Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Page 2
50 ÞjÓÐVILJT.NN XXIV, 13 —14. þau sjá að ríki, og kirkja eiga enga sam- leið saman. Þessi atriði nægja til að sýna, að frelsi það er Hafsteins stjórnarskráfrv. átti að veita, var nær fyrri alda frelsi en frelsishugsjón 20 aldarinnar. Til þess að stjórnarskráin geti samsvarað kröfum vorrar aldar, þarf einmitt að ryðja þess- um ófrelsisbnullungum i burt af veginum. Færa aldurstakmarkið niður í 21 ár, og kjörgengi niður i 25 ár. Veita kveDD- fólki jafnrétti, og slita hlekkinn er beid- ur ríki og kirkju saman, eða í það minnsta ákveða, að það skuii vera mögulegt, með einföldum lögum, eins og neðri deild síð- asta alþingis fór fram á í þingsályktunar- tillögu sinni, um þetta mál. Trúarbragðafrelsi er ekki tii, i raun og veru, fyr en ríkið er hætt að leggja eyrisvirði, til trúmáia. Ed það getur ekki ( orðið fyr en ríki og kirkja eru skilin, og I vonandi verður þess ekki langt að bíða j hér eptir. I Þessa setningu ættu ísleDdingar að j taka upp í stjórnarskrá sína, úr stjórn- arskrá BandamanDa: Engan þingmann elcul útnefna, til nokkurs borgarateqs em- bœttis er ríkið hefir umráð yfir, áður en kjörthnabil hans er útrunnið, og á þingi skal enginn maður eiga sœti, sem embœtti hefir undir yfirráðum ríkisins, meðan em- bættistími hans, stendur yfir. Þetta ákvæði kvaður hreint á um það, að sýslumenn, yfirdómarar, skólastjórar, og aðrir embættismenn, er þjóðin i un- ar af ríkissjóði, til að gegna áhveðnum embættum, skuli ekki vera leyfiiegt, að vera að vastra í þingstörfum, og standu fremstir í pólitisku baráttunni, — og þar af leiðandi vanrækja ernbætti sitt, í það minnsta um þingtimanD. Islendingar eru búnir að fá eð kenna nóg á embættis- valdinu, þó nú væri fyrir það tekið, að þvi er löggjöiinft snertir. Það segir sig líka sjáift, að þ ð er öfugt við eðli og tilgang emb.ettanDa, sð dómíiror (undir- og yfirdómarar), sem eiga að dæma hlut- drægnislaust um mái ailra. landsmanna, og skólsstjórar, sem eru yfirkennararj og í raun og veru'heimilisfeður UDgu kyn- slóðarinnar — sem vitanlega hefir ákveðn- ar stjórnmálaskoðanir — skuli vera ieyfi- legt, að standa fremstir í þeim málum, er menn verða heitastir, og ákafastir fyr- ir allra mála Meðan þetta á sér stað, geta landsmenn aldrei borið fullt trausb til dómstóia sinna, og námsfólk hiýtur að bera kala til kcnnara sinna, ef það veit, að þeir eru ákafir æsingamenrr í stjórnmálum, og þeir hljóta æfinlega að að vera gagnstæðrar skoðunar við sumt af þvi. Þegar hvorki embættis- eða sið- ferðisiega skyldan segír þessum mönnum, að þetta politisk* vafstur þeirra sé gagn- stætt embættunum, og þegar sumir kjós- endur eru svo óþroskaðir, að vi.lja gera þessa menn að tvöföldum þ,ónum sínum, þá er nanðsynlegt, að lagastafurinn t >ki í taumana. [Framb.J .leiur en ekki‘. (Svar tii „sjálfstæðÍ8manns“). —o— Greininni „Betur en ekki“, sem birt- ist í „Isafold“ 16. marz þ. ó., þarf eigi mörgu að svara. Það er alþekkt bragð, sem opt er grip- ið til, til þess að draga úr áhrifum þess, sem einhverjum þykir óþægilegt i sinn garð, að slá því fram, að persónuleg ó- vild hafi valdið. Til þessa bragðs var þráfaldlega grip- ið,íer „Þjóðv.“ vítti einhvÞrja af stjórn- aratliöfnura fyrverandi landshöfðingja M. Stephensen’s. I ráðhorra-tíð hr. H. Hafstein’s var og viðkvæðið sama, er að erahverju var fuDdið, að aðfinDslurnar ættu eingöngu rót sina að rekja til persónulegrar óvildar. Og nú er brugðið hlifiskildi fyrir nú- verandi ráðherra á sama hátt. „S)álfstæðismaður“, er ritað hefir grein- ina „Betur en ekki“ í ofaDgreint nr. „Isa- foldar“, sér ekki annað ráð væDlegra, en að reyna að draga úr áhrifurn greinar vorrar: „DönskubankamennirnirogLands- bankarannsókuin“, en að fræða almeDn- ing á þvi, að húu sé skrifuð af persónu- legri óvild. Allir sjá, hve handhægt það er, að reyna, að slá vopnin úr höndum annara á þenna hátt. En við slíku verða þeir einatt að vera búnir, sem um eitthvað verða að vanda, sítri miður fer hjá öðrum. Og það er kunnugt, að jþeir sem í I höggi eiga við einhvern, vilja, að allir j líti svo á, sem