Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr. BO aur. erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Horqist ýyrir júnimánað- <irlok. ÞJOÐVILJINN. - ~~ 1~ TuTTTJGASTI 08 F J Ó*R T) I ARGANÖUK ='|=_— -- Sím |= KITSTJÓRI SKÚLI THORODDSEN. - Uppsögn skriflei ngild nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. da/ juní- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið M 13.-14. Hjórnarskrárbreytingar o. fl. optir A. J. Johnson. — o— „Þjóðviljinn^ er undantekning frá mörgum íslenzkum biöðum, utu þessar mundir að því ieyti, að hann hugsar meira fram í timanD, en þau, það sýna umræður hans um Stjbrnmál landsins, er hanr hefir smámsatnan birt í vetur. Hann lætur þó vitnast skoðanir sínar, á flestu því er gert er af stjóm landæ ins á yfirstandandi tíma en hann er ekki að tönglast á þeim viku eptir viku, og máDuð eptir mánuð. Sonnilega er það Vegna þes9a, að hnnti að rnestu leyti kemst laus við ílldt ilurnar, er nú eru svo mjög tikjandi i i leDzkri blaðamensku, á þess- ari Sturlungaöld. Vissulega á blaðið þakk- ir skyldar fyrir að rifja upp þau tnál, er hljóta að koma fyrir næsta þing, og hvetja landsmenn til að íhuga þau, og láta í ljósi skoðun sina á þeim „stjórn og þingi t l Jeiðbeiningaru. Auk Sambandsmál&ins — sem ætti að 8'.álfsö"ðii að boinast: ttiro<r mf>ira í o - o áttina til skilnaðar* ef Danir fara ekki nú þegar, að sýna sig likleg til vorða við ]<röíinn s ðacta (ilþings. um !ir<‘ii t kon ungssamband — eru breytingar á stjbrn- ars&lcránni eitt stærsta málið er fyrir ligg- ur. H<‘ppilega var það ráðið, að ráðast ekki í stjórmarskrárbreytingu ásíðastaþingi. — jafovel þó að þessir breytingar þoli mjög litla bið — af þessum ástæðum: 1 að, óhyggilegt og ósanngjarnt hefði verið, að hleypa þjóðinni, út i nýtt kosn- ingastrið.og nýjau kosningakosntað — sem æfiolega hlýtur að vora all-rnikill — á fyrst ári eptir hina afar ströngu og harð- sóttu kosningabaróttu, er háð var 19C8 Miklu hyggilegra, og sunngjarnara frá h\aða hli^ sem skoðað er, að láta hana jafna sig eptir þá orustu, áður en iagt, er út í nýja. 2. að, stjórnarskrárfrum varp það er HafsteÍDSstjórnin lagði fyrir síðasta þing, var i sutnurn atriðum, svo herfilega meingallað, apturhaldssamt og ó- frjólslynt, að neuðsyn hefði borið til, að gorbreytn því, til þess það hefði getað eamrýmst krötum vorrar aldur, en van- eoð að þingig hefði hat't nægan títna til að gera þetta svo vel væri. því þarþarf ) Nu shax ætti þjiðin nð fara að búa sig undir skilnad. Hún getur ekki annað en qrœtt við það, hvort sem til hans kemur í framtíðinni eða ekki. Og ekkert er, eptir þvi er nú horfir lík- legra en til hans hl.jóti að koma fyr eðn síðar, Er þá nokkurt vit' í að slú öllu á frest, og tmfast ekkert að. E.EYK.TA VÍR cl(). MATtZ. 19 10. Hyaöa mótorstBinolíu á eg að nota? Hvo t heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hina, er seljandi segir að sé bezt ? ■ Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynsln að tekur allri annari olíu fram, sem sé Gylfle Motor-Petrolemn I rá Skandinavisk-Araerikansk Petroieum A|S Kongons Nytorv 6. KöbenbavD. Ef yður hngar til að reyna Gylfie mótor-steinolíu, mun kanpmaður yðar útvega yður hana. „vel að vanda sem lengi ó að standau, og næstu breytingar á stjórnarskránni þurfa að vera svo víötækar og frjálsleg- ar, að ekki þurfi að hagga við henni í nálægri frámtíð, — nerna ef nauðnsyn bæri til vegni sambands íslands og Dan- merkur. Einhver, sem betur kann við að ráðast að mönnum og málefnum úr skugganum —- einn at þessum mörgu grímnklæddu stigamönnum, sem nú eru uppi á íslandi, og réttnefndir eru þjóð- fóndur — er að fjasa ura það i „Lugr.u ovað stjórnarskrárfrv. Hafsteins stjórnar innar hatí veriö frjálslegt. Gætum nú að hvað hæft er í þessu hjali. Eptir því, átti eklci að færa niður, a'idurstakmark til kosninga, eða kjörgengis minnstu vitund. Skýrt tekið fram að aldurstakraarkið skyldi vera 2B ór, til kosninga,og 30 ár til kjör- gengis, eins og nú er. Nú er það vitun- legt öllum, að hjá þjóðum, som hmgst eru komnir í frelsis- og mannróttindaátt- ina, þykir þetta óhæfilega háttaldurstak- mark Bandaríkjamenn, öndvegisþjóð heimsins, að því er frelsi, og réttindi snertir, hefur kosningatakmarkið 21 ár, en kjör'geDgi 25 ár (til neðri deildar; 30 ór til efri). Hærra aldurst.akmark en þetta, þykir vera, og er, óþolandi ófrels- ishaft á yngri kynslóðinni, sem á að verða tímans herrar. En þó tók út yfir, að kosningarréttur, og kjörgengi til efri deiidar, skyidi vera btradið við 40 ára aldur. Það er annars mikið að ekki skyldi tekið fram í stjórnaiskiánni, að allir kosn- ingabærir og kjörgeDgir til þeirra deildar skyldu vera orðnir sköllóttir! Eptir því, átti kvonnfólkið að vera rétttaust eptir sem áður, að eins heimilað að réttindi mætti veita bví með lögum — einhvern tín a ef þÍDginu sýriist svo. Nú er hvert ríkið á fætur öðru, að veita kvenrifólki þessi sjáifsögðu róttindi; — því þá ekki að taka ákæðið beint upp i stjórnarskrána, utn leið og henni var breytt. og þannig verða, í tölu þeirra fyrri, er ekki hinna siðustu, nuðoðveita þessi réttiudi? Ekkí hefði það heldur á.tt að spii'a fyrir, að vissa er fyrir þvi að þjóðin er einhuga um, að giöra þenna ! mannjöfnuð. Eptirj«;f, ótti lúterska kirk- an, að vera áfratn þjbðkirhju á Islandi, og rikið átti að styðja hana og vernda og á þá er ekki kærðu sig urn leiðsögn (sem eru víst margir) átti að leggja á, sérstakt gjald tii skóla, ef þeir ekki gátu sannað að þeir tilheyrðu viðurkenndum trúarbragðaflokki i landinu. Það erfrjála- legt þetta og annað eins. Nú á dögum þykir það herfiiegasta ófrelsi, að mega ekki trúa því, er hvrrjum eit um þ^kir trú- iegast, áu þess að vera þvingaður með lagaboði um sérstök pjöld, ef ekki er fúslega lofað að láta tjóðra slg í kredd- j um og kenningum vissrár kirljudeildar ; enda eru flest riki komin það langt, að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.