Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 3
XAIV 13,—14. f’jÓÐVILJjiNK. 51 ráðherra, að kveðja, til aukaþings, og loks, með 35 atkv. gegn 11, lýst vantrausti á stjórn ráð- lerra. Þingmaður kjördæmisins, síra Björn Þorláks- son, greiddi eigi atkvæði með ofangreindum til- lögum. Ný bók. —o— Timarit kaupfélaga og samvinnufélaga. — Ritstjóri Sigurður Jónsson. — 111. hepti 'þriðja árgangs. - Akureyri 1909. — 216 j bls. 8vo. i Enn fremur er timaritinu grein um j „verzluaog8amvinnufélftgsskapáriðl909", J eptir S. J, „Pistlaru um smákaupmenn o. fl., eptir Jón Jónsson, Gauta, skýrslur ýmis konar, um kaupfélagsskap o. fl. Kostur væri það, að gceinarnar í tíma- ritinu væru eigi eins margorðar, eins og sumar þeirra eru. Menn lesa fremur greinar, sem eru stuttir, og með tíðum málsgreinaskiptum en þær sem laDgar eru, og þreytast þá síður við lesturinn ZSH Stjórnarskrárbreytinga greinin, 6pt- ir Ai J. Johnsoii, landa vorn í Vesturheimi, gat eigi komið öll í þessu nr. blaðs vors, og birtist niðurlag hennar því að öllum líkindum í næsta baði. Þegar greinin er öll komin í blaðinu, mun- um vér, þyki oss ástæða til þess, gera nokkrar athugasemdir við einstök atriði greinarinnar. ötjórnarskrármálið er eitt þeirra mála, sem næsta alþingi tekur til meðferðar, og því mik- ils varðandi, að það sé rætt sem ýtarlegast frá i ýrasum hliðura. Háar lífsábyrgðir. í þessu hepti tímaritsins er byrjun á j ritgjörð um vöruvöndun, eptir S. J. — ! Telur hann þekkingarskort baga mjög í j þessu efni, og bendir á, að heppilegt, I væri, að „samvinnufélögin" hér á landi j sendu við og við mann til útianda, tii • að kynnast sem bezt kröfum kaupand- j anna. — Rjómabúunum sé það engan j veginn um megn, að kosta saroeiginlega j einn mann til utanfaiar svo sem þriðja : hvert ár, til þess að kynna sér srnjör- j framleiðsluna í Danmörku, og markað i smjörsins á Englandi. Sláturfélögin vill hann og, að hafi J mann í förum, til að annast um vörur I sínar. Þá bendir ham> og á flokkun vöru eptir gæðum, o. fl. í sambandi við þetta mál, bendir hann °g á, að nauðsynlegt sé, að friða rjúpur Jeugu^ eo nú er gert, og að n innsta kosti ú'ánuði lengur að haustinu, eða fram í roiðjan október. jjlorska eimskipið. „Flora", sem faiið hetír nokkrar ferðir milli Noregs, Færeyja og Islands, tvö undanfarin ár, heldur ferðum þessum áfram í ár. Skipið fér frá Bergen í Noregi, og kemur hér á landi fyrst við á Séyðisfirði fer síðan norður um land, og alla ieið til Roykjavíkur. Komudagar „Floru“ til Reykjavíkur eru: 13. ]úni, 13. iixlí, 13. ágúst, 13. sept,, 13. okt. Burtfarardaga: skipsins irá Reykjavík eru: 1(3. jimí„ 1(3. júli, 1(3. ágúst, 1(3- se ]>t 1(3. oltt. Eins og mörgum mun minnisstætt, hreppti „Flora" verstu veður í síðastu ferð sinni árið, sem leið, út undan norð- vesturkjálka lands vors, og varð þá fyr- ir nokkruin skemmdum, sem nú hafa ver- ið bættar. Jafn framt hefir og tækifærið verið notað, til þess að eetja nýjan gufukatil í skipið, og setja upp raflýsingar-áhötd. Nauösyn lífsábyrgðar. —o— Fi'ú Neteher í Ohieago, eigandi einnar stærtu verzlunarinnar; Boston-búðarinnar, (Boston Stóre) hefir nýlega keypt sér lífsábyrgð, er nomur einni milljón dollara. Frú Netchor hofur þvi tryggt líf sitt hærra, en nokkur önnur kona í Bandarikjum, enda varð hún að kaupa lífsábyrgðina í 8. stærstu lífsá- byrgðarfélögunum. því að ekkert félag má gefa út svona hátt lí fsábyrgðarskírteini fyrir eina manneskju, Fjölda margar aðrar konur hafa keypt lífs- ábyrgðir, er nema 100 þús: doll. og jafnvel hálfri milljón. Hæst líftryggðir karlmenn í Bandaríkjunum eru: .Tohn Vanamaker í New York, og sonur hans Rodman Vanamaker, þeir bafa tryggt sig fyrir tvær milljónir hvor, Næstir þoim eru: George W. Vanderbilt í New York, og Jobn W, Maek í Philadelpbia, er tryggt hafa lif sitt fyrir hálfa aðra milljón bvor. Tíu Chicagobúar hafa keypt lífsábyrgðir er nema einni milljón fyrir bvern þeirra og fjöldi margar lifsábyrgðir, er nema frá 250 þús. til 750 þús. dollara. 41 iim i bókasafnsherbergið, buuð hann henni góða uótt, og bar leiðinda svipinn utan á sér. Hann hefði miklu fremur kosið, að vera kyrr í aln- um, og hlusta á glaðlegar ræður tmgu stúlkunnar, en að sitja undir þreytaDdi ræðum Harley’s, um gamlar bækur og sjaldgæf bandrit. En haDn gat eigi hatnað boði húsráðsnda, og varð því að afsala sér Paradísarvistinni. Til allrar hamingju var Harley önugur, og þreyttur og sat því eigi lengi að samræðum við gest sinn, og heim- iliskennarann. Leið því eigi á löngu, unz þeir voru seztir í dag stofu Gilbert’s, og ásettu sér að spjalla ögn samaD, áður en þeir færu að hátto. „Nú, hvernig líkar þér staða þín, Tresham?“ spurði Barstone nptur, með því að hann hafði engu svarað spurn- ingu hans í fyrra skiptið. „Það er nú það, sem eg er einmitt að velta fyrir méru, evaraði Gilbert, og tottaði drjúgum pipuna eína. „Sem þú ert að velta fyrir þér?u mælti Barstone, °g fór fiDgrunum um hárið á sér. „Ertu í vafa urn ann- eins! Þú átt heima á faliegu, gömlu herrasetri, hjá ^snni, sem vill hafa gott á borðum. —Þú hefir yfirfljót,- at>legau tima, til þess að fást við bókmenDtaleg stört', ^aglega stúlku, til að horfa á, á hvaða tíma dagins, sem <,r> Hvers óskarðu þér frekar?“ „Það er nú einmitt þaðu, mælti Gilbert, hlægjandi nÞað Pr laglega. unga stúlkan, setn bakar mér áhyggjur. ^ Ln af bréfimi þínu, Barstono, sé eg, að þú fellir huga 1 flennar, og því vil eg ekki leyna þig þessu; en--------u 81 0 fjúkandi vondur, og þrýsti svo fast að hálsinum á hon- nm, að munkurinn kafnaði að lokum, og hné dauður til jarðar. Svo kraup hann niður, til þess að sjá framan í dána rnanninu. Það var þá sonur han9u. „Sonur baDs?u mælti Gilbert, forviða. „Það var leiðinlegur endir — En hvernig stóð á því, að sonurinn fór, til að fá njósnir af föður sinum?u „Hann vissi ekki, að ábótinn var faðir hansu, svar- aði Fay, „eDda hafði ættingi hans, sem uppalið hafði börn- in, gefið þeirn nafn sitt, og ekki skýrt þeim frá foreldr- um þeirra. Sonurinn fetaði i fótspor föður 9Íns, og gekk í klaust- ur, sama klaustrið, er breitt hafði út fyr greindan orða- sveim um hvítmunkinnu. „Hvernig gat ábótinn þekkt son sinn aptur, er svo tnörg ár voru liðin?“ „Hann þekkti hann á því, hve likur hann var kon- unni hans sálugu“, svaraði Fay. „Svo er mi þaðu, svaraði Harley háðslega. „Inger gramdist svo mjög glæpurinn“, mælti Fay enn fremur, „að hann kastaði sér í fljótið, og þar fundust lík þeirra feðganna morguninn eptir. Málið vakti mikla athygli. Þeir voru jarðaðir, og smám sainan gleymdist sorg- ar-atburður þessi, enda var mönnum ókunnugt um, hve nákomnir þeir höfðu verið. Nafn Ioger’s varstrikaðút af nafudikrá klaustuisins, tneð þvi að hanu hafði verið við galdra, og morð, riðinn

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.