Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 2
50 Þjóðvjljt.vn XXIV., 13.— 14. þau sjá að ríki, og kirkja eiga enga sam- leið saman. Þessi atriði nægja til að sýna, að frelsi það er Hafsteins stjórnarekráfrv. átti að veita, var nær fyrri alda frelsi en frelsishugsjón 20 aldarinnar. Til þess að stjórnarskráin geti samsvarað kröfum vorrar aldar, þarf einmitt að ryðja þess- um ófrelsishnullungum í burt af veginum. Færa aldurstakmarkið niður í 21 ár, og kjörgengi niður í 25 ár. Veita kvenu- fólki jafnrétti, og slíta hlekkinn er heid- ur ríki Og kirkjn eaman, eða i það minnsta ákveða, að það skuli vera mögulegt, með einföldum lögum, eins og neðri deild síð- asta alþingis fór fram á í þingsályktunar- tillögu sinni, um þetta mál. Trúarbragðafrelsi er ekki til, i raun og veru, fyr en rikið er hætt að leggja eyrisvirði, til trúmála. En það getur ekki orðið fyr en ríki og kirkja eru skilin, og vonandi verður þess ekki langt að bíða hér eptir. Þessa setningu ættu íslendingar að taka upp í stjórnarskrá síoa, úr stjórn- arskrá BandamanDa: Enqan þingmann ckul útnefna, til nokkurs borgaraleys em- bœttis er rikið hefir umráð yfir, áður en kjörtímabil hans er útrunnið, og á þingi skal enginn maður eiya sœti, sem embwtti hefir undir yfirráðum ríkisins, meðan em- bœttistimi hans, stendur yfir. Þetta ákvæði kveður hreint á um það, að sýslumenn, yfirdómarar, skólastjórar, og aðrir embættismenn, er þjóðin 1 un- ar af ríkissjóði, tii að gegna ákveðnum embættum, skuli ekki vera leyfilegt, að vera að vastra í þingstörfum, og standu fremstir í pólitisku baráttuuni, — og þar af leiðandi vanrækja embætti sitt, i það minnsta um þingtimann. Islendingar eru búnir að K að kenna nóg á enibættis- valdinu, þó nú væri fyrír það tekið, að því er löggjöiinH snertir. Það segir sig líka sjáifí, að þ ð er öfagt við eðli og tilgang emb.í-'ttanDK, að dómarnr (undir- og yfirdómarar), sem eiga að dsema híut- drægnislaus: uui inál allra landsmaDna, og skól*=rjórar, sem eru yfirkennarar', og i raun og Veru heimilisfeður UDgu kyn- slóðarinnar — sem vitanlega hefir ákveðn- ar stjórnmálaskoðanir — skuli vera leytí- legt, að standa fremstir í þeim málum, er roenn verða heitastir, og ákafastir fyr- ir allra mála Meðan þetta á sér stað, geta landsmenn aldrei borið fullt traust til dómstóla sinna, oer námsfólk hlýtur að bera kala til kcnnara sinna, ef það veit, að p-eir eru ákafir æsingaroenn i stjórnmálum, og þeir hljóta æfinlega að að vera gagnstæðrar skoðunar við sumt af því. Þegar hvorki embættis- eða sið- ferðielega skyldan segír þessum mönnum, að þetu politisk* vafstur þeirra eé gagn- stætt ennb*ttunum, og þegar sumir kjós- endur eru svo óþroskaðir, að vilja gera þessa menn að tvöföldum þ.órjum sínum, þá er nauðsyolegt, að lagastafurinn tiki í taumana. [Framh.J v etur en ekki'. (Svar til „ejálfetæðismanns"). —o— Greininni „Betur en ekki", sem birt- ist í „Isafold" 16. marz þ. á., þarf eigi morgn að svara. Það er alþekkt bragð, sem opt er grip- ið til, til þess að draga úr áhrifum þess, sem oinhverjum þykir óþægilegt i sinn garð, að slá því fram, að persónuleg ó- vild hafi valdið. Til þessa bragðs var þráfaldlega grip- ið,;er „Þjóðv." vítti einhvt,rja af stjórn- aratliöfnum fyrverandi landshöfðingja M. Stephensen,s. I ráðborra-tíð hr. H. Hafstein's var og viðkvæðið satna, er að einhverju var fundið, að aðSnnslurnar ættu eingöngu rót sina að rekja til persónulegrar óvildar. Og nú er brugðið hlífiskildi fyrir nú- verandi ráðherra á sama hátt. „Sjálfstæðismaður1', er ritað hefir grein- ina „Botur en ekki" í ofangreint nr. „ísa- foldar", sér ekki annað ráð væniegra, en að rr-yna að drnga úr áhrifum greinar vorrar: „ Dönsku bankamenni rnir og Lands- bankaraunsóknin", en að fræða alnieQn- ing á þvi, að húe sé skrifuð af persónu- legri óvild. Allir sjá, hvo bandhægt það er, að reyna, að slá vopuin tír höndum annara á þenna hátt. En við slíku verða þoir einatt að vera búnir, sem um eitthvað verða að vaDda, s-tii miðnr fer hjá öðrum. Og það er kunnugt, að í,þeír sem í höggi eiga við einhvern, vilja, að allir líti svo á, sem þeir