Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 6
54 ÞJOÐVILJINN. XXIV., 13.-14. sýslnanna, kvað vora áformað, að bregði sér í kynnisför til Suðurlands á komandi sumri, og leggi af stað oinhvern seinasta daginn i jún1 Leggja þeir leið sína suður um sveitir, og yfir HoltavörðuheicSi, kynna sér í Borgarfirðirmm mjólkurskólann k Hvítárvöllum, og búnaðarskól- ann á Hvanneyri, og halda síðan um JÞingvöll austur í Arness- og ífangárvallasýslur, kynna sér rjómabú þar, búnaðarframfarir o. fl. Síðan fara þeir til Geysis og Gullfoss, og beimleiðis norður Kjalveg. Búnaðarfélag íslands, og Ræktunarfélag Norð. urlands, leggja fram einhvern styrk til farar- innar. „Borgir" er nafnið a nýrri skáldsögu, eptir Jón Trausta (G-uðmund skáld Magnússon, sem nýlega er kom- in út. — Bókin er 22 arkir að stærð, prentuð á Akureyri, og kostar 2 kr. 50 aur. Vígslubiskupar voru af konungi skípaðir 26. des. síðastl.: síra Orír Sœmntfhson og síra Valdimar Briem, r kosningu böfðu hlotið, svo sem áður hefur verið getið um í blaði voru: Um liiusn f'rá prestsskap sældr síra Þorsteinn Þórarinsson í Eydölum frá næstk. fardögum. Síra Þorsteinn er á 7!). ári. og elzti prestur á landinu, en næstur honum að aldri síra jakoh JBjörusson í Saurbæ í Eyjafirði, að því er „Nýtt kirkjublað" skýrir frá. Niu mcuii drukkna. I ofviðrinu 28. febr. SÍðastli fórst vélarbátur í Vestmannaeyjum, og drukknuðu níu menn. Formaðurinn hét Kristmundur Eysteínsson skip- horra í Reykjavík, og hásetar flestir úrReykja- vík: — Maður liorfinn. Útbússtjóri íslandsbanka á Akureyri. Aðfaranóttina 11. þ. m. (marz), hvarf Friðrik Kristjánsson, forstjóri íslandsbanka-útbúsins á ! Akureyri, og hefur síðan ekkort til hans spurzt i svo talið er vafalítið, að hann hafi týnt lífi, og •' muu mega telja sennilegast, að hann hafi þá : drekkt sér. Bankastjóri Sigkvatur Bjarnason var staddur | á Akureyri; til þoss að rannsaka hag banka-út- i búsins, og hafði Friðrik Kristjánsson verið að starfa að rannsókninni með bonum daginn áður, en hann hvarf. Eneptirþvíhversuatvikum var hátt-ið,þykir því eigi ósennilegt, að hvarf Friðriks Kristjánssonar kunni að standa að einhverju leyti í sambandi við einhverjar misfollur, að því er til Rfjórnar banka-útbúsins kemur. Bankastjórarnir Sighvatur Bjarnason og Schou hafa þó eigi viljað gera neitt uppskátt uin þetta efni, að því er segir í „ísafold" 16. þ. m. Brunnið ibúðsuhús, heyhlaða og fjós. Að kvöldi 15. þ. m. (marz), kviknaði í húsi í svo neindu Sauðagerði, í landí Reykjavíkurbæjar. Að eins tvö börn voru heima í húsinu, telpa, í) ára, og f.jögra ára gamall drengur, og tókst svo ílla til, að þau veltu um stoinoHuvél, er stóð þar á stól, og kviknaði þá þegar í húsinu, en börnin hlupu út, dauðhrædd í næsta hús, og sögðu, hvað gerzt hafði. Fjós og heyhlaða var áföst við íbtiðarhúsið: og með því að veður var hvasst á vestan, brann allt til kaldra kola á 2—3 kl.stundum, og varð engu af innanstokksmunum bjargað: Slökkviliðið kom að, cr nýlega var kviknað í búsinu, en fékk ekkert aðgert, bæði sakir hvassviðris, og þá ekki síður sakir hins, hve öiðugt var að na í vatn. Húsið var eign Sturlu hnupmwtinsJdnssonar, en húsráðandinn hét Bergur Jönsson og hefur hann Qrðið fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni. Skemmdir ai' of'viðri. Biítar hrotna o. fl. Afskaplegt veður var í Vestmannaeyjum 28. febr. síðastl: og olli þar all-miklu tjóni. Mótorbátur, er lá við atkeri, slitnaði upp; rak í land, og brotnaði. Annar mótorbátur sökk; og brotnaði einnig. Níu opnir bátar brotnuðu og, svo að eigi verð- ur við þá gert, og ellefu bátar urðu enn fremur fyrir meiri eða