Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Blaðsíða 7
Þjöbvtl.j INt» 43 XXLY., 10.—11. Haun var fæcldur að Eyði á Langa- nesi í Norður-Þingeyjarsýslu, og voru for- eldrar hans: Daníel Jonsson og Helga Eymundsdbttir. — Helgi sálugi kvæntist er hann var 29 ára að aldri, og gekk þá að eiga Friðriku Jakobínu Sætnundsdótt- ir frá Heiði á Langanesi. — Bjuggu þau síðan t.nttngu ár á Langanesinu, og sjö árum siðar fluttu þau til Vesturheims. í Vebtuiheimi d> öUJu þau á ýmsum stöðum, og siðast hjá Onnu, dótt- ur sinni, og Daða Jónssyni, manni henD- ar. — ÖDnur börn þeirra hjóna sem nú lifa, eru: 1. Daníel, ókvæntur maður að Gardar. 2. Sœmundur, kvæntur Egilsínu Halldórs- dóltur. 3. Pbrdís, gipt Gunnari G. Pálssyni, og 4. Ouðbjörg Octav'ia, gipt Sigurbirni Frið- björnssyni, og búa þrjú hin síðast nefndu í Swan B.iv- erdalnum i Manitoba. Helgi sálugi DaDÍeJsson hafði verið blindur siðu9tu tutcugu ár æfinnar. I Kaupmannahöfn andaðist i janúar- mánuði þ. á. Agust Olavsen, vezlunarstjóri Duusv< rzlunar. Ágústheitinn hafði þjáðst af langvinnu beilsuieysi; áður en hann audaðist. 19. febrúar síðastl. andr.ðÍ9t að stað í Grindavik síra Brynjblfur Gunnarsson, 59 ára að aldri, fæddur í Kirkjuvogi í Höfnum i GullbrÍDgusýslu 24. nóv. 1850. Foreldrar hans voiu: Gunnar Halldörs- son og Halldöra Brynjólfsdöttír, prests Sívertsen’s á Útskálum, og bjuggu þau í Kotvogi í Höfnum. — Brynjólfur lauk stúdentsprófi 1873, og tók embættispróf á prestaskólanum 1875. — Vígðist hann siðan sama árið, sem aðstoðarprestur sira Sigurðar Sívertsen á Útskálum, og var síra Sigurður móðnrbróðir hans. Eptir lát sira Sigurðar Síverteen’s (f 24. maí 1881) gegndi síra Biynjólfur Útskálaprestakalli til fardaganna 1888, en bjó siðan á búi sínu í Kotvogi, udz hann árið 1894 fókk veitÍDgu fyrir Stað í Grinda- vik. Síra Brynjólfur Gunnarssón var kvænt- ur Helgu Ketilsdóttur, Ketilssonar í Kot- vogi. — Dóttir þeirra var Vilborg (f 1909) sem gipt. var Júlíusi Einarssyni, útvegs- bóndi í Grindavík. Síra Brynjólfur heitinn var stillingar- maður, og mun hafa verið vel látÍDn hjá eóknarmönnum sínum. — 6. des. síðastl. andaðist að Höfða á Höfðaströnd i Skagafjarðarsýslu Sveinn Sigvaldason, er um þrjátíu ár bjó að Mið- mói í Fljótum i Skagafjarðarsýslu, og var hann á sjötugasta aldursári, er hann and- aðist. Hann var kvæntur Þuríði Guðmunds- dóttur, er lifir hanD, og varð þeim alls fimm barna auðið, og eru þessi tvö á lífi: 1. Jön, bóndi á Höfða, og 2. Ingibjörg, gipt kona i Reyjavík. Seinasta ár æfi sinnar dvaldi Sveinn sálugi að Höfða, hjá Jóni bónda syni sínum. Aðfaranóttina 27. febr. siðasti. andað- ist í Klinton í Bandaríkjunum Kristján læknir Jönsson frá Ármóti. Kaupmaður Geir Zoéga í Reykjavik er kvæntur systur hans, og barst bonum símskeyti v m fráfall hans. Kristján læknir Jódssod var fæddur 14. nóv. 1862, og varð stúdent 1884. — Að lokrm prófi á læknaskólanum 1888, var hann í tvö ár skipslæknir á útflutn- ing kipi, er fór milli Danmerkur og Araer- iku, en settist siðan • að sem læknir í Klinton i Bandaríkjunum, og var yfir- lækDÍr á sjúkrahúsi þar í all mörg á. REYKJAYÍK 4. niarz 1910. Aftaka storinur 28. f. m. annars