Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Qupperneq 1
Verð árgangsins (minnst, 60 arlir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4kr. 50 aur., og * Ameríku doU.: 1.50. Borqist ýyrir júmmánaá- arlok. ÞJÓÐVILJINN. — |= Tuttugasti og fjóbði ábgangub =j = 4 ^ |= RITSTJÓRI SKÚLI THORODDSEN. =1 x*á- <-- M 10.- 11. || ReYKJA VÍK 4. MABZ. I Vppsögn skrifleq ögikl | nema komið sé til úigef- I anda fyrir j30: dag' júni- j mánaðar, og kaupandi i samhliða nppsögninni borgi skuld sína fymr blaðið 1910. IJanir og viðskiptaráðanauturinn. Ráöherra íslands. — O— Alþm. Bjarni Jónsson frá Vogi, sem ráðherra á síðastl. sumri skipaði, sem við- skiptaráðanaut, eða verzlunarerindsreka, samkvæmt fjárveitingu síðasta alþingis, hefir, sem kunnugt er, ritað nokkrar grein- ar um sjáltstæðismál vort i dönsk og norsk i blöð, sem og átt tal um sama efni við | erlenda blaðamenn. Döiium hefir getizt ílla að sumu, sem erlendir blaðamenn hafa haft eptir Bjarna, eða hann hefir ritað, og því hetirdanska utanríkisráðaneytið átt bréfaviðskipti við ráðherra íslands. Skrifaði danski utanríkisráðlifirarm ráð- herra íslands 10. nóv. síðastl., og fór þess á leit, að fá að sjá erindisbiéí viðskipta- ráðauautsins. I bréfi þessu bendir hann og á það, að bæði í dönskum, og í norskum, blöð- um séu höfð pólitisk ummæli eptir hr. Bjarna J’onssyni, er sýnist litt samrým- anleg stöðu hans, og tjáist vora sannfærð- ur um það, að ráðberra íslaDds muni vafa- laust vera sér sammála nm, að það sé miður heppil^gt^ aö slík ummæli komi frá manni, er af stjórnarvöldum sé við- urkenndur fulltrúi íslands, og biður því ráðherra Íslands að hlutast til um, að slíkt komi eigi aptur íyrir. Jafn framt sendi utanríkisróðherra Dana ráðherra íslands úrklippur úr dönskum og norskum blöðum, til að sýna, hvaða ummæli höfð væru eptir viðskiptaráða- nautnum. Bréfi þessu svaiaði ráðherra íslands 17. des. síðastl. á þessa leið: „Jafnfiamt því að endursenda þrjú fylgi- skjöl, er fylgdu bréfi hins kgl. ráðaneytis, dags 10. f. m., að þvi er viðskiptaráðanaut íslands i útlöndum snertir, og ]afnframt þvi að senda þýðingu af erindisbréíi því, er honum hefur verið fengið til bráðahirgða, þá er eigi látið hjá líða, að geta þess hér með, að það stafar af leiðinlegri gleymsku, að erindisbréfið hef- ur eigi verið sent utanríkisráðaneytinu, fyr en nú. Eins og- erindishréfið sýnir gli'igglega, >8gur pðlitísk starfsemi gjörsamlega f veiksvið viðskiptaráðanautsins, og þ’ það þvi miög leitr n i- , , , ,» J K 1U> nafi honum, en það e raðaneytið um, farivt , , , ’ lzt s\o orð um sambai milli Islands og Danmnr-v,, . ,,, , ,,. 0 “omeriur, sem segir í hli urklippunum, er hingað voru sendar o- 1 því venð gerðar ráðstafanir til þesH að° s komi eigi aptur fyrir, og skyldi þó svo f mun viðskiptaráðanauturinn, samkvæmt fi eiindishréfsins, strax verða kvaddur heim Björn Jónsson.11 Það er leitt. að ráðiiorra íslands skuli bafa tekið svo í mál þetta, sem hann gerði. Fráteitt er honum óknnnugt um það að meiri hluta alþinpis er ekkert ljúfara, en það, að hr. Bjarni Jírnsson grípi pena- ann öðru hvoru, t 1 að t'ræða útlendinga um sjálfstæðiskröfur vorar, og um það, hversu Danir taki þeim. Má og óhætt fullyrða, að það hafi að minnsta kosti meðíram vakað fyiir ýmsum af þÍDgmönDum meiri hlutans, er fjár- veitingin til viðekiptaráðanauta var sam- þykkt að heppilegt væri, að hafa manD í út- löndum, er tekið gæti svari voru erlendis og talað voru máli, ef á þyrfti að halda enda þótt aðal-starf hans sé annað. Enda þótt hr. Bjarni Jónsson sé við- skiptaráðanautur vor erlendis, hetur hann að sjálfsögðu málfrelsi