þeir hafi að öllu leyti á réttu að standa, gaDgi ekkert annað til, I en einlæg ást á réttlætinu o. e. frv. Þeir eru því opt fljótir til þess að grípa til ofangreindra getsaka, sé þeirn i einhverju mótmælt, eða telja andmælin að einhverju öðru leyti gerð í illu skyni. Slíkar aPdróttanir, sem allsekki mega að neinu leyti draga úr áhuga þeirra, sem um eitthvað þurfa að vanda við stjórn- málamenn, eða aðra, ber því að eins að skoða, sem ósvífnislega tilrauD til þess, aðvilla almennÍDgi sýn, draga hugamanna frá málefnÍDu, og veikja áhuga þeirra, sem andmælanna þykir mega vænta frá. ADnað, sem höfundi „Issfoldar“-grein- arranar verður á, er það, að leggja ákveðna þýðingu í það, að „Þjóðv.“ hafi þagað við einhverju, sem staðið liafi i „heima- stjórnar“-blöðunum, að þvi er álit dönsku bankamannanna á Landsbankanum snertir, áður en birt var vottorð þeirra, sern birt var í síðasta nr. blaðs vors. Vill höfundurinn, að lögð sé einhver ákveðin þýðing í þögn hans, ef hann ein- hvern tíma þegir við einhverju, sem alls eigi er til hans beint að neinu leyti? Auövita> vill hann, að sagt só, sem var, að hann ha.fl ekkert sagt, og að mörg atvik geti hafa valdið þvi, atvik, sem öðrum, en honum sjáifum, sé ókunnugt uin. Menn loiða, opt ýmislegt hjá sér, eða segja ekkert um hitt eða þetta, án þess það sé í nokkru ákveðnu skyni gert. En flest er nú farið að gera í ein- hverju skym’, þegar þögnin þarf endilega að hafa verið í ákveðnu skyni, eð.i nauð- syn þykir til béra, að fara að skýra það fyrir sór, hvers vegna einhver hafi ekk- ert sagt við einhverju, — sem harra hef- ur þá ef til vill alls eigi heyrt, nó veitt neina eptirtekt. Alls óþarft er höfundi „ísafoldar“- greinarinnar, að.’taka sér grein vora íjsíð- asta nr. „Þióðv.“ nærri, „sjálfstæðisflokks- ins“ vegna. LandsbaDkarannsóknin, og það, sem af henni hefur leitt, hefur oigi verið, 'og er elcki mál sjáifstœðisflohhsins, heldur mál ráðherra. Bankarannsóknarnefndina skipaði ráð- herra í síðasrl. aprlímánuði, án þess ftokk- urinn væri ráða kvaddur í því rcfni, eða vissi um þá ráðstöfun hans, fyr en hún vnr um garð gerigin, Það, sem síðar hefar gjörzt, að því er til bankamálsins kemur, hefur núver- andi stjórnarflokkur og alls enga ályktun tekið um. Ug sízt, verður það talið gert, sjálf- stæðisfiokknum“ til bekknis, né heldur ráð- herra, þó að vottorð döDsku bankarnann- anna sé metið eins og það á skilíð, og gert, var í síðasta nr.’blaðs vors. Að öðru leyti leiðum vér hjá oss, að- svaia grein „sjálfstæðismannsins“ í „Isa- fold“, enda sýnir hann alls eigi viðleitni. á því, að ræða málefnið sjálft, ætlar ó- sæmilegum aðdróttumirn sínum að koma í stað röksemdanna. ——<oo^oo*-------- Þingmála:fun d:i r. —o— Norðmýling'ar héldu þingmálafund 28/febrú- ar þ. á. íllviðri var tundardaginn, svo að annar af þingmönnum kjördæmisins, Jéhannes sýslumaður Jóbannesson á Seyðisfirði, gat eigi sótt fundinn, þar sem hann átti yfir fjallveg að sækja (Fjarð- arheiðina). Sumir fulltrúanna úr hreppunum urðuþg veð- urtepptir ogjraættu því eigi á fundinum. Auk Jóns alþm. Jónssonar á Ilvanná, sóttu fundinn því^að eins níu fulltrúar. Samþykkt var, með. 7 atkv: gegn 2, að skora ú ráðlierra, að boða til aukaþings, svo Jað al- þingi gæti lagt fullnaðarúrskurð á gjörðir ráð- herra í bankamálinu. Samkvæmt fundarboði síra Björns Þorláks- sonar, alþm. Seyðisfjarðarkaupstaðar, ‘var Jþing- málafundurhaldinn á Seyðisfirði lb.Smarzjsíðastl. Fundar-efnið°var bankamálið, og samþykkti fundurinn, með B5 atkv. gegn 18, yfirlýsingu þess efnis: að hann teldi aðfarir ráðherra í landsbankamál- inu óhyggilegar og viðsjárverðar, að engir löglegir gæzlustjórar væru nú við bank- ann, þa.r|sem Kristján Jónsson, iiáyfirdómari, hefði þrátt fyrir óraskaðan réttarúrskurð. hvorki af landstjórn, né hankastjórn, (verið viðurkenndur gæzlustjóri. «ð vald*þingsins. os réttur þess. værijaðjvettugi virt, með frávikuingu gæzlustjórantia, að einveldi það, sem ráðherra hefði tekið sér yfir landshankanum væri óþolandi. Með 42 atkvæðum gegn 17 var og skorað k

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.