Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Page 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Page 6
54 ÞJÓÐVILJINN. XXIV., 13.-14. sýslnanna, kvað vera áformað, að kregði sér í kynnisför til Suðurlands á komandi sumri, og leggi af stað einhvern seinasta daginn i jún _._f Leggja þeir leið sína suður um sveitir, og yfir Holtavörðuheidi, kynna sér í Borgarfirðinum mjólkurskólann á Hvítárvöllum, og húnaðarskól- ann á Hvanneyri, og halda síðan um Þingvöll austur í Arness- og Rangárvallasýslur, kynna sér rjómabú þar, búnaðarframfarir o. fl. Síðan fara þeir til Ge.ysis og Gullfoss, og heimleiðis norður Kjalveg. Búnaðarfélag Islands, og Ræktunarfélag Norð. urlands, leggja fram einhvern styrk til farar- Akureyri, og hefur síðan ekkert til hans spurzt j Mótorbátur, er lá við atkeri, slitnaði upp; svo talið er vafalítið, að hann hafi týnt lífi, og i rak i land, og brotnaði. mnn mega telja sennilegast, að hann hafi þá j Anuar mótorbátur sökk; og brotnaði einnig. drekkt sér. ! Níu opnir bátar brotnuðu og, svo að eigi verð- Bankastjóri Si^hvatur Bjarnason var staddur ; ur við þá gert, og ellefu bátar urðu enn fremur á Akureyri; til þess að rannsaka hag banka-út- j fyrir meiri eða minni skemmdum. búsins, og hafði Friðrik Kristjánsson verið að j Bryggja; sem verzlunin „Edinhorg“ hefur starfa að rannsókninni með honum daginn áður, j nýlega látið smíða, varð og fyrir all-miklum en hann hvarf. í sketnmdum. Eneptirþvíhversuatvikum var hátt ið,þykir því j —— „Borgir“ er nafnið á nýrri skáldsögu, eptir Jón Trausta (Guðraund skáld Magnússon, sem nýlega er kom- in út. — Bókin er 22 arkir að stærð, prentuð á Akureyri, og kostar 2 kr. 50 aur. V ígslubiskupar voru af konungi skípaðir 26. des. síðastl.: síra j tícir Sæmitnlsson og sxra Váldimar Briem, r I kosningu höfðu hlotið, svo sem áður hefur verið • getið um í blaði voru: Um lausn frá prestsskap sækir síra Þnrsteinn Þórarinsson í Eydölum frá næstk. fardögum. Síra Þorsteinn er á 79. ári. og elzti prestur á landinu, en næstur honum að aldri sira Jakob Björnsson í Saurbæ í Eyjafirði, að því er „Nýtt kii'kjublað11 skýrir frá. Niu mcnu drukkua. I ofviðrinu 28. febr. síðastL fórst vélarbátur í Vestmannaeyjum, og drukknuðu níu menn. Formaðurinn hét Kristniuniur Eysteínsson skip- herra í Reykjavik, og hásetar flestir úrReykja- vík. — Maður luitfiun. Útbússtjóri íslandsbanka á Akurcyri. Aðfaranóttina 11. þ. m. (marz), bvarf Friðrik Kristjánsson, forstjóri íslandsbanka-útbúsins á j eigi ósennilegt, að hvarf Friðriks Kristjánssonar i kunni að standa að einhverju leyti í sambandi við einhverjar misfellur, að því er til stjórnar banka-útbúsins kemur. Bankastjórarnir Sighvatur Bjarnason og Scliou j „Laura“ strandar. I ofsa-veðii 15. marz siðastl. rak „Lauru“, j gufuskip samoinaða féLgsins á land á Skaga- ! strönd. i I Símað var til Reykjavíkur, til að fá björg- hafa þó eigi viljað gera neitt uppskátt uin þetta j unarbát, til að draga hana á flot, ogervonandi efni, að því er segir í „ísafold“ 16. þ. m. Brunnið ibúðarhás, heylilaða og fjós. Að kvöldi 15. þ. m. (marz), kviknaði í húsi í svo nefndu Sauðagerði, i landi Reykjavíkurbæjar. Að eins tvö börn voru heima i húsinu, telpa, 9 ára, og fjögra ára gamall drengur, og tókst svo ílla til, að þau veltu um steinoHuvél, er stóð þar á stól, og kviknaði þá þegar í húsinu, en börnin hlupu út, dauðhrædd i næsta hús, og sögðu, hvað gerzt hafði. Fjós og heyhlaða var áföst við ibúðarhúsið: og með því að veður var hvasst á vestan, brann allt til kaldra kola á 2—B kl.stundum, og varð engu af innanstokksmunum bjargað: Slökkviliðið kom að, or nýlega var kviknað í húsinu, en fékk ekkert aðgert, bæði sakir hvassviðris, og þá ekki siður sakir hins, hve öiðugt var að ná í vatn. Húsið var eign Sturlu kaupmanns Jonssonar, en húsráðandinn hót Bergur Jdnsson og hefur hann Qrðið fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni. að það takisti Simfregnin sagði, hafa skemmst. að „Laura“ myndi eigi Mannalát. Skenxmdir af ofviðri. Bátar brotna o. fl. Afskaplegt veður var í Vestmannaeyjum febr. síðastl: og olli þar all-miklu tjóni. 