsted, sem leDgi mun halda nafni hans á lopti var sagnritun hans. — Árið 1844 var prentað í Yiðeyjarprentsmiðju fyrsta sögu- rit hans: „Ágrip af merkisviðburðum manu- kynssögunnarw, og var það i aðal-atrið- unum byggt á, eða sniðið eptir, sögu- ágripi danska sagnfræðingsins A. Kofoed. Önnur sagnarit hans gaf bókmennta- félagið út: „Fomaldarsögunaw 1864, „Mið- aldasögunaw 1866 og -Nýju sögunaw 1868 — 77. — Árið 1879 kom og út: „Á- grip af almennri veraldarsöguw, og 1891 „Norðurlandasaganw. Sagnarit Páls heitins eru mjög lipurt ritrð, og hafa því víða verið notuð til skemmtiiesturs, og sum einnig i skólum. Þrátt fyrir óvanalega háan aldur, nant Páll heitinn all viðunanlegrar heilsu frain yfir nírætt; en síðustu misserin missti hann þó sjón æ meira og meira, og þraut að lokum með öllu, enda var þá og kom- inn i rúmið. — Minni sídu hélt hann á hiun bóginn fram undir andlátið, og höfðu ýmsir gaman af, að hitta gauda mauninn að máli, og heyra hann minnnst þes9, er á daga hans, og ýmsra samtiðarmanna hans, hafði drifið. Glullbrúðkaups Páls heitins, og eptir- lifandi ekkju hans; var minnzt í siðastl. nóvembermánuði, svo sem getið var um | i blaði voru um þær mundir. 13 hefi að vísu gengið i skóla, en er þó skammt komin i laerdóminum. — Ekki öllu lengra. en Felix, vesalingurinn „Komdu hingað!“ mælti hún enn frémur, og greip 1 handlegginn á Felix. „Þetta er maðurirn, sem á að §era þig að iniklum manniw. „Láttu mig vera, Fay“, svaraði drengurinn voln- 'eSa- „Þú gjörir fötin mín vot. -— Mig langar eigi til ^ess> að verða mikill maður, eu skáld vil eg vera“. -Æ!w sagðí Harley háðslega. „Eptir þeirri skýringu skáldi® þá engin mikilmenniw. nHeldur vildi eg vera hershöfðingi en skáldw, mælti Fay, sem stóð fyrir framan spegilinn, og lagaði á sér hárið. „Jeg vildi, að jeg væri karlmaðurw. ^ Með sjálfum sér varð Gilbert og að viðurkenna, að Þ Fay væri að mun meira af hinu karlmannlega, en hjá ° Ur hennar, Og bróður. hfonum geðjaðist vel að þvi, hve UDga stúlkan var b .°® var’ 9etn '°ptið væri allt annað í bókasafns- er erbinu, megan þún var inni. Fngfrú Fay gat þess nú, að hún ætlaði að fara að húnI'v,n Snetnr”a morguninn eptir, og róa á ánni. — Bauð nótt, og þaut út itr herberginu. í bóka P?ar *Hln var íarrc, fannst Grilbert andrúmsloptið * llsherberginu fara að verða þyngra. « avaðmj, j öóttur minni þreytir mig stundumw, tnælti Harlev « u- -m- , f ^ . ■r’ "en þo vildi eg oska, að h elix væri orð- ,DD Ffn hraustlegur^ sem húnw. „T’ess verður eigi langt að bíða, að Felis þyki engu suur gaman að róa eptir énniw, mælti Gilbert, og greip r lön ina. á drengnum. „Eigum við eigi fljótt að verða goðir vimr, Felix?“ 10 semdar fólk, og jeg vona, að Felix geri yður eigi mikla örðugleika.w „Er hann skammt kominn með lærdóminn, hr. Harley?w „I sumum námsgreinum er hann það nú ekkiw, svar- aði Harley, „en mjög skaramt í sumu. — Hann brýtur heitaDn um ýmislegt, sem skaðlegt er fyrir ekki hraust- byggðara barn. Jeg vil, að þér látið hann hafa hugann við nytsaman lærdóm! Leggið einkum áherzlu á heim- speki, latínu, og grísku, þvi að þar er hann skammt kominnw. „Annars hagið þér þessuw, roælti Harley ennfremur, brosandi, „sem yður sýnist! Percy Barstone lávarður hefir lokið miklu lofsorði á kennarahæfileika yðarw. ..Percy Barstóne lávarður hefur gefið mér allt of góðan vitui»burðw, svaraði Gilbert. „Það er rétt, að jeg bjálpaði honum, er hann las til prófs, en að öðru leyti hefi eg enga reynzlu, sem kennariw „Felix hefur og aldrei notið kennsluw mælti Harley alúðlega, „ og þið eruð þá báðir byrjendui! Geðjast yð- ur vel að herberginu því arna?w „Þegar ijeg segi skcðun mína í einlægni, verð eg að kveða nei við spurningu yðurw, svaraði Gilbert. Jeg felli mig eigi vel við allan þenna spegla fjöldaw. „Það er óvaninnw, svaraði Harley, vingjarnlega. „En jeg felli mig vel við allar spegilmyndirnar, sem láta manni sýnast margir vera i herberginu, þ ví að einvorunni hefi eg óbeit á, en má ekki, heilsunnar vegna, vera i fjölmenni. — En þegar jeg sit iiérna, með glasið mitt fyrir framan mig, finnst mér, sem eg sitji i kafflsöluhúsi á Boulovard-9væðinuw.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.