Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1910, Blaðsíða 3
XXIV 12. JPjÓB’VIiJiN i . 47 sem Islandi og Danmörku fer á milli, og hefur enga hvöt til þess, að taka í etrenginn rnnð Islendingum, með því að yfirleitt þart eigi að óttast, að Danmörk beiti öðru, en friðsamlegum og mannúð- legum vopnum, að því er til íslands kem- ur. Island mun og óefað eigi hirða um það, að komast í pólitíekt samband við Noreg. Að því er verzlunarsamband snertir, >ill Noregur að sjáltsögðu verða hags- Uiuna aðnjótandi, en því má eigi blanda saman við pólitik, og má sizt af öllu trufla hið prýðisgóða samkomulag. sem í heila öld hefur haldizt milli dönsku og norsku þjóðannau. Greinir i „Verdens Gangu, sem er tal- ið meðal helztu blaða í Noregi, er auð- sjáanlega rituð Dönum til hugarléttis, með því að Dönsk blöð munu hafa fár- azt yfir einhverju, sem birzt hefur í norsk- Um biöðum, að því er til sambandsmáls Vors kemur. í Pœreyjum eru kosningar til lög- þÍDgsins nýlega um garð gengnar, og nrðu úrslitin þau, að kosnir voru: 6 sambauds- flokks menn og 4 sjálfstjórnarmenn. Lögþingsmenn eru alls 22, og eru 14 1 samhandsflokknum, i sjálfstjórnarmenn Og einn utan flokka. Eins og nöfn flokkanna benda á, þá 6r það skoðun þingmanna á því, hversu sambandinu við Danmörku skuli hagað, fiem fiokkaskiptinguiini íæður. ,'%rl{|ili'sjóiiiir barnakennara. I stjórnarnefnd „stvrktarsjóðs harnakennara11 hefur ráðherra 28. febrúar síðastl. skipað Sigurð Jónsson, harnakennara í Reykjavik. Hákarlaveiðar hafa nokkrir Siglufirðingar stundað i vetur k rnótorhátum, og hafði sá báturinn, er bezt hafði aflað, fengið sjötíu tunnur lifrar í öndverðum febrúar. Óveitt prestakali. Staðarprestakall í Grindavík (Járngerðarstaða- Krisuvikur- og Kirkjuvogs-sóknit'j er auglýsttil umsóknar, og er umsóknarfresturinn til 22. apríl næstk. Að því er Kirkjuvogssókn snertir, þjónat' Út- skálaprestur henni, unz þar verða presta skipti. Skip Watlme’s erflngja. Ákveðið er, að skip félagsins „Wathne’s erf- ingjar“ fari í ár 23 ferðir milli íslands og útlanda. Úr Norðnr-Isafjarðarsýslu (’lnn-Djúpinuj er „Þjóðv.“ ritað 10. febrúar þ. á.; „Héðan að frétta fremur gott heilsufar, en alveg jarðlaust, siðan viku fyrir jólaföstu; og nú blindhríð á degi hverjum í meira, en viku, og útlit því harðinda- legt“. Landsíininu slitnaði ný skeð í grennd við Hof i Vopnafirði, svo að símskeyt' urðu eigi send til Austfjarða nokkra daga í öndverðum þ. m. (.mat'z). Leikfimissýning. l’yrir forgöngu Lárusar Ríst, leikfimiskennara, sýndu ýmsir af nemendum aagnfræðaskólans á Akurevri leikfimis-fþróttir opinberlega B. febrú- ar þ. á. Áhorfendur voru unt tvö hundruð, að því er „NorðurlanJ“ segir. Tveir menn slösiiðust ný skeð í Svarfaðardal í Eyjafjarðarsýslu, fengu slæma byltu af skíðum, og lærbrotnaði annat' þeirra. Hr. Sig. Erlindsson, umferðarbóksali, hefur ánafnað berklaveikis- hælinu á Vífilsstöðum húseign sína, sem stendur I við Laugaveginn hér í bænum (Reykjavik). Veðdeildarlán, sem á búseigninni hvílir, tekur j nýi eigandinn að sér. Akureyrarfundurinn. Um þingmálafundinn á Akureyri, sem getið var í 8Íðasta nr. blaðs vors, getur ritstjóri „Norð- urlands11 þess, að fundarboðuninni hafi verið hagað svo, að sjálfstæðismenn fengu að eins sól- arhrings svigrúm til undirhúnings. Á fundinum tjáír hann og fleiri hafa greitt atkvæði með tillögunui; sem samþykkt var, en á kjörskrá eru. Fundarboðeodur voru: Tij'órn prentari .Jónsson, Eggert Laxdal og Magnús Kristjánsson, fyrver- andi alþingismaður. Snjóflóðið i Ytri-Skálavik. Um snjóflóðið í Ytri-Skálavík i Norður-ísa- íjarðarsýslu, sem getið var í síðasta nr. blnðs vors, hafa nú borizt ögn greinilegri fréttir. Það var seinni hluta