hafi að öllu leyti á réttu að standa, gaDgi ekkert annað til, en einlæg ást á réttlætinu o, e. frv. Þeir eru þvi opt fljótir til þes^ að grípa til ofangreindra getsaka, sé þeim i einhverju mótmælt, eða telja andtnælin að einhverju öðru leyti gerð í ílluakyni. Slikar aðdróttanir, sem alls ekki mega að neinu leyti draga úr áhuga þeirra, sem um eitthvað þurfa að vanda við stjórn- málamenn, eða aðra, ber þvi að eine að skoða, sem ósvífnislega tilraun til þess, aðvilla almenningi sýn, draga hugamanna frá málefninu, og veikja áhuga þeirra, sem andinælanna þykir mega vænta frá. Annað, Bem höfundi „Isfifoldaru-grein- arinnar verður á, er það, að leggja ákveðna þýðingu í það, að „Þjóðv." haf/ þagað við eiuhverju, sem staðið hafi í „heima- stjórnaru-blöðunum, að því er álit dönsku bankamannanna áLandsbankanum snertir, áður en birt var vottorð þeirra, sem birt var í síðasta nr. blaðs vorp. Vill höfundurinn, að lögð sé einhver ákveðin þýðing í þögn hans, ef hann ein- hvern tíma þegir við einhverju, sem alls eigi er til liaDS beint að ncinu leytiV Auúvita^ vill hann, að sagt sé, eem var. að liann hafl ekkert sagt, og að mörg atvik geti bbfa valdið þvi, atvik, sem öðrum, en honum sjálfum, sé ókunnugt um. IVIenn leiða opt ýmislegt hjá sér, eða segja ekkert um hitt eða þetta, án þess það sé í nokkru ákveðnu skyni gert. En flest er nú farið að gera í ein- hverju skyni, þegar þögnin þarf endilega að hafa verið i ákveðnu skyni, cðanauð- syn þykir til béra, að fara að skýra það fyrir sér, hvers vegna einhver hafí ekk- ert sagt við einhverju, — sem hanD hef- ur þá ef til vill alls eigi heyrt, nó veitt neina eptirtekt. Alls óþarft er böfundi „íiafoldar-4- greinarinnar, að*taka sér grein vora í°síð- asta nr. „Þjóðv." nærri, „sjálfstæðisflokks- ins" vegna. Landsbankarannsóknin, og það, sem af henni hefur leitt, hefur oigi vertð, "og er ekki mál sjálfstœðisflokksins, heldur mál ráðheria. Bankarannsóknamefndina skipiði ráð- herra í síðastl. aprlímánuði, án þess flokk- urinn væri ráða kvaddur í því refni, eða vissi um þá xáðstöfun hans, fyr en hún var uua garð gengin, Það, sem síðar hefur gjörzt, að því er til bankamálsin9 kemur, hefur núver- andi stjórnarflokkur og alls enga ályktun tekið um. Ög sízt verður það talið gert sjálf- stæðisflokknum" til bekknis, né heldur ráð- herra, þó að vottorð dönsku bankamann- anna sé metið eins og það á skilið, og gert var í síðasta nr.\blaðs vors. Að öðru leyti leiðum vér hjá oss, að- svaia grein „sjálfstæðismannsins" í „Isa- fold", ends sýnir hann alls eigi viðleitni á því, að ræða málefnið sjálít, ætlar ó- sæmilegum aðdrótturuim sinum að koma í stað röksemdanna. ----------000^00«'---------- Þingmála:fund:ir. —o--- Norðmýling-ar héldu þingmálafund 28/febrú- ar þ. á. Illviðri var fundardaginn, svo að annar af' |>ingmönnuirj kjördæiiiisins, Johannes sýslumaður Jóhannosson á Soyðisfirði, jrat eígi sótt fundinn, þar sem hann átti yfir fjallveg ao sækja (Fjarð- arheiðina). Sumir fulltrúanna ur hreppunum urðujog veð- urtepptir og|raættu því oigi á fundinum. Avik Jóns alþm. Jónssonar \ Kvanná, wóttu. fundinn því^að eins níu fulltrúari Samþykkt var, með 7 atkv: gogn 2, að skora ,V ráðherra, að boða til aukaþings, svo Jað al- þinpi gæti lagt fulluaðarúrskurð á gjörðir ráð- herra í bankamálinu. Samkvæmt fundarboði síra Björns Þorláks- sonar, alþm. Seyðisfjarðarkaupstaðar, "var jþin;;- málafunduvhaldinn á vSeyðisfirði ló.JmarsjsiðaBtl. Fundar-efnið°var bankamálið, og samþykkti fundurinn, með 55 atkv. gegn 18, yfirlýsingu þess efnis: að bann teldi aðfarir ráðherra í landshankamál- inu óhyggilegar og viðsjárvijrðar, að ena;ir löslegir gæzlustjórar væru nú við bank- ann, þarfsem Kristján Jónsgon, háyfirdómari, hefði þrátt fyviv óraskaðan réttarurskurð, hvorki af landstjórn, né hankastjórn, r.verið viðurkonndur gæzlustjóri. «ð vald'þingsins, oe róttur þess, værraðjvettugi virt, með frávikuingu gæzlnstjóranna, að einveldi það, sem ráðherra hefði tekið sér yfir landsbankanum væri óþolandi. Með d2 atkvæðum gogn 17 var og skorað i

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.