Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Side 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Side 5
JÞjóðviljinj'. 41 XX.1V., 10.—11. Leggur hnnn það til málanna, að aam- fcandslögin, sem síðasta alþingi samþykkti, séu þýdd á dönsku; ásamt umræðunum Utn málið á alþingi, breytingartillögum, nefndarálitum o. fi. Væri það mjög æskilegt, að þessi til- laga dr. Knud Berlin’s Dæði fram að ganga, með því að það er mjög áríðandi að danska þjóðin eigi sem beztan ko9t á því, að kynnast öllu sem rækilegast, er að máli þessu lýtur. Sambandslagafrumvarpið, er síðasta al- þingi samþykkti, telur dr. Knud Berlin vera „grímuklæddan skilnað“, og mælir því eindregið gegn því. Breytingartillögur minui hlutans á siðasta alþingi, telur hann einnig óað- geDgilegar, og stefna að skilnaði, þótt dulara sé i sakirnar farið en meiri hlut- inn gerir. iJingmálaíundnr var haldinn á Akureyri 18. febr. síðastl. Umræðu efni fundarins var landsbanka- málið. A fundinum var samþykkt, með 136 atkvæðuin gegn 117, að krefjast þess, að kvatt yrði til aukaþings. Að öðru leyti hafa onn eigi borizt greini- iegar fregnir af téðum þingmálafundi. Ný bók. —o— íslenzk réttritun, eptir Finn Jöns- son. — Kaupmannahöfn 1909. — 44 bls. Bvo. Kostnaðarmaður: Sipurður Kristjáns- son. I formála rits þessa, getur höfundur- | inn þess, að varla verði hjá því komizt, j að landsstjórnin setji fastar reglur um : stafsetningu, að minnsta kosti í skólum, sem hún hefir einhver tök á“, og er til- gangur bæklingsÍDS sá, að vera leiðbein- andi í því efni. Efni ritsins skiptir höfuDdurinn i sex greinar, og aðhyllist hvorki gömlu skóla- réttritunina að öllu leyti, né heldur blaða- mannaréttritunina svo nefndu. Höfundurinn telur rétt, að halda ry“ og -ý“ í stafsetningunni, með því að út- lit málsÍDS myndi ella breytast um of, en á hinn bóginn leggur hann það til, að „zu sé sleppt í rithætti, með því að örðugleikar séu á þvi, að rita haDa svo, að rétt sé, enda gangi óhæfilega mikill tími, til að kenna það. — Muni og fám ! finnast eptirsjá i henni. Á undan „ng“ og „nk“; vill höfund- urinn, að ritaður sé langur hljóðstafur, en oigi eranDur, t. d. „gángau, i stað „ganga“, „hár.ki“, en eigi „hanki“ o. s. frv. — Rök^tyður hann þetta á þann hátt, að miklu hægra verði, að kenna börnum lest- ur, og réttritun verði mun auðveldari, en nú. — Líklega vilja Vestfirðingar þó ó- gjama fallast á tillögur höfundarins, og taka upp rithátt gagnstæðan framburði SÍDUrn. — Að rita „é“ fyrir „je“, telur hann á- stæðulaust, og er það þó styttra, og því fljótlegra í riti. Að því er kemur til þess, hvort rita skuli „pt“ eða „ft“, telur höf. einfaldast, og réttast, að rita „f“ alls staðar, nema þar sem „p“ er í stofr i orðsins, og í öðr- um myndum þess. Um tvöföldun samhljóðanda á undan samhljóðanda, telur hann rétt, að uppruni orðsins só látinn ráða, og því ritað t. d. „kenndi“ (af sagnorðinu „að kenna“), „þunnt“ (af „þunnur“) o. s. frv. Höfundurinn rekur hvern staf í staf- rofinu, og lýsir skoðun sinni, að því er stafsetninguna snortir. Ágreiningur verður óefað, að því er sum atriðin í kenningum höfundarins snertir, en ritið er yfirleitt mjög glöggt og því hentugt þeim, er réttritun vilja læra — il fiskimanna. —O— Dr Johs. Schmidt, forstöðumaður fiski- rannsókna þeirra, er DaDÍr hafa starfað að hér við land