meinlans veðrátta. Þilskipin eru nú sem óðast að týja sig, og leggja af stað héðan til fiskiveiða fyrstu dagana í marzmánuði. Hefur verið fagurt, að líta út á höfnina nokk- ur undanfarin lrvöld, og s.iá öjl skipin ljósum prýdd. A bæjarstjórnarfundi var nýlega samþykkt, að reyna að fá vanan slökkviliðsmann frá Kaup- mannahöfn hingað til bæjarins í því skyni, að koma nýju skipulagi á slökkviliðið. Brunamálanefndinni var og falið ad íhuga, hvort eigi væri heppilegt, að leggja bi unasíma um bæinn, og fjölga eptirlitsmönnum, og láta næturverði hafa lykla að brunahönum og slökkvi áhalda. húsum. f 11. þ. m. andaðist hér í bænum ekkjan Sigríður PáJsdóttir, 67 ára að aldri. Hún var áður gipt Benedikt beitnum Páls- 21 fseða, og datt rnér þvi í hug, að sýnin væri yfirnáttúrleg. En evo hvarf ijósið snögglega, og sást eigi aptur, þó að jeg biði etundarkom. Jeg rita þetta í vaeabókina mina, og ætla að spyrj- ^st fyrir urn það í fyrramálið; hver verið hafi svo seint a ferli i vestur útbyggingunni. IV. KAPITULI. Lœrisveinarnir. Af framan skráðum útdrætti úr vasabók Gilbcrt’e er Ijóst, hversu lífi þans j klaustrinu var varið. Margt olli honum áhyggju, en skyldur sínar van- v»kti hann þó eigi. Kennslustörfin féllu honum og hvergi nærri, eins ^8) eins og hann hafði búizt við, og olli því lunderni laarisveinanna. Þeir voiu tveir, þvi að Fay naut Kennslunnar einn- '$) þó að faðir hennar hefði heldur haft á móti því, og bótti Tresham vænt uro það, þvi að það ýtti undirFelix Secn. Var fremur latur, ekki sízt að því er snerti reikn- 1Dginn, landafræðina og latínuna. C:rlpðilegt var það, að Felix var nú farinn að kunna vel Vlð úti. Gilbert kenndi honum að synda, og seinna kenDdi ann honum að róa, og seinni hluta dags mæltist Felix U °rðið jafban til þess, að hann kæmi út, að róa í bátn- um hennar Fay’s 18 leir, eins og að fá hanu, til að þykja gaman að þeim störfum, sem aldri hans hæfa. Daglega læt eg bann fara með mér út á ána, til að kenna honum að róa. Jeg kenni honum og sund og hefi beðið hr. Harley; að gefa honum reiðhest svo að hann geti orðið duglegur reiðmaður. En árangurinn er lítill, þar sem honum steodur á sarna um allt. Hann rær, þegar jeg læt árarnar í höndurnar á hoD- um, syndir, þegar jeg hrindi honum i vatnið. En hvorttveggja er honum óljúft, og þykir mér það leitt. Hann er svo magur og veiklaður, að eg býst ekki við, að hann verði langlifur, en líkamsæfingar, og hreint lopt, vona eg, að auki honum lifsþrek. í bóklega Dáminu eru framfarir hans miklar, eink- um hefur hann unað af grískunni. Reikningi hefur hann óbeit á, en mikla ánægju af stýlagjörð, sem og af því, að lesa skáldskap. Öðrum námsgreinum, sem óskemmtilegri eru, vona eg að hann hneigist að síðar. Frú Archer: Svo nefnist ráðskonan, og á lýsing hr. Barstone’s ágætlega við hana. Hún er alvarleg, fölleit, gerðarleg, og tranar sér lítt fram. Hún vinnur verk sitt í kyrþey, og hefi eg aðeins skipzt á við hana fáum orðum, enda kemur hún sjaldan nálægt herberginu, sem eg, og Felix, erum í, þog^r kennsl- an fer fram. Tvisvar, eða þrisvar, hefi eg veitt því eptirtekt, að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.