þriðjudagsins (1. marz) er snjóflóðið rann, og sópaði burtu bœnum Breiða- ból í Skálavík ytri. — Níu menn urðu allsfyrir snjóflóðinu, og hugðu menn í fyrstu, að þeir I hefðu allir týnt lífi, en síðar tókst að ná fimm með lifsmarki úr snjónum, konu ogfjórumbörnum. Þeir, sem létust, voru: Arí Fétursson og Liovisa j Sturludóttir, húshjón á Breiðabóli, og Sigurður I bóndi Quðmundsson á Breiðabóli, og eitt barn bans. Þeir sem síðar náðust með llfsmarki, voru: Jöhanna Hálfdámdóttir, kona Sigurðar bónda Guð- mundssonar, og fjögur börn þeirra. ísfirðingar bafa þegar efnt til samskota til hjálpar eptirlátnum ættmennum þeirra erfórust í snjóflóðinu i Hnifsdal, og má telja víst, að þau samskot verði nú einnig látin ná til þeirra, sem um sárast hafa að binda, eða bágstaddastir eru eptir snjóflóðið, sem hér utn ræðir. 29 öllu hvað þau, og sig, snerti, engu siður on dauðiun Wði vsldið. Inger ábóti sinnti lengi alls eigi þeim orðsveitni taldi hann standa í sambandi við fjandann, og kom þa svo að loknm, að farið var að tala um, að stefna bon- Um fyrir dóm, og láta brenna hann sem galdramann. Ábótanum grömdust mjög þessar ranglátu ásakanir °g einsetti sér því, að hegna fjandmönnum sínum. og sanna sakleysi sitt. Hann hafði veitt þvi eptirtekt, og klausturbræðurn- >r frá einu af næstu klaustruuum komu hingað á nætur- þeli, til þess að komast á snoðir um, hvað hann væri að 8tarfa. Þarna“, sagði Fay, og benti á glugga, sem var á ý^stur-álmunni, hátt uppi, „var ábótinn tíða9t við náms- '^banir um nætur, og gerði tilraunir með ýms læknislyf. Að áliðinni nóttu sá hann þá einhverju sinni and- Slugganum, og réð sér þá eigi fyrir gremju, hratt S'ugganum, og hrynti þeim niður sem á gægjurn var. ^aBn flýtti sér siðan ofan, til að svipast eptir mann- SBtl'1'' Sa *lanl1 blaupa niður að ánni, einsoghaDn nrgSc' s®ri að synda yfir um, til þess að komast til klaust- s’ bar aeni hann átti heima“. Harl n<ran'an heyra, bvernig svo hefir farið“mælti i basðnisleecuui róra. „Náði ábótinn þinn þá njósD- íirmanmnumóK r • , a<Já, hann riáði honum, er hann ætlaði að steypa sér a sund i ána, enda hafði hann einsett sér að ná honum, R^s uð hafa njósnir af fjandmönnum sínum. lr'u strifaðist við á móti, svo að ábótinn varð Ht a 26 „Pabbi!“ mælti Felix, með grátstafinn í kverkunum „Lofaðu mér að vera! Mig langar að heyra söguna!u „Þig dreymir hana þá í nótt! Það er ekki holl saga fyrir þig! Hvað lizt yður, Treiham?1* „Jeg veit ekki vel, hvað segja skalu, svaraði Gil- bert, djarfmanrilega „Einhvern tíma fær Felix að heyra söguna, og því þá ekki cíds núna.J Hann er hraustur drengur, og trúir hvoki á vofur né apturgöngur“. „Það breytist4*, svaraði Fay. „Hann hlýtur að trúa sögunni af hvit-munkinumu. „Þðtta er ekki óskemmtilegt“, mælti Harley, hall- aði sér aptur á bak, og lét aptur augum. „Byrjaðu nú Fay, og láttu blóðið stirðna í æðum vorum af hræðslu“. „Svo voðaleg er sagan nú ekkiu, svaraði Fay. „Þú hlýtur að kunna hana, pabbi." „Eitthvert rugl hefi eg heyrtu, svaraði Harley, „en þar sem eg aldrei hefi séð drauginn, trúi eg ekki sög- unni. — Tómur tilbúningur, barnið gott! Siíkar sögur fylgja öllurn g;ömlum húsurn, þykir eitthvað meira í muDniu. „Jæja“, inæltí Fay „Þá byrja jeg á söguuni: Á. rikisstjórnar-árum Hinriks áttunda, var heimili voit frægt klaustur, og fólk kom hingað úr nálægum og fjariægurn héruðum, til þess að gjöra bæn sína í bænahúsiuu þegar nmnkunum þóknaðist að leyfa það, en það var aðeins við sérstök tækifæri. Konum var eigi leyft það, en sjúkir menn komu langt að til þess að fá bót moina sinoa, og fengu jafnan bæuheyrslu, svo að klausrið fókk mikið orð á sig, og varð stór-auðugt.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.