Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Blaðsíða 7
XXIV., 10.-11. ÞjÖBVrL.l INK 43 Hduii var fæcldur að Eyði á Langa- ne9Í í Norður-Þingeyjarsýslu, og voru for- eldrar hans: Daníel Jbnsson og Hélga Eyrmmdsdóttir. — Helgi sálugi kvæntist er hann var 29 ára að aldri, og gekk þá að eigit Friðriku Jakobínu Sæmundsdótt- ir frá Heiði á Langanesi. — Bjuggu þau síðan tnttngu ár á Langanesinu, og sjö árum siðar fluttu þau til Vesturheims. I Vettuiheimi <h öldu þau á ýmsum stöðum, og siðast hjá Onnu, dótt- ur sinni, og Daða Jónssyni, manni henn- ar. — Onnur börn þeirra hjóna sem nú lifa, ern: 1. Dan'tel, ókvæntnr maður að G-ardar. 2. Sœmundur, kvæntur Egilsínu Halldórs- dúttur. 8. JÞördís, gipt Grunnari GL Pálssyni, og 4. Ouðbjörg Octavia, gipt Sigurbirni Frið- björnssyni, og búa þrjú hin síðast nefndu í Swan Riv- erdalnum í Manítoba. Helgi sálugi DaDÍeJsson hafði verið blindur síðu9tu tutcugu ár æfiDnar. I Kaupmannahöfo andaðist i janúar- mánuði þ. á. Agiist Olavsen, vezlunarstjóri Duusv< rzlunar. Ágúst heitÍDn hafði þjáðst af langvÍDDU heilsuieysi; áður en haDn andaðist. 19. febrúar síðastl. and&ðUt að stað í Grindavik sira Brynjblfur Ounnarsson, 59 ára að aidri, fæddur í Kirkjuvogi í Höfnum í Uullbringusýslu 24. nóv. 1850. Foreldrar hans voiu: Gunnar Halldbrs- son og Halldöra Brynjblfsdóttír, prests Sívertsen's á TJtskálum, og bjuggu þau í Kotvogi í Höfnum. — Brynjólfur lauk stúdentsprófi 1873, og tók embættispróf á prestaskólanum 1876. — Vígðist hann síðan sama árið, sem aðstoðarprestur síra Sigurðar Sívertsen á Útskálum, og var síra Sigurður móðarbróðir hans. Eptir lát síra Sigurðar Síverteen's (f 24. maí 188i) gegodi síra Biyojólfur TJtskálaprestakalli til fardaganna 1:88, en bjó síðan á búi sinu í Kotvogi, uoz hann árið 1894 fékk veitingu fyrir Stað í Grinda- vík. Síra Brynjólfur Grunnarssón var kvænt- ur Helgu Retilsdóttur, Ketilssonar í Kot- vogi. — Dóttir þeirra var Vilborg (f 1909) sem gipt var Júlíusi Einarssyni, úivegs- j bóudi í Grrindavik. Síra Brynjólfur heitinn var stillingar- maður, og mun hafa verið vel látinD hjá BÓknarmönnum sínum. — 6. des. siðastl. andaðist að Höfða á Höfðaströnd í Skagafjarðarsýslu Sveinn Sigváldason, er um þrjátíu ár bjó að Mið- mói í Fljótum i Skagafjarðarsýslu, og var hann á sjötugasta aldursári, er hann and- aðist. Hano var kvæDtur Þuríði Guðmunds- dbttur, er lifir liann, og varð þeiro aiis fimm barna auðið, og eru þessi tvö á lífi: 1. Jón, bóndi á Höfða, og 2. Inqibjörg, gipt kona í Reyjavík. Seinasta ár æfi sinnar dvaldi Sveinn sálugi að Höfða, hjá Jóni bónda syni sínum. Aðfaranóttina 27. febr. síðastl. andað- iet í Klinton í Bandarikjunum Kristján læknir Jónsson frá Armóti. Kaupmaður Geir Zo'éga í Reykjavík er kvæntur systur hans, og barst honum símskeyti \ m fráfall hans. Kristján læknir Jónsson var fæddur 14. nóv. 1862, og varð stúdent 1884. — Að loknu próíi á læknaskólanum 1888, var hann i tvö ár skipslæknir á útflutn- ing kipi, erfór milli Danmerkur o^' Amer- iku, en settist siðan • að sem læknir í Klinton i Bandaríkjunum, og var yfir- læknir á sjúkrahúsi þar í all mörg á. REYK.TAVÍK 4. niarz 1910. Aftaka stonuur 