niinni skemmdum. Bryggja; sem verzlunin „Edinhorg" hefur nýlega látið smíða, varð og fyrir all-miklum skemmdum. „Laura" strandar. I ot'sa-veðii 15. marz síðastl. rak „Lauru", gufuskip saiuoinaða félrgsins á land á Skaga- strönd. Símað var til Reykjavíkur, til að fá hjörg- unarbát, til að draga hana á flot, ogervonandi að það takist. Símfregnin sagði, að „Laura" myndi eigi hafa skemmst. JVlsxniiíiliit. í blaði voru rnun áður scuttlega hafa verið getið láts Magnúsar Jömsonar, er lengi bjó að Breiðabóli í Skálavík ytri í Norður-ísafjarðar sýslu, og skal númeðö rfáuui orðum, getið helztu æfiatriða hans. MagDÚs heitinn Jónsson var fæddur að Hóli í Bolungatvík 6 sept. 1843. — Foreldrar hans voru: Jón Guornundsson og JÞóra Arnadóttir, er þá bjuggu að Hóli, og ólst Magnús upp hjá þeim til sextán ára aldurs, er hann róðst í vinnumennsku hjá HaLldóri bónda i Þjóðólfstungu í Bol- ungarvík, og dvaldi þar í sex ár. Frá Þjóðólfstungu fluttist Magnús að Meirihlíð, og gekk þá að eiga eptirlifandi ekkju eina, liilínu Jónsdóttur, og bjuggu þau þar góðu búi í 19 ár, eu fluttust síð- 33 71. KAPITULI Dagbók Iresham's. Þatí, seni gerðist um nóttina. 30. JÚNÍ: Jeg sé í dagbókinni minni, að eg hsfði ásett, að spyrjaet fyrir um, hver verið hefði í vest.ur- álmuDiti um miðnætursskeiðið 24. júni þ. á. Jeg hefi spurzt fyrir um þetta, eD einskis rrðið visari. VinDiifólkið neitar þvi, að það hafi verið þar, enda sé dyrunurn að vesturálmunni tvílæst, og hr. Harley hafi bamað öllum að fara þangað. Jog komst að raun um það, að almennt leggja menn trúnað á söguna um hvít-munkinn, bæði á klaustrinu, og þar í nágrenninu, og því hygg eg, að fáir kæri sig um að fpra inn í bænahúsið, þegar f'arið er að dimma. Hjátrúin er betra meðal gegn forvitninni, eD hvers konar bann. Vinuufólkið hefur óbifanlega trú á þvi, að dr»ug- uriun sé til, enda hefur uieDnÍDg nítjáodu aldarioDar eigi uáð að glöggva skilDÍug, eða skyDsemi þeirra að mur.. Ekki skil eg, hvernig stóð á háttalagi hr. Harley's um daginn. Mér er óskiljanlegt. hvernig hann gat orðið jafn æstur, eins og hann varð út af öðrum eins smámunum. ekki tj'zt þar sem hann er mjóg vantrúaður á allt sem yfirDáttúrlegt er, og hæðist í'.ðeirs að sögunni um hvít- munkinD. Hér hlýtur að búa eitthvað undir. 38 lágu aðrar til bægri, en hinar til vinstrí handar, og b ;ggja megio voru klefar, og sinn glugginD á hverjum. Tröppurnar lágu alla leið upp aðdyrum, sem á múr- veggnum voru, og var eg í engum vafa um, að þær lægju inD í aðal-byggingUDa. Jeg þekkti nú að þeasu leyti, hversu til hagaði í vestur-fílmunni. Ekki voru neio húsgögD í klefuDum, að miDnsta kosti ekki i þeim, sem jeg leit ion. i. Hér var því ekkert, sem atbygli mína vakti, og snori eg því nptur til bæDahúasins. En rétt i því, or ví> kom þangað, sem aðal-gólfið hefst, heyrði eg, að lokið var upp hurð, og lokaði eg þá ljóskerÍDU, og faldi mig bak við eina súlustoðina, ogbeið þess, er nú gerðist Brá mér eigi lítið, er eg sá, að hurðin, sem lá inn í aðal-húsið, og sem Harley hafði aagt, að negld væri aptur, opnaðist, og maður, sem bar böggul á bakinu, kom inn. Hdnn lokaði hurðinni á eptir sér, og kom arkandi inn uðr\l götsgin, og lagði böggulinn frá sér. N i skein tuuglsljósið á hanD, og sást þá, að þetta var hann Jasper! Guð minn! Nú heyrði eg, að hann sagði eitthvað! Hann tók upp hjá sér kerti, kvoikti á þvi, ogtaut- aði í 1'nlFam hljóðurn við sjálf'an aig. Sést gat hann oigi, þar sem hann hafði falizt. „Já, jáu, heyrði eg hann tauta, um leið og hann varp:-iði bögglinum um öxl sér. „Þetta er nú í tíunda ekiptið!-1

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.