Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1910, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1910, Blaðsíða 2
46 Þ.TÓÐVII-jINN, XXIV., 12. varðist hann í 38 daga í húsi sínu í París en varð að lokum að gefast upp, og var síðan dæmdur í 10 ára fangelsi. Þegar mikla vatnsflóðið úr Signu gekk ný skeð í París, rókst ungum vaskleika manni, að bjarga 70 mÖDnum frá drukko- un,og tókuýmsir sig'pví sainan um aðhalda booum veizlu í viðurkenningarskyni, og fóru þess á leit við stjórnina, að honum væri veitt heiðursmerki, og tók stjórnin því vel; en er tii kom, fórst það þó fyrir, með því að uppvíst varð, að honum hafði verið refsað sex sinnum fyrir innbrots- þjófnað, og var honum því i stað heið- ursmerkis, veitt peningagjöf, svo að hann gæti byrjað einhverja heiðvirða atvinnu. Þýzkaland JafDaðarmenn héldu fund í borginni Frankf’art am Mein 18. febr. þ. á. og eptir fundinn sló i bardaga milli borgarmúgsins annars vegar, en lögreglu- manna hÍDS vegar. Varpaði rnúgurinn grjóti og hagnýtti skammbyssur, og urðu 400 sárir, ineira eða minna. — — — Rússland, Eússneska keisarafrúin er sögð vera mjög veik, og hyggur alla sitja um líf sitt, keisarans og barna sinna. Við þingkosningar, sem nýlega eru um garð gengnar á Finnlandi, voru kosn- ir 15 kvennmenn. — — — G-rikkland. Nýlega hefur Georg kon- UDgur náðað Jypaldos,og liðsforingja þá, er ásamt honum tóku þátt í uppreisnar- tilraunuDiim 29. okt. f. á., en áskilið var þó, að þeir dveldn erlendis í þrjú ár. Mælt er, að kosningar tU þjóðfundar- , ins fyrirhugaða muni fara fram seint í næstk. aprílmánuði, en þjóðfundurinn þó eigi taka til starfa, fyr en 1. okt. þ. á. Fóiag liðsforingja er enn all-uppivöðslu- samt og hafa geogið sagnir um það, að það myndi ætla sér að handsama helztu stjórnmálamenn, og sumir vænta borgara- styrjaldar, er minnst varir, og verður sjó- liðið þá mest, uiegnis annars vegar, en landherinn á rnóti. Sumir telja líklegt, að Georg konung ur muni segja af sér konungdómi, og verði sooar-soDur hans, sonur krónprÍDZ- ins, þá til konungs tekinn, og nefudur Georg II. — Kvað þessi og hafa verið fyrirhugan flliðsforingja félagsinsu, ef það j hefði eigi fengið þeirri kröfu síddí fram j gengt. nð stefnt yrði til þjóðfundar. Sakir yfirgangs „liðeforingja-félagsins^ hættu blöðin um hríð að koma út, en I I byrjuðu þó brátt aptur að koma út, með því að svo samdist, að „liðsforingja íélag- ið“ hefði mann á skrifstofu hvers blaðs, til að athuga hvað preDta ætti. Ymsir liðsforingjar í griska hernum kvað vera giunaðir um, að hafa svælt uodir sig fé, svo að milljónurii skiptir. Mælt er, að 208 menn hafi orðið gjald- þrota i Aþenuborg ný skeð á hálfsmán- aðartíma, og stafar það að líkindum tals- vert af því, hve ófriðvænlegar horfur eru innan lands, og jafn vel*búist við, að í ófrið kunni að slá við Tyrki, út af Krít- eyjarmálinu. Eigi hefur Typaldos líðsforingí farið úr landi, svo sem áskilið var, er hann var náðaður, heldur hefst hann viðiAþonu- borg, ef ske kynni, að eittlyvað gerðist þar tiðinda. Stórveldin hafa hótað Kríteyingum, ! að senda her í land á Krit, ef þeir gjör- j ist svo djarfir, að senda fulltrúa á þjóð- j þing Grikkja á komandi hausti.--------- Bandaríkin. Ekki hefir enn vitnast, j hvar dr. Coolc er niður komÍDn. — Yar j um eitt skeið í aluiæli, að hann væri á j heiisuhæli í Schoenburg i Wúrtemburg j á Þýzkalandi, og þustu þá fjörutíu blaða- j rnenD þaDgað; en þá var Cook þar hvergi, í enda síðar mæit, að hann væri í Suður- j Arnrriku. Nú er ákveðið, að Peary leggi af stað í suðurheimsskautsleit, áður en langt um i líður. og fer hann þá för á skipinu i nRooseveltu. — — — i Chili Eimskipið „Lucíau, er var á | leið frá Ohili, eöa átti þar heiina, strand- ; aði Dýskeð í Magellan-sundinu, sem er milli EldlaDdsins og suðuroddans á Suð- ur-A.meríku, og drukknuðu 51, en annað eimskip, sem þar átti leið um, bjargaði 205. — Um f’orlög 88 manDa, sem eptir urðu á skipinu, er ókunnugt, en eigi ó- sennilegt, að þeir hafi og farizh. Jprcf frd ||júpi. —o — 23. febrúar 15)10. Norðangarður í nær því dagstæðan hálfan nánuð, mAð miklu fjúki og hag- laust yfir alit af sujóþyngslum. Annars var veturinn fremir góður til nýárs, en síðan miklar snjókoarur, en frosthægt rnjöa’. Eptir nýárið var all-góður fisknfli i út- veiðistöðunum, en með Þorra tók fyrir hann, enda sjaldan á sjó gefið. Hagur almeDnings einkum í sjóþorp- unum með lakasta móti; hafa æði-margir þegar