Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 5
XXIV., 13.-14. ÞJéá vílj ittÁ Slnialíru tíl Súaap.dofjarðar, og or áformað, að hún liggí úr Dagverðardal í Eyrarhreppi. Að því er snertir slciptinqu Mosvallahrepps i tvö hreppsfélög, þótti sýslunefndinni málið eigi nsegilega undirhúið, og vildi þvi eigi voita henni 'Oieðmæli sín. Heimilað var Súgfirðingum, að taka 1500 kr. lán, til þess að koma á fót fræðslustofu í hreppnum. Að því er snerti tiliag það, er sýslufélagið greiddi til Vestfjarða-símalínunnar, var álvktað, að ;fara þess á leit, að Ján það, er sýslufélagið iékk í greindu skyni úr landssjóðinum, yrði «ptirgefið. Mœlt er með þvi, að aukapósturinn, sem fer niiIliÞingeyrar og Haukadals, væri látinn fara alla leið til Keldudals, sem og að aukapóstur yrði látinn ganga til Haukadals, er þurfa þykir, eptir komu póstskipanna til Þingeyrar. Kosin var nefnd, til að semja skipulagsskrá | fyrir „minningarsjóð G-uðm. Ag. GuBmundssonar j frá Mýrum í Dýrafirði11, er ekkjan Guðný heitin j 'Guðmundsdóttir á Mýrum hafði stofnað i arf- [ ileiðsluskrá sinni, Að öðru ieyti voru á fundinum rædd yms reikningsmál o. f 1., svo sem venja er á sýslu- nefndum. -Snjðllóð valda skemindum. :3. marz þ. á. féll snjóflóð úr Kirkjubólshlíð- tnni i Skutilsfirði, og hraut fjárhús, og heyhlöðu, á svo nefndum Naustum í Skutilsfirði, gengt ísafjarðarkaupstað; Af fjórtán kindum. sem i fjárhúsinu voru, drápust átta, en sex náðust með lífi. — Snjóflóð féll og nýskoð að Gelti í Súganda- firði, og sópaðí burt tveim sjávarhúsum, er þar voru, og nokkru af fiski, sem þar var geymdur ®nn iini snjðflóðið i Hnifsdal. Auk þeirra nitján manna, er fórust í snjóflóð- lnu mikla i Hnífsdal 18: febrúar þ. á., andaðist einn þeirra er meiðsli hiaut, Vigíús að nafni, aonur Tómasar heitins Jíristjánssonar, er var emn þeirra, er snjóflóðið hanaði: Hitt fólkið, er meiðsli hlaut, vsi'r á bata vegi, o talið úr iifshættu, ei síðast fréttist. Eignatjónið, sem snjóflóð þetta olli, telur hlaðið „Vesiri11 muni nema um tiu þúsundum króna. Lik tveggja barna, er í snjóflóðinu fórust (Guðbjargar Lárusdóttur, heitins Auðunnssonar frá Svarthamri, og Elízabetar Guðmundsdóttir frá Látrum í Mjóafirði, sbr. 10.—11. nr. „Þjóðv.“ þ. h.) voru ófundin, er síðast fréttist, hafa að lík- induin horizt í snjóflóðinu út á sjó. Lik hinna átján. er létust, voru flutt til Isa- fjarðar 25. febrúar, og fór jarðarförin fram dag- inn aptir. 1 kirkjunni voru sungin saknaðarijóð, er ort höfðu skáldin Guðm. Guðmumlsson og Lárus Thor- arenseu, en líkræðu fluttu sira Þorvaldur Jónsson og cand. theol. Bjarni Jónsson. Öllum líkkistunum, 18 að tölu, var sökkt í sömu gröfina, og hvíla þar í fjórum röðum. Vœntanlega setja sveitungar hinna látnu eitt- hvert minnismerki á gröfina, er minnir eptir- komendurna á þenna sorgar-atburð. Skemmdir af ofviðri. I ofsa-rokí um mánaðamótin síðustu (febr. — niarz), brotnaði bryggja, og mótorbátur, að Dvergnsteini í Alptafirði. Hjallur íauk þar og, og fleiri skemmdir urðu. Veitt prestsembætti. Annað prestsembættið í Keykjavík hefur ráð- herra 11. marz síðastl. veitt cand: theol. Bjarna Jónssyni , barnaskólaforstjóra á ísafirði. Hann fékk fiest atkvæði á prestskosningar- fundinum 2d: febr., sbr. 10.—11. nr. „Þjóðv.“ þ. á Ur Árnessýslu er að frétta góð aflabrögð í verstöðunum þar (Þorlákshöfn og Eyvarbakkaj. Snjóílóð braut nýskeð bræðsluhús á svo nefndri Kald- áreyri við Skutilsfjörð i Norður-ísafjarðarsýslu, Jfí 53 og sópaði með 'dér' séxtá.n 'íÖtunp af lifur., setn . G' íiJejuuoe iriovrlni'i wife lo igjsei þar voru geymd. Bræðsluhns ^þetta var eign ldiitaíélagpins. „Grútur". iillö' ol> X /im:ló>lni/>!iój,in Y.onnsvU /i nna ; ■ n-iVv i •ii.iJeiui lidjiniój'í Ilörmuiegt slys. Barn skotið til buuu. 11. marz síðástl'. víídi' það þörmuféga ’siýs, til í Reykjavík,' áð firhni ára'göniul tejpa, Magnea BjSrg Signiundsdötlir, Mágnússonay i ^estprgötu nr. 57, var skotin af öðru