28. f. m. annars meinlaus veðrátta. Þilskipin eru nú sem óðast að týja sig, og leggja af stað héðan til íiskiveiða fyrstu daeana { marzmánuði. Hefur verið fagurt, að líta út á höfnina nokk- ur undanfarin kvöld, og sjá ö)l skipin ljósum prýdd. Á bæjarstji'irnarfundi var nýlega samþykkt, að reyna að fá vanarj slökkviliðsmann fráKaup- mannahöfn hingað til bæjarins í því skyni, að koma nýju skipulagi á slökkviliðið. B>"ur>amá]anofndinni Vfti' og faiið að íhuga, hvort eigi væri heppilpgt, að leggja bi unaeíma um bæinn, og fjölga eptirlitsrrjönnum, og láta næturverði hafa lykla að brunahönum og slökkvi áhalda húsum. f 11. þ. m. andaðist' hér í bænum ekkjan Sigríður Pálsdóttir, 67 ára að aldri. Hún var áður gipt Benedikt heitnum Páls- 21 ræða, og datt mér því i hug, að sýnin væri yfirnátturleg. En svo hvarf ijósið snögglega, og sáet eigi aptur, þó að jpg bjftj stundarkorn. Jeg rita þetta i vasabókina mÍDa, og ætla að spyrj- ast fyrir um það i fyrramálið; hver verið hafi svo seint a ferli í Vestur útbyggingunni. IV. KAPITULI. Lcerisveinarnir. At framan skráðum útdrætti úr vasabók Gilbcrt's er ljóst, hversu ]jn nan8 í klaustrinu var varið. Margt olli honum áhyggju, en skyldur sínar van- vækti haDn þó eigj. KeDnslustörfin féllu honum og hvergi nærri, eins ^la, eins og bann hafði búizt við, og olli því Iunderni æri8Veinanna. Þeir voiu tveir, því að Fay naut Kennslunnar einn- 'Si þó að faðir hennar hefði heldur haft á móti því, og Þotti Tresham vænt um það, því að það ýtti undirFelix Dl var fremur latur, ekki sízt að því er snerti reikn- Slnu, landafræðina og latínuna. weðilegt var það, að Felix var nú farinn að kunna vel v.ð sig nti bert kenndi honum að synda, og seinna kenndi ann honnm að róa, og seinni hltita dags mæltist Felix DU °Lrðið Íafnaö til þess, að hann kæmi út, að róa í bátn- um hennar Fay'e. 18 leir, eins og að fá hanu, til að þykja gamaD að þeim störfum, eem aldri hans hæfa. Daglega læt eg bann fara með mér út á ána, til að kenna honum að róa. Jeg kenni honum og sund og hefi beðið hr. Harley; að gefa honum reiðhest svo að hann geti orðið duglegur reiðmaður. En árangurinn er lítill, þar sem honum stendur á sama um allt. Hann rær, þegar ]eg læt árarnar í höndurnar á hon- um, syndir, þegar jeg hrindi honum í vatnið. En hvorttveggia er honum óljúft, og þykir mér það leitt. Hann er svo magur og veiklaður, að eg býst ekki við, að hann verði langlífur, en líkamsæfÍDgar, og hreint lopt, vona eg, að auki hoDum lifsþrek. I bóklega náminu eru framfarir hans miklar, eink- um hefur hann unað af grískunni. Reikuingi hefur hann óbeit á, en mikla ánægju af stýlagjörð, sem og af því, að lesa skáldskap. Öðrum námsgreioum, sem óskemmtilegri eru, vona eg að hano hneigÍ9t að síðar. FrA Archer: Svo nefnist ráðskonan, og á lýeing hr. Barstone's ágætlega við hana. Hún er alvarleg, fölleit, gerðarleg, og tranar sér lítt fram. Hún vinnur verk sitt í kyrþey, og hefi eg eðeinsr skipzt á við hana fáum orðum, enda kemur hún sjaldan nálægt herberginu, sem eg, og Felix, erum í, þog\r kennsl- an fer fram. Tvisvar, eða þrisvar, hefi eg veitt því eptirtekt, að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.