sagt sig til sveitar og fjölgar víst óðum verði fiskilaust, til páskanna Litið þykir mönnum hsfa orðið úr fagururælum „ísafoldar1* utn þnð, hve hentugar og hagkvæmar gufuskipaferðir landið fengi með hinum nýju samning- um; sömu kássuferðirnar og meðan Thore sigldi styrklaust og lítur út fyrir að lands- stjórnin liafi látið sig litlu skipta fyrir- komulag ferðanna; verða þesii lOárlöng, með jafn óhaf'andi fyrirkomulagi. Allt er hér með kyrrð og spekt í póli- tikinDÍ að vanda, en ómurinn af látunum syðra berzt þó hingað, en vér Djúp-karlar tökum því öllu með okkar vanalegu ró, og öfundum höfuðstitðion heldur ekkert af hátterni hinna leiðandi manna þar, í þessu svo nefnda bankafargani. Það eitt er víst, að ef Reykjavíkurblöðin, sem mest hafa látið það mál til sin taka, ætlasttil að meDn með meðal-greind og ekki blind- ir á báðutn augum af ílokksotstæki og persónulegu hatri, taki skýrslu þeirra trú- anlega um það mál, þá skjátlast þeiiu-u.ik- illega. Það vantar að vísu ekki, að reyna að innprenta alþýðunni, að öll þes=i læti séu sprottin af einskærri föðurlandsást og umhyggju f’yrir velf'erð landsins og hag bankans, en veiktrúaðir munu margir á þá ættjarðarást og umhyggjusem biitistí réttnefndum götudrengjalátum, þar sem hver segir annan Ijúga því nær hverju orði í þessu máli og afskipti manna af því í ræðu, riti og verki verða að hreio- un og beinum skrípaleik. Hér er engiu tröllatrú á stjórnvizku Björns Jónssonar, en því minni þó á „Lögréttu1*- og „Reykja- víkur“-rit9tjóruLu, ieiguliðurn aDdstæðinga- flokks stjórnarinDar. Þjóðskáldið okkar, Matthías gamli, læt- ur Fjallkonuna segja eÍDhvers staðar, inig minnir yfir einhverjum ritstjóra-ræfli: „Esr hef heyrt slík ókjör af harki og skvaldri sem hávaða i börnum á sjötugs aldri; eg bef hevrt slíkt hvinandi garg og gól gegnum jökul og tindastól.... . .. en sumt, já, sumt var tómt gaspur og gutl, tómt glamur og hringlandi sérplægnisbrutl“. Skyldi Fjallkonan ekki hafa haft á- stæðu til að segja eitthvað líkt þessu um lætin í baDkamálmu siðan i haust? En ekki á nÞjóðviljinn“ eði „Þjóð- ólfur“ hér hlut að máli, þsu blöð hafa hagað sér með fullri skynsemd og viti enda hafa ekki leiguliðar neinnar stjorn- málakliku haldið þar á pennaimm.* Það er i rauu og veru að gjöra gys að heilbrigðri skynsemi íslenzkrar alþýðu, að heimta af henni að hún kveði upp dóm með eða mót stjórninni í |n-ssu máli, eptir skýrslurn blaðanna, sem eru hrein háðung í íslenzkri blaðamennsku, stýlað- ar af hlutdrægni, flokksofstæki og æsingi á báða bóga. Skýrslu bankarmnsóknar- nefndarinnar sjálfrar verður að telja aðal- sönnunargagnið í þessu máli, meðan hún ekki er hrakin með skýrum rökum. Sú skýisla er nú nýkomin tii almannings og er sjálfsagt lesin með athygli um allt land af þeiin mönnum, er kynnast vilja þessu máli af öðru en blaðamoldviðrinu. Að jaf'n órannsökuðu máli, og rnál þetta hefir hingað til verið af alinennÍDgi, hafa áfellis og sýknudómarnir hvort heldur um iandstjórnina eða bankastjórnina, ver- ið sleggjudómar, og álíka veigamiklar eru rstæðnrnar fyrir vantrmst’yfirlýringunum til stjórnannnar. sem vorið er að gÍDna almenning til að undirskrifa. AukaþÍDgi út af bankafarganiDU eru menn hér altnennt móttallnir, telja það ekki svara kostnaðí. Hvort þiugið befir mál þitta til meðf rrðar fáum mánuðutn fyr eða seinna telja þeir rnenn ekki SVO rriiklu rnáli skipta, sem líta riokkurn veg- inn rólega á það, hirium sem hafa það einkurn fyrir augum, að láta það verða stjórninui að falli og langar sjálfa til að koma9t að landspottinum, er hver mán- uðurinn ærið langur. A þeim sannast málshátturinD: „Bráð er barnslund“. Það skiptir mestu fyrir heill og sæmd þjóðarinnar, að hinn endanlegi dómur í þessu máli verði á réttlæti og viti byggð- ur, en ekki bitt, hvort landstjórnin eða baDkastjórnin ber hærra hlut. Þetta þurfa allir góðir menn oggætn- ir að athuga með allri óhlutdrægni og stillingu I ritstjórnai greín í norska blaðinu „Yerdens Gang“, er ræðir um samband Islands og D inmerkur, segir, meðal ann- ar9: „I Danmörku líta roenu væritanlega eigi alvailegum augum á iugl-greinar, er öðru hvoru birtast í stöku norsku blöðum um samdandið rnilli Danmerkur og Is- lands. Olluin þorra alþýðu manna í Noregi kemur eigi til hugar, að blanda sér í það *) Höfundurinn á hér vitanlega að eins við „É>jóðólf“ í ritstjórnartíð hr. Hannesar Þor- steins9onar. JRiMj.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.