og ritfrelsi, og það er því sannarlega í meira lagi borgin- mannlngt og frekjuiegt, er danska utaD- ríkisráðaneytið ætlast til þess, að ráöherra íslands hepti frelsi islenzkra embættis- eða sýslunarmanna í greindu eÍDÍ, hvorfc sem þeir starfa f'yrir oss hér á landi. eð- ur erlendis. Hvað hr. Bjarni Jónsson kann að rita um samband Islands og Danmerkur, eða tala við útlenda blaðamoun, kemur utsn- anríkisráðaneytinu eigi m ira við, en það, sem hver annar íslenzkur borgari, er staddur er í útlöndum, kann að rita, eða tala. Þetta átti ráðherra Islands að tjá danska utanríkisráðaneytinu berum orð- um, þar sem utanríkisráðherra Dana virð- ist hafi fáðzt, að athuga þessa hlið máls- íds sem skyldi. Má hann og vita, að það er sízt i þágu vor Islendinga, að hamla mál eða ritfrelsi landa vorra, að því er til sambandsmáls ins kemur, og láta Dani eina um það, að skýra það fyrir öðrum þjóðurn. Bréf ráðherra vors ber því miður með sér þaDn undirlægjuhátt, sem sjálfst+ðis- máli voru er allt annað, en heppilegur. Bezt að koma fram hreinlega og drengi- lega í hvívetua, og óefað sigurvænlegast að því er til sambandsmálsins kemur. Eins og vænta mátti var Zahle, for- sætisráðherra Dana, er hann Þs upp téð bróf ráðberra Islands við aðra umræðu fjárlaganna. mjög ánægður yfir því, að ráðherra íslands skyldi vera danska ut- anríkisráðaneytinu að öllu leyti samdóma í máli þessu tslenzkir námsmenn í Kaupmanna- liöfn hafa verið annarar skoðunar, svo sem sjá má af fuudarályktun þeirri, sem birt or á öðrum stað í þessu Dr. b'aðs vors. Fjöldi íslendinga tekur og að líkind- um i sama strenginD, að því er til afskipta ráðLerra vors af máli þessu kemur. (frávikmi hankastjörnarinnar). —o— Eins og getið var í síðasta nr. blaðs vors, hefur frávikna barkpstjórnin Dýskeð birt „athugasemdir og andsvör1-, að því er til skýrslu landsbankaraDnsóknarnefnd- arinnar kemur. Hér verður stuttlega getið örfária atriða. Böliunin. Frávikna bankastjórnin kvaitar yfir þvi, að Bómögulegtu hafi verið, „að fá nefndina, til að bóka iétt“, svo að svör- in sén „meira og minna skæld og skakkt bókuð“. Þetta er hörð ákúra i garð banka- rannsóknarnefndarinnar, sem ætla má, að hún láti Iráleitt ósvarað. Spiirisjóður bankans. Að þvi er þá aðfinnslu nofndarinnr-r snertir, að sparisjóðnriiiD hafi „ekki verið gerðar upp þannig, að hann kæmi heirn við bækur baDkans i átta eða níu áru, lýsir frávikna bankastjómin það misskiln- ing, með því að þaö hafi eigi að eins verið gert árlega .heldur meira að segja mánaðarlega"1. Veiting ábyrgða- og vixillána. Að því er snertir þá athugasemd nefnd- arinnar, að framkvæmdarstjóri hafi einn veitt ýms ábyrgðar- og víxil-lán, svara gæzlnstjórar því að þetta cé „löghelgað af fastri venju (rpraxis“), sem viðhaldist hafi allan þann tima, nærfellt 24 ár, senn bankinn hefur starfað, eða síðan 1. júlí 1886“. Enn fremur segi í 22. gr. laga 18. sept 1885: „Framkvæmdarstjóri annast dagleg störf bankans, og stýrir þeim undir umsjón gæzlustjóranDa, og með aðstoð þeirra“, og til „daglegra Btarfa“ verði, eptir verksviði bankans, að telja lánveit- ingar, og ví&lakaup, og til þessa þurfi því eigi samþykki gæzlustjóranna. Víxilkaup starlsinanna bankans. Að því er snertir um 240 víxla, sem starfsmenn bankans (bókari og féhirðir) hafa tekið við til greiðslu á eldri víxlum án útgjaldaskipunar frá framkvæmdar- ! stjóra, og meira eða minna hefur þá ver- ið afborgað af, segir frávikua bankastjórn- in, að það, að vilja „gjöra glæp úr þesa- um víxilkaupum starfsmanna hankans“ sé „staðleysan einbevw, sem hafi hvergi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.