28. I blaði voru inun áður scuttlega liafa verið getið láts Macjnúsar Jónsionar, er lengi bjó að Breiðabóli í Skálavik ytri i Norður-ísafjarðar sýslu, og skul nú moð ö rfáutn orðum, getið helzcu æfiatriða bans. Magnús heitinn Jónsson var fæddur að Hóli í Bolungarvik 6 sept. 1843. — Foreldrar hans voru: Jón Guðrnundsson og Þóra Arnadóttir, er þá bjuggu að Hóli, og ólst Magnús upp hjá þeim til sextán ára aldurs, er hann róðst í vinuumennskn hjá Halldóri bónda i Þjóðólfstungu i Bol- ungarvík, og dvaldi þar í sex ár. Frá Þjóðólfstungu fluttist Magnús að Meirihiíð, og gekk þá að eiga eptiriifandi ekkju sina, Jíilíuu Jónsdóttur, og bjuggu þau þar góðu búi í 19 ár, en fluttust síð- 33 VI. KAPÍTULI Dagbok Jresham’s. Það, sem gerðist um nbttina. 30. JÚNÍ: Jeg sé í dagbókÍDni minni, að eg h»fði ásett, að spyrjaft fyrir um, hver verið hefði í vesf.ur- álmuDiii uui miðnætursskeiðið 24. júní þ. á. Jeg hefi spurzt fyrir um þetta, en einskis orðið vísari. Vinnufólkið neitar því, að það hafi verið þar, enda sé dyrunurn að vestur-álrnunni tvílæst, og hr. Harley hafi bannað öllum að fara þangað. Jpg kornst að raun um það, að almeont leggja menn trúnað á sögUDa um hvit-munkinn, bæði á kiaustrinu, og þar í nágrenninu, og því bygg eg, að fáir kæri sig um að frra inn í bæDahúsið, þegar farið er að dimma. Hjátrúin er betra meðal gegn forvitninni, od hvers konar bann. VÍDnufólkið hefur óbifanlega trú á þvi, að draug- urinn sé til, enda befur menning nítjándu aldarinDar eigi náð að glöggva skilDÍng, eða skynsemi þeirra að mun. Ekki skil eg, hvernig stóð á háttalagi br. Harley’s um daginn. Mér er óskiljanlpgt. hvernig hann gat orðið jafn æstur, eirxs og hann varð út af öðrum eins smámunum. ekki sizt þar sem liann er mjóg vantrúaður á allt senr yfimáttúrlegt er, og hæðist nðeins að sögunni um hvít- munkinn. Hér hlýtur að búa eitthvað undir. 38 lágu aðrar til bægri, en hinar til vinstri handur, og b >ggja megin voru klefar, og sinn glugginn á hverjum. Tröppurnar lágu alla leið upp að dyrunx, sem á múr- veggnum voru, og var eg i engum vafa urn, að þær lægju irm í aðal-bygginguna. Jeg þekkti nú að þessu leyti, hversu til hagaði í vestur-nlmunni. Ekkí voru nein húsgögD i klefunum, að minnsta kosti ekki í þeim, sem jeg leifc inn í. Hér var þvi ekkert, sem atbygli mína vakti, og sneri og því nptur til bænahrrssins. En rétt i því, or eg kom þangað, sem aðal-gólfið hefst, lieyrði eg, að lokið var upp hurð, og lokaði eg þá ljóskerinu, og faldi mig bak við eina súlustoðina, ogbeið þess, er nú gerðist Brá mér eigi litið, er eg sá, að hurðin, sem lá ídd í aðal-iiúsið, og sem Harley hafði sagt, að negld væri aptur, opnaðist, og maður, sem bar böggul á bakinu, kom imi. Hann lokaði hurðinni á eptir sér, og kom arkandi inn aðal göngin, og lagði böggulinn frá sér. Nú skein tunglsljósið á hanD, og sást þá, að þetta var hann Jusper! Guð minn! Nú heyrði eg, að hann sagði eitthvað! Hann tók upp hjá sér kerti, kvoikti á þvi, ogtaut- aði í t'álfum hljóðuin við sjálfan aig, Sést gat hann eigi, þar sem hann hafði falizt. „Já, já“, lieyrði eg hann tauta, um leið og hann varpaði bögglinum um öxl sér. „Þetta er nú í tíunda skiptið! “

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.