undanfarin ár, seui lið í sameiginlegum rannsóknum margra þjóða, hefir, eins og kunnugt er, látið merkja margt af þorski og skarkola á ýmsum stöðum kringum landið. Merkjnnum af flestum þeim fiskum, er veiðst hafa apt- ur, mun hafa verið skilað, en það hefir borið við, að dregist hefir mjög lengi að senda merkÍD, og jeg hefi jafn vel heyrt, að merki hatí fengist, sem ekki hafa kom- ið til skila. Merkingar þessar hafa þeg- ar gefið ýmsar mikilsverðar upplýsingar um ferðir þessara fiskategunda, eins og vonandi verður skýrt ýtarlega frá áður 23 „Hví ekki?“ 9varaði hún. „Ættu ekki allar stulkur að giptast? Mig laDgar ekki til þess, að dvelja hér alla SBfi“. Gilbert sæfti nú lagi. „Fiunst yður svo leiðinlegt hérna?“ mælti hanD. ■ n^ér getið þó spjallað við nábúa yðar, hr. Barstone“. „Æ, Percy Barstone", svaraði hún. „Jú; hann býr þarna!“ Urn leið og hún mælti þetta, benti hún yfir ána, og bætti við: „Hann heimsækir okkur stundum, og blaðr- ar um hina eða þessa vitleysuna“. „Um hvað helzt?* „Æ, um hunda, og hesta, og þess háttar. — Jeg ’^eld, að haDn vilji gjarna fá min!“ „En þér 6Ögðuð rétt nýskeð, að það væri hlutverk kvennmannaonB, að gipta6t“, greip Tresham fram í. -Já — en ekki öðrum, en þeim sem hún elekar", Svaraðj Fay, mjög einlæglega. „Og mér þykir ekki vamt UtT* L)rsforie — Yilji hann kvongast, getur hann gengið e'ga Jemímu Cari!“ *Hver er þessi Jemima Carr?“ «Ein af nágrannakonum vorum“, svaraði Fay. „Hún ekk^Dt,r bújörðum sinurn — Fríð er hún að visu t’lk er hUD! en ^un er dugleg °8 ^éð u 8> þó að hún sé farin að eldast, — og mér þykir ,|ög væDt urn hana. — Hafið þér nokkuru einni fellt uge til stúlku, hr. Tresham“. • *‘'^ert komst i nokkurskonar vandræði, og horfði 38rð«r til þe88 að k0Dja ekk| u um ■ _•)«'r*. | - Titiu sinnum sig. Þ&ð held jeg“, svaraði hanD. „Að minnsta kosti 16 megin við hana voru frjósamar korn-ekrur, og þá í fjarska skógi vaxnar hæðir, svo að útsýnið var fagurt. Yinstra megin við húsið er skúr, þar sem UDgfrú Fay hefir bátinn sinn, sem hún einatt er að skrölta á Fyrir framan aðal-húsið er pallur, og standa þar marmara-likneski, eptirlíkingar grískra snilldarverka. Jeg læt þessa lýsingu nægja í bráð, þar sem kom- ið er langt fram yfir miðnætti. 12. JÚNÍ. Jeg er að hugsa um fimm menn, og ei rétt, að eg lýsi hér ögn lnndareinkennum þeirra. Hr. Harley er mjög einkennilegur maður, óstöðug- ur sem vindhani, og dutlungafullur sem kona. Dögunum saman lokar hann sig íddí í bókasafns- herberginu, þar sem hann alls staðar sér speglana kasta frá sér mynd sjálfs hans. Annað veifið er hann fjörugur, og mannblendinn, og með því að hann er fróður, og hefir víða farið, þá er skemmtilegt að tala við baDn. Degar hann er í góðu skapi, verð eg að sitja að miðdegisverði raeð honum, og segir hann þá frá ferðum sínum i öðrum löndum, frá hirðlífinu, og getur ýmsra nafnkuDnra manna. Alls staðar hefur hann verið, og er því gagn kunn- ugur í öllum heimsálfum, hefur séð allt, og alla, og get- ur því rabbað timunum saman, án þess að verða þreytandi. Hvernig á því stendur, að hann lokar sig inni, skil eg ekki, þar sem mikið myndi þykja til hans koma í boðum, og á mannfundum. En þegar sá gállinn er á honum, að hann lokar sig inni í bókasafnBherberginu, fær enginn að koma til hans nema Jasper,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.