barni, sem var að rjála við lilaðna byssu. og reið skot úr byssunni f höfuðið á barninu, og beið það þegar bana. Má það teljast í meira lagi óvarlogt, að leggja' frá sér hlaðna byssur, þar sem bövu, eða; aörir, sem eigi vi,ta, byersu ástatt er, geta náð til Iþeirra. ; Barnið va,r statt utan heimilis sínsj •«: slysið varð. < i , 11 >j / Tveir botnverpingar sektaðir. Danska várðskipið tök ný skeð tvo' botnverp- inga, er vorú að landheigisvoiðltm í grennd við Dyrhólaeý, og kóth fneð þá til Réýkjáviktir 7. marz. Skip þessi hétu „A.berdeIensþíre“ og „Chait- , nessliíre11, og voru hæði frá þorginni Aberbeeu á Skotlandi: Danska varðskipið varð að skjóta npkkrum. fallbyssuskotum^ ,fil þess að aptra þyí, að skipin, kæmust undan hegniþgu. Skipherrarnir voru hvor urp sig gektaðir.uin • j 1200 kr., og afli og veiðarfæri skipanna gert upptækt. ,| I ■iii.i/ i< •léi -rlfæ.óií: /1 JmLí'ivli I Gróðrarstiið hefur verið komið á stofn að Hólum í Hjalta- dal í Skagafjaröarsýslu, og er hún sjj dagslátt- ur að stærð. Ymsar trjáplöntur hafa verið gróðursettar í gróðrarstöð þessari, sein væntanlega verður bún- aðarskólasveinunum, hæði til ánægju og fræðslu. Nokkrir norðlenzkir bæudur, og bændaefui, líklega 1—3 úr hverri norður- 39 „Ef eg aiitraði því eigiM, mælti hann enn fremur, sýfði hún óefað drepin. — En það skrd ekki verðau. Meðan haDn var að tauta þotta við sjátfan sig, gekk hann að tröppunum, og hvarf síðau niður í göngin, sem Þar t oru, og sá eg enn glætu af ijósinu, sem hann bélt á- Mér þórti nú ráðlegast, að bypja mig burt sem bráð- 8st, er eg var orðinn þessa áskynja. Til allrar hamÍDgju þurfti eg nú ekki að fara út um gluggm n, þsr sem Jasper hafði'skilið dyrnar eptir opn- ar á eptir sér. Jeg fiýtti mér nú ut, skn ið aptur inn um gluggann a salnum, og komst til herbergis míus. Scttist eg þar niður, og fór nú að hugsa um það, setn 0g haíði heyrt. Mér þótti það rojög kynlegt, að eg hafði heyrt Jns- ^er tala, liaun, sem anDars þóttist vera máliaus Hvernig gat staðið á þes9u? Hvaða erindi átti hann, með böggulinn, út í batDa- húsiðy/ Hvers vegna minntist hann á morð, og vék í því 8ail'bun(]j ag einhverti stúlku? fékk ^essum spumingum var eg að velta fyrir mér, og fbki svarað. Jog verða hræddur um, að einhver voðaleg- æPur yr^j framjnn, er minDst varði, og því væri larið leytit , , ,, * . , .. Uieð a'lc, er að vestur-almunui lyti. spUljij 8jaifan tnig, hvort hr. Harley væri kunn- ® u,;' 'ltbæfi Ja9peröj og hvoit hann vissi, að hknn 1 1 ölað. I uð. fór hiyl.lipg.ur.mn -mig alian, er eg heyrði Jas- 32 magnist. — Auðvitað er alH, sem áð círaug þessum lýtur hugarburðurinn einber.M rPabbiM, sagði Fay, í mjög hátíðlegum róm. „Jeg hefi séð vofunau. . (>v.i\ Htirley spratt upp. „Fay!M mælti baDn. „Komdu ekki úieð annáð éins þvaðurH „Jeg segi það satt, að ég hefi séð hana, pábbi“, uiælti Fay. rI fyrra þegar þú varst erlendis, var ég einu síddí á næturþeli úti í blómgarðinum, af því að eg gat ekki sofið, og sá jeg hvíttnunkinD þá fara inn í bæna- húsiðu. rJeg tek það upp aptur, að það er vitleý8a!M mælti Harley, all-æstur. „Hurðin er negld aptur, og hofur ekki verið opnuð árum saman, —- Þig hefir dreymt þetta Fay, rEkki trúi eg því.M rÞá hefur það verið tóm ýmyndun! Láttu mig ekki heyra þetta rugl frekar! Mér þykir vænt um, að F'elix hefur ekki heyrt söguna“ — drengur hafði sofnað meðan á sögunni stóð — „tfann hefði fengið krampa af hræðslu Jeg banna þér að koma nálægt vestur-álmunni, eða minn- ast nokkru sinni eiuu orði á hvit-munkinn“. H uley var orðinu mjög æstur, og réð sér alls ekki. Jasper; sem stóð í fjarska, sá, að eitthvað varað hon- um, og kom því, og greip í handlegginn á honum. Hurley stiiltist nú, og fór heim með Jasper. Hann sneri sér við, er hann hafði gengið fáein fet starði á Fay, og mælti: rMinnistu einu orði frekar á hvít-munkÍDn, veröurðll uð koma þér burt af heimiliau.u

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.