Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 1
~Verð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnimánað- arlok. ÞJÓDVILJINN. ---- ~~ I- - ^UTTUGASTI Ofl FjÓ'EÐI Á E 9 A N G U B j==|.---------- "= EITSTJÓRI SKÚLI THOROBDSEN. ==|«<ag » Vppsögn skriflej ngild nema komið sé Ul útgef- anda fyrirSO. rfa/ j'úní- mánaðar, og l.rntpandi samhliða uppsöymnni borgi skuld s'tna fyrir bla'ðið M 13.-14. RkYKJAVÍK. 20. MAEZ. 19 10. itjórnarskrárbreytmgar o. fl. nptir A. J. Jóhnson. —o— „Þjóðviljinn- er undantekning frá mörgurn íslenzkum blöðum, um þessar muiidir að því leyti, að hann hugsar meira fram í timann, en þau, það sýna umræður hans um Stjbrnmál landsins, er hann hefir smámsaman birt i vetur. Hann lætur þó vitnast skoðanir sinar, á flestu því er gert er af stjóm lacds- ins á yfirstandandi títna eo hann er ekki að töngla-,t á þeim viku eptir viku, og ruánuð eptir mánuð. Sennilega er það vegna þessa, að hnnn að mestu leyti kemst laus við ílld< ilurnar, er nú eru svo mjög ríkjandi i í leDzkri blaðamensku, á þess- ari SturluDgaöld. Vissulega á blaðið þakk- ir skyldar fyrir að rifja upp þau mál, er hljóta að koma iyrir næsta þuig, og hvetja landsimenn til að íhuga þau, og láta í ljósi skoðun sína á þeim „stjórn og þingi 11 leiðbeiningar". Auk Sambandsmáhim — sern ætti að s;álfsögð;i, "ð beinast moira og rnfira í áttina til skilnaðar* ef Danir fara ekki núþegar, að sýna sig likleg til vorða við kroiinn sðdctii nlþings, uin hreint kon ungssamband — eru breytingar á stjórv- arsskránni eitt etærsta máliðer fyrir ligg- ur. H'ppilega var það ráðið, að ráðast ekkií 9tjórtjarskrárbreytin£uá9ÍðastaþÍDgi. — jafnvel þó ad þessir breytingar þoli mjög litla bið — af þessum ástæðum: i að, óhyggilegt og ósanngjarnt hefði verið, að hleypa þjóðinni, út ínýtt. kosn- ingastrið.ognýiaukosning-ikosntað — sem æfiolega hlýtur að vora all-mikill — á fyrst ári eptir hina afar ströngu og harð- sóttu kosningabarattu, er háð var 1908 Miklu uyggilegra, og sanngiarnara frá hvaða hli^ eem skoðað er, að láta hana jafna sig eptir þá orustu, áður on lagt er út í nýja. '2. að, stjórnarskrárfrum varp það er Hafsteinsstjórnin lagði fyrir siðasta þing, var í sumum atriðum, svo herfile£?a meÍDgallað, aptnrhaldssan.it og ó- frjálslynt, að neuðsyn hefði borið til, að gerbreyt* þvi, til þess það hefði getað eamrýmst krötuin vorrar aldar, en van- seð að þingjð hefði haft nægan tíma til að gera þetta SVQ yo| værj þvi þar þftrf *) N.'i strax BBttj þj,ðin ftfl fara að búa sig undir skilnað. Hún getur okki annað en grœtt við það, hvort sem til lmns ktímul. . f,,(mtíðinni eða ekki. Og ekkert er, eptir því ev nn horfic lík. legra eo til hans bijóti að koma fyr eða síðar. Er |iá nokkurt vit' i að slá ölln á frest, og hafast ekkert að. Hyaöa móíor steinolíu á eg að nota? Hvo t heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hinn, er seljandi segir að sé bezt 9 Auðvitað nota eg þá olín, sem eg veit af eigin reynsln að tekur allri armari olíu fram, sc-m sé Grylfie Motor-Petroleum lra Skandinavisk-Amerikansk PetroJeuin A|S Kongens Nytorv 6. KöbenbavD. Ef yður hingar til að reynn Gylfie mótor-steicolíu, mun karjprnaður yðpr útvega yður hana. rvel að vanda sem lengi á að standau, os, næstu brej'tingar n stiórnarskiánni þurfa að vera svo víðtækar og frjálsleg- ar, að ekki þurfi að hagga við henni i nálægri framtíð, — nema ef nauðniyn bæn til veyni sambands Islands ogDan- merkur. Einhver, sem betur kanu við að ráðaet að mönnum og málefnum úr skugganurn — einn at þessum mörgu grímnklæddu stigamÖDnum, sem nú eru uppi á íslandi. og réttnefndir eru þióð- fóndur — er að fjasH ur.i það i „Lugr." hvað stiórnarskrárfrv. Hafsteins stiórnar- innar hati veriö frjálslegt. ö-ætum dú að hvað hæft er í þessu hjali. Eptir því, átti ekki að færa niður, aldnrstakmark til kosninga, eða kjörgengis minnstu vitund. Skýrt tekið fratn að aldurstakmarkið akyldi vera 25 ár, til kosninga,og 30 ár til kjör- gengis, eins oe; nú er. Nú er það vitan- legt öllum, að hjá þjóðum, sem lengst eru komnir í frelsis- og niannréttiudaátt- ina, þykir þetta óhæfilega háttaldurstak- mark Bandaríkjarnenn, öndvegisþjóð heimsins, að því er frelsi, og réttindi snertir, hefur kosningatakmarkið 21 ár, en kjör'gengi 25 ár (til neðri deildar; 30 ár ti! efri). Hærra aldurst.akmark en þetta, þykir vera, og er, óþolaudi ófrels- isliaft á ynori kynslóðinDÍ, sem á að v^rða tímans herrar. En þó tók út yfir, að kosningarréttur, og kjörgengi til efri deiidar, skyldi vera bundið við 40 ái-a. aldur. Það er annara mikið að ekki skyldi tekið fram ístjórnaiskiánni, að allir kosn- ingabærir og kjörgeDgir til þeirra deildar skyldu vera orðuir sköllóttii! Eptir því, átti kvennfólkið að vera réttlaust eptir sem áður, sð eins heimiiað að réttindi mætti veita í-vi mcð lögum — einhwm tínta. ef þinginu sýriist svo. Nú <-r hvert rikið á fætur ö?ru, að veita kvenDÍólki þessi sjáifVögðu réttindi; — því þá ekki að taka ákæðið beint upp i stjórnarskrána, um leið og henni var breytt, og þannig verða, í tölu þeirra Í3Trri, er ekki hinna síðu4lt, nuðaðveita þessi réttindi? Ekki het'ði það beldur átx að spil'a iyrir, að vissa er fyrir því að þjóðin er einhuga um, að giöra þenaa mannjöfnuð. Hljytirþví, átti lúterska kirk- an, að vera áfram þjbðkirkju á Isiandi, og rikið átti að styðja liana og vernda og á þá er ekki kærðu sig um leiðsögn (sern eru víst margir) átti að leggja á, sérstalá gjald til skóla, ef þeir ekki gátu Sdnnnð að þeír tilheyrðu viðurkenndum trúarbragðaflokki i landinu. Það erfrjáls- legt þetta og annað oíds, Nú á dögurif þykir það herfilegasta ófrelsi, að mega ekki trúi því, er hvcrjum einum þ;>kir trvi- legaBt, áti þess að vera bvingaður meS lagaboði um sérstök pjöld, ef ekki er fúslega lofað að láta tjóðra s!0 í kredd- um í.g kenningum vissrar kirkjudeildar enda eru flest ríki